Tíminn - 31.01.1952, Qupperneq 4
4.
TÍMINN, fimmtudaginn 31. janúar 1952.
25. blað'.
Eiríkur Jónsson, Vorsabæ:
Orðið er frjálst
Raforkan og sveiiirnar
Nokkrar athugasemdir vift grein Tclts Eyjólfssonar
Sú öfugþróun, er komst í bezt, að fólkið í þessum hrepp
I.
í 13. tölublaði Tímans 1952
ritar Teitur Eyjólfsson bóndi
í Eyvindartungu grein, er
hqnn riefnir „Raforkan og
sveitirnar.“ Þó að ég sé að
mestu leyti sammála honum,
tel ég mitt að gera nokkrar
athugasemdir við síðari hluta
íiennar.
Nú um nokkurt árabil hef-
:ir það fólk er býr í að m. k.
þéttbýlli sveitum landsins séð
í hillingum þá möguleika að
fá út um byggðirnar rafmagn
frá þeim orkuverum, sem
öyggð hafa verið og er verið
að byggja og hefir nokkuð
pokast í þá átt, þó enn sé eftir
pví, sem virðist langt undan
að þær vonir rætist og ör þró-
un þeirra mála ekki meiri
nú, að því er virðist, á árinu
1951 og líkur eru til að verði
á árinu 1952, en verið hefir
á árunum þar á undan.
Það skal fúslega viður-
kennt, að ekki hefir verið
hægt á undanförnum árum
að fullnægja meiri orkuþörf
en verið hefir, og fjárhags-
afkoma ríkissjóðs það bág-
borin að vart hefir hann get-
að meiru á sig bætt til þeirra ...........
hluta, þó ef til vill að annað,hja gremarhofundi
okkar þjóðlíf á hernámsár-
unum, er sem betur fer að
snúast við, bæði af því að
með aukinni ræktun og þess-
um og öðrum lífsþægindum,
er fólkið farið að sjá það, aö
varhugavert getur verið að
hlaupa beint í ljósið til þess
að brenna þar af sér væng-
ina, og í von um betri lífs-
þægindi, sem mörgum hefir
brugðizt, enda er ekki það
framundan nú í atvinnulífi
kaupstaðanna, að til eftir-
sóknar sé, betra er því að
biða 2—3 ár eftir rafmagni í
sveitirnar heldur rasa að
hinu um ráð fram.
II.
Kem ég þá að síðari hluta
greinarinnar, þar sem höfund
ur telur aö öðru hvoru verði
um álítur brúna einhvers
virði, þegar um 1300 manns,
sem þar búa, lítur þannig á
málið.
Það skal fúslega viður-
kennt, að samgöngur hér
hafa nú á seinni árum batn-
að stórlega, bæði að tilhlutan
ríkisvaldsins og héraðsbúa,
en þrátt fyrir allt, er Hvítá
enn hin sama og hún áður
Var,' sem klýfur Árnessýslu í
tvennt frá fjalli til fjöru, og
er við berum þetta saman við
aðrar stórár, svo sem Hvítá í
Borgarf irð'i, Skj álfandaf lj ót
o. fl. ár, er það þá nokkur of-
rausn, þótt tvær brýr verði á
Mér hefir borizt grein um titla nýja skó og virðuleg nafnspjöld,
Árna G. Eylands, en nokkurt er hann hafði látið gera sér,
umtal hefir sprottið af því, að | og dreifa skyldi meðal stór-'
fulltrúar þeir, sem komu hingað menna, svo að allir mættu sjá,
á vegum félagsins ísland-Noreg | að slík væru einnig til á íslandi.
ur, hafa titlað hann búnaðar- Stóð þar eins og vera bar fullt
málastjóra eftir heimkomuna. nafn (þó'ekki Guðmundsson),
Mbl. hefir tekið það iila upp,1 en eigi var þess getið, að hann
að frá þessu skyldi sagt í blöð- j væri fulltrúi, heldur var hann
um hér heima. 1 tilefni af því nú orðinn Expeditionsjeff.
er eftirfarandi grein rituð:
„Fyrlr meira en 30 árum fór
ungur, skagíirzkur búfræðing-
ur frá Hólum í Hjaltadal, Árni
Guðmundsson að nafni, utan til
að ieita sér þekkingar og frama,
eins og titt hefir verið um unga
íslendinga fyrr og síðar. Hann
mun þó ekki hafa átt þess kost
að leggja fyrir sig skólanám þar
í landi, en stundaði hins vegar
Hvítá, auk brúarinnar á Brú- j vinnu viö landbúnaðarstörf á
arhlöðum, sem er það ofar-, buum þar og jók þannig verk-
nefndi sig nú Árna G. Eylands..
Um það leyti, er Árni kom úr
hefði mátt bíða í staðinn, en
það er nokkur vandi að benda
á það með nokkrum rökum,
hverju fresta á í staðinn, þó
greinarhöfundur leytist við
að gera það í grein sinni, en
hvort hann telur þær það
heppilegasta er annað mál,
og kem ég að því síðar.
Aftur á móti ætti ekki að
vera langt undan að hægt
verði að fullnægja orkuþörf-
inni, þá nýja Sogsvirkjunin
er komin í fullt lag, og með
batnandi afkomu ríkissjóðs
ætti að vera möguleikar á því
að nú verði hafizt handa um
meiri framkvæmdir í þessum
málum, enda er mér Ijóst, að
sveitarstjórnir þessara hér-
aða munu ekki liggja á liði
sinu að hrinda þessum mál-
um í framkvæmd eftir því
sem unnt er.
Nú ber á það að líta að með
aukinni dýrtíð aukast erfið-
leikar með allar framkvæmd-
ir, og ekki sízt hjá þeim not-
endum, sem enn eiga raf-
magnið ófengið. — Ekki skal
ég neinn dóm á það leggja,
hvort bændur eru það al-
mennt fjárhagslega stæðir,
að geta snaraö út að meðal-
tali á hvert býli allt að 10
þús. krónum i heimtaugar-
gjöld, auk þess kostnaðar, er
íeiðir af nýjum lögnum í hús-
in, sem í mörgum tilfellum
mun verða annað eins, þó ég
hins vegar geri ráð fyrir því,
að menn muni til þess kljúfa
þrítugan hamarinn er að því
kemur.
Ég get ekki fellt mig við
þann tón, á mat og þroska
sveitafólks almennt er kem-
ur fram í greininni, þar sem
höfundur telur, að fái ekki
fólkið, að mér skilst, nú þeg-
ar þessi lífsþægindi, muni
það án tafar flytjast til kaup
staðanna. Nú minnist hann
einnig á það, hve stórstígar
framkvæmdir hafa orðið í
sveitum hér almennt í bygg-
ingum og öðru því, er líka
eru lífsþægindi að, og má
gjarnan undirstrika það, sem
'betur fer. Nei, Teitur, þarna
skaítu athuga málið betur.
iega sett, að sem samgöngu- lega þekkingu sína umfram það,
bót innan héraðs, er hún lít- j sem ísienzkir sveitapiltar áttu
ils virði nema fyrir örfáa Þá_ yfirleitt yöl á. Eftir nokkra
að fórna, brú á Hvítá hjá: næstu bæi er oa verður mest hvöl i Noregi hvarf liann aftur
Iðu, eða rafmagninu. tetta ' "gað fyr‘; “ ZZZxZfi til föðurlanðain, unðir
er að mínu áliti nokkuö nýtt a.ð sumrinu.
í sögunni, því ekki mér vitari-
lega hafa þeir hreppar, hér á ni.
Suðurlandsundirlendinu ^ orð- T_ g. telur að brú á Hvítá' Noregsför sinni fór um ísland
ið að leggja neitt slíkt í söl— niuni ekki breyta neinu um ■ vak'ningaraida í landbúnaöar-
urnar til framdráttar málinu. fiutnin°nkerfi " sveitarinnar * málum- en úyög skorti sérfróða
Hér gætir líka verulegs mis-1 p kki ‘ „vpiÁmenn til þess að taka að sér
skilnings og skilningsleysis h á l é ’ iö sennilega 1 ýmis faeleg störf og leiðbeining lanái_
- - - - -- -- . nann a nei vio, sennlie&a . ar fyrir landbunaðmn. Arm naut
Biskupstungur, en til. erujgóSs af þessu>
og var honum
fieiri sveitir en þær, er þá brátt faliö að leiðbeina bænd-
útlit fyrir, að hann hafi gert j um um notkun hand- og hesta-
eins konar skoðanakönnun i verkfæra. Síðan hefir hann
meðal fólksins. Það þætti' gegnt allmörgum störfum fyrir
mér fróðlegt að vita um. i Þjóð sína og yfirleitt leyst þau
Eitt er þó, sem hann telur af llendi llleð dugnaði. Ein
Þegar til Stokkhólms kom,
hafði íslenzka sendiráðið þar til
kynnt þátttöku Árna, og titlað
hann fulltrúa, eins og rétt var.
Við þetta styggðist fulltrúinn og
lét ófögur orð fjúka við þann
starfsmann sendiráðsins, er varð
fyrir svörum. Starfsmaður sendi
ráðsins taldi sendiráðið ekki
hafa heimild til þess að gefa
fulltrúanum annan titil en hann
hafði, en hvort heldur Ex-
peditionsjeff þýddi afgreiðslu-
stjóri eða forstöðumaður leið-
angurs, þá væri hvorugt þessara
starfa til í íslenzku ráðuneyti
og yrði fulltrúinn að teljast full-
máktig í samræmi við staðreynd
nýíujnafni’ en an nafnbotári ir. petta þótti fulltrúanum hart,
....... ” " T7’” "" " ' að mega ekki kallast annað en
„gemen“ fulltrúi og fór me.ð
nafnspjald sitt óbreytt og dreifði
því meðal stórmenna úr mörg-
um löndum, sem náttúrulega
buklcuðu sig og beygðu fyrir
Expeditionsjeffanum frá ís-
Mér er ekki fyllilega kunn-
ugt hve langt er síðan að brú-
in á Hvítá hjá Iðu var sett
inn á brúarlög, en það mun
skipta jafnvel tugum ára, er
hún ein af þeim brúm, sem
byggðar eru af fé úr brúar-
sjóði, en orðið að þoka fyrir
öðrum brúrn, sem taldar voru
enn nauðsynlegri, svo sem
Þjórsárbrúnni og brúnni á
Jökulsá á Fjöllum. Nú er það
svo, að fé brúarsjóðs er hluti
af benzínskattinum, er sá
skattur réttlættur með því
að honum skuii varið til vega
mála og brúargerða. Mundi
nú ekki þeim, er þann skatt
greiða, finnast það nokkuð
utan við hans verkefni, eða
tilgangi máísins, að verja
honum til rafmagnsmála,því
þannig skilst mér að hugsun
T. E. sé.
í grein sinni kemst T. E.
svo að orði, í sambandi við
undirbúning að byggingu
brúarinnar: „Mörgum kom
þetta framtak á óvart. AÖ
vísu mun hér vera um 30 ára
gamalt kosningamál að ræða,
sem á endanum hefir komizt
í brúarlög, án þess að fólk-
ið fylgdist með því. Og í vit-
und almennings var þetta brú
armál horfið bak við tjald
að brúin muni leysa i sam-
göngumálum, og það er, að
hún muni auðvelda læknis-
vitjanir úr þeim hreppum,
sem fyrir austan og sunnan
Hvitá eru, en úr þvi sé auðvelt
að bæta og gera þannig brú
á ána alóþarfa, ef stofnað
væri nýtt læknishéraö fyrir
þessa hreppa. Skulum við nú
athuga þetta nokkru nánar.
Allar slíkar breytingar þarf
fyrst og fremst að fá sam-
þykktar af Alþingi og heil-
brigðisyfirvöldunum, og enn-
fremur af héraðsbúum sjálf-
um í sambandi við þær skyld-
ur, er hvert hérað verður að
taka á sig í sambandi við
byggingu nýs læknisbústaðar.
Gerðar hafa líka verið til-
raunir í þessa átt.
Er Ólafur læknir ísleifs-
son flutti frá Þjórsártúni,
hófust handa sveitarstjórnir
í næstliggjandi hreppum,
bæði úr Árnes- og Rangár-
vallasýslu, að fá því til leiðar
komið, að stofnað yrði nýtt
læknishérað fyrir næstu
fortíðarinnar.“ Svo mörg eru f hreppa við Þj órsártún með
þau orð.
Nú vil ég íræða greinarhöf-
und á því, aö fólk hér um slóö
ir er ekki eins gleymið og
hann telur. Á flestum eða öll-
um þingmálafundum hér í
hreppi hefir þessu máli verið
hreyft, og skorað á þing-
mannaefnin áð vinna að fram
gangi málsins. Um þetta hef-
ir ekki verið neinn pólitískur
ágreiningur og þingmenn
kjördæmisins stutt málið án
tillits til stjórnmálaskoðana.
Sveitarstjórnir 4 efstu hrepp-
anna í Árnessýslu hafa held-
ur engu gleymt, eða hvers
vegna hefðu þá þessir hrepp-
ar lánað ríkissjöði á árinu
1950 stórar fjárhæðir vaxta-
laust til þess aö fullgera veg-
inn beggja megin árinnar, til
þess að flýta fyrir brúarbygg-
ingunni? Þetta sýnir það
læknissetri þar. Þessi tilraun
fékk ekki náð fyrir augum
heilbrigðisyfirvaldanna, einn
ig er ekki grunlaust um, að
héraðslæknir Rangárvalla-
sýslu hafi verið því mótfall-
inn að hans hérað yrði minnk
að. —
Nú skulum við gera ráð fyr
ir því, að þessi leið yrði tekin.
Er þetta þá allt sparnaður?
T. E. telur í grein sinni, að
læknislaun muni nema um
30 þús. kr., þess utan þarf
nýjan læknisbústað, sem ekki
þarf nú að gera ráð fyrir að
kosti minna en 500 þúsund
kr., því þó hann að nokkru
leyti yrði kostaður af héraðs
búum, eru það líka peningar,
sem þeir verða að leggja fram.
Einnig er mér líka spurn,
hvort þeir hreppar, sem eft-
(Framhald á 6. síðu)
hverra orsaka vegna hefir hann
samt sem áður aldrei gegnt
sama starfi um langan tíma eða
unnið sig upp eða fest rætur í
neinni sérstakri starfsgrein. Eng
an kinnroða þarf hann þó að
bera fyrir það, að þau störf,
sem hann hefir unnið við, hafi
ekki verið honum, menntun
hans og mannkostum fullkom-
lega samboðin. Reynslan sýnir
þó hið gagnstæða, því að nokkuð
hefir á þvi borið, a5 hann vildi
bera hærri titla en rétt er, eink
um er hann ferðast erlendis.
Fyrir fáum árum, í ráðherra-
tíð Péturs heitins Magnússonar,
réost Árni G. Eylands sem full-
trúi í landbúnaðarráðuneytið.
Á fyrsta starfsári Árna í ráðu-
neytinu var landbúnaðarráð-
herra boðið að vera viðstaddur
mikla landbúnaðarsýningu, er
Sv.íar héldu i nágrenni Stokk-
hóhns. Ráðherra gat ekki farið,
en sendi fulltrúa sinn, Árna, í
staðinn. Fulltrúinn bjó sig vel
í för þessa í viðhafnarklæði með
Haustið 1951 bauð félagið
Noregur-ísland tveim Norðmönn
urn til Islands til þess að kynna
starfsíþróttir. Er heim kom, kom
í ljós, að þeir höfðu kynnzt
tveim mönnum á íslandi, Land-
brugs-direktör Eylands og syni
hans. Nú er vitað, að i meira en
20 ár hefir íslenzka orðið búnað
armálastjóri verið viðurkennt
um öll Norðurlönd sem Land-
brugsdirektör. Hins vegar hefir
búnaðarmálastjórinn íslenzki
hlutverkum að gegna, sem svar
ar til þeirra, er Landbrugs-
direktörinn í landbúnaðarráðu-
neytinu norska annast. En það
er ólíklegt, að íslenzkur fulltrúi
í ráðuneyti yrði að Landbrugs-
direktör í vitund umræddra
heiðursgesta nema með aðstoð
stjórnai’ráðsfulltrúans, „sem
fylgdi þeim við hvert fótmál";
meðan þeir dvöldust hér. í slíku
getur minnimáttarkennd manna
birzt, jafnvel meðal réttra og
sléttra stjórnarráðsfulltrúa.
Hvað skyldi hann hafa kall-
að sig í Róm?“
Hér lýkur greininni um titla
Árna G. Eylands og verður ekki
fleira rætt í baðstofunni að
sinni.
Starkaður.
Údýr matarkaup
Saltað folaldakjöt í heilum, hálfum og kvarttunn-
um fyrirliggjandi.
HERÐUBREID
Sími 2678
■AW.VW/óv«V-VVV.V.V.,.V.V.,.,.V.V.V.V,VWAVAVJ
•vv.’.vv.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.v.v.v.v.v.v.w.v.v.vrf
Áskriftarsími Tímans er 2323
NY.V.VAV.V.'.V.V/.V.V.V.’.V.V.VV/.V.V.V.W.V.'.V.
V.V.V.’AW.’.V.W.V.W.VAV.Y.W.’AW.V.W.V.V.’.V
- jímar.. ■■ --f-v.rn.v-v- . a