Tíminn - 13.01.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.01.1952, Blaðsíða 6
6. TJMINN, sunnudaginn 13. janúar 1952. 10. blað. i í Austurbæjarbíó 99Vatnaliljan(e Stórfögur, þýzk mynd í Afga- | litum. Hrífandi ástarsaga, | heillandi tónlist. — Norskur j skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ Belinda Sýnd kl. 7 og 9 Óður Indlands Skemmtileg frumskógamynd f með hinum vinsæla leikara f Sabu. Sýnd kl. 3. NÝJA B í Ó | Grinimileg örlög j (Kiss the Blood of my Hands) f Spennandi, ný, amerísk stór- f mynd, með miklum viðburða ; hraða, | Aðalhlutverk: Joan Fontaine, Burt Lanchester, .er bæði hlutu verðlaun fyrir \ frábæran leik sinn í mynd- f inni. — Bönnuð börnum yngri f en 14 ára. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Bágt á ég með j börnin tólf Þessi óvenju skemmtilega f og mikið umtalaða grínmynd | með snillingnum Clifton Webb. Sýnd kl. 3. Bctl Bgder (Marshall of Cripple Creek) | | Ákaflega spennandi ný ame- | | rísk kúrekamynd um hetjuna \ 1 Red Ryder, sem allir strákar f | kannast við. AUan Lane. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. ITJARNARBÍÓI Ævintýri Hoffmanns | (Tlie Tales of Hoffmann) f Aðalhlutverk: Moira Shearer, Robert Rounseville, | Robert Helpmann. | Þetta er ein stórkostlegasta I | kvikmynd, sem tekin hefir f \ veriö, og markar tímamót í | | sögu kvikmyndaiðnaðarins. | 1 Myndin er byggð á hinni | i heimsfrægu óperu eftir | I Jacques Offenback. Royal i I Philharmonic Orrhestra leik | fur . Sýnd kl. 5 og 9. | Þessa mynd verða allir að sjá. | Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu) nokkuð i bág við stjórnarskrána. Öllum, sem kynnt hafa sér stjórnmál Argentínu seinustu árin kemur saman um, að það sé Eva, sem ráðið hafi mestu um stjórnarstefnuna. Hún hafi lagt til áræðið, þegar á hafi þurft að halda og Peron hafi langoftast farið að vilja henn- ar. Þess sjáist og mörg merki, að hún sé miklu hefnigjarnari en Peron. Flestir þeirra, sem hafi vogað að rísa gegn henni, hafi orðið að víkja. Á síðastl. sumri hafði hún látið undan þeirri ósk „hinna skyrtulausu“ að vera varaforsetaefni, en upp- runalega mun óskin hafa verið runnin undan rifjum hennar sjálfrar. Herinn hindraði þetta hins vegar á seinustu stundu þar sem kona mætti ekki vera forseti. Eftir kosningarnar hef ir öllum herforingjunum, er stóðu að þessari uppreisn, ver- ið vikið úr embættum. Margar sögur ganga um stór- mennsku Evu og hún berst mik- ið á í klæðaburöi. En hún hef ir unnið sleitulaust siðan hún varð forsetafrú. Þess eru dæmi, að hún mæti á verkamanna- fundum klukkan 6—7 á morgn- anna. KJELD VAAG: HETJAN ÓSIGRANDI 30. DAGUR BÆJARBIO j - HAFNARFIRÐI - C JoJson sgngur á ný | Framhald myndarinnar af | A1 Jolson, sem hlotið hefir | metaðsókn. Þessi mynd er f ennþá glæsilegri og meira f hrífandi. Aðalhlutverk: Larry Parks, Barbara Hale. _____Sýnd kl, 7 og 9_ [ Óaldarfiokkurinn | með Roy Rogers Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9184. i HAFNARBÍÓj Við viljum eignastj barn Ný, dönsk stórmynd, er vakið | hefir fádæma athygli, og fjall f ar um hættur fóstureyðinga, | og sýnir m. a. barnsfæðingu. \ Leikin af úrvals dönskum I leikurum. — Myndin er 111 stranglega bönnuð ungling- j um. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Nýtt smámgnda- safn 1 Bráðskemmtileg syrpa af | I smámyndum. Skipper Skræk 1 ! o. fi. Sýnd kl. 3. IGAMLA BÍO E : Stromboli | Hin fræga og örlagaríka, | = ítalska kvikmynd með Ingrid Bergmann I í aðalhlutverkinu, og gerð | | undir stjórn Roberto Rossellini. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. | lfíjallhvít | OG DVERGARNIR SJÖ j Sýnd kl. 3. 1 Sala hefst kl. 11 f. h. TRIPOLI-BÍÓ I útlendingaher- sveitinni Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. | Ég var umerískur njósnari i (I WAS AN AMERICAN SPY) | | Afar spennandi, ný, amerísk i | mynd um starf hinnar ame- | ' rísku „Mata Hari“, byggð á f | frásögn hennar í tímaritinu | i „Readers Digst“. Claire 1 f Phillips (söguhetjan) var | | veitt Frelsisoröan fyrir starf | | sitt samkvæmt meðmælum | 1 frá MarArthur hershöfðingja. | Ann Dvorak, Gene Evans, Richard Loo. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Tímabil Perons. Fyrir nokkru er komin út í Bandaríkjunum bók eftir þekkt an prófessor, er sérstaklega hef ir kynnt sér málefni Suður-Am- eríku. Bókina nefnir hann .Tímabil Perons“. Hann vtelur, að Bandaríkj amenn megi ekki vera tómlátir varðandi það, sem sé aö gerast í Argentínu. Þar hafi skapazt einræði, er borið sé uppi af verkamönnum. Margt bendi til þess, að einræðisherr- ar í öðrum Suður-Ameríkuríkj- um muni taka sér það til fyrir- myndar. Áhrif Perons geti því orðið mikil í Suður-Ameríku. Fyrir Bandaríkin geti þetta ver ið hættulegt vegna þess, að Per- _ onisminn byggist öðrum þræði á þjóðernisstefnu, sem sé mjög fjandsamleg Bandaríkjunum. Má í þessu sambandi geta þess, að fulltrúar Argentínu á þingi S. Þ. greiða yfirleitt ekki at- kvæði í deilum Rússa og vest- urveldanna. Hér skal ekki dæmt um það, hve mikil áhrif Perons eiga eft ir að vera í Suður-Ameríku. Ef til vill fer það mikið eftir því, hvort Eva sigrast á sjúkdómi þeim, sem hefir lagt hana á skurðarborðið og læknar telja að stafi af ofreynslu. Víst er það, að Peron verður veikari í sessi, ef hann missir Evu og getur ekki lengur treyst á vinsældir hennar hjá „hinum skyrtu- lausu“. EXTRA, Motor oi l Ctvarps viðgerðir I Radioviimnstofaii LAUGAVFG 16», | ELDURINN I gerir ekki boð á undan sér. | Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hj* I Samvinnutrygglngum Bergnr Jónsson MAIaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Slmi 5833 Helma: Vltastig 14 í ÞJÓÐLElKHtiSID ANNA CHRISTIE Eftir: Eugen O’Neill. Þýðandi: Sverrir Thoroddsen. Leikstjóri: Indriði Waage. Frumsýning þriðjudag 15. jan. kl. 20. Sýning í tilefni af 25 j kaupskipi, Magnús? ára leikafmæli og fimmtugsaf- mæli Vals Gíslasonar leikara. Fastar áskriftir gilda ekki. Venjulegt leikhúsverð. — Börn- um bannaður aðgangur. „Þú lýgur, sænski hundur!" hrópaði konungurinn bálreiður og sló flötum lófanum á borðið. Þú veizt það, og hver sænskur djöfull veit það. Hinn hugrakki sjóliðsforingi vor, Otti Rud, var leiddur hlekkjaður um stræti Stokkhólms, þótt honum hefði ver- ið heitið því, að honum skyldi sýnd full virðing. Þú veizt, að hinn brjálaði konungur á Sköfum hefði slegið fangann til jarðar, ef sænskur sjóliðsforingi hefði ekki komið í veg fyrir það.“ Klas Bjelke horfði djarflega framan í hinn reiða konung, en þó var honum orðið órótt. Hvarvetna mætti hann heift og hatri. Jóhann Friis kanslari, sem sat hægra megin við konunginn, hafði þagað til þessa. Nú leit hann smáum, ókyrrum augum sínum á kónglega mekt og mælti lágum rómi: „Ef mér leyfist að segja það, virðist mér sem yðar kónglega mekt eigi ekki að láta þennan auvirðilega Svía raska yðar kónglegu ró. Klas Bjelke er aðeins dyggur þjónn síns geggjaða herra....“ Konungurinn leit hvasst til hins gamla gráskeggjaða kansl- ara. Hann ætlaði að hreyta í hann reiðilegu svari, en hætti við það og lét sér nægja að segja: „Einmitt! Vér hefðum álitið, að þú yrðir síðastur til þess að verja sænskan hund.“ „Rósemi er heilladrýgst, yðar kónglega mekt....“ Konungurinn virti hann ekki svars, en reiði hans hafði lægt. Þegar hann tók aftur til máls, hafði hann betra vald á skaps- munum sínum. „Gott, Klas Bjelke“, sagði hann, „í kvöld ræðum við ekki erindi þitt. Vér eigum gnægð þarflegra tækja í Blá- turni. En þú ert aðalsmaður, og vér höfum aldrei beitt tigna fanga vora sömu brögðum og hinn geggjaði konungur Svía. En þegar þú hefir dvalið nokkra daga eða vikur í Bláturni, munt þú breyta ákvörðun þinn.... “ Konungurnn benti varðmönnunum að leiða fangann út. Svo kinkaði hann kolli til Magnúsar Heinasonar. „Nú, ungi skipstjóri. Þú veiddir vel. Hvað heitir þú?“ „Magnús Heinason, yðar kónglega mekt.“ „Ert þú frá Björgvin?" ' „Frá Færeyjum, yðar kónglega mekt. En ég stjórna skipi föð- urbróður míns, Einars Jónssonar, kaupmanns í Björgvin." Konungurinn kinkaði kolli og bað Magnús að segja sögu sína. Magnús lét ekki segja sér það tvisvar, var djarfur í máli og allir hlustuðu á hann með vaxandi athygli. Friðrik konungur brosti. Hann hafði ætíð dáð karlmannlegan þrótt og djarfmannlega fram komu, og liann virti hinn unga skipstjóra fyrir sér með velþókn- un. Þegar frásögninni var lokið, hallaði konungurinn sér aftur á bak í stól sínum og sagði hlæjandi: „Þú hefir innt af höndum mikla dáð með afreki þínu, Magnús. En oss skjátiast stói'lega, ef þú hefir víkingabréf í fórum þínum.“ „Ég hefi ekki víkingabréf, yðar kónglega mekt“, svaraði Magnús hiklaust. „En mér virtist, að sérhverjum sigri yfir Svía myndi vel fagnað í höfuðstað konungsins og hegðaði mér samkvæmt því, sem ég taldi réttast.“ „Þú hefir gert rétt, Magnús", svaraði konungurinn. „Þú munt uppskera þakklæti vort. Væri sjólið vort skipað slíkum víkingum, myndum vér brátt reka Svíana í höfn eða gersigra þá að öðrum kosti. Vér munum skipa féhirði vorum að greiða þér verðug laun. Þau getur þú sótt á morgun.“ „É? hefi aðeins gert skyldu mína, yðar kónglega mekt, og ég æski 3kki launa.“ „Heyuðum vér rétt?“ sagði konungurinn forviða. „Vilt þú ekki þiggja heiðurslaun úr hendi vorri?“ „Það eru mér næg heiðurslaun, að yðar kónglega mekt minn- ist mín jafnan sem dyggs þjóns. AÖeins eins vil ég beiðast. Skip mitt liggur hér í höfn, hlaðið vörum til Færeyja. För minni hefir seinkaö, og ég kemst ekki heim til Björgvinjar fyrir Marteins- messu. Hinn strangi föðurbróðir minn mun líta það óhýru auga, að ég hafi vetursetu í Færeyjum, án gildra ástæðna, og því dirf- ist ég að beiðast þess, að yðar kónglega mekt láti senda honum bréf, þar sem honum sé tjáð, að mér hafi seinkað vegna starfs í þjónustu yðar kónglegu mektar.“ „Þetta er hógvær ósk“, sagði konungurinn brosandi. „Vér mun- um á morgun skipa Spiegel að láta skrifa bréfið. Verði tími til þess skulum vér skrifa þaö með eigin hendi, þótt vér höfum aldrei haft yndi af bréfaskriftum. Hvorki skalt þú þurfa að kvarta né hinn strangi fööurbróðir þinn. En ert þú ánægður með að stýra GULLNA HLIÐSÐ Sýning í kvöld kl. 20.00 Aðgöngumiöasalan opin frá kl. j 11.00 til 20.00 Sími 80000. | KAFFIPANTANIR 1 MIÐASÖLU i ÍLEIKFÉLA6 ’reykjavikur1 PÍ-PA-KÍ (Söngur lútunnar) Sýning í kvöld kl. 8. — Að- göngumiðar seldir í dag kl. 2. Sími 3191. „Eg kvarta ekki, yðar kónglega mekt. Sjórinn hefir jafnan ver- ið minn heimur.“ I Konungurinn kinkaði kolli. „Það er skoðun vor, að þú gætir i betur þjónað oss, ef þú fengir víkingabréf. Fyrra ár fékk Syl- I vester Francke, hraustur Holsteini, vikingabréf, og nú er hann J skipstjórnarmaður í flota vorum. Ef vér munum rétt, er hann j yngstur skipstjórnarmanna vorra. Þann sess gætir þú tekið. Hverju svarar þú, Magnús?" „Yðar kónglega mekt auðsýnir mér mikið traust, en ég á skyldur að rækja við frænda minn. Ef hann leysir mig frá samningum, skal ég ganga í þjónustu yðar kónglegu mektar næsta sumar.“ „Þetta skal þér ávallt til reiðu“, sagði konungurinn náðarsam- legast. „Hvort heldur er í stríði eða friði, er rúm handa þér í flota vorum.“ Þegar Magnús yfirgaf Kaupmannahafnarslot, var hugur hans allur við tilboð konungsins, og hann hélt áfram að hugsa um það á leiðinni yfir hafið. Framkoma hans hafði auðsjáanlega fallið konunginum vel í geð. En hitt vissi hann ekki, að bréfið, sem hann tók af Svíanum, var sent áfram til landgreifans af Hessen. Þaðan af síður vissi hann, að hinn gamli fursti varð æfur yfir þeirri hneysu, sem dóttur hans var gerð með bónorði Eiríks Svíakon- ungs í Lundúnum, svo að hann lét vísa hinum sænska sendiherra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.