Tíminn - 22.01.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.01.1952, Blaðsíða 3
17. blað. TÍMtNN, briðjudaginn 22. janúar 1952. 3. / slendingajpættlr ' i Séra Jakob Jónsson: Dánarminning: Ingvar Sigurðsson, cand phil. Fyrir hálfum öðrum áratug lágu leiðir okkar Ingvars Sig- urðssonar fyrst saman. Við unn um við sömu stofnun. Hlaut her bergi það, sem við unnum í n’afnið „Heimspekideildin", var oft aðsókn mikil að „deildinni“, því að þar voru flest vandamál, sem á dagskrá voru, krafin til mergjar. Ingvar var á yfirborðinu ó- Iíkur öðrum. Virtist hann stund um vera með hugann við fjar- læg viðfangsefni. Oft kom það fyrir á heitum sumardegi, að hann kom að heiman á þykkum vetrarfrakka með loðhúfu^ þótt hann færi heim í léttum ryk- frakka með hatt. Önnur mál voru honum hugstæðari en klæðaburður. Ingvar Sigurðsson var maður stórgáfaður og fjölmenntaður. Aðaláhugamál hans voru á sviði stjórnmála og félagsmála. Hann ritaði bók, sem var langt á und an samtíð hans, það var Alrík- isstefnan, er kom út á íslenzku og þýzku samtímis. Þegar bók in kom út, þótti mörgum hún draumórar, sem ekki mundi ræt ast. Hélt hann því fram, að meðan heimurinn fengi ekki eina stjórn, mundu stórveldin Þáttur kirkjunnar Prestakallamálið enn Niðurl. Vantraust Vilhjálms á prestunum. Ein ni' meginröksemdum Vilhjúlms gegn kennsluprestaköllunum er sú. nð prestnr séu ]>ekktir nð þvi að vanrækja fermingnrundirbúninginn og séu því slunda nærri því luílfa öld, til ól>ætan- legs tjóns fyrir sveitir landsins fyrst og i'remst. — Eg hefi margsinnis stungið upp ú því.að skipa nefnd fagmanna til að-endurskipuleggja starf kirkjunnar í heild. Raunar tel ég líklegt, að hrein- skilin athugun mundi leiða )>að í ljós Nokkur orð til Sveins frá Fossi. Mér þykir fyrir þvi, ef ég hefi sært gamla manninn með því, sem ég sagði. Það var ekki tiigangurinn. En svona hleypur léttúðin slundum með mann í gönur. Samt er það ekki rétt. sem Sveinn heldur fram í athugasemdum I líklegir lil að vanrækja kennslustörfin prestum þyrfti að fjölga að mun frá sinum í Tímanum 15. jan., að ég hafi skemmtilegastur í viðkynningu. Hvar, sem hann kom í hópinn, hvort sem það var á ferðalagi eða í samkvæmi varð hann strax sá miðpunktur, sem allt snerist um. Það munu margir minnast þeirra stunda, er þeir nutu þeirrar ánægju að vera með Ingvari. Glaðlyndi hans og fjör samfara vígfimi í orðsins líka. En jafnfrámt þessu heldur hann réttilega fram, að mikill fjöldi því sem nú er, enda er slíkt ekki nema eðlileg afleiðing af fólksfjölguninni sagt, að það, sem hann skrifaði, væri hara tóm vitleysa. Ég hefi oft lesið presta sinni timafrekum kennslustörf- landinu. Eg hefði þó haldið, að það pistla hans með ánægju, og þakka hon- eitthvað „breyttar um, og hann ræðir ekkert um, að þau kennslustorf séu vanrækl. — Eftir þessu skilst mér, að það ætti einmilt að vera heldur meiri hælta á, að prestarn- ir vanræktu fermingarundirbúninginn en kennarastörfin, ef hann á að hafa livort tveggja. Ilitt er mér öldungis ó- skiljanlégt, hvers vegna hann heldur, að prestar ættu að duga ver í kenntlu- prestaköllunum en annars staðar, þar sem þeir eru kennarar með góðum ár- prestar . 141, angri. Eða lners vegna kennárinn hvern prest. þyrfti endilega að verða lélegri við það Arið 1907 er þjóðin orðin 81760 að vera prestur líka. svo framarlega manns, prestar 106, eða 771 súknar- væru eitthvað „brevttar aðstæður", um hér með fyrir þann áhuga sem þegar þjóðinni fjölgar á einni öld úr 59 hann hefir á almennum málefnum. — þúsund og upp-í 114 þúsund, og þjóð- Ég hefi heldur aldrei sagt, að Sveinn arauðurinn vex um nokkur hundruð .héldi því fram, að prestar gerðu ekki prósent á sama tíma. neitt, — heldur sagði ég, að hann Tölurnar Hta þannig út: hefði miðað sínar tillögur við það, að Arið 1850 er fólksfjöldinn 59157, en prestar eru 181, eða 327 sóknarbörn á hvern prest til jafnaðar. Árið 1880 er mannfjöldinn 72444, eða 5H sóknarbörn á börn á hvern prest. Ljósi punkturinn í grein alþingismannsins er þessi setn- ing: Minnist ég með mikilli gleði sam- skipta minna við börnin á þessurn „luis- vitjanaferðum" mínum (þ. e. þegar hon- um var l'alið eftirlit með heimaiíámi barna). Bak við þessa setningu finn ég, prestar gerðu helzl ekki neitt, nema að messa á márgra vikna fresti á kirkjun- um í sinum víðlendu sóknum. — Að miða preslakallaskipunina við það lág- mark þjónustunnar, sem Sveinn og skoðanabræður hans miða við, er vit- levsa í mínum augum og vrði það, ]>ó að sjálfur páfinn héldi slíku fram.. Á i sama hált geri ég ráð fyrir, að mínar. skoðanir séu vitleysa í þeirra augum, og er ekkert hægt við því að gera, annað en að hvor haldi sínu fram í ræðu og riti. Eg vona bara, að Sveini finnist ekki allt, sem ég skrifa, vera sem prestakaUið er ekki því víðlendar.a Árið 1950 er landsfólkið 144260, en prestarnir 115, eða 1254 sóknarbörn á hvern. Ef prestum væri f jölgað í rt't! Tf'hhit- falli, við fólksfjöldann, ættu þeir nú að vera 441 — fjögúr hundruð fjörutíu og jafn-mikil vitleysa. einn — að tölu. Með öðrum oi'ðum. ■— j í stað þess að fjölga prestum um 260, Niðurlagsorð. að hjartað slær. ___ Þess vegna lætur hefir þeim verið fækkað um 60. — i Kveð ég svo þessa bréfvini mína, liann í ljósi furðu yfir þeim prestum, Hvaða stétt önnur við sambærilega Vilhjálm og Svcin, og vona, að okkuv sem leggja niður húsvitjanir. Þrátt fvr- þjónustu hefir fengið slíka útreið? Til verði öilum að þeirri ósk, að orðaskipti ir broddmn í ’ásökuninni get ég ekki malamrðlunar skal eg fallast .a til okkar um þetta mikdsvarðandi mal ag bráðabirgða, að prestum yrði fjölgað og stillt mig um að gleðjast yfir því, list, gerðu hann Ógleyni9,nleg3.n góður bóndi og leikmaður hefir næman om eitt hundrað. Þa er það 44 fleira öllum þeim, sem kynntust hon- j skilning á þeim tækifærum, sem felast' en var fyrir einni öld. Beri menn það um. | í starfi prestsins, og vænlanlega skilur ’ syo saman við starfsvið skólanna Ingvar trúði örugglega á SÍg- t hann þá eiúnig, hvers þeir fara á mis, I fWra af líkum flokki. berast á banaspjótum og smá- ur þess góða í heiminum, að prestamir i víðlendu prestaköllunum, þjóðirnar vera undirokaðar. Spá mannkynið myndi að lokum ná að geta. ekkl notlð l3essarra tæk,læra dómar hans og rökstuðningur! þeim þroska, að jafnrétti og n?.ma .s?.a ,an’ 'e.gl.la r’es,9’ „1't m?‘e • . soknarbornin eru 1 orat.iarlægo, og jatn- rættist fyrr en hann bjost við. heiðarleg skipting hinna and- i vel ekki hœgt að ná til þeirra nema Eftir lok annarar heimsstyrj- j legu og veraldlegu verðmæta með svo miklum kostnaði, að launa- aldarinnar hófu forustumenn, yrðu að veruleika — að undir kjörin leyfa það tæplega. verði frekar til góðs en ills, og að mál- ið fái að lokum þann endi, sem sam- boðinn er virðingu bæði kirkjunnar og Alþingis. 18/1. 1952. þjóðanna undirbúning áð stofn ! sterkri stjórn hinna un Sameinuðu þjóðanna, sem er vissulega spor í rétta átt að því Alríki, sem Ingvar boðaði í bók sinni. Allir þeir, sem þekktu Ingv- beztu i Sé það hins vegar rétt, að prestar manna mundi þúsundáraríkið blómgast. Ingvar var fæddur 20. júlí 1885 og andaðist 12. þ.m. Hann var giftur Mörtu Einars- ar Sigurðsson munu sammála dóttur, Þórðarssonar prests um, að varla hafi þeir þekkt! frá Hofteigi í Jökuldal og áttu betri mann, góðvild hans og J þau fimm börn, sem öll* eru á hjálpsemi átti sér engin tak-1 lífi. Hann var Reykvíkingur að mörk. Þeir fátæku og umkomu ' ætt og uppruna. Tveir bræður' lausu þekktu Ingvar og vissu að hans, Magnús heit. bankastjóri til hans máttu þeir leita. Þær! og Jón Hjaltalin prófessor eru verða aldrei taldar saman allar þær upphæðir stórar og smáar, sem Ingvar gaf, sízt af öllu hef- landskunnir menn. Allir vinir þinir, Ingvar, munu kveðja þig með söknuði ir hann haft hugmynd um það í dag, en munu jafnframt sjálfur. Ingvar var allra manna hlakka til að hitta þig aftur. Hjálmtýr Pétursson. Furðugreiii. . . (Framhald af 4. síðu) vanræki störf sín svo mjög sem Vil- hjálmur vill vern látá, er ]>að auðvilað að. byrja á skökkum, enda, að stækka prestaköllin von úr vitil Vahrœksla em- bœttismanna er mál, scm ekkert, á skilt við skipulagningu embœttanna. — Það væri til dæmis engin trygging fyrir því, að þjóðin fengi betrj þingmenn, ]>ótt þeim yrði fækkað, eins og stund- um hefir komið til máls. Það eina, sem hefst upp úr þessari eilífu ]>restafækk- un, er ekkert annað en ]>að, að dugleg- j um mönnum er gert jafnúmögulegt að vinna verk sitt að gagni og hinum, sem latari kunna að vera. Aðstoðarprestana sem írumvarpið nefnir svo, kallar Yilhjálmur farandpresta. Ef hinu rétta heiti er ekki haldið, væri raunar srnekk- legra að kalla þá ferðapresta, eins og stuntlum hefir verið gert. — Af því ég l>olnaði ekki lifandi vitund í þeim kafla Enska knattspyrnan Úrslit s.l. laugardag: 1. deild. Aston Villa—Blackpool 4—0 Burnley—Newcastle 2—1 Charlton—West Bromw. 3—3 Derby—Arsenal 1—2 Fulham—Middlesbro 6—0 Huddersf.—Chelsea 1—0 voru aftur á móti gífurlegar breytingar gerðar á liöinu, og það bar þann árangur. að Chel sea var aldrei gefið tækifæri til neins. í 2. deild náði Birmingham Manch. Utd.—Manch. City 1—1 Preston—Bolton Sunderland—Liverpool Tottenham—Stoke Wolves—Portsmouth 2. deild. Brentford—Leicester Bury—Blackburn Coventry—Barnsley Doncaster—Birmingham Everton—Cardiff Luton—Q.P.R. 2—2 í fyrsta sinn forustunni, eftir glæsilegan sigur í Doncaster, en bæði næstu liðin Cardiff og 3__ö Sheffield Wed. töpuðu. 2—0 ] Tap Sheff. kom mjög á óvart, 1—1 en í þeim leik kvað miðfram- vörður Leeds Dooley alveg í kút inn. Engum leikmanni hefir verið hælt eins mikið í enskum blöðum að undanförnu og Dool ey, t. d. komst eitt blaöið þannig að orði: Dooley er merkasta upp 0—1 götvunin síðan pensilínið var Nottm. For.—Notts County 3—2 fundið upp. Geri önnur blöð bet bróðir vildi flýta ferð sinni niður fjallið með því að láta hÍ;‘ Vilhjálmi, sem fjallaði um aðstoð- sig velta í hrísbagga, með höf arPreslana> «’efsl eg “pp v|® að gera hrópunarmerkjum Og sleggju ugtg etfh útbyrðis jnokkrar athugasemdir við hann. dómum um mig og mitt starf | Gísli Kristjánsson skrifar! Af„plSísl_ málsins læt ég ósvarað. Þó að hann gagnrýni um „Iðnaðinn 1951“ 1 leggi lítið upp úr dagblöðum1 sem heimildum, þá er Tíma- blaðið með greininni hans á- Sheffield Wed,—Leeds ' 1—2 Southampton—Rotherham 3—1 Swansea—Hull 3—0 West Ham—Sheffield Utd. 5—1 ^ Leikur Wolverhamton og Mér mundi finnast mjög eðlilegt að j afgreiða frumvarpið á þann hátt, að | þingið samþykkti það sem heild, en þó , þannig, að sum ákvæðin væru skilyrð- i isbundin, t. d. að þær breytingar á anil Og manilfræðina um sál- 0]- Qg áll þess að vita hvað sóknaskipun, sem mesta óánægju lmfa án þess að hafa hugmynd um helztu frumatriði í flokká- skiptingu atvinnuveganna, gæt heimild fyrir eftirtím- án þess að vita hvað iðnaður arástand höfundarins áramótin 1951—1952. Gísli Bakkabróðir og nafni hans. við landbúnaður er, þó að hann sé ritstjóri búnaðarblaðs, nema hafi hann vaknað til vitundar um það hvar fætur hans standa við lestur þessar Ritsmíð Gísla minnir mig ar greinar. Gísli Kristjánsson á nafna hans, Gísla sáluga finnur þörf til að skrifa um- Þá losnuðu alþingismenn við marga ó- akið í viðkomandi byggðarlögum komi ekki lil framkvæmda, nema hér- aðsfundir og safnaðarfundir samþykki. Ifví ekki að innleiða þá reglu að láta hið innra skipulag prófastsdæmanna vera sem mest í höndum þeirra, sem við það eiga að búa, og biskups? — > ■ , ..'V.. .......zv ..... og þá bræður. vöndunargrein, og hann ger- ] þarfa armæðustund. Það er alveg laukrétt, sem Vilhjálm- ur segir, að ekki vérði Jvomizt hjá að færa skipun prestakallanna til nokkurs frá Bakka, Munnmælin hafa geymt ir það ekki að hætti viturúa skemmtilegar skrítlur um manna með því að velja orð- þessa fáráðlinga, sem höfðu um sínum kurteisan búning livorki skilning á einföldustu og fikra sig niður brattann náttúrulögmálum né sámtíð með rökfimi, eftir. vörðuðum sinni. Gísli Bakkabróðir skrif vegi sannleikans. Hann kýs aði aldrei furðugreinar um heldur að fylgja fordæmi iðnað, þó að vel megi vera, að (nafna síns og lætur sig velta það hafi mátt kenna honum niður fjallið, bundinn í hrís- að lesa og draga til starfs. En bagga hrjúfra sleggjudóma Gísli Bakkabróðir þekkti og fáfræði og Gísla Kristjáns ekki sína eigin fætur, fyrr syni verður sama skyssan á en ókunnugur maður hjálp-jog Gísla Bakkabróður, að aði honum með því að slá á.hafa höfuðið úti. Greinin þá með staf, og Gísli Bakka-1 var skrifuð undir fullu nafni. samræmis við breyttar uðstæður. En að mínu áliti, og margra annarra, hefir einmilt skort harla mikið á ]>að, að löggjafinn hafi verið fús lil að laka af- leiðingunum af þessarri kenningu. — Prestakallanefndin liefir >erið að reyna að taka tillit til „breyttra áðstœðna" með því að stinga upp á kennslúprest- um og aðstoðarprestum. að sumu leyti út frá. fenginni reynzlu innan og ulan lands. Sumir þingmenn, eins og t. d. Vilhjálmur, fallast ekki á þessar til- Iögur, og finna ekkert ráð sjálfir annað en niðurskurðinn, sem búið er að ur í samlíkingum!! Leicester hafði algera yfirburði á móti Brentford, sem að undanförnu hefir styrkt lið sitt með tveim- ur amatörum, annar þeirra er Portsmouth var bezti leikurinn Slater frá Blackpool, sem er fyrir á laugardaginn. Bæði liðin léku! kði enska amatör-landsliðsins. sérstaklega vel, og voru úrslit Það hafði þó engin áhrif í þess tvísýn fram á síðustu stundu. |um leik, því að segja má, að Wolves skoraði mark í fyrri Leicester hafi einhver tök á hálfleik, og héldu því þar til Brentford, því í siðustu sjö í miðjum síðari hálfleik, að heimaleikjum sínum við Lelc. Portsmouth jafnaði. Síðustu hefir Brent. ekki unnið leik. mín. gekk knötturinn frá marki Arthur Rowley skorað öll mörk til marks, og sköpuðust tæki- Leicester. færi, sem ekki nýttust, á báða í 3- deild hefir gengi Reading bóga. Á síðustu mín. komst t.d. Hancocks hjá Wolves í „dauða- færi“ en brenndi af. í þessum leik bar miðframvörður Ports- mouth, Froggatt, mjög af öðr- um leikmönnum. Það var næstum hægt að segja, að hann hafi alls staðar verið j á vellinum. Stöðvaði upphlaup á köntunum, og var oft aðalmað urinn í sókninni, lék hvað eftir annað með knöttinn upp aö vítateig og skapaði samherjum sínum tækifæri. Þá kom loksins að því, að bæði neðstu liðin sigruðu. Ful- ham tók Middlesbro hclduy bet- ur í gegn, én Mitten lék þar að- alhlutverkið. Hjá Huddersfield \ vakið mikla athygli, en liðið hef ir nú sigrað í 12 leikjum í röð. V Staðan er nú þannig: l. deild. Portsmout 28 16 6 6 50-38 38 Manrh. U. 28 14 8 6 59-40 36 Arsenal 28 15 6 7 55-39 36 Tottenham 28 14 5 9 52-42 33 Newcastle 27 13 6 8 68-46 32 Preston 28 13 6 9 52-36 32 Bolton 27 12 8 7 44-42 32 Manch. C. 28 12 6 10 46-41 30 Charlton 29 12 6 11 53-49 30 Aston V. 28 12 6 10 49-47 30 Liverpool 28 9 12 7 39-38 30 Burnley 28 10 9 9 40-40 29 Wolves 27 9 10 8 58-47 28 Blackpool 28 11 6 11 45-47 28 (Framhald á 6. slðu) „

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.