Tíminn - 27.01.1952, Síða 8

Tíminn - 27.01.1952, Síða 8
„Eí stjói'itin seiidir ekki Iieriim tii Síies segjnm við ríkisstjuniiimi síríS á Isendair44 Dagurinn í gær var tiltölulega rólegur í Ismailia þar sem bardagarnir og mannfallið var mest í fyrradag. Hins vegar var ófriðlegra í Kairó en nokkru sinni fyrr, stúdentar og verkamenn fóru um borgina í stórum flokkum, réoust á byggingar cg aðrar eignir Breta og annarra Evrópumanna, rupluðu og rændu, brutu og eyðilögðu og brenndu margar stórbyggingar. — „Við heimtum samvinnu Matti segja, að raunveruleg vig Rússa«_ ógnaröld ríkti þar í gær, og var engum Evrópumanni talið hættulaust að vera á ferli. Herinn kvacldur til hjálpar. Kröfugöngur hófust snemma í gærmorgun og voru í þeim um 15 þús. stúdentar og mörg þús- und verkamenn, aðallega verka menn, sem komið hafa heim frá Súessvæðinu undanfarna daga. Réð lögreglan ekki við neitt, og varð stjórnin að grípa til þess ráðs að kveðja fjöl- mennan her til starfa til að reyna að koma á friði í borginni. Það tókst þó ekki og stóðu ó- eirðirnar allan daginn í gær. Brunar, rán og eyðilegging. Geysimikil kröfuganga stú- denta og verkamanna fór að bústað forsætisrá'ðherrans, heimíaði vopn til að beita gegn Bretum og fara með til Ismailia og hefna þeirra Egypta, sem féllu þar í fyrra- dag. Heimtaði lýðurinn að slit ið væri allri stjórnmálasam- vinnu við Breta en samningar gerðir við Rússa um vopna- hjálp og hernaðaraðstoð, ef þess þyrfti með til að reka Breta úr landinu. Innanríkisráðherrann Faud Sirag el Din Pasha reyndi að sefa hinn æsta lýð og hélt hann alllanga ræðu. Lofaði hann að stjórnin tæki tillögur þessar til Lýðurinn réðst að mörgum athugunar og gerði róttækar byggingum Breta og annarra ráðstafanir gegn Bretum næstu Evrópumanna í borginni, braut daga. ©g eyðilagði, rændi og rupl- aði, pg kveikti í mörgum stór- Annars stríð við ríkisstjórnina. byggingum. Brunnu þær marg stúdentarnir heimtuðu, að ar að meira eða minna Ieyti. egypzka hernum yrð'i þegar skip Eyðilögðust þannig tvö kvik1- ag ag grípa til vopna gegn Bret myndahús, nokkur; veitinga- unl 0g hersveitir sendar til Is- hús og sölubúðir, stórt gisti- niaiiia. „Ef slík skipun verður hús og nokkur íbúðarhús, og ekki gefin án tafar, munura við gat lögreglan ekki rönd við' ragast gegn ríkisstjórninni". í«ist. Nokkrir brezkir menn hlutu meiðsli, en ekki var vitað Fjórar brezkar flugvélar í Kairó. um manndráp I gærkveldi. Fjórar flugvélar voru stadd- ar á flugvellinum í Kairó í fyrri nótt. Voru þær kyrrsettar í fyrri nótt, en leyft að halda áfram ferðinni í gær. Er nú talið, að brezkum farþegaflugvélum, sem hafa viðkomu í Kairó í áætlun- arferðum, geti framvegis verið hætta búin af viðkomu þar, því að verið geti, að unnin verði á þeim skemmdarverk, og svo geti farið að hætta verði viðkomu þar. Rólegra í Alexandríu. í Alexandríu var aftur á móti rólegra í gær. Þó voru farnar kröfugöngur þar, en engin spell virki unnin. Egyptar reyndu þó með öllu móti að sýna Bretum andúð og forðuðust öll skiþti við þá. Mannfallið í Ismailia. í Ismailia mátti heita kyrrt í gær, enda hafa Bretar sent þangað aukið lið, svo að heita má, að á hverju götuhorni séu nú brynvarðar bifreiðar og her menn með vélbyssur á verði. Samkvæmt tilkynningu Breta féllu 41 Egypti þar í bardögun- um í fyrradag, en 63 særðust. Af Bretum féllu 3 hermenn en 13 særðust. Bardagarnir í fyrradag hóf- ust af því, að brezka herstjórnin skipaði lögreglusveitum Egypta, sem verið hafa fjölmennar í Ismailia að fara brott úr borg- inni, þar sem talið er, að lög- reglumennirnir hafi átt drýgst an þátt í því að æsa til óeirða. (FraMh. á 7. síðu). Mohammed Abdullah Raouf Bey yfirhershöfðingi er foringi egypzku lögreglusveitanna, sem Bretar tóku margt manna ur til fanga fyrir nokkrum dögum. Hann var sjálfur tekinn fastur þá, en liefir nú verið látinn laus aftur. Talið er, að hann sé meðal áköfustu hvatamanna að skæru hernaöinum, sem Egyptar halda nppi og sá, er leggur helzt á ráðin og skipuleggur árásir á biezka heri»n. Á efri myndinni sést brezkuv hermaður leita á Aröbum og Egyptum, sem eru að' koma frá Kairó til Ismailia. Slík rannsókn fer fram í þorpihu Tel el Kebir, þar sem aðalvarðstöð Breta við veginn er. Neðri myndin sýnir, hvernig umhorfs er við aðalveginn milli Kairó og Ismailia þessa dagana. Þar eru hermenn hvarvetna á verði og brezk vélbyssuhreiður með stuttu millibili. Eftir veginum sjást brezkar flutningabifreiðar aka. Nokkrir tlreprsir ©g 30 saerðir Fregnir seint í gærkveldi hermdu að lögreglan og herinn væru þá í þann veginn að ná yfirtökum í borginni og korna á ró og reglu eftir að hafa orð ið að skjóta hvað eftir annað á manníjöldann og ncta tára- gas og vatn. Taiið er, að' nokkr j ir menn hafi verið drepnir í óeirðunum í Kairó í gær og um 30 menn höfðu verið flutt- ir í sjúkrahús alvarlega særöir. Lýöurinn brenndi auk þess, sem áður var getið, afgreiðslu byggingu brezka flugfélagsins BOAC og er ákveðið að láta flugvélar félagsins hætta við- komu í Kaii'ó. 1500 brezkir hermenn héldu inn í Ismailia í gær og 250 fjölskyldur brezkar voru fluttar þaðan og frá Tel el Kebir. Allir vegir inn á Súessvæðið voru lokaðir í gær kveldi. Egypzka stjórnin hélt enn lokaðan fund í gærkveldi og hún hefir tilkynnt brezku stjórninni, að tilkynningar um alger slit á stjórnmálasam- bandi við Breta megi vænta þá og þegar. Franskt fallhlífaherlid á leið til Túnis Dagurinn í gær var hinn rólegasti í Túnis síðan óeirðirnar brutust þar út fyrir 10 dögum. Franskt herliö framkvæmdi vopna- leit í mörgum bæjum, og flugvélar hersins voru víða látnar vera á sveimi yfir bæjum og borgum. í fyrrakvöld hófust liðflutn- ingar frá Marseille til Túnis og einnig frá Bolougne. 1 gær var sent af stað með skipi frá Mar- seille 1500 manna fallhlífalið, er á að hafa tilbúið' á strönd Tunis og senda þaðah til ákveð inna staða eftir því sem þörf gerist. Frakkar lofa auknu sjálfstæði. Franska stjórnin hefir enn rætt málið og gaf út tilkynn- ingu um það í gær, þar sem segir, að hún sé staðráðin í því að halda uppi ró og reglu, en hugsi sér að veita Túnisbú- um sjálfsforræöi smátt og smátt eítir þvi, sem áður hafi verið um samið og eftir þeirri áætl- un, sem unnið hefir verið eftr til þessa. Handknattleiksmót íslands hefst í kvöld Handknattleiksmót íslands fyrri hluti) hefst í kvöld kl. 8 í íþróttahúsi Í.B.R. við Há- logaland. Fara þá fram tveir leikir í meistaraflokki karla, milli Fram og Í.R. og milli Ármanns og Víkings. Verða það án efa mjög skemmti- legir og spennandi leikir, því vitað er, að félög þau, sem eigast við, eru alllík að styrk- leika, en auk þess reynir nú á úthald liðanna að mun.því að leiktími meistaraflokks er 2x25 mín. Þátttaka í mótinu er góð, (Framh. á 7. síðu). Æstur lýður brennir og rænir hús og eign ir Breta í Kairo

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.