Tíminn - 27.01.1952, Síða 5

Tíminn - 27.01.1952, Síða 5
22. blað. TÍMINN. sunuudagitsn 27. janúar 1952. 5. Sunnud. 27. jan. Ferðaþættir írá Nýja-Sjálandi ( Fraviliald) Jólaös í algleymingi. Dagbókarbrot 24. desember: Jólaösin er í algleymingi, en þó eru auglýsingar hér ekki neitt viðlíka eins miklar og áberandi og í Kaliforníu. En þar held ég þær „slái út“ flest það, sem til er í auglýsingaheiminum. En alls staðar er sama sagan, hvort sem það er norður á íslandi eða hér á suðurhveli jarfðar: Flestir kaupmenn eru að reyna að hafa sem allra mesta peninga upp úr jólunum. Er þá m.a. búið til alls konar „skran“ til jólagjafa. Og öll möguleg ráð eru upphugs uð og notuð til að örfa kaup- löngun almennings á dótinu. Og það tekst furðanlega, að hálf trylla fólkið af kaupæði fyrir jólin. Sýnist allt þetta prang vera heldur lítið í ætt við hið einfalda, látlausa líf og fögru kenningu Krists. En fólkið þyk ist þó vera að halda jólin til S jálf stæðisf lokkur- inn eignast sagn- ritara Sjálfstæðisflokkurinn hefir eignast sagnritara við sitt hæfi. Það er Gunnar Bjarna son hrossaræktarráðunautur. Gunnari hefir runnið til rifja, hve fullkomlega hefir mistekist herför sú, sem haf- in var með eldhúsræðu Jóns á Reynistað, en henni var ætlað að sanna bændavin- áttu Sjálfstæðisflokksins. Gunnar hefir nú riðið fram á ritvöllinn í Mbl. og ber sig að því leyti vígalega að hann notar stór orð og ill um andstæðinga sína, áður en minningar um fæðingu hans. hann hefir atlöguna. Slíkt j Konurnar vaga í löngum röð þótti áður einkenni þeirra um eftir gangstéttunum með- riddara, sem litlir voru fyrir sér og reyndust það líka, er á hólminn kom. Öll fram- koma Gunnars sannar, að sagan endurtekur sig. í ritgerð sinni hyggst Gunnar að láta söguna sanna „bændavináttu“ Sjálf- stæöisflokksins. Svo hygginn er Gunnar, að hann sniðgeng ur að mestu sögu seinustu ára, heldur ræðir einkum um það, sem lengra er liðið frá, og meira er því farið að firn- ast. Einkum heldur hann því fra.m, hve „bændavinátta“ Sj álfstæðismanná hafi verið miklu drýgri og hollari en bændavinátta Framsóknar- flokksins á þeim tíma, sem Jónas Jónsson og Tryggvi Þórhallsson stjórnuðu flokkn um. Gunnar segir t. d., að Magnús Guðmundsson og Val týr Stefánsson séu feður jarð ræktarlaganna o,g ræktunar- sjóðs, en ekki verð'ur ráðið af skrifum hans, að Tryggvi Þórhallsson hafi komið þar neitt nærri. Vissulega var þessi lagasetning þó fyrst og freijist árangur af starfi hans. Þá'er það nú ekki sam- kvæmt sögunni, að Jónas Jóns son sé frumkvöðull bygging- ar- og landnámssjóðslag- anna, heldur eru þau ávöxt- ur af samvinnu Ólafs Thors og Brynjólfs Bjarnasonar. Bréf skrtíað í höfuðborg IVý*$jáleudinga er margt hér dýrt, t.d. fatnaður. að, og var þá ekki að sjá á henni — Já, aðalmáltíð dagsins varjryk eða fis af nokkru tagi. Brá um 8 lcr. áðan, kjöt o.m.fl. Góð j mér heldur í brún, þegar ég máltíð, sem myndi samt ekki' kom út að henni í morgun, þá þykja „fín“ í veitingahúsum1 eru blóðrauðir flekkir á henni heima. í borðsalnum átu yfir 100 hér og hvar, líkast og gusað manns í einu. Munu allmargir j hefði verið blóði um hana. Mér af þeim hafa verið háskólanem' flaug í hug, að eitthvað ógur- legt hefði gerzt hér í nótt. En þegar ég fór að ganga eftir stétt inni, kom ráðningin í ljós. í nótt hafði gert all strangan vind og stórar hryðjur. Við þetta hafði fallið ógrynni af örmjó- um hárauðum renglum, líkt og nálum, úr toppum trjánna, sem slúttu fram yfir gangstéttina. Samt er ennþá fullt af hárauð um brúskum í krónum þeirra, sem líta út til að sjá líkt og blóð rauðar rósir. Af svo miklu hef ir verið að taka, að það sér ekki högg á vatni. Skemmtigarðurinn er yndis- legur. Stórar sléttar grasflatir, há tré ýmis konar, skógar og blómarunnar með margs konar endur. Spjöld voru uppi í stof- unni, sem á var letrað: No smoking (engar reykingar). Og ekki sást heldur einn einasti, karl eða ltona, reykja í borð- salnum. En á eftir sá ég 10— 15 máltíöargesti (roskna menn) vera að reykja í setustofu skammt frá. Mér datt í hug: Hvenær ætli eitthvert matsölu hús á íslandi verði svo menning arlegt (eða sjái sér það fært) að banna allar reykingar í borð salnum? Kaupmennska og jólakvöld. Seitina sama dag: Nú er kom ið kvöld. Þótt kl. sé um 9 og kúfaðar körfur sínar af nauta- komið myrkur fyrir löngu síð- eða svínakjöti, giýunmeti, á- an, þá eru allar sölubúðir og vöxtum og margs konar öðru kvikmyndahús opin ennþá — góðmeti. Ugglaust að búa sig og ekkert lát á peningahungri undir að láta sínu heimafólki kaupmannsins, þótt húsfreyj- iíða sem bezt yfir jólin. Og þeg- 1 urnar muni nú yfirleitt hafa ar kvölda tekur fara víst prest- | séð vel fyrir heimafólki sínu arnir að messa í kirkjunum og! og prestárnir láti hamast í að iáta fólkið hafa sálarfóðrið þar, j hringja kirkjuklukkunum og samhliða að húsfreyjurnar mat j kalli með því hjörð sína að sál- búa það, sem kom heim í körf- | aríóðursjötu sinni. — Já, svona unum. Það verður reynt í kvöld! gengur lífið — og viðskiptin, hækkun húsa o.fl. þess háttar. Þeirra hafði orðið uppskeran af erfiðu striti og lífshættum sjó- mannanna og annars vinnandi fólks, sem trúað hafði þjóSfé- laginu fyrir ávöxtun sparifjár síns. Gæfulandið í annarri heimsálfu. Nei, nú ákváðu þeir að kveðja ættlandið, sem væri svona herfi lega illa stjórnað, og flytja al- farnir til Nýja Sjálands. Og þeir keyptu uppskrúfaðan erlendan gjaldeyri á svörtum markaði (því enga krónu gátu þeir feng ið yfirfærða) fyrir leyfarnar af verðgildi sparifjárkróna sinna, sem reyndist tæplega stundum meira en 10 aura virði hver króna, miðað við verðgildið, þeg ar hennar var aflað. En það dugði samt til þess, að komast hingað. í Ameríku rakst ég á 2—3 íslenzka pilta, sem höföu nær þvi sömu sögu að segja. Mér var það nú ennþá Ijós- ara en áður, hverja regin ógæfu og ranglæti íslenzkir ráðamenn hafa gert, þegar þeir voru að taka „kollsteypuna“ inn í ráð- leysið og vitleysurnar, til þess þá að gera m.a. sparifé vinn- andi ráðdeildarsams almenn- blómahafi í öllum regnbogans inSs nær Þvi einskis virði. Það að hressa bæði upp á sál og líkama. í matsöluhúsi. Ég át aðalmáltíðina (dinn- er) í dag í matsöluhúsi og kost aði hún 2 shillings og 9 penny eða um 8 krónur lsl„ þegar tek ið er með í reikninginn, að við ísl. feroalangar verðum að borga aukalega 2500 krónur í ríkissjóðinn til þess að fá skipt tíu þúsimd krónum í erlenda mynt í bönkunum. Gott her- bergi, ásamt sæniilegu fæði, er hægt að fá hér fyrir 4 pund á viku, m.ö.o. það er hægt að lifa hér fremur góðu lífi fyrir ein- stakling í fæði og húsnæði fyrir um 26 kr. á dag, þegar reiknað j er með skráðu gengi heima. I Myndi það þykja ódýrt þar. Þó eða siðir mannanna. En ein- hvern veginn kann ég samt ekki við að verzla svona lengi fram eftir á aðfangadagskvöld- ið — úr því að menn eru að kalla sig kristna. Þess er þó rétt að geta, að að- fangadagskvöld er ekki haldið hátíðlegt í enskumælandi lönd- um, heldur aðeins jóladagurinn. Suðræn jól. Dagbókarbrot 25. des.: Tals- verð vindgola, en sólskin. Hiti í skugganum 16° á Celsíus. Óvana lega köld jól, segja menn hér. — Fyrsta verkið í morgun var að ganga út í skemmtigarðinn, sem er 1—2ja mínútna ganga frá húsinu, sem ég-bý í. í ljósa skiptunum í gærkveldi hafði ég gengið eftir gangstéttinni þang Eysteins Jónssonar, Her-^enn svífur sami andinn þar manns Jónassonar, Tryggva^yfir vötnunum og á blóma- Þórhallssonar og Jónasar j tímum Hitlers sáluga, begar Hér skeikar nú ekki meiru jónssonar i þágu landbúnað1 margir Morgunblaðsmenn en því, að þessi lög voru búin að vera í gildi í ein 16 ár, er stjórn þeirra Ólafs og Bryn- jólfs settist í stólana, og fyr- ir tilverknað þeirra var búið að byggja upp mörg hundruð sveitabæi og reisa hundruð nýbýla á þessum tíma! En Gunnar er nú ekki að fást um slíka smámuni, þegar hann er að skrifa búnaðar- söguna Sj álfstæðisflokknum í vil. Óþarft er að vera að elta öl ar við önnur atriði í þessari nýju búnaðarsögu Gunnars. Þessi sýnishorn nægja. Hin atriðin, sem Gunnar nefnir eru öll á sama veg. Öll sagn- ritun hans er á borð við þá seinustu uppgctvun rúss- nesku sagnfræðinganna, að Rússar hafi fundið upp arins, heldur verður það sam ’ töldu hann hina einu sönnu kvæmt sagnritun hans Sjálf-| fyrirmynd. En Hitler var sá stæðisflokkurinn, en ekki maður, er jafnvel reyndist of séra Björn 1 Sauölauksdal, er jarl kommúnista í þessari teg fyrst hófst handa um kar- und sagnritunar. töflurækt hér á landi og vafa | Bændur landsins verða laust verður það líka ein af. hinsvegar ekki blekktir með sagnfræðikenningum Gunn- j þessari sagnritun. Þeir ars, að það hafi verið Sjálf-jþekkja afstöðu Framsóknar- stæðisflokkurinn, sem kenndi. flokksins og Sjálfstæðis- Njáli á Bergþórshvoli að bera Tlokksins til landbúnaðar- skarn á hóla! jmála fyrr og síðar. Svo illa, íslendingar búa hinsvegar! sem herför Jóns á Reynistað ekki austan við neitt andlegt, gafst, þá mun herför Gunn- járntjald og því munu þeir: ars Bjarnasonar gefast miklu ekki verða fyrir neinu tjónijver, enda er hér líka manna- af slíkri sagnritun. Þeir munur. Sagnritun Gunnars munu fyrst og fremst brosa ■ mun þó að því leyti gera að henni. Samt verður því I gagn, að hún minnir menn á, ekki neitað, að það er nokk- urt alvörumál, að aðalmál- gagn stærsta stjórnmála- flokksins í landinu skuli taka byggingalag norrænu víkinga svona sagnritun það hátíð- skipanna og þannig gert lega, að það birtir hana á Leifi heppna mögulegt að komast til Ameríku. Ef Gunn ar Bjarnason heldur svona á fram, verður hann innan tíð ar ekki aðeins búinn að eigna Sjálfstæðisflokknum öll verk áberandi stað undir áberandi fyrirsögn og lætur auk þess mynd af höfundinum fylgja henni. Það sýnir, að blaöið gerir' þessa sagnritun að sinni sagnritun. Það sýnir, aö hverskonar andrúmsloft rík- ir í æðstu bækistöðvum Sjálf stæðisflokksins og að öll vopn eru þar talin leyfileg, ef þau þykja vænleg til þess að bita. Það er ekki hikað við að grípa til stórfeldustu fals- anna. Þetta er gott að muna og vera því vel á varðbergi gegn þeim vinnuaðferðum, er jafnan má vænta úr þessari átt. lituin og samblandi þeirra. Sums staðar eru stórir blóma- reitir með mjög lágum blóm- um, sem mynda orð, sem glöggt er hægt að lesa, t.d. velkominn hingað“ o.s.frv. — Gangstígir eru þvert og endilangt um garð inn og setubekkir víða, einkum þó undir trjám og runnum. Og á þeim sitja oft elskendur, ef dæma má eftir ytra útliti og atlotum, þótt meira beri reynd ar á slíku, þegar húma fer á kvöldin. íslenzk raunasaga. í dag .bar það til tíðinda, að ég fann íslending hér í borg. Var það hressandi og skemmti- leg jólatilbreyting. En í sam- bandi við það ætla ég samt að rifja upp dálitla raunasögu. Fyr ir rúmlega hálfu öðru ári síðan var sagt frá því í einhverju ís- lenzku blaði, að tveir sjómenn væru að fara alfarnir frá ís- landi til Nýja Sjálands. Svo var sú saga þar víst lítið lengri. Nú fann ég annan þessara sjó- manna hér í dag. En hinn hafði verið að gifta sig hérlendis ungri og elskulegri stúlku, rétt fyrir jólin, og brá sér svo að því loknu með brúðurina í nokkurra daga brúðkaupsferð, svo að óvíst er að ég sjái hann. Þessir íslenzku ungu menn liöfðu verið sjómenn heima og m.a. siglt mikið til Englands með fisk á striðsárunum. Reglu samir menn, sem höfðu lagt kaupið sitt í sparisjóð og ætlað sér að verða efnalega sjálfstæð- ir menn af vinnu sinni. Þeir héldu líka um skeið, að þeir væru að verða eða orðnir það. En þá hraðminnkaði verðgildi peninganna, svo að hvað sem þeir bættu við sig í sparisjóðs- bækur sínar og krónunum fjölg aði þar, þá héldu þeir ekki við efnum sínum með 12 mánaða striti á ári. Svo þegar seinasta gengisfellingin var viðurkennd, sáu þeir að þeir, hver um sig, áttu ekki einu sinni fyrir einni heldur lélegri kjallaraíbúð í Reykjavík. Þá fannst þeim draumur sinn um efnalegt sjálf stæði og ánægjulegt heimili á ættjörðinni væri á enda. Þeir höfðu tekið eftir því, að um leið og peningar þeirra voru að hríð falla í verði, að ýmsir braskarar, er komizt höfðu yfir sparifé þeirra og annarra „nytsamra sakleysingjá', urðu stór- ríkir á nokkrum árum, af verð- var þó vorkunnarlaust, þegar flestir íslendingar höfðu nær því fullar hendur fjár, af tals- vert verðmiklum krónum, að búa svo í haginn, að þessi kyn slóð, sem nú lifir á íslandi, hefði góða efnalega afkomu um sína tíð. En til þess að svo yrði, þyrfti að treysta grundvöllinn undir efnahagsafkomunni, því án hans er auðvitað þjóðarbygg ingin öll svipuðust skrauthýsi, sem reist er á botnlausu feni. En þessir tveir ungu ísl. menn eru nú með reglusemi sinni, dugnaði og sparsemi að vinna sig ört upp hérna til efna og álits. Að því leyti er ánægju legt að hugsa til þeirra. Samt er skaðinn fyrir ísland, að misrtlr þá ævilangt — og marga fleiri þeirra líka — ómetanlegur. En hve margir af aðalráðamönn- um íslands gera sér nokkra grein fyrir þessu eða svipuðu? Eitthvað þóttust þeir við sið- asta gengisfall ætla að bæta þeim upp, sem allra lengst höfðu trúað þjóðfélaginu fyrir spari- fé sínu. Um efndirnar er máske bezt að tala sem minnst. — Ég mun svo væntanlega áður en langt líður rifja upp fleiri dagbókarbrot mín frá dvölinni í Nýja Sjálandi. Vigfús Guðmundsson. Þáítni’ kirkjimnar (Framhald af á. síðu.) ,Þjáningin er meiri mynda- smiður en Fidías. ... .Reynslan ristir á oss rún- ir sínar. Hún dýpkar og þrosk- ar vorn innri mann. Þjáningin blóðgar oss að vísu, en hún er líka læknisdómur. Enginn nær fullri andlegri hæð í stöðugum meðbyr og eilífu sólskini á- hyggjuleysisins. Þessi vitund veitir oss styrk til að bera byrð arnar án þess að örmagnast. Auðugt vaxtarlíf verður að kenna á myrkri og mótbyr." Þessi sýníshorn eru valin af handahófi. En nægja til þess að sýna, að margar eru perlur heimsbókmenntanna, og gaman að eiga sem flestar á einni festi. Ég held að það væri þess verfc að gefa út slíka bók á íslenzku. Hún yrði eflaust talsvert keypfc og gæti gert nokkurt gagn. , _ Það tekur ekki meiri tíma að lesa svona fáar línur að morgni dags en gá til veðurs.... Og raunar er slíkur lestur skyggni eftir áttum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.