Tíminn - 27.01.1952, Side 7
22. blaS.
TÍMINN, .sunmjdaginn 27. janúáir ' 1962.
7.
Frá hafi
til he'iða
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell fór frá Húsa-
vík í gærkveldi áleiðis til Pól-
lands. Ms. Arnarfell fór frá
Stettin 25. þ. m. áleiðis til Húsa
víkur. itfs. Jökulfell fór frá Rvík
23. þ. m. til Hull. Væntanlegt
þangað á morgun.
Ríkisskip :
Hekla er í Reykjavík. Esja er
í Álaborg. Herðubreið er á Húna
flóa á suðurleið. Skjaldbreið er
í Reykjavík. Þyrill er í Faxaflóa.
Ármann fr frá Reykjavík á morg
un til Vestmannaeyja. Oddur er
á Húnaflóa.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Reykjavík 25.
1. til ísafjarðar, Húsavíkur, Ak-
ureyrar, Raufarhafnar og Siglu
fjarðar. Dettifoss kom til Rvík-
ur í morgun 26. 1. frá New York.
Goðafoss er væntanlegur til Vest
mannaeyja kl. 15,30 í dag 26. 1.
Fer þaðan til Stykkishólms og
Vestfjarða. Gullfoss fór frá
•Rvík kl. 12,00 í dag 26. 1. til
Leith og Kaupmannahafnar.
. Lagarfoss fór frá Reykjavík 25.
1. til Hamborgar. Reykjafoss er
á Reyðarfirði og fer þaðan í dag
26.1. til Fáskrúðsf jarðar og Húsa
víkur. Selfoss kom til Antverpen
23. 1. og fer þaðan 26. 1. til
Gautaborgar. Tröllafoss kom til
New York 21. 1. frá Rvík.
Flugferbir
Loftleiðir.
í dag verður flogið til Vest-
mannaeyja. Á morgun er áætl
að að fljúga til Akureyrar, Bíldu
dals, Flateyrar, Hólmavíkur, ísa
fjarðar, Patreksfjarðar, Sauðár
króks, Vestmannaeyja og Þing-
eyrar.
Messur
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn.
Messa í dag klukkan 2 í Að-
ventkirkjunni. Séra Emil Björns
son.
r *
Ur ýmsum áttum
Helgidagslæknir.
Ragnar Sigurðsson, Sigtúni
51, sími 4394.
Kvöld- og næturvörður í L. R.
Kvöldvörður kl. 18—0,30
Bjarni Jónsson. Næturvörður kl.
24—8 María Hallgrimsdóttir.
Handknattlciksmét
(Framhald af 8. síðu.)
í A-deild keppa 6 lið, Ár-
mann, Fram, Í.R., K.R., Valur
og Víkingur, en í B-deild Aft-
urelding, F.H. og Þróttur, en
það félag sendir nú í fyrsta
skipti lið til þátttöku í meist-
arjiflokki í handknattleiks-
móti. Akurnesingar. sem tóku
þátt í mótinu í fyrra, senda
nú ekki lið, og er leitt til þess
að vita.
Áður en keppnin hefst í
kvöld, ganga allir þátttakend
ur fylktu liði inn á leikvang-
inn, en forseti Í.S.Í., Bene-
dikt G. Waage, mun setja
mótið með ræðu.
Ferðir að Hálogalandi ann
ast Ferðaskrifstofa ríkisins,
eins og áður hefir verið.
t.s.í.
(Framhald af 1. «I3u.)
el Tulinius fyrrv. sýslumaður,
eir núverandi forseti sam-
tíandsins er Benedikt G.
Waage, sem verið hefir í
stjórn þess í 37 ár, þar af for-
seti í 25 ár.
Núverandi framkvæmda-
stjóri Í.S.Í. er Hermann Guð-
mundsson.
Frá utanríkis-
ráðuneytinu
Sendiherra Dana, frú Bodil
Bergdrup, sem nýkomin er
heim frá þingi S. Þ. í París,
gekk í gær á fund utanríkis-
ráðherra íslands og vottaði
íslenzku ríkisstjórninni sam-
hryggð sína og dönsku ríkis-
stjórnarinnar út af fráfalli
forseta íslands.
Tiilaga um að kaila
saman aukaþing SÞ.
Bretar, Frakkar og Banda-
ríkjamenn hafa borið fram til-
lögu á alisherjarþinginu um það,
að framkvæmdastjóra S. Þ. verði
falið að kalla saman aukaþing
S. Þ. í sambandi við Kóreumálin,
ef þörf gerist, t. d. ef vopnahlés
viðræðurnar fara ~út um þúfur
og bardagar blossa upp. Einu
ig ef vopnahlé yrði samið og
taka yrði ákvörðun um framtíð
Kóreu. Öðruvisi verði málið ekki
afgreitt á þessu þingi, þar sem
ekki sé útséð um það, hvernig
vopnahlésviðræðunum reiði af.
Aukaþing þetta skal haldið í
New York.
Egyptaland
(Framhald af 8. síðu.)
Neituðu lögreglusveitirnar að.
hlýða þrfrij skipun, og létu ■
Bretar þá til skarar skríða. Voru 1
um 800 egypzkir lögreglumenn
teknir fastir, afvopnaðir og send
ir til Kairó, en aðeins leyft að
hafa eina sveit um 40 lögreglu- !
»Y.V.VW.V.V.,.V.V.V.V.V.Y.\V%Y.Y.V.V.V.W.V.V,’rV
! !
S.G.T.
GOMLU
DANSARNIR
A RÖÐLI í KVÖLD KL. 9.
Tóniistarféíags-
kórinn
Blaðinu hefir borizt svolát-
andi tilkynning frá stjórn
Tónlistarf élagsins:
„í sambandi við frásögn í
heiðruðu blaði yðar 23. þ.m.
af boði, sem Tónlistarfélags-
kórnum hefir borizt um söng
för til Bandaríkjanna á veg-
um amerísku herstjórnarinn-
ar með milligöngu banda-
ríska sendiráðsins hér í bæ,
þá óskar stjórn Tónlistarfé-
lagsins að taka fram eftir-
farandi:
Það eitt er rétt í frétt þess-
ari, að Tónlistarfélaginu hef-
ir borizt óformleg fyrirspurn
um það, hverjir möguleikar
| myndu á því, aö Tónlistar-
félagskórinn tækist á hend-
ur söngför til Bandaríkjanna,
ef honum bærist slíkt boð.
Lengra er því máli ekki kom-
ið enn, og því ekki vitað á
hvers vegum boð þetta yrði
né hvernig förinni yrði að
öðru leyti háttað, ef úr henni
yrði.“
Eins og þetta ber með sér,
er staðfest fyrri frásögn
blaðsins um það, að Tónlist-
j arfélagskórnum hefir verið
gefinn kostur á söngför vest-
ur um haf.
manna eftir í borginni og þeim
bannað að bera skotvopn.
Brezka herstjórnin tilkynnir, að
þessar aðgerðir hafi verið vand,
lega yfirvegaðar og bornar und
ir brezku stjórnina áður en haf
izt var handa, og hafi hún sam
þykkt þessar ráðstafanir.
Er egypzka stjórnin
að missa tökin?
Atburðirnir í Kairó í gær
virðast ótvxrætt benda til þess
að egypzka stjórnin sé að
missa tökin á hinum æsta lýð
og verði að gera einhverjar
rótíækar ráðstafanir gegn Bret
um, eigi hún að forðast upp-
reisn gegn sér í landinu. Sat
stjórnin á fundum mestan
hluta dags í gær, og er búizt
við, að næsta skref hennar
muni verða að slíta algerlega
stjórnmáíasambandi við Breta
og senda kæru um árás á
Egyptaland til öryggisráðsins.
Utanríkisráðherrann
kvaddur heim.
Til þess þykja benda þær
fregnir, sem bárust í gær, að
utanríkisráðherra Egyptalands,
Salah el Din Pasha, sem er full
trúi á allsherj arþinginu í París,
hefði verið kvaddur heim, og
fer hann heim í dag eða á morg
un.
Herskipalest frá Möltu.
Brezk herskipadeild lagði af
stað frá Möltu í fyrradag og
sigldi í austurátt. Er gert ráð
fyrir, að för hennar hafi verið
ráðin til Súesskurðarins og
flytji hún brezkar herdeildir til
styrktar setuliðinu þar.
Treysta á hjálp Rússa,
segir Moskva.
Bæði útvarpið í Moskvu og
Pravda ræddu ástandið í
Egyptalandi í gær og fyrradag.
Var þar ráðizt heiftarlega á
Breta og sagt, að egypzka þjóð
in treysti nú hjálp sovétþjóð-
anna, er mundu styrkja hana í
baráttunni fyrir frelsinu. Því
trausti mætti ekki bregðast. Var
vitnað í ræðu egypzka innan-
ríkisráðherrans í fyrradag, þar
sem hann sagði, að nú dygðu
ekki lengur munnleg mótmæli
gegn „grimmdarglæpum" Breta,
heldur yrði nú að láta athafnir
fylgja. Egypzka stjórnin væri
þvi að undirbúa „mikilsverðar
aðgerðir“, því að í Egyptalandi
væri ekkert rúm fyrir bæði
Breta og Egypta.
•; Hljomsveit Björns R. Einarssonar. — Aðgöngumiðar;.
að Röðli kl. 5,30. Sími 5327. í
S í
VAY.V.V.W/.V.V.V.V.V.V.V.VAY.V.Y.V.V.VAV.V.V
Ú T S A L A
á karlmannafötum
Allmikið af karlmannafötum úr kamgarnsefni verð-
ur selt hjá oss næstu daga. Verðið var mjög lágt áð-
ur, en nú gefum viö
10 til 25%
afslátt.
GEFJUN — IÐUNN
Kirkjustræti.
Rjómabússm jör f
Böíftflasmjjör
Smjörlíhi
K&hossmjör
Köhufeiti
40% ostur
30% ostur
Mysuostur
Heildsölubirgðir hjá:
HERÐUBREIÐ
Sími 2678.
MÍM»
Saumanámskeið
Knattspyrnufélagið Viklngur ♦
heldur aðalfund sinn að félagsheimili V. R. Vonarstræti ^
þriðjudaginn 29. þ. m. kl. 8,30 e. h. ♦
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
t
I
Hellisheiði
(Framhald ai 1. slðu.)
þar hafði hann eölilega ekki
varizt jafn vel.
Prýðilegur tími til
athugana .
Þegar svo er greiöfær leið
ofan á hjarninu sem nú er,
er hinn heppilegasti tími til
athugunar á vegarstæðinu.og
, má við skjóta yfirsýn ætla,
að hér mætti fá veg, sem
verðist mjög vel, ef nokkru
^ meira tillit væri tekið til lands
j lagsins' og betur fylgt hæða-
drögunum, í stað þess að
leggja áherzlu á það eitt, að
! vegurinn sé beinn.
Námskeið í kjólasaum hefst ^vaW.w.’.vaw/.'.V.W.v.w.vv.y.v.y.vy.v.v.v.v
um mánaðamótin. Ennfrem- f £
ur saumavinnunámskeið í öll í n____________í:B __ 5
um fatnaði á drengi og telp- j •;
ur, sníðakennsla einnig í nám
Borgarbílstöðln
skeiðinu. Innritun daglega i £
; sima 80730.
SNÉÐASKÓLINN
Amtmansstíg 1
Bergljót Ólafsdóttir
Ragnar Jónsson
næstaréttarlögmaður
Laugaveg 8 — Slml 7752
LöffræSistörf etgnauno
Hafnarstræti 21
Sími 81991
Beint samband við bílasima Austurbær við Blöndu- j.
hlíð 2. Sími 6727. í
;■ Vesturbær á horni Hringbrautar og Bræðraborgar-
I; stígs. Sími 5449. í;
.VVVY.VVV'.V.VV.VV.V.V.V.V'.VW.V.V.VV.V.VV.Y.Y.VV
Áskriftarsími Tímans er 2323