Tíminn - 27.01.1952, Qupperneq 1
36. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 27. janúar 1952.
22. blað.
litlar líkur
til að Laxfossi
verði bjargað
1 gær var tilraun gerð til
l>ess að draga Laxfoss á flot.
Tókst að draga hann nokkra
m. en þá tók sjór skyndilega
að streyma inn í skipið, og
sökk það niður dýpra en áður.
Þykir líklegt, að rifnað haíi
gat á botn skipsins, svo að nú
sé því nær útséð um björgun
þess, enda mun björgunartil-
raunum hætt í bili.
Blómahaf og prjónn s
höfuð eiginkonunni
Tríixafijéisiis fioitiiu ai'íui* nscð sasnfcllda
sýRÍisgu 50 £«rðsík‘«s*a töfrabragða
| Nú eru Truxa-hjónin komin aftur og ætla að sýna hér
hinar furðulegustu listir í Austurbæjarbíó á vegum Sjó-
mannadagsráðs. Með þeim er aðstoöarmaöur, W. Asmark aí»
nafni og mun ekki a£ veíta, því farangurinn, sem hjónin.
hafa meö sér, og þau nota við sýmngarnar, er nokkuð á aðra
smálest. Biaðamcnn ræádu i gær við Iijónin að Hótel Borg.
Námskeið í hjálp
í viðlögum og með-
ferð öryggistækja
Næstkomandi miðvikudag
hefst námskeið í hjálp í við-
lögum og meðferð öryggis-
tækja á vegum slysavarna-
deildarinnar „Ingólfs“ og
Landsíma íslands. Námskeið-
in eru einkum ætluð sjó-
mönnum og verður lögð á-
herzla á að kenna lífgun
drukknaðra og fyrstu hjálp,
ef slys ber aö höndum. —
Kennslan í hjálp í viðlögum
fer fram í hinum nýja fund-
arsal Slysavarnafélagsins í
V.B.K.-húsinu við Grófina og
stendur yfir í fimm kvöld á
tímanum 9—10,30. Kennsla í
meðferö talstöðva, radíómið-
unartækja og dýptarmæla
fer fram í húsakynnum Land
símans við Sölvhólsgötu
sömu daga kl. 7—8 á kvöldin.
Það er von Slysavarnafé-
lagsins að sjómenn notfæri
sér þetta einstaka tækifæri
til að auka þekkingu- sína á
þessum efnum og eru vænt-
anlegir þátttakendur beðnir
að tilkynna þátttöku sina í
síma S.V.F.Í. 4897 eða 81 135
á mánudag, þriðjudag eða
miðvikudag.
Sýna hér í 10 daga og
í 4 kaupstööum öðrum.
I Að þessu sinni múnu Truxa
hjónin aðeins sýna hér í 10
daga. Hafa þau ákveðið að
nota tækifærið og fara víð-
ar um landiö í þessari fs-
landsferð og munu sýna á
fjórum stöðum utan Reykja-
víkur, Akranesi, Akureyri, ísa
firði og Vestmannaeyjum.
I Fyrsta sýningln verður í
' Austurbæjarbíó á þriðjudags
kvöldið. Sýna hjónin á hverri
sýninsu samfellda röö um 50
mismunandi atriða og geng-
ur sýning svo fljótt fyrir sig,
að áhorfendum er rétt leyft
að klappa gestunum lof í lófa
milli atriöa og hvíla sig í 10
mínútur meðan hjónin skipta
um föt.
Táknræn mynd af Truxa-hjónum og hugsanaflutnin-gi þeivuítiifc .
TiltöIuðegR iít
á Hellisheiðarvegi
Géð at&s&a&a S»cssa daga ílí atÍEEigiaiiar á fyv>
irhngiiin vegarsíæði «m Þreugsliu
Hellisheiðl virðist um þessar mundiv sæmilega greiðfær
bifreiðum, og í gær var farið á tveimur jeppum upp Kamba
og til baka Þrengslaleið, koniið niður í Ölfus skammt norð-
an við Vindheima. Pétur Guðmundsson bóndi á Þórustöðum
í Ölfusi, hefir skýrt bíaðimi svo frá þessum feröum:
Í.S.Í. fertugt með 27
þúsund félagsmenn
fþróttasamband íslands verður fjörutíu ára í dag. Stofnað
var til þessara inerku samtaka til eflingar íþróttum í Iandiuu
28. janúar 1912 og var hinn kunni kappi og aflraunamaður
Sigurjón Pétursson frá Álafossi aðalhvatamaður aö síofnun
samtakanna. —
Stofnendur að íþróttasam-
bandi íslands geröust í byrj-
uninni tólf félög í Reykjavík
og Akureyri, en með aldrin-
um hefir samtökunum vaxið
fiskur um hrygg, svo að nú
eru félögin 240 með 23 þúsund
félagsmönnum, 5 sérsambönd
og 23 héraössambönd. Sam-
tals eru þannig innan vé-
banda samtakanna um 27
þúsund íslendingar.
Félögin, sem stofnuðu í-
þróttasamband íslands voru í
Reykjavík: Glímufélagið Ár-
mann, íþróttafélagið Kári,
íþróttafélag Reykjavíkur,
Knattspyrnufélagið Fram,
Knattspyrnufélag Reykj avik-
ur, Ungmennafélag Reykja-
vikur, Ungmennafélagiö Ið-
unn, Skautafélag Reykjavík-
ur, Sundfélagið Grettir á Ak-
ureyri, íþróttafélagið Grettir,
Glímufélagið Héðinn og Ung-
mennaféiag Akureyrar.
Meö íþróttalöguiium 1940
var Í.S.Í. opinberlega viður-
kennt, sem æðsti aðili um
frjálsa íþróttastarfSemi á-
hugamanna í landinu og að
það skuti koma frani erlend-
is, sem fulltrúi íslands í í-
þróttamálum.
Fyrsti forseti Í.S.Í. var Ax-
(Framh. á 7. síðu).
Hellisheiði.
— Við fórum á jeppa aust-
ur Hellisheiði í fyrradag, og
varð hún okkur greiðfær,
enda hægt að fara á hjarni
með jeppann. Þar sem viö
fyigdum veginum, var hann
snjólítill, og' mun þurfa til-
tölulega lítið að moka til þess
að gera hann ffp'ran hvaða
bifreið sem er. Að vísu er tals
verð fönn í efstu brekkum
Kambanna, en annars hvergi
mjög mikill snjór, þar sem
við fórum veginn.
Þrengslaferðin.
— í ferðalagið í gær fórum
við Ingimar Sigurðsson í
Fagrahvammi og fleiri á
tveimur jeppum, sagði Pétur
ennfremur, og fórum á
hjarni allt niður í Ölfus. Við
skoðuðum vegarstæði það,
sem ýtt var upp í sumar til
athugunar við það, hvernig
leiðin verðist snjó. Var veg-
arstæðiö á köflum alveg upp
úr snjónum, en sums staöar
eru hæðadrög beggja vegna
hins fyrirhugaða vegar, og
v (Framh. á 7. síðu).
Itekur prjón í gegnum
höfuð eiginkonunnar.
Á þessum sýningum er þvi
eins konar sýnishorn af
öllu því helzta, sem töfra- og
sjónhverfingamenn hafa
upp á að bjóða, auk hugs-
anaílutningsins, sem hjónin
eru frægust fyrir.
Dúfur og fleiri dýr eru not-
uð við sýningarnar og heill
kvenmaður er látinn hverfa.
En furðulegast af öllu, er þó
ef til vill það, er Truxa rekur
prjóna í gegnum höfuðið á
eiginkonu sinni. Er það ó-
hugnanlegt þegar sagt er frá
því, en Truxa segir, að menn
veröi ekki varir við neinn við
bjóð á athöfninni, er þeir sjá
hana á sviðinu. Viröist mönn
um í fyrstu þetta grimmilega
gert, eii Truxa er fyrirmynd-
ar eiginmaöur og það merki-
iegasta við þessar aðfarir er
það, að konan er jafn góð
eftir þetta alvarlega tilræöi.
j það, er Truxa breytir leiksviö
jinu í Austurbæjarbíó í blómá
haf, en lætur það svo hvería,
jafn skyndilega og blómih
skutu upp kollinum.
Truxa-hjónin koma hinga'ö
til lands frá Finnlandi, 'en
síðan þau ióru héðan i hausl
hafa þau verið á stanzlaus-
um sýningum í Kaupmanna-
höfn, Svíþjóð og nú loks i
Finnlandi. Þar er hugsana-
flutningur þeirra geymdur á,
stálbandi til útvarps, en sér-
stakir miðilsfundir voru
haldnir þar í návist hjón-
anna til aö reyna að komast:
aö leyndardóminum um það
hvernig hinn furöulegi hugs-
anaflutningur fer fram. En
það bar engan árangur.
Fjölleikasýningar í marz.
Sj ómannadag’sráðió ætlar
svo að efna til nýrra hjölleika
sýninga í marz og eiga bæj-
arbúar þá kost á að sjá sitt
af hvoru, sem nýstárlegt er i
skemmtanalífinu.
Þar mun meðal annars
koma fram fakir, sem gerir
hinar ægilegustu líkamsmeið-
ingar á sjálfum sér eins og:
þeirra er háttur og skringi-
legar sýningar í leikfimi og
tilbrigðum, sem ekki geta tal-
izt hversdagslegir í fari fólks
Leggja sumir fjöllistamenn-
irnir, sem þarna koma fram,
það fyrir sig að henda ungr:
stúlku á milli sín með þeirr.,
ósköpum að annað eins kvaé
aldrei hafa sést fyrr, þar serr.
henni er hent hornanna á
milli, af einum veggnum &
annan.
Leiksviðið fyllist af
blómum. —
Eitt af atriðunum, sem
vekja nrun rnikla athygli er
Viðuðu að sér
veizíuföngum
í fyrrinótt var brotizt inn í
verzlun Péturs Pét'urssonar
Hafnarstræti og stolið þar tveim
ur flöskum af kogara og fjór-
urn flöskum af lakkspíritus, áuk
tóbaks og fleira smálegs. Virð-
ast þarna hafa verið á ferð ein-
hverjir, senr hugsa til þess að
gera sér glaðan dag, en eru ekki
að sama skapi vandfýsnir á
veizluföngin.
Happdrætti í fullum gangi.
Þá hefir Sjómannadagsrác
efnt til allmyndarlegs happ-
drættis, sem nú er í fullurr.
gangi. Eru í því um 20 vinn-
ingar, sem margir hverjir erv.
hinir eigulegustu, svo 'sen.
sendiferðabíll, heimilistæk:
og ferðalög á sjó, á jöröu og;
í lofti.
Dregið verður í happdrætt-
inu 1. apríl. Allur ágóði er
verða kann af happdrættinv
og eins sýningunum, rennur
eins og áður til þess að koma
upp hinu fyrirhugaða dval-
arheimili handa öldruðum
j, sjómönnum.
Fundi blaðamamia
frestað
Blaðamannafélag íslands
haföi boðaö til aðalfundar að
Hótel Borg í dag, en sökum
fráfalls forsetans hefir fund-
inum verið frestað
Skrifstcfur í Edduhúsi
Fréttasimar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
f Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
! Framsóknarflokkurirm