Tíminn - 22.01.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.01.1952, Blaðsíða 5
17. blað. TÍMÍNN, þriðjudaginn 22. janúar 1952. 3. Þfiðjucí. 22. itm. Varnir Norðurlanda Norska stjórnin hefir ný- lega lagt fjárlagafrumvarp sitt fyrir Stórþingið. Þar er ( gert ráð fyrir, að framlög til hermála verði 900 millj. króna' á næsta fjárhagsári. Tekið er, fram i athugasemdum, að líklegt sé að hækka þurfi þessi framlög. í Danmörku hefir nýlega verið birt ný hernaðaráætlun, | er þrír stærstu flokkar lands- ins hafa orðið sammála um. Samkvæmt henni muni Dan- [ ir verja 2650 millj. kr. til her mála næstu þrjú árin (1952- 1954). Fyrsta árið verða þessi framlög 700 millj., annað árið 900 millj. og þriðja árið 1050 millj. Þá er gert ráð fyrir að Iengja verulega herskyldu-' tímann eða í 18 mánuði. Því verður sennilega hald ið fram af kommúnistum, að þessi miklu hernarút- j gjöld Noregs og Danmerkur stafi af þátttökunni í At- lantshafsbandalaginu. Þessu verður bezt svarað með því| að athuga hernaðarútgj. Sví þjóðar, sem ekki er í Atlants hafsbandalaginu. Þar hefir nýlega verið lagt fram 'nýtt fjármálafrumvarp. í frv. er gert ráð fyrir 1500 millj. kr. framlagi til landvarna. Þeg- ar þess er gætt, að sænska krónan er stórum verðmeiri en norska og danska krónan kemur það glöggt í ljós, að Svíar verja miklu meira fé til Iandvarna en Norðmenn og Danjr, þótt tillit sé tekið bæði til fólksfjölda og efna- hags. ERLENT YFIRLIT: Hindra Rússar frið í Kóreu? Ef koiiaiminisiai* hefja sókn. verður svarað uieð árásuni á Kina Sannleikurinn er sá, að i bæði Noregur og Danmörkj græða á þátttökunni í Atlants ■ hafsbandalaginu, því að þau! fá verulegan styrk til her-1 varnanna frá Bandaríkjun- um. Þátttaka i sérstöku nor- j rænu varnarbandalagi, sem einu sinni var á prjónunum,! hefði kostað þau miklu j meira. j Það er vissulega ekki úr; vegi, að menn geri sér grein fyrir því, hversvegna Norð-' menn, Danir og Svíar leggja á sig jafn miklar byrðar vegna hervarnanna. Enginn dregur friðarvilja þessara þjóða í efa. Enginn grunar þær um að hafa árás í huga. Hjá þeim fyrirfinnst ekki heldur ótti við þaö, að þær verði fyrir árás af völdum hinna vestrænu stórvelda, enda myndu þá Norðmenn og Danir ekki vera í varnar- bandalagi með þeim. Það, sem þessar þjóðir ótt- ast, er árás að austan. Þær hafa fyrir augurn örlög Eist- lendinga, Letta og Litháa. Þær sjá, hvernig kostur hefir verið settur Finnum og hvers konar ógnun vofir stöðugt yfir þeim. Daglega berast til þeirra sannar fregnir um á- standið austan járntjaldsins með flóttamönnum, er þaðan koma. Það er þetta nábýli við kúgunina og óttinn við að hljóta örlög hinna undirok- uðu þjóða, er hefir knúið hin ar friðsömu norrænu þjóðir til að taka sér vopn í hönd og verja gífurlegum fjánnun- um, til að koma upp öflugum landvörnum. Það er og víst, að þessar þjóðir eru ekki neitt tauga- Um miðjan þennan mánuð var hálft ár liöið síðan vopna- hlésviðræðurnar hófust í Kóreu. Þrátt fyrir þessar löngu viðræð- ur, verður ekki frekar fullyrt um það nú en þá, hvort sam- komulag muni nást. Af hálfu ýmsra samningsmanna S.Þ. hef ir gætt öllu meiri svartsýni í seinni tíð en áður varðandi það, hvort takast muni að koma á vopnahléi. Hver, sem niðurstaða við- ræðnanna verður, þá verður því ekki neitað, að þær hafa stutt að því að draga úr styrjöldinni þann tima, er þær hafa staðið yfir. Þó hafa bardagar ekki fall ið niður, heldur vferið barizt meira og minna allan þennan tíma. Manntjón hefir hins veg- ar orðið stórum minna en áð- ur. Bandarlkjamenn telja mann tjón sitt hafa orðið um 30 þús. þessa sex mánuði og eru þá taldir fallnir, særðir og týndir. Hins vegar áætla þeir tilsvar- andi manntjón kommúnista 330 þús. manns. Sambærilegar töl- ur fyrir tímabilið frá því að styrj öldin hófst og þangað til vopna hlésviðræðurnar hófust eru 75 þús. Bandaríkjamenn og 1.190 þús. kommúnistar. Að því leyti, sem víglínan hef- ir breytzt síðan vopnahlésvið- ræðurnar hófust, hefir það veriö herjum S.Þ. í hag. Þeir hafa að vísu ekki sótt langt fram, en hins vegar tekið þýðingarmik- ið fjalllendi, er tryggir stór- bætta varnarstöðu. Þá hefir her gagnatjón kommúnista á þess- um tíma orðið miklu meira en sambærilegt tjón S.Þ. Þó hefir flugvélatjón S.Þ. aukizt ískyggi- lega mikið i seinni tíð. Deiluatriðin. Samningar hafa nú um all- langt skeið strandað aðallega á tveimur atriðum. Fyrra atriðið | er krafa kommúnista um að mega gera við flugvelli í Norð- ur-Kóreu meðan á vopnahlénu • stendur. Siðara atriðið snýst um fangaskiptin. Fulltrúar S.Þ. halda því fram, að það gerbreyti aðstöðunni í Kóreu kommúnstum í vil, ef þeir mega gera við og byggja flug- velli í nánd við vígstöðvarnar. Tilgangur vopnahlésins sé m.a. sá, að hvorugur aðilinn bæti að- stöðu sína á meðan. Fulltrúar S.Þ. hafa hins vegar boðizt til þess að fallast á, að kommún- istar fengju að gera svo við flug vellina — undir tryggu eftirliti! þó, — að þeir geti haldið uppi j eðlilegum flugsamgöngum. Varðandi fangaskiptin leggja fulltrúar S.Þ. til, að fangarnir j fái að ráða því, hvort þeir vilja j hverfa heim aftur eða ekki.1 Þessu hafna kommúnistar ein-' dregið. Ágreiningur þessi stafar af því, að margir fangar frá N,- Kóreu hafa látið uppi þá ósk, að verða eftir í Suður-Kóreu. Þá er mikill ágreiningur um fangatöluna. Kommúnistar segjast ekki hafa nema 11.500 fanga í vörzlu, en hafa hins veg ar áður tilkynnt, að þeir hafi tekið um 65 þús. hermanna til fanga. Á skýrslum S.Þ. eru um j 80 þús. hermenn þeirra tald- ir týndir. Það virðist því vanta um 50—70 þús. menn á síðustu fangaskýrslu kommúnista. Á fangaskýrslu þeirri, sem full- trúar S.Þ. hafa afhent kommún istum, eru um 132.500 nöfn. Kommúnistar telja, aö á hana vanti nöfn 44 þús. manna, er S. Þ. hafi áður tilgreint sem fanga. Fulltrúar S.Þ. svara þvi til, að þessir fangar hafi reynzt vera Suður-Kóreumenn. Jafnvel þótt þessi deiluatriði jöfnuðust, eru mörg önnur ó- leyst. Eftir er enn að ræða um mörg framkvæmdaatriði eftir- litsins með vopnahléinu. Þá þarf enn á ný að semja um vopna- hléslínuna, því að fyrra sam- komulag um hana var bundið því skilyrði, að búið yrði að semja um önnur atriði fyrir á- kveðinn tíma, en sá frestur er nú liðinn. Allt bendir þannig til þess, að þetta samningaþóf geti orðið langvinnt enn, ef ekki slitnar upp úr því. Tillaga Vishinskys. Það hefir skapað aukna ó- vissu um niðurstöðu samning- anna, að þann 3. þ.m. bar Vish- insky fram tillögu á þingi S.Þ. þess efnis, að kallaður yrði sam an aukafundur í öryggisráð- inu til þess að ræða ágreinings- málin milli austurs og vesturs og yrði Kóreustyrjöldin fyrsta dagskrármálið. Af hálfu vestur- veldanna var þessari tillögu hafnað, þar sem ekki væri rétt að taka málið af hinum réttu aðilum, er væru nú á viðræðu- fundum austur í Kóreu. Ef þær viðræður færu út um þúfur eða virtust vonlitlar, gæti verið rétt að færa þær yfir á vettvang öryggisráðsins. í frávísunartil- lögu frá vesturveldunum var því hins vegar ekki hafnað, að ör- yggisráðið ræddi málið, ef þurfa þætti, en hins vegar hafnað að taka það til meðferðar að svo stöddu. Þessi tillaga Vishinskys hefir valdið miklum heilabrotum. Þykjast Rússar nú ekki ráða nógu miklu um samningana? Óttast þeir að Kinverjar semji, án samráðs við þá? Vilji þeir fá aöstöðu til að draga samn- ingana enn meira á langinn eða vilja þeir fá tækifæri til að auglýsa sig í öryggisráðinu, sem fulltrúa Asiuþjóðanna? Þessum og öðrum álíka spurningum er erfitt að svara, en hins vegar RIDGWAY kemur flestum saman um það, að þessi tillaga Rússa hafi vart verið borin fram til að greiða fyrir samkomulagi. Ef Rússar vildu greiða fyrir því, hefðu þeir margar aðrar betri leiðir til þess. Yfirleitt má því segja, að tillaga Vishinskys hafi auk- ið vantrú á samkomulag, þar sem hún beri þess merki, að Rússar séu þess ekki fýsandi. Ef vopnahléssamningarnir mistakast — Trúin á minnisleys- ið og heimskuna »\ ' : •_ Tíminn birtir hér á eftir kafla úr bréfi frá skagíirsk- um bónda: „í áramótagrein Ólafs Thors, er birtist í 1. tölublaði ísafoldar í ár, segir svo: „ ... að enda þótt f jármála- ráöherra hafi á árunum 1939 -’49 verið úr hópi Sjálfstæð isflokksins, þá er þó sann- leikurinn sá, að úrslitaáhrif á afgreiðslu fjárlaganna fékk Sjálfstæðisflokkurinn, ekki fyrr en manni úr öðr- um flokki var falin ábyrgð þeirra“. Með öðrum orðum: Þann áratug — eða vel það, sem Sjálfstæðisflokkurinn fer með fjármálastjórn ríkisins, ræður hann ekki við af- greiðslu f járlaga. Skipið rek- ur stjórnlaust undan sjó ogf vindi. En um leið og liann sleppir hendi af stjórn skút- unnar og annar flokkur — og annar maður — tekur við stjórn og allri ábyrgð, þá er það nú eiginlega þrátt fyrir i í Meðal Bandaríkjamanna og ant hann sjálfur Sjálfstæðis- þeirra vestrænna þjóða, sem flokkurinn) sem beitir upp í og beinir skútunni í rétta átt. Þetta segir formaður Sjálf- eiga hér mest hlut að máli, er nú mikið rætt um, hvað gera skuli í Kóreu. Víst þykir, að þetta mál hafi verið ýtarlega rætt á, fundum þeirra Churhills og, grein sinni Trumans. Sú skoðun virðist ' yfirleitt (Framhald á 6. síðu) stæðisflokksins í áramóta- Raddir nábúaana Dagur ræðir um nýja báta- vörulistann í forustugrein 16. þ. m. og segir m. a: „Stjórnarandstæðingar vilja einkum beina athygli aimenn ings að verzluninni í sam- Hver mundi geta liælt sér af því, að hafa byrjað nýja árið með betri fyndni? Síðar í sömu grein vil for- maður Sjálfstæðisflokksins „enn einu sinni árétta það, sem mér löngu er orðið ljóst, að við vorum á villigötum I efnahagsmálunum lengst af frá ófriöarbyrjun og fram til ársbyr junar 1950 ...“, •— þ. e. a. s. alla þá stund, sem bandi við bátagjaldeyrinn. En Sjálfstæðisfl. hafði á hendi þeir þegja lengst af um þá ^ f jármálastjórnina. Þetta er staðreynd, að vegna þessara, hreinskilnislega mælt og aðgerða tókst að hækka fisk- ! mikilsverð játning. Líklega verðið til sjomanna a sl. an hefh. formanninum ekki við slægðan þorsk. Var Það j ve”ð «^lð Þetta ljost sumar- hagnaður fyrir braskara? Þess arið 1949- Þegar flokkur hans ar ráðstafanir hækuðu einnig ásamt með Alþýðuflokknum, fiskverðið til útgerðarinnar j neitaði að fallast á þá kröfu sjálfrar og tryggðu áframhald Framsóknarflokksins, að andi rekstur hennar. Um þessi ■ breytt væri um f jármála- áramót blosti enn við sú stað- j stefnu og sú neitun leiddi til reynd, að hlunnindin frá í þ;ngrofs 0g nýrra kosninga fyrra nægðu ekki til að halda bátaflotanum á miðunum á ver tíðinni. Ohagstæð verðlags- eða hvað? í þessu sama tbl. ísafoldar veiklaöar eða sálsjúkar, eins og stundum má . heyra á kommúnistum, og láti því stjórnast af ímynduðum og ó raunhæfum ótta. Þær lita ein mitt öðrum þjóðum fremur hlutlaust og raunsætt á mál- in. En reynslan hefir sýnt þeim, að það er ekki aðeins ástsfeða til að óttast, heldur muni óttinn breytast í ægi- lega staðreynd, ef ekki er brugðist við á réttan hátt í tíma. Þær hafa reynsluna fyrir augum í nágrenni sínu. íslendingar eru enn það af- skekktir,aö þeir hafa ekki jafn góða aðstöðu til þess að gera sér grein fyrir þessu og hinar norrænu frændþjóðirnar. En af framkomu þeirra geta ís- lendingar vissulega vel ráöið, hvernig ástatt er. Framkoma norrænu frænd þjóðanna sýnir það vissulega, að það er óforsvaranlegt, að ísland sé varnarlaust, eins og nú er ástatt í heiminum. Þessvegna var það rétt ráðið, er íslendingar leyfðu hér er- lenda hersetu á síðastliðnu ári. Með því tóku íslendingar á sig mikla byrði bæði vegna sjálfra sín og nágrannaþjóð- anna, sem er það ómetanleg- ur hagur, að ísland verði ekki hernumið af andstæðingum þeirra. Sú fórn, sem íslending ar færöu með þessu, er á .viss an hátt stærri en aðrar þjóð- ir hafa gert. Þótt hún sé öðr- um þræöi í okkar eigin þágu, er hún ekki síður í þágu ann- arra. Þess er öðrum þjóð- um skylt að minnast í sam- skiptum sínum við ísland. þróun hér heima hefir aukið hirtist bændaræða Jóns á útgerðarkostnað og eðlilegt er, Reynistað með hinum frægu einnig að laun sjómanna' ályktunarorðum, sem vel hækki, ekki síður en annarra stétta. Þar á ofan bætist staðreynd, sem margir láta sér yfirsjást, en er alvarleg áminning fyrir þjóðina: Aflabrestur á vetrar- vertíð syðra hefir aukizt jafnt og þétt s.l. ár Meðalafli í róðri í Faxaflóa var 1949 7,1 lest, 1950 6,1 lest og 1951 5,2 lestir. Átti að grípa til uppbótanna úr ríkissjóði til þess að vinna gegn þessari þróun í afkomu útvegsins? Ekki hafa stjórn- arandstæðingar beinlínis hald ið þvi fram. Ríkisstjórnin tók þann kost, sem áður er lýst, að auka bátavörulistann og er erfitt að sjá hver önnur úrræði voru fyrir hendi eins og ástatt er. Vegna þessara aðgerða hækk ar fiskverðið til sjómanna úr 96 aurum í 105 aura og ger- breytir það viðhorfinu á ver- tíðinni." Bátavörufyrirkomulagið hef ir þannig gert mögulegt að tryggja rekstur útgerðarinn- ar og hækka fiskverðið til sjómannanna um 30 aura. Þessa minnast stjórnarand- stæðingar ekki, þegar þeir deila á það og benda á vissar misfellur við framkvæmd þess. mega geymast: „Það hafa verið óskráð lög inn þingflokks Sjálfstæðis- manna, þó engin samþykkt hafi verið um það gerð, að séu bændafulltrúarnir í Sjálfstæðisflokknum á einu máli um afgreiðslu einlivers landbúnaðarmáls á þingi og það erum við alla jafnan, þá fylgir flokksmeirihlutinn því“. Mikil er trúin á minnisleysi og heimsku okkar bændanna! Rómarför Árna Morgunblaðið reynir að verja það, að Bjarni Bene- diktsson lét ríkið nýlega kosta Árna Eylands og frú í ferðalag til Rómarborgar til að sitja þar þýðingarlausa ráðstefnu. Á sama tíma var Bjarni í Róm með þrjá menn til fylgdar á annarri ráð- stefnu, sem einnig var þýð- ingarlítil. í varnarskrifum Mbl. koma ekki fram minnstu rök fyrír því, að Árni hafa átt annað ‘Framhald á 6. síSu) /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.