Tíminn - 26.01.1952, Qupperneq 3

Tíminn - 26.01.1952, Qupperneq 3
21. blað. TÍMINN, laugardaginn 26. janúar 1952. 3. íÞRÓTTIR Austurríkismenn skæðir í Alpagreinunum. í Bad Gastein í Austurríki var um síðustu helgi haldið mikil skíðamót í alpagreinun um, bruni og svigi, með þátt- töku margra beztu manna í Evrópu í þessum greinum m. а. frá Noregi, Svíþjóð, Austur ríki og Ítalíu. Úrslitin urðu þessi í sviginu: 1. Toni Spiess, Austurríki 87,7 sek. (45,5 og 42,2) 2. Oth- mar Scheinder, Austurr. 88,4 sek. (44,9 og 43,5) 3. Christian Pradva Austurriki, 89,0 sek. (44,4 og 44,6) 4. Sten Eriks- son, Noregi, 98,7 sek. (46,2 og 43,5) 5. Stig Sollander, Sviþ þjóð, 90,0 sek. (45,1 og 44,9) б. Zeno Colo, Ítalíu, 90,2 sek. (45,1 og 45,1). Næstir urðu þrír Norðmenn. í bruninu urðu úrslit þessi: 1. Christian Pravda, Austur- riki, 3:o5,8 mín. 2. Andreas Molterer, Austurríki, 3:09,1 mín. 3. Zeno Colo, Ítalíu, 3:10,0 mín. 4. Egon Schepf, Austurríki, 3:13,3 mín og 5. Hans Senger, Austurríki, 3:14,3 mín. Norðmaðurinn Sten Eriksen varð nr. 18 á Leyndardómar náttúrunnar Niðurlag. III. Eftir Guðmund Davíðsson Iðjuver náttúrunnar á þurr lendi jarðar er engu tilkomu- minna, eða ómerkilegra en úti í regin hafi. Undrunarefni má það vera hverjum manni, sem vill veita því athygli, hvernig jurta- og dýrategund- ir fæðast, vinna saman, þrosk ast og enda æfina. Ýmist bíða þær ósigur, eða halda velli í baráttunni við mennina, er I þeir grípa inn í verkahring náttúrunnar og vekja ófrið. Á Landnámsöld var mest allt láglendi á íslandi og fjalls hlíðar, lágir hálsar og-smá- hæðir, vaxið birkiskógi. Sumsf staðar mun þó skógurinn hafa náð um 1200 fet, eða . hærra, yfir sjó. í þúsundir ára fvrir byggingu landsins höfðu náttúruöflin, vindur og vatn, hjálpast að til þess að dreifa bjarkarfræinu út yfir landið. Um það leyti, sem menn festu hér byggð, var birkiskógúrinn búinn að nema hér land og búinn að fá þá „ . , , útbreiðslu og ná þeim þroska, 3.21,9 mín. Einnig fór fram: sem Vænta mátti, í svo norð- keppni hjá konum á móti, iægU íandi sem ísland er. Ná- lega á hverju ári hafði skóg- urinn borið þroskað fræ og var þv ílagður löngu áður en þessu og sigraði bandarísk stúlka Andrea Mear Law- rence, bæði í svigi og bruni með nokkrum yfirburðum. Hjallis sigrar enn. Um síðustu helgi var hald- ið skautamót á Bislet, og voru þátttakendur frá Noregi, Svíþjóð, Hollandi og Banda- ríkjunum. Eins og í fyrri k|ppnum í ár sigraði Norð- maðurinn Hjalmar Andersen með miklum yfirburðum sam anlagt. Sigraði hann í tveim- ur greinum 5000 m. á 8:16,5 úaín. og 10000 m. þar sem hann setti nýtt met, hljóp yfir hafið sjáum við ekkert af hinu margbreytta lífi, sem dylst undir bárum þess og vit um lítið um þá baráttu, sem þar er háð milli lífs og dauða. Sama er áð segja um yfirborð þurlendisins. Gróðurmildin er örþunt lag ofan á föstu bergi, en er þó víðast hvar morandi af lífi, í mjög svo mismun- andi búningi, ekki síður en lífið undir blæjum Ægis- dætara. f jarðveginum er heill heimur af sístarfandi lif verum. Flestar leggja þær grundvöll að tilveru og þorska jurta og æðri dýra í náttúr- unni. í daglegu máli er líka oft nefndur móðurmold. Ber hann það ; heiti fullkomlega með réttu. Hann er sá brunnur, sem full nægir kröfum alls lífs. Eftir því sem lifsskilyrði á hverjum stað eru margbreytt ari og hæfari fyrir hverja teg und, sem um er að ræðá, því fjölskrúðugra verður lífið, viðkoman örari og þá fjölgun einstaklinga ótrúlega mikil, eins og dæmi eru til um marg ar fiskategundir í sjónum og þurlendisjurtir. — Líf fæðir megnið af því færi forförð- ]af sér °S eyðir lífi. Ef stráð því út frá sér í allerjhið siðar nefnda verður yfir- sterkara og áhrifa þess gætir meira en hins fyr nefnda, raskast jafnvægið og stefnir þá að gereyðingu þeirrar teg undar, sem í hlut á. En víst er um þaö, að hin dauðu öfl ser áttir í milljóna tali, þó að megnið af því færi forgörð- um. Svaraði þetta til dreifingu fiskhrognanna í sjónum. — Grundvöllur að ríki skóganna var því lagður löngu áður en Það er á fleiri sviðum en hjá fiskunum að mikil van- höld verða á ungviðinu. Sum- ar skordýrtegundir, t. d. ýms- ar flugur verpa þúsundum eggja í senn. Ef t. d. ekkert egg, eða lifra færi forgörðum, húsflugu tegundar einnar, og næði fullum þroska yfir sum artimann, hefir talist svo til að afkomendur hennar, frá 1. maí til 30. september væru orðnir 3,985,961,755,100 ein- staklingar. Vitanlega er ekki nema örlítið brot af þessari mergð, sem nær fullum þroska. Annars mætti búast við, ef allt kæmist upp, að yfirborð hnattarins yrði á skömmum tíma hulið af þess ari skordýrategund. En van- höldin koma ýmsum öðrum dýrategundum að notum þar á meðal mörgum nytjadýrum. — Ekkert fer til ónýtis. Má í því sambandi benda á marg- ar fugla- og fiskategundir, nálega eingöngu lifa á skor- dýrum. Enn má benda 'á eitt dæmi um framleiðsluorku og eyðslu semi í ríki náttúrunnar. Marg ir kannast við sveppategund þá, eða gorkúlu, sem vex hér víða bæði í ræktuðum og ó- ræktuðum jarðvegi og nefnd- ur er kerlingareldur. í tæpu tvö og hálfu kílógrammi af kerlingareldi er sagt að sé um 700,000,000,000 sporar (Hver spori er vísir að einum menn koma hér við sögu. Og,1 náttúrunni gera líka, bæðijsvepp). Ef nú enginn spori eftir að landið var byggt, hélt ‘a® lífga og deyða. Sagt er að færi forgörðum og hver ein- náttúran áfram, og það allt J stormar, frost og hrakvirði staklingur næði fullum þroska fram á þennan dag, að fram- ] spillum flestum líftegundum. á öðru aldursskeiði, er talið leiða þroskað bjarkarfræ og ' Þetta er ekki rétt og byggt á að sveppirnir yrðu til samans strá því út ýfir landiðí En misskilpingi. Þessi náttúru- um 800 sinnum stærri um sig , tímarnir hafa breytzt. ÞráttjöfL elns og mörg önnur, á 17,00,1 mín. Samanlagt | fyrjr þe að milljónir á milljón ! starfa í þjónustu lifsins. Tíð- hlaut hann 193,222 stig. Næst Qfau af trjáfræi rigndi yfir i a,rfarið, á hverjum stað, lagar landið á ári hverju orkaði, j Ufsskilyrðirí. fyrir jurtir og ekki náttúran að halda við dýr, en spillir þeim ekki. Víða ur varð Norðmaðurinn Roald Aas hlaut 197,225 stig og þriðji Norðmaðurinn Ivar Martinsen, sem hlaut 197,627 stig. Hollendingarnir Kees Broekman og Anton Huiskes, sem er nýr maður, líklegur til mikilla afreka, höfnuðu í skógarauðnum, hvað þá held- ur að auka við hann. Alls stað an þar, sem menn festu byggð ir og bú, herjuðu þeir á ríki s'kóganna og brutu veldi þeirra á bak aftur. Skógar flúið undan vopnum manna, fimmta og sjötta sæti. Roald fj>én gátu ekki eins og dýrin Aas sigraði i 1500 m. hlaupi á 2:19,8 mín. sem er mjög góð- ur árangur, því aðstæður voru slæmar. Hollendingur þar, sem veðrátta en jarðhnötturinn. Náttúran þarf að sóa þúsundum millj. af sporum, fræjum, hrognum og ýmiskonar ungviði til þess að annast um einhverjar ó- er bæði skyldar tegundir, ala þær upp hörð og óstöðug, er viðkoma og gefa þeim þroska. Hún læt líftegunda margar hverra, engu minni ,en á veðurblíðu svæðunum. Kemur það bezt í ljós í dýraríki hafsins. Kunnugt er, að í einum þorski eru allt að 9 milljónir fáu einstaldingar, sem kom- eða bitvörgum, sem bruddu ‘ af hrognum. Ef hvert hrogn ast upp og ná fullum þroska, nýgræðinginn, hvar sem hann yrði að fullkomnum fiski geta oröið mönnum til ómet- ur það nægja að þroska ör- fáa spora, fiskhrogn o. s. v. fr. til þess að halda við tegund- inni, en notar svo allt hitt á öðrum sviðum. Ef nú hinir van der Voort varð annar, Hjallis þriðji. í 500 m. sigr- aði Arne Johannsen á 43,6 sek., en Ken Henry, USA varð annar á 43,8 sek. Rússar setja enn ný heimsmet í skauta- lilaupum. Á Alma Ata skautabraut- inni í Kazankhstan í Rúss- landi voru enn sett ný heims met í skautahlaupum um síðustu helgi. Yori Sergegev, sem nýlega bætti heimsmetið í 500 m. í 41,7 sek., bætti enn árangur sinn og hljóp nú á 41,2 sek. Þá setti ungir óþekkt inn 0g annan jurtagróður í ur hlaupari nýtt met í 1500, j iandin\i, varð dýrkeyptur. hljóp á 2:12,9 mín. I þvíjj£ann varg hefndargjöf, sem hlaupi voru 10 menn undirigaf þj6ðinni steina fyrir 2:15 mín. Af öðrum árangri má nefna, að Genadi Pisk- unov setti nýtt rússneskt met í 5000 m. á 8:17,2 mín. Samanlagt sigraði Vladimir Zarharov í mótinu hlaut 191,030 stig. var á vegi þeirra. Trén urðu mundi sjórinn, á skömmum1 anlegs gagns, ef þeir væru að falla til jarðar, þar sem tíma fyllast af þessari fiska- j ræktaðir, léti náttúran ekki þau stóðu. Síðasta vígi bjark- J tegund, svo að ekki yrði um standa á sér að styðja mann- arinnar í heilum landshlut- , hann komist. En af þessu inn til að ræka þá og ala upp um, voru ókleifir klettar, en mundi leiða annað verra. All- sem nytjategundir. þó varð þeim ekki vært- þar ar strendur landánna mundu I Sumar dýrategundir í nátt- heldur. 1 alþaktar dauðum fiskum,1 úrunni eru mönnum til meins Þegar skógurinn var horf- rotna þar og eitra andrúms- og ama, jafnvel valda þeim inn flúði moldin, sem hafði loftið. Þá mundi ennfremur líftjóni. Mætti því skifta öllu fara svo, að hafið yrði líka j náttúrulífi i tvo aðal flokka: Hægt að gerast áskrifandi að blaðaúrklippum Fyrsta febrúar tekur til starfa í Reykjavík fyrirtæki, er „Blaða umsagrjlr" nefnist. Tllgangur þessa félags er sá, að safna saman úrklippum um ýms efni úr öllum dagblöðum landsins. Þessu er komið fyrir á þann hátt, að einhver aðili, fyrirtæki, félag eða einstaklingur gerist áskrifandi að einhverju efni, einu eða fleiri og fær þá til- sent frá „Blaðaumsögnum“ allt það, sem um viðkomandi efni er ritað í blöðum landsins. Á hverja úrklippu er límdur blað haus fyrirtækisins og á hann er prentað nafn og heimilis- fang þess blaðs, sem greinin birtist í, ásamt dagsetningu. Á þennan hátt fær áskrifandi rit aða sögu þess málefnis, sem hann er áskrifandi að, glögga og alhliðar samtíðarlýsingu, er getur orðið mjög nauðsynleg fyr ir viðkomanda. Til dæmis um það má geta þess, að fyrirtæki eitt hér í bænum lenti í deilu og var mjög mikið skrifað um það mál í öllum blöðum bæjar ins. Þar kom að því, að fyrirtæk ið fékk málið lögfræðingi í hend ur og þurfti hann að kynnast öllum málshliðum í skyndi. For stjóri fyrirtækisins lét honum þá í té allar þær greinar, sem birzt höfðu um málið í blöðun- um og hann hafði verið svo for sjáll, að halda til haga. Á þenn an hátt fékk lögfræöingurinn hina beztu yfirlitsskýrslu, þar sem málið var skoðað frá öllum hliðum. Áskrift að einu efni kostar 20 krónur á mánuði, en hver úr klippa kostar 1 krónu. Sé sami aðili áskrifandi að tveim efn- um kostar það 25 krónur á mán uöi, hækkar þannig um 5 kr. við hvert viðbótarefni. Fasta- gjaldið er nokkurs konar trygg- ing fyrir fyrirtækið, því að oft komur það fyrir, að ekkert er skrifað í langan tíma um ýms efni, en blöðin þarf alltaf að lesa mjög gaumgæfilega, því að ekkert má fara fram hjá fyr lrtækinu. Stjórn „Blaðaumsagna" skipa Kristján Oddsson, Laugateig 44, Birgir Þorgilsson, Njálsgötu 112 og Snæbjörn Ásgeirsson, Máfa- hlíð 45, og taka þessir menn við áskriftum og veita nánari upp- lýsingar. nært hann og þroskað. Þar, sem landið var áður vafið skrautklæðum blomlegra bjarl^arskóga, breytist það víðast hvar í mela, sanda og flög. Eyðing og d.a.uði tóku sér bólfestu þar, sem lífið áður réöi ríkjum. Sigur, sem þjóð- jin vann, í hernaði við skóg- brauð. Skógarhöggið. út af gjörspillt og þar eyðast allt dýralif. En þetta skeður ekki. En hversvegna lætur náttúr- an einn þorsk eiga afkvæmi, sem skiftir mörgum milljón- um fiska, en þó kemst ekki upp af því nema nokkur hundr uð, eða tugir. Hinu eyðir hún. Hvað verður svo um egg og ungviði, sem fer forgörðum svo að segja jafnharðan og það fæðist, eða áður en það nær nokkrum þroska? Náttúr fyrir sig. varð þó ekki eins'an hefir í mörg horn að líta. • T I M I N N • fluylijAit í TwaHufti *. TJM I N N l* skaðleg fyrir land og þjóö, eins og hitt, að ungum fræ- plöntum trjánna var varnaö lífs sakir fjárbeitarinnar, sem tók þær af lífi í fæðing- unni. — Barnlaus þjóð er dæm til tortímingar og ung- viðislaus skógur ofurseldur gereyðingu fyr eða síðar. IV. Þegar við rennum auga út Þann hluta af afkvæmi þorska sem og annara fiska, notar hún sem fóðurgjafa, meðan það er á æskuskeiði, handa öðrum tegundum, sem hún þarf að sjá farborða. Vitan- lega eru þar sumar tegundir, sem menn kunna ekki að meta að verðleikum. En við það, að hver dýrategund lifir á annari, helzt jafnvægið í náttúrunni. Tegundir, sem eru mönnum til meins og þær, sem eru þeim til nytja, eða réttara sagt, góð ar og illar tegundir. En þetta getur þó ekki verið réttlát, eða sanngjörn skifting, vegna þess að sumar Mýrategundir, sem eru álitnar illsvaldandi í dag geta á morgun talizt ó- metanleg nytjadýr. Þá kem- ur oft fyrir að einn telur það nytjadýr, sem annar álítur skaðleg. Þar kemur þekking manna til greina, kringum- stæður og viðhorf gagnvart tegundunum. Er varhugavert að beita sér fyrir því, að eyða dýrategund, sökum þess að hún sé álitin einhverjum til meins, því að slík skoðun get ur breyzt á skömmum tíma, jafnvel valdið söknuði, ef út- lit er fyrir að tegundin verði aldauða. Þegar um það er að ræða, .(Framhald á 6. síðu) Vilja hraða endur- skoðuh stjórnar- skrárinnar Félag ungra Framsóknar- manna hélt fjörugan fund s.l. miðvikudagskvöld. Var rætt um bæjarmálin og starf Fram sóknarflokksins í nútíð og framtíð. Meðal samþykkta, sem gerðar voru, var eftir- farandi tillaga: „Fundur haldinn í Félagi ungra Framsóknarmanna í Reykjavík, miðvikudaginn 23. janúar, 1952, lýsir yfir því, að hann telur brýna nauðsyn að endurskoðun stjórnarskrár íslenzka lýðveidisins verði hraðað sem mest, svo sem gert var ráð fyrir við setn- ingu hennar. Jafnframt fagn ar fundurinn þeirri hreyf- ingu, sem komizt hefir á mál- ið að undanförnu.“

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.