Tíminn - 09.01.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.01.1952, Blaðsíða 7
6. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 9. janúar 1952. 7. Frá kafi til heiða Hvar eru skipinP Sambandsskip: Ms. Hvassafell er í Stettin. Ms. Arnarfell er í Aabo í Finn landi. Ms. Jökulfell lestar freð fisk á Austfjörðum. 15 menn láta lífið í námaslysum í Noregi Á síðastliðnum sólarhring urðu tvö námuslys í Noregi, sem kostuðu 15 manns lífið og sex særðust. Varð annað slysið í Sval- barða en hitt í námu skammt frá Álasundi. Slysið á Svalbarða varð í kola námu með þeim hætti, að hrun varð og gas myndaðist í námu göngum. Þar létust sex menn, en þrír féllu í yfirlið en tókst að lífga við á sjúkrahúsi. Slysið við Álasund varð í LEIKFELAGi REYKJAVÍKUR^ PÍ—PA—KÍ (Söngur lútunnar) Sýning í dag kl. 8. — Aðgöngu- ’ miðasala eftir kl. 2. Sími 3191. HAPPDRÆTÍI r r Slökkviliöiö þrisvar kvatt út í gær Slökkviliðiö í Reykjavík var þrisvar kvatt út í gær. Hvergi 1. til Rotterdam, Grimsby og innilokuðu göng af gasi og þá j var um nema verulega eldsvoða Rikisskip: Hekla á að fara frá Rvík í dag vestur um land til Húsa- víkur. Esja e rí Álaborg. Herðu breið á að fara frá Rvík í dag Sssr og með svipuðum hætti. austur um land til Þórshafnar. Þar létust níu menn, en þrír Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr voru hætt komnir. ill verSur væntanlega í Rvík í dag. Eimskip: Brúarfoss fór frá Norðfirði 3. Ekki var vitað í gærkveldi, hverjar eru orsakir þessara slysa, en í dag er gert ráð fyrir, að búið verði að hreinsa hin London. Dettifoss fer væntan- yerði hæ t lega fra New York 12. 1. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá slysanna- Leith 7. 1. til Reykjavíkur. Gull,------- foss er í Kaupmannahöfn og fer þaðan 15. 1. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Rotterdam 5. 1., fer þaðan vænt anlega í dag 8. 1. til Antverpen. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 27. 12. frá Osló. Selfoss kom til Reykjavíkur 29. 12. frá Hull. Tröllafoss fór frá Siglufirði í að finna orsakir Verkfaílinn í Port Said lokið Verkamenn í Port Said að ræða. Fyrst var kallað um hádegi og brotinn brunaboði á Barónsstíg 65. Þegar komið var Rafmagnsofnar Suðuplöiur frá kr. 147.00 Hraðsuðukatlaar kr. 259.00 Kaffikönnur. kr. D32.00 Brauðristar frá kr. 195.00 Ryksugur frá kr. 740.00 Hrærivélar kr. 895.00 Straujujárn frá 157.00 Bónvélar frá kr. 1274.00 Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 6456 Tryggvagötu 23. Sími 81279 HASKOLA ISLANDS á staðinn, reyndist þetta vera Keflavílt gabb, ef til vill þó óviljandi, því i að brunaboðinn hafði verið brot iFramhald af 1. síðu.) inn með því að kasta í hann margt við brunninn og menft snjóbolta. j gert sér þangað langar ferð- [ Þá var slökkviliðið kvatt á ir með margvíslég vatnsílát, I Grandaveg vegna ískyggilegs fötur, brúsa og skaptpotta neistaflugs af rafmagnsþráðum til að sækja vatn til brýnustu ’ morgun 8. l. til Reykjavíkur. gerðu verkfall í fyrradag og I f lof«- reJn^st Þó vera nauðþurfta í húsunum. Vatnajökuil fór frá New York 2. ]ýstu brezku hernámsyfir- 1. til Keykjavikur. , völdin yfir því í gær, að þau . , ,. mundu loka skurðinum fyrir rlugjerOLr jallri skipaumferð, ef verkfall Loftieiðir ileystist ekki bráðlega. í í dag verðúr flogið til Akur-' gærkvöldi tilkynntu verka- eyrar, Hólmavíkuv, ísafjarðar. menn aftur, aö^ verkfallinu i og Vestmannaeyja. Á morgun væri lokið og vinna hafin og er áætlað að fljúga til Akureyr- kemur þvi ekki til lokunar. I Tveir Bretar voru drepnir við Ismailia í gær og tveir j særðir. Brezki herinn hefir fengið allmarga nýja bryn- Gerpir, , . varða bila og önnur hergögn. november og desemberheftm, ... . ... . . . hafa borizt blaðinu. Er þar rætt , , vef r. tlJ K^iró eru nu þarna hætta á ferðum. j Hefir fólk haft vatn til Næst var slökkviliðið kallað ’ matar mjög af skornum að húsi einu við Hraunteig.' skammti og kaffið veriö spar- Hafði kviknaö þar í skorsteini. að eftir því, sem tök eru á. Var það slökkt án mikillar Hefir hið háa kaffiverð orð- fyrirhafnar. ar og Vestmannaeyja. Blöð og tímarit um samgöngumál Austfirðinga, þátturinn um Strönd og dal, bæjarstjórafundur 1951, Fjórð ungsþing fiskideildanna. Desem berheftiö hefst á jólasálmi eftir Valdimar Snævarr og jólahug- ieiðingu eftir séra Erlend Sig- mundsson, þátturinn merkir Austfirðingar, Aldarafmæli Kirkjubæjarkirkju, Fífan fýkur eftir Sigurjón á Þorgeirsstöðum, Gunnlaugur Jónsson skrifar um ræktun eðlishvata, Björn Þor- kelsson eintal, Hjálmar Vil- hjálmsson skrifar seyðfirzka hernámsþætti og grein er um útvarpsmastrið á Eiðum. r * Ur ýmsum áttum Kvöld- og næturvörður í L. R. Kvöldvörður ki. 18—0,30. lokaðir fyrir allri umferö ann arri en olíubíla. Líkur á langri stjórnarkreppu í Frakklandi Aurioi Frakklandsforseti fól í gær leiðtoga jafnaðarmanna að reyna nýja stjórnarmyndun, en litlar líkur eru taldar til að hún muni takast að svo stöddu. Stjórn Plevens, sem nú hefir beðizt lausnar var 15. stjórn Kristján Hannesson. Næturvörð Frakklands siðan landið iosnaði ur kl. 24—8 Bjarni Jónsson. | undan yfirráðum Þjóðverja. Árshátíð Borgfirðingafélagsins j------------------------- verður haldin laugardaginn 12. janúar í Sjálfstæðishúsinu.1 Skemmtunin hefst stundvislega kl. 8 e. h. með því að Leikfélag Borgarness sýnir gamanleikinn Ævintýri á gönguför. Aðgöngu miðar verða seldir í Aðalstræti 8 (Skóbúð Reykjavíkur) og Grettisgötu 28 Magnússon). Hafa lokið við að ræða landvarnirnar jið að víkja um sess i sparn- • aðaráætlunum húsmóðurinn ar fyrir vatnsáhyggjunum, þótt venjulega sé vatnið lít- ils virði. Munaður að geta þvegið sér. Þann sérstaka munað, sem það telst nú í Keflavik, að Blaöið Lidove Noviny í Prag seta þvegið sér, hafa fæstir birtir ljóð í óbundnu máli eftir I Setai5 veitt sér síöan um helgi Tékka, sem heitir Olrich Adam'nema þa elns konar kattar- - , þvott með því að strj úka sér Vegsamið himin STALINS er. Hann lýsir yfir ást sinni á með blautum handklæðis- nátttúrunni og spyr, hvers vegna líf meðai blóma og dýra , enÝ no^a _ ^ á mörk og engi gerir hann svo hamingjusaman. Þessari spurn ingu sinni svarar hann þann- ig: Til fimmtudagskvölds 10. jan- úar hafa viöskiptamenn for- gangsrétt að númerum sinum. Eftir það má búast við, að núm- erin verði seld. Þetta á einnig við um þá, sem hlutu vinning í 12. flokki og hafa ávisun á vinningsnúmer- ið. — Eftir 10. janúar er ekki hægt að ábyrgjast handhafa númer það, sem skrifað er á ávísunina. I gærkvöldi var óvist, hve I nær rafmagnið kæmist í lag. i Bilun er á línunni milíi Hafn- iarfjaröar og Keflavíkur. Var „Á kvöldin, er ég hlusta á bnizt við’ unnt JGyndist j rödd næturinnar og stari upp að gera v?ð hana 1 tyrradagl til stjarnanna, finn ég broshýr °f slðast 1 gær’ en bað tókst augu Stalíns horfa niöur til ekkn Eru hvl nokkrar líkur Vlimingar í 1. ílokki 550 SamtaEs kr. 252500,00 mín, full af ást og mildi. Ger- vallur himinninn er þakinn augum Stalíns, hreyfingum hans og orðum. Við elskum þig, himinn Stalíns! Ó, hve heitt við til, að það megi takast í dag. Skipum bjargaíS (Framhald af 1. síðu.) elskum þig skínandi jfir ien(jU gkip^ sem einnig var höfðum okkar um aldir alda. með bi]að stýri skammt Við öndum þér að okkur, því frá Fy]ki undan vestmanna- að við þörfnumst þín til þess eyjum að lifa. Þú ert sól okkar, yl- gjafi og blóð okkar.“ Vigfus Guðmundsson getur þess í bréfi, að þurfi Truman og Cburchill héldu (Þórarinn tvo fundi í gær og ræddu land varnamálin og framlög til þeirra. Hafa þeir þá lokið þeim hluta dagskrárinnar og hefja nú að ræða ástandiö í Asíu. beiðslu? Varð úr, að eitt varðskip- anna færi brezka skipinu til Skyldi enginn vottur af háðs- aðstoðar. Tókst að koma hreim dyljast í þessari til- dráttartaugum í skipið, en slitnuðu hvaö eftir annaö í stórviðrinu í fyrrinótt. í gær hafði ferðin þó sótzt allvel móti þungum sjó og stormi, og voru skipin ef til yill meðal nokkrir lögregluþjónar væntanieg til Reykjavíkur og um 200 manns særðust. Lög- j undir morguninn. reglan varð að nota gassprengj I ur og skotvopn til að dreifa Þýzkur togari. Óeirðir I Jeríisalem (Framhald af 8. síðu.) einhverjir að skrifa honum, eða ““ ““ ^u,,„"X;u mannfjöldanum. Um 400 manns j Fyikir fór hins vegar til að ef einhverja kunningja hans bemna 1 vikunm íer Churcnili j —,.v .---- ' langar til þess að senda hon- svo tat Kanada og ræðir við um línur, þá sé utanáskrift hans kanadisku stjórnina en kemur (auk nafns): c/o Mr. Dyer, 198 að því loknu aftur til Washing- New North Rd., New Zealand. ton, þar sem hann ávarpar þjóð Bréf með þessari adr. verða þingið. ^ send honum, a. m. k. út janúar, hvar sem hann sé á Nýja-Sjá- , landi. Erðt 1 hug^ðsti manu Gunnþórunnar af tilefni dags- ms: nefnda. oft vera þetta 10—12 daga a leiðinni, en séu þau send í al- mennum pósti með skjj»um, þá Um leiksviðið Gunnþórunn ' 11 munu þau oft vera allt upp að gengur í kvöld ’ tveim mánuðum á ferðalaginu. og gengið þá leið hefir vel hálfa I öld — Gunnþórunn áttræff. ' sjaldan við eina fjölina felld, Leikhúsgestur bað Tímann en fráleitt á sálinni væri hún fyrir eftirfarandi kveðju til I hrelld. hafa verið teknir fastir í sam- stoðar við nýlegan, þýzkan bandi við óeirðirnar. Fyrir þeim togara, sem var með bilað stóð þjóðfrelsishreyfingin Svo-,stýri við Vestmannaeyjar, ‘ eins og áður er sagt. Tókst aö koma dráttartaug um í skipið, og voru skipin í jþungum sjó og stormi að berj ast áleiðis til Reykjavíkur í gær. Um miðjan dag áttu þau eftir 45 sjómílur að Reykja- nesi, og þá höfðu þau vind og sjó á móti. Var veðurhæðin 9 vindstig. Ef allt gengur að óskum eru þau væntanleg til Reykjavíkur einhvern tíma í dag. Askr I ftíirsimi: llMINN 2323 Mæstia viiiiilngfflr 2S000 kr. 10000 kr. 5000 kr. 4nglýsið I Tímannm. Kuupið Tímann! 4 ankavíiEningar: 1 á 5000 kr. 3 á 2000 kr. Dregið verður 15. fatiúar kl. 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.