Tíminn - 31.01.1952, Page 3
25. blað.
TIMINN, fimmtudaginn 31. janúar 1952.
3.
/s/enc/ingajbæífír
iiiiiin11111111111111111111iii
Dánarminrung:
Guðbjörg Guðmunds-
dóttir
Guðbjörg Guðmundsdóttir
andaðist að heimili sínu aðfara-
nótt þess 13. desember síðast-
liðinn eftir stutta legu, en
margra ára erfiðan sjúkdóm.
Guðbjörg var fædd 5. sept. 1888
að Einfætingsgili í Bitru í
Strandasýslu, dóttir merkishjón
anna Guðmundar Einarssonar
og Maríu Jónsdóttur. Hún ólst
upp í föðurhúsum í glöðum
systkinahóp og var þar, allt til
þess, að hún giftist eftirlifandi
manni sínum Jóni Markússyni.
Þau hófu búskap í Belgsdal í
Ðalasýslu, en keyptu síðan jörð
ina Kverngrjót í sömu sveit og
bjuggu þar alla tíð. Það sann-
aðist á Guðbjörgu, að hún gerði
garðinn frægan með dugnaði og
atorku í öllum húsmóður- og
bústörfum, sérstakan áhuga
hafði hún á allri garðrækt, og
var ánægjulegt að líta heim að
Kverngrjóti að sumrinu, þegar
matjurta- og blómagarðurinn
hennar heima við húsið var í
fullum skrúða. Saga hennar, sem
var hógvær kona og sívinnandi,
ér saga hinna mörgu islenzku
kvenna, sem hafa fórnað manni
sínum og börnum og heimili öll
um sínum starfskröftum, og
fundið alltaf ánægjuna í starf
inu sjálfu, sem unnið var af
árvekni og skyldurækni og ein-
laégri þrá til þess a.ð gera hlut
heimilisins sem beztan.
Öll bezta þjónusta lífsins er
(Framhald á 6. slðu)
AW.W/.V.'.V.V/.W.W.WiW.W.W.W.SV.VASV.S
j:
Innflutningur FERGUSON
dráttarvéla frjáls
142 af 150 hændum völdu FERGUSON dráttarvél
— síðastliöið ár —
Getum útvegað til afgreiðslu í vor FERGUSON DRÁTT-
ARVÉLAR með benzín eða diesélhreyfli. Gæði FERGUSON
DRÁTTAVÉLAR þekkja allir. — Enda er hún langsamlega
vinsælust allra dráttarvéla, sem til landsins hafa komið.
FERGUSON DRÁTTARVÉLIN er sparneytin, sterk, ending-
ingargóð og ódýrust allra sambærilegra véla.
Fjöldi verkfæra er fáanlegur fyrir FERGUSON DRÁTTARVÉLAR, t. d. sláttuvélar, plógar, diskaherfi,
raðhreinsarar, kartöfluupptöku og niðursetningarvélar, flagjafnarar, ámoksturstæki, áburðardreifarar
flutningskassar, vagnar o. fl. Enda er vélin ágæt til að fullvinna með flög.
FERGUSON DRÁTTARVÉLIN er ódýr, örugg og endingargóð. Pantið FERGUSON DRÁTTARVÉL strax.
Tryggið yður afgreiðslu fyrir annatímann.
'jp/y CL A./
HAFNARSTRÆTI 23 REYKJAVÍK - SIMI: 81395 - SIMNEFNI: ICETRACTORS
V.V
í
I
'.■.■.V.'.V.V.V.V.V,
V.V.V.V.'.V .'.V.V- .V.SV.V.Vr .■.,.,.V.,.V.V.V.■.■.'.■. . .■.V.V.V.V.V.V
!■■■■■■■!
WILLYS
landbúnaðar-
jeppinn
cr alkuimur
kérlcndis
sem crlcndis
fyrir kraft
og öryggi.
fv"‘i
Margar
cftirlíkingar
cru til af
jeppanum
cn engin,
scm kcmst til
jafns við
liann.
ALLT A SAMA STAÐ
Vegna. léttleika JEPP-
AWS og hinnar miklu
orku vélarinnar og fjór-
hjóladrifs, kemst JtPP-
E\AT þær vegleysur eða
ófærð, sem önnur farar-
tæki komast eklci og er því
SJÁEEKJÖKEV BIFREIÐ þeirra, sem komast
þurfa vegleysur, votlendi eða snjóþunga vegi.
JEPPINN er fáanlegur með vinnuvéladrifi að
aftan og að framan og með honum allar helztu
landlninaðarvélar, svo sem sláttuvél, sem
tengd er við vél jeppans p
rátt undir ekilsætinu,
ennfremur Æster Éi it
plógar,
herfi,
o. s. frv.
Frekari upplýsingar gefa einkaumbobsmenn Witlys Overland á Islandi,
H.f. Egill Vilhjálmsson, Laugaveg H8, Reykjavík
Siml 81 812.