Tíminn - 09.01.1952, Blaðsíða 5
B. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn !). janúar 1952.
5,
Miövihud. 9.
LEIKFELAG REYKJAVIKUR:
P’i-P’a-Chi eöa Söngur lútunnar
Mbl. og „sannleik-
urinn sjálfur"
Bændur landsins finna vel,
að öðru vísi er nú haldið á
landbúnaðarmálunum en í
tíö nýsköpunarstj órnarinnar,
en þau mál heyrðu undir
Sjálfstæðisflokkinn. Landbún
aðurinn var þá hafður svo til
fullkomlega út undan, þegar
stríðsgróðanum var ráðstafað.
Ákvörðun afurðaverðsins var
þá lögð í hendur stjórnskip-
aðrar nefndar og gátu
bændur engu ráðið um skip-
un hennar. Bændur voru
sviptir umráðum yfir eigin
sjóðum og mætti þannig
lengi telja. Landbúnaðurinn
var rægður kauppsamlega í
nýsköpunarblöðunum og
bændur ekki minna. Morgun-
blaðið hafði forgöngu um að
skamma þá fyi’ir ódugnað og
kallaði þá svefngöngumenn
og öðrum álíka nöfnum. Af-
leiðing alls þessa varð sú, að
landbúnaðurinn dróst aftur
úr öðrum atvinnuvegum og
fleira fólk yfirgaf sveitirnar
en nokkru sinni fyrr.
Nú er haldið á þessum mál
um á allt annan veg. Reynt
hefir verið eftir megni að
tryggja landbúnaðinum láns
fe til jafns við aðra atvinnu-
vegi. Honum hefir verið
tryggður ríflegur vélainn-
flutningur á móts við það,
sem áður var. Bændur hafa
aftur fengið umráð yfir sjóð-
um sínum og verulega íhlut
un við verðlagninguna á af-
urðum sínum. Viðhorfið til
landbúnaðarins er líka óðum
að breytast. Jarðir, sem lögð
ust í eyði á nýsköpunarárun-
um, er að byggjast aftur og
fólki fjölgar í sveitunum.
Bændur vita vel, hvað veld
ur þessum umskiptum. Fram
sóknarflokkurinn hefir feng-
ið bætta aðstöðu til áhrifa
um gang landbúnaðarmála. í
tíð nýsköpunarstj órnarinnar
réði hann hinsvegar engu.
Vissulega vildi flokkurinn
geta gert enn meira, en eigi
að síður eru umskiptin mikil
og öllum augljós.
Það eru ekki síst foringjar
Sjálfstæðisflokksins, er hafa
gert sér þetta ljóst. þeir vita
hvernig á þetta er litið út
um sveitirnar. Þessvegna
gripu þeir til þess ráðs að
tefla Jóni á Reynistað fram
í eldhúsumræðunum seinustu.
Hann var látin halda mikla
lofræðu um bændaumhyggju
Morgunblaðsins. Samkvæmt
forustugrein í Mbl. 16. desem
ber síðastl. sagðist honum svo
frá:
„Jón á Reynistað gerði
glögga grein fyrir afstöðu
Sjálfstæðisflokksins til land
búnaðarmála. Hann skýrði
m. a. frá því, að þingmenn
flokksins úr sveitakjördæm-
unum mörkuðu stefnu lians
á þessu sviði. Það hefði aldr
ei hent, að flokkurinn sner-
ist gegn vilja þeirra og
stefnu í hagsmunamálum
sveitanna.
Þessi ummæli Jóns á
Reynistað hafa við fyllstu
rök að styðjast. Þau eru
sannleikurinn sjálfur. Tím-
inn á þess engan kost að
hrekja þau.“
í tilefni af þessari frásögn
Eins og að líkum lætur, vakti
það í senn forvitni og undrun
manna, ér það fór að kvisast út
um bæinn, áð L.R. hefði ráðizt
í það mikla, en vafasama fyrir
tæki'að svaðsetja og leika víð-
frægan kínverskan sjónleik, P’i
-P’a-Chi eða Söng lútunnar. Nú
er það deginum ljósara, að öll
kynningár- og bi’auta-yðjanda-
starfsemi hefir jafnt sínar já-
kvæðu-sem neikvæðu hliðar, og
gildir þétta ekki sízt um til-
raunir á leiksviði, þar sem allt
getur brugðizt til beggja vona
— en L.R. á fremur lof en last
skilið fyi’ir að hafa haft nægi-
legt áræði til þess að tefla á
hættuna. Hressandi andi og
einlægur áhugi ásamt djörf-
ung og tilraunaviðleitni virðast
einkenna allt það, sem þessi
félagsskápur tekst á hendur,
enda munu framtakssamir og
smekkvísir leikhúsmenn ráða
þar mestu og ótrauðir og von-
góðir leggjá þeir út á ótroðnar
brautir.
Þar eð í sögu kínverskrar leik
menningar má sækja mikinn og
skemmtilegan fróðleik, er ekki
úr vegi að rekja að nokkru leyti
uppruna og þróun þessarar sér-
kennilegu og hefðariku listar,
•n hér verður að sjálfsögðu að-
eins stiklað á stærstu steinun-
um.
Kínversk leiklist, eins og í
rauninni öll vestræn leiklist, á
rót sína að rekja til helgiat-
hafna og dansa og svo einnig
til hátíða, er haldnar voru í
sambandi við mikla og glæsi-
lega sigurvinninga. Smám sam-
an víkja svo trúarathafnirnar
og tilbeiðslan fyrir forfeðradýrk
uninni, sem um langt skeið verð
ur aðalviðfangsefni kínverskr-
ar leikritunar, og er enn í dag
sterkur eðlisþáttur i skapferli
Austurlandabúans, en auk þess
gerðu allmargir leikritahöfund
ar sér far um að lýsa raunhæf-
ari þáttum mannlegrar tilveru,
uppskerubresturinn, hungurs-
neyðin og dauðinn voru þau
vandamál, er þeir tóku til með-
ferðar. Þarna fæst þegar í upp-
hafi óvéfengjanleg sönnun fyr-
ir hinni rótgrónu og djúpstæðu
raunhyggju Kínverjans.
Þessir ævafornu og frum-
stæðu sjónleikir voru samt sem
áður aðeins ófullkominn for-
leikur að hinni raunverulegu
byrjun allrar leikritagerðar í
Kína, þvi að það var ekki fyrr
én á dögum Ming Huang, keis-
ara (713-^—756) að verulegur
og HOEI-LAN-KIN (Krítar-,
' hringurinn), er sá, sem þetta:
ritar, hefir séð leikið af Kín- j
i verjum í Chinatown í San Frans
isco. I
Eftir hrun YUAN-keisaraætt-'
arinnar mongólsku, sem Kubla'
Khan hafði hafið til valda, tók
innlend keisaraætt við stjórn,
landsins. 1 þá tíð stóð leikritun j
með hvað mestum blóma, enda,
komu þá stærstu leikritaskáld
Kína fram á sjónarsviðið, eins
og t.d. T’ANG-HSIEN-TSU, WU
SHIH-CHU og síðast en ekki
sízt KAO-TSE-CHENG, höfund
ur P’I-P’A-CHI.
Þar sem Kínverjar leggja að
jafnaði meira upp úr sýning-
unni sjálfri en þeim boöskap, er
kann að felast í sjónleiknum,
hafa skapazt margvíslegar leik
venjur og hefðir, og fátt bendir
til þess að nokkrar breytingar
Gísli Halldórsson í hlut- veröi á Þessu 1 náinni íramtíð.
Kinverskur leikur er mest megn
verki Tse-Jong. js bendingaleikur eða látbragðs
list, sem í sjálfu sér er mjög
skriður komst á leikstarfsemi flókin og oft á tíðum torskilin
þar í landi. Ævisaga þessa ein- vestrænum mönnum. Til frekari
stæða listamanns og upplýsta' skýringar skulu nokkur dæmi
drottnara er í senn fróðleg ogjnefnd: Kona, sem ber blævæng
átakanlega fögur. Á gamals j upp að vanga sínum táknar, að
aldri lagði hann ástarhug til hún sé á skemmtigöngu á sól-
tengdadóttur sinnar, sem var björtum degi. Leikari, sem
greind og glæsileg stúlka, er' stekkur af borði og lendir síðan
undi sér löngum við hljóðfæra j á bakinu á miðju sviðinu, þýðir
slátt og sjónleiki. Henni til' að sá hinn sami sé búinn að
yndisauka og afþreyingar lét fremja sjálfsmorð, og þar sem
Ming reisa veglegan leikskóla j ekki tíðkast að nota leiktjöld,
úti í perugarði sínum, þar sem ' rísa líkin jafnskjótt á fætur aft
ungir og efnilegir leikendur ur og hverfa burt af sviðinu.
fengu tilsögn og uppfræðslu i
leiklist. Enn i dag er litið á
Ming Huang sem dýrling kín-
verskrar leiklistar, og á undan
hverri sýningu hafa leikarar
það fyrir sið að brenna reyk-
elsi honum til dýrðar, auk þess
heitir leikari á kínversku „ungi
maðurinn í perugarðinum".
Leiksviðsmennirnir sitja á púð-
um sinum á leiksviðinu, en samt
utan þess svæðis, sem leikurinn
fer fram á. Þeir taka virkan,
en óbeinan þátt í sýningunni;
rétta leikurunum 'þá hluti, er
þeir þarfnast eftir eðli og gangi
sjónleiksins. Búningar þeirra
eiga að vera úr svörtu efni, er
gerir þá samkvæmt kínverskri
Eftir innrás og valdatöku leiktrú, ósýnilega. Svona mætti
Kubla Khans (1280) leystist öll I igngí telja, en hér skal samt
hin kínverska keisarahirð upp,' staðar numið.
og þeir fræðimenn er þar höfðu I Þcrsteini Ö. Stephensen tekst
gegnt embættum hrökkluðust j frábærilega að smeygja sér í
burt og neyddust til þess að leita gerfi Njús prins. Úr ásjónu hans
sér lífsyiðuryæris með því að j má lesa einbeittni, öryggi og
semja sjónleiki, sem í þá daga
þótti miður göfugt starf. óaf-
vitandi unnu þeir þarft og gagn
legt starf í þágu leikmenning-
arinnar. Kynstrin öll af leikrit-
um urðu til á þessum tíma, og
um það bil 120 hafa varðveizt
í handritum til vorra daga. Merk
ustu verkin eru WANG PAO
Ch’MAN (Lady Precious Stream)
óbifanlegt sjálfstraust, og eftir
orðum hans að dæma eru bæði
skoðanír hans og ákvarðanir ó-
hagganlegar. Speki hans er í
senn arfleifð feðranna og ávöxt
ur reynslunnar, þar af leiðandi
Morgunblaðsins nefndi Tím-
inn nokkur dærni, þar sem
meirihluti Sjálfstæðisflokks-
ins haföi breytt þveröfugt við
það, sem bændafulltrúarnir í
flokknum höfðu lagt til.
Dæmi þessi voru valin af
handahófi, því af miklu var
að taka. En öll sýndu þau, að
Sjálfstæðisflokkurinn hafði
að engu haft vilja bændafull
trúa sinna.
Mbl. sér nú líka orðið, að
ekki dugir að halda þvi fram
lengur, aö það sé „sannleik-
urinn sjálfur“, að bændafull-
trúarnir marki landbúnaðar-
stefnu Sjálfstæðisflokksins.
Á sunnudaginn var kemur
það því með nýja skýringu, er
dregur býsna mikið úr fram
angreindri „sannleiksyfirlýs-
ingu“ þess. Það segir nú, aö
Jón hafi sagt, að Sjálfstæðis
flokkurinn taki ekki tillit til
bændafulltrúanna í flokkn-
um, nema þeir séu sammála.
Ef einn þeirra er á öðru máli
en allir hinir, þá tekur flokk
urinn ekkert tillit til þeirra
iiiema þá helst til þessa
eina! Þessvegna hafi flokk-
urinn snúist á rnóti bænda-
fulltrúum sínum i þeim til-
fellurn, er Timinh nefndi, að
Jón Pálmason hafi verið einn
á móti fimmmenningunum.
Flokkurinn hafi tekið meira
tillit til hans eins en allra
hinna samanlagt.
j En hvað er þá orðið úr
■ þeirri „sannleiks“yfirlýsingu
j Mbl., að bændafulltrúarnir
rnarki landbúnaðarstefnu
Sjálfstæðisflokksins, þegar
flokkstjórnin fer eftir ráðum
minnihlutans eða eins af sex,
ef þeir eru ósammála. Hún
getur lengi gert þá áhrifa-
lausa, ef hún þarf ekki annað
til þess en að hafa tök á ein-
um manni!
Með þessari seinustu skýr-
ingu sinni, er Mbl. telur sig
byggja á yfirlýsingu Jóns á
ÍReynistað, liggur það vissu-
llega orðið ljóst fyrir, að það
er alt annað en sannleikurinn
„sjáfur“, að bændafuiltrúarn
ir marki stefnu Sjálfstæðis-
flokksins í landbúnaðarmál-
unum. Mbl. hefir sjálft orðið
að játa það, enda sýna verkin
merkin. Mbl. ætti vissulega
j að læra af þessu og ekki verða
sér til athlægis aftur með því
! að vera að hæla bændavin-
'áttu Sjálfstæðisflokksins.
hljóta dómar hans, hvort sem
þeir varða hagsmuni þegn-
anna eða hamingju barna hans,
að vera óskeikulir og heillavæn
legir. Minnist ég ekki að *hafa
séð jafn heilsteyptan og snjall-
an leik hjá Þorsteini.
Frú Erna Sigurleifsdóttir. Þær
mannlegu dyggðir, sem henni
eru fengnar að túlka, þ.e.a.s.
auðmýkt, fórnfýsi, hjartagæzka
og ást, verða í höndum frúar-
innar einlæg, en einföld tján-
ing hjartans og hugans. Sam-
lifun Ernu er sönn og hrærandi
fögur, annars er leikur hennar
ekki með öllu gallalaus, því að
linmælgi í framsögninni háir
henni nokkuð, og er til átak-
anna kemur tekst henni ekki að
kveða eins fast að og hlutverk
liennar krefst.
Yfir leik Guðbjargar Þor-
bjarnardóttur, er leikur Njú-Tji
dóttur Njús prins, hvílir hug-
ljúfur þokki og látlaus innileiki.
Tign sinni gleymir hún aldrei
og villist ekki út fyrir það til-
finninga — og geðshræringa —
svið, sem henni er afmarkað af
hlutverki sínu.
Gísli Halldórsson er Tse-Jong,
dómari. Er þetta veigamesta
hlutverkið, er honum hefir ver
ið falið fram að þessu, og er
ekki annað sýnna en að þessi
duglegi og samvizkusami áhuga
maður sé vandanum vaxinn.
Vandvirkni, alvara og einlægni
einkenndu öðru fremur túlkun
hans á þessum hrjáða, veikgeðja
en þó vandaða manni, sem ger-
ist þræll lífsþæginda og met-
(Framhald, á 3. síöu)
Bresiniigreinm
Hinn gamli samherji, Jónas
Jónsson, minnist oft á mig í
riti sínu Ófeigi og það venju-
lega á vingjarnlegan hátt. í
síðasta hefti ritsins, sem ég
hefði séð, skrifar hann langt
mál út af hinni svonefndu
„Tímabrennu“, er ég reít
litla leiðréttingagrein um í
fyrra í Tímanum. Ég skal
ekki fara' í mikla stælu út af
þessu. En aðalatriðið var
þetta, að J. J. skrifaði harða
„krítík“ grein á ríkisstjórann,
sem meiri hluti blaðstjórnar
var óánægður með. Og Jónas
sjálfur tók greinina aftur og
skrifaði aðra mildari.
Það er alveg misskilningur
hjá J. J., að ég hafi ekki þolað
að ríkisstjórinn væri gagn-
rýndur, en hvernig það var
gert, var það, sem kom mér
til þess að bera fram dagskrár
tillögu mína, sem J. J. virtist
fallast á í verki, þar sem hann
tók sjálfur fyrstu grein sína
aftur, sem þó var hálfbúið að
prenta — og skrifaði aðra í
léttari tón. Og engin önnur'
grein eftir J. J. en þessi fyrsta
um ríkisstjórann, kopfi
nokkru sinni til atkvæða-
greiðslu hjá blaðstjórninni.
Það var því aldrei brennt
nokkurri grein eftir J. J„ að
tilhlutan blaðstjórnar Tím-
ans. Þennan þráláta misskiln
ing eða missagnir, sem marg-
ir virðast hafa trúað, vil ég
því enn einu sinni leiðrétta.
Jónas ræðir oft um okkur
ýmsa gamla samherja sína
sem „gistivini kommúnista“.
Hann og aðrir verða samt að
viðurkenna það, að Framsókn
arflokkurinn er þó eini flokk-
urinn á íslandi, sem aldrei
hefir farið í stjórnarsam-
vinnu við kommúnista. En af
hverju? Af því hann hefir
verið sjálfstæðastur allra
flokka gagnvart þeim í verki.
Hinir hafa skammað kommún
ista meira í orðum, en ekki
staðið glóðvolga flatsæng
ina með þeim, þegar hún hef
ir boðist. Það er rétt, aö ýms-
ir Framsóknarmenn (eins og
J. J. o. fl.) hafa verið í nefnd
um með kommúnistum og
makki við þá í ýmsum málum.
En eins og verkin sýna merk-
in, þegar stj órnarsamvinnan
hefir verið rædd, hafa skilyrð
in um velferð ísl. þjóðarinnar
verið það hörð og ákveðin frá
Framsóknarflokknum að upp
úr öllu samningamakki hefir
slitnað.
Okkur J. J. greindi oft á um
bardagaaðferðir gagnvart
kommúnistum, meðan við
störfuðum báðir í Framsókn-
arflokknum. Og máske fæ ég
„gistivinar“nafnið hjá honum
þess vegna? Fyrsti verulegi á-
greiningurinn milli okkar í
þessum efnum var á flokks-
þinginu 1937. Þá barðist J .J.
fyrir að gera flokkssamþykkt
um að flokkurinn beitti sér
fyrir að unglingar þeir, sem
aðhyllast öfgastefnur í stjórn
málum, fengju ekki að stunda
nám í skólunum. Hvar var þá
trúin á menntastofnanir þjóð
arinnar og lýðræðið, ef ekki
ætti að nota slíkt til þess að
hjálpa unglingunum á rétta
leið? Það eru svona „tónar“
eða aðferðir, sem ég hefi aldr
ei getað sætt mig við.
Auðvitað kemur kommún-
isminn mest upp og þróast,
þar sem auðkúgun, misrétti
og margskonar sleifarlag er í
þjóðfélögunum. Ætli það sé til
viljun ,að kommúnisminn í
Evrópu magnast einna mest í
Frakklandi og Ítalíu, þar sem
(Framhald á 6. síöu) M