Tíminn - 27.01.1952, Síða 6

Tíminn - 27.01.1952, Síða 6
6. TÍMINN, snnnudagian 27: janúar > lí)52. 22. blað. JUi Traviata Hin heimsfrœga ópera eftir = Verdi. | Sýnd kl. 7 og 9._ | Barnasýning lAna langsohhur Sýnd kl. 5. Vit) vorum útlendingar Sýnd kl. 3. NÝJA BÍÓ Hersveit útlaganna i (Rogues Regiment) Mjög spennandi og ævintýra leg ný amerísk mynd, er fjall ar um lífið í útlendingaher- sveit Frakka í Indó-Kína, og íyrrverandi nazistaleiðtoga þar. Aðalhlutverk: Dick Powell, Marta Toren, Vincent Price, Stephen McNally. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Austurbæjarbíó I B ! Orrustuflugsveitin 1 (Fighter Squadron) 1 Mjög spennandi ný amerísk | | kvikmynd í eðlilegum litum | | um ameríska orustuflugsveit, | | sem barðist i Evrópu í heims I | styrjöldinni. Aðalhlutverk: = 5 Edmond O’Brien, Robert Stack. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. 2 I Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBÍÓ I | Ævintýri Hoffmanns 1 (The Tales of Hoffmann) Sýnd kl. 9. i j---------------------- Nlississippi | Bráðskemmtileg amerísk kvik | mynd með Bing Crosby. Sýnd kl. 3, 5 og 9. BÆJARBÍÓ) - HAFNARFIRDI - | 2 Belinda Hrífandi ný amerísk stór- | mynd. Sagan hefir komið út | í ísl. þýðingu. Jane ffyman, Lew Ayres. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. HAFNARBÍOj | Við viljum eignastl harn § Hin mjög umtalaða danska ] stórmynd. Sýnd kl. 9. GAMLA BIO Apache-virhið (Fort Apache) Spennandi og skemmtileg amerísk stórmynd. Aðalhl.: John Wayne, Henry Fonda, Victor McLaglen, ásamt Shirley Temple og John Agar. Bönnuð inan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskur Sveinn dúfa (Framhald af 3. siðu) Speakman liggur nú á sjúkra húsi i Tókíó. Hið mikla afrek hans hefir ekki haft nokkur á- hrif á hann, og hann segir við blaðamenn, er þeir heimsækja hann: „Þetta voru aðeins göm- ul, góð slagsmál.“ Þetta er allt, sem hann hefir að segja um „slagsmálin". En enn þann dag í dag má finna sjö dálka fyrir- sagnir í blöðum heimalands hans, þar sem hann er hylltur sem hetja ensku þjóðarinnar. Fór af frjálsum vilja til Kóreu. Speakman fór til Kóreu af frjálsum vilja. Hann var í Þýzka landi með herdeildinni The black watch, en bað þá um að fá að fara til Kóreu. Ég vissi ekki hvar Kórea var“, segir hann, en ég hafði heyrt, að brezkur her berðist þar, og það var mér nóg.“ Þegar móðir hans heyrði um hetjudáðir hans, grét hún af stolti og sagði: „Hann hefir alltaf verið góður drengur, en ég vissi ekki, að hann var svona mikill bardagamaður." Speakman er 24 ára gamall, en hefir verið í hernum síðan hann var 17 ára gamall. Hann hlaut þar í fyrstu nafnið Stóri Bill, en síðan hann kom til Kór eu hefir hann verið kallaður Samson, eftir einum af köpp- um Biblíunnar. Mörgum Norð- urlandamönnum mun hins veg ar koma í hug kvæði Runebergs um Svein dúfu, er þeir lesa um hernaðarafrek Speakmans. Mjullhvít Sýnd kl. 3. í glœpaviðjum I (Undertown) Afar spennandi og viðburða | rík ný amerísk mynd. Scott Brady, John Russell, Dorothy Hart. (TRIPOLI-BÍÓ Bréf til þriggja B eiginmanna | (A letter to three husbands) | Bráðskemmtileg og spreng- | hlægileg, ný amerísk gaman- í mynd. Evlyn WiIIiams, Eve Arden, Bændur! Athugið að Sauðfjárbókin fæst í flestum kaupfélögum. Sauðf járbókin Máfahlíð 39 Enskir rafmagnsþvottapottar með tvískiptum rofa. Mjög vand- aðir. Sendum gegn póstkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Simi 6456. Tryggvagötu 23. Sími 81 279. Ctbreiðið Tíniami LEIKFÉLAG KJELD VAAG: HETJAN ÓSIGRANDI ----------------- 41. DAGUR ------------------— „Ég elska yður, Margrét!" „Stattu upp!“ Hann hlýddi, eins og hér hefði hann mætt sterkari vilja en sínum. Hann reis seinlega á fætur og stóð grafkyrr, undrandi á hinum nýja hreim í rödd hennar. Nú var það hin þóttafulla aðalsmær, sem talaði: „Nú er nóg talað um ást, Magnús Heina- son. Ég óska ekki að heyra meira. Farðu samstundis brott frá Torgum og stígðu á skip þitt. Hér átt þú ekki erindi.“ „Skipið þér mér á brott?“ „Ég hefi ekki beðið þig að koma,“ svaraði hún fastmælt. „Er það siðasta orð yðar við mig?“ „Já. Þar er engu við að bæta. Og hrósið happi yfir því, að ég kallaði ekki á sveinana." Magnús rétti skyndilega úr sér. Nú var hann reiður. Hann dró silfurbúið sverð sitt úr slíðrum og hrópaði: „Auma sveina yðar óttast ég ekki. Hvaða erindi eiga þeir á minn fund?‘ ,Stór orð eru léttvæg, Magnús Heinason!" Raddhreimurinn var ögrandi „Þú hefir sannað, að þú ert sterkari en varnarlaus kona. En vildi ég beita því, myndu sveinar okkar geta hegnt manni, sem komið hefir óboðinn á fund Margrétar Gynters- berg....“ „Gætið hinna göfugu varaa yðar, tigna jómfrú“, urraði Magn- ús og renndi sverðinu aftur í slíðrin. „Dirfist þú enn að ógna mér?“ hi’ópaði Margrét og spratt á fætur. •„Nei. Ég vara aðeins við. Gleymið því ekki, að ég elska yður.“ „Því er mér Ijúft að gleyma, Magnús Heinason. Og ég skal leggja stund á að gleyma því, að þú, ófrjáls og lítilmótlegur skip- stjóri, hefir snert mig....“ Meira gat hún ekki sagt. Leiftursnöggt þreif hann til hennar og dró hana að sér. Hún ætlaði að æpa, en hann lokaði munni henn- ar með koss. Hún streittist á móti af öllum kröftum, en hann neyddi har.a til þess að leggjast á bekkinn. Ó, miskunnsami guð — hjálpaðu. hjálpaðu! Hún stundi af þjáningu við hina ofsalegu kossa hans á varir og háls. Hvíti pípuki'aginn sviptist af henni. Með einu handtaki fletti hann sundur silkiupphlut hennar. Hún engdist sundur og saman, og hann kyssti hana á brjóstin, og í næstu andrá tætti hann sundur kjól hennar og nærklæði. Und- arlegur sársauki biann í lendum hennar, en hún veitti ekki lengur viðnám. Hún stundi aðeins og lét fallast á bekkinn. „Nei... nei.... ekki.“ Síðan ekki meir. Hann reis upp. dró andann þungt og starði í augu hennar, sem nú virtust dökk af ótta. „Margrét.... “ Hún svaraði ekki — lá kyrr með lokuð augu. Líkami hennar titraði. Hann laut aftur yfir hana á ný, gældi við ljósan hadd- inn, þrýsti brjóst hennar, kyssti háls hennar, varir og augu. Hendur hans runnu hægt yfir granna og mjúka útlimi hennar. Hún dró andann þungt. „Margi’ét ...“ „Já....“ Naktir armar hennar vöfðust um axlir honum. Þau skynjuðu lxvorki tíma né rúm. Öll vei’öldin var aðeins þau tvö, karl og kona. Lágar sársaukastunur hennar náðu dyrunum, sem skyndilega voru opnaðar. En lokað nær jafnskjótt aftur. Fjórtán ára telpa hljóp fram ganginn. Húri nam ekki staðar fyrr en í innsta horni dyngjunnar. Þar fleygði hún sér á nakið trégólfið og grét af æsingu. Hún barði enninu hvað eftir annað við sandþvegnar fjalirnar, og fingurnir krepptust eins og klær — krepptust um hálsinn á systur hennar, sem hafði rænt riddara drauma hennar. í stjórnlausri reiði sparkaði hún i borð og stóla. Svo færðist hyldjúpt, botnlaust myrkur yfir hana. ELLEFTI KAFLI. s Ctvarps viðgerðir I Kadloviimnsíofan LAUGAVFG 1M, ...... y ?»■!—— Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Howard Da Silva, Shepperd Strudwick, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. i gerir ekki boS á undan sér. \ Þeir, sem eru hyggnir, tryggja straz hjá I Samvinnutrygrglngum 3 ELDURINN J 1 Bergur Jónsson I MilaílutnfnjtsskrlfstoÍE I Laugaveg 65. Slml 5833 Helma: Vitaatlg 14 PÍ—PA—KÍ (Söngur lútunnar) Sýning í kvöld kl.,8. — Aðgöngu miðar seldir eftir kl. 2 í dag. Sími 3191. Ath.: Seldir aðgöngumiðar að föstudagssýningunni gilda í kvöld. i ÞJÓDLEIKHÚSÍD MM CHBISTIE Sýning í kvöld kl. 20.00 Börnum bannaður aðgangur. GULLNA HLIÐIB Sýning þriðjudag kl. 20.00 Aðeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11—20.00. Tekið á móti pöntun- um. Sími 80000. Kaffipantanir í miðasölu. „Svarta hindin“ var fullfermd og átti að halda frá Færeyjum. Að morgni skyldi látið úr lxöfn. Viðskiptin höfðu gengið vel, og Magnús var í bezta skapi, þar sem hann stóð á þilfarinu. Veður var kyrrt, en í hægri golunni bárust til hans raddir manna úr landi. Skipsmönnum hans hafði verið veitt í búð Finns Péturs- sonar. Þeir höfðu selt Finni meiri hlutann af því, sem þeir höfðu í fari sínu á skipinu, og nú drukku þeir öl fyrir hagnað sinn. Finnur reyndi að féfletta þá af fremstu getu, og það var þeirra aö sjá við því. í nótt gátu þeir sofið úr sér ölvímuna, en árla að morgni yrðu segl undin að húni og hver maður kominn á sinn stað. Enginn þorði annað en lúta aga Magnúsar Heinasonar. Hann hallaði sér út yfir skjólborðið og starði niður í sjóinn. Síðan renndí hann augunum yfir til Þinganess og út til Glyfra- ness, sem sýndist aðeins vera dökk rönd. Honum varð hugsað til Margrétar. og hann brosti með sjálfum sér. Hún hafði kallað hann ófrjálsan, auvirðilegan skipstjóra. En svo hafði hún hjúfr- ao sig upp að honum, áður en hann fór og heitið því, að hún skyldi verða hjá Önnu Rustung í Björgvin, er hann kæmi úr þessari för. Þar yrði gott tækifæri til þess að hittast á ný, og hann lofaði siálfum sér bví, að það tækifæri skyldi notað. Vitaskuld var hann ekki jafn tiginn og hún, en enginn vissi, hvað framtíðin bar í skauti sínu. Það var tilbreytngarlítið til langframa, að sigla milli Noregs og Færeyja, og oft minntist Jakob Rostrup á það, að þeir ættu að finna fjórða ríki kónglegrar mektar, fyrst Krist- ján Alborg hafði misheppnazt það. Af því gat hann orðið frægur, og kóngleg mekt hlyti að sæma hann aðalstign og góðu léni fyrir endurfund Grænlands! Þá gat hann horfzt í augu við Margréti Gyntersberg og tekið fyrir konu þá, sem fegurst var allra á Vesturlandinu, -• - > u . .tíl

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.