Tíminn - 31.01.1952, Side 5
25. blað.
TÍMfNN, fimmtudaginn 31. janúar 1952.
s.
Fimmtud. 31. jttn.
Aúkin
samvmnn-
verzlun
Ferðaþættir frá Nýja-Sjálandi
Vegna vígbúnaðarkapp-
hlaupsins, sem leiðir af yfir-
gangi og ögrunum kommún-
ista, hafa lífskjörin yfirleitt,
versnað í vestrænum löndum
seinustu misserin. Verðhækk-
anir hafa orðið meiri en til-
svarandi kauphækkanir. —
hetta gildir ekki síður hér á
landi en í öðrum vestrænum
löndum.
Meðal verkalýðssamtak-
anna hefir á þessum tíma
vaxið skilningur á því, að það
er ekki einhiít leiö til kjara-
bóta, að knýja fram nýjar og
nýjar kauphækkanir. Reynsl-
an verður jafnan sú, þegar
framleiðslutekjur hafa ekki
vaxið tilsvarandi, að kaup-
hækkanir leiða til nýrra verð
hækkana og verða launþeg-
um þannig einskisnýtar. Af
kapphlaupinu milli kaup- og
veröhækkananna hljótast
engar raunverulegar kjara-
bætur, en hins vegar getur
þetta kapphlaup orðið til
þess að íþyngja atvinnuveg-
unum og dregið þannig úr at-
vinnunni. Ekkert böl er
vinnustéttunum þyngra en
atvinnuleysið.
Til þess að bæta lífskjörin
og draga úr kjaraskeröing-
unni, þarf því að fara aðrar
leiðir en kauphækkunarleið-
ina, þegar aukning á fram-
leiðslutekjunum er ekki fyr-
ir hendi.
Sú leið, sem þar kemur til
greina, er framar öðrum sú,
aö reynt sé að draga úr hvers
konar óþcrfum milliliðakostn
aði. Verzlunin vill oft verða
óhóflega dýr og kostnaðar-
söm fyrir neytendur. Það úr-
ræði, sem hefir reynst þeim
öruggast og bezt til að af-
stýra óhagstæöum verzlunar-
háttum, er að stofna eigin fé-
lög til þess að annast verzl-
unina. Þetta hafa þeir líka
gert i sívaxandi mæli sein-
ustu áratugina. Óhætt er
líka að fullyrða, að erfitt sé
að dæma um, hvor hreyfing-
i'n hafi stutt meira að bætt-
um hag alþýðu seinustu öld-
ina, verkalýðshreyfingin eða
samvinn^ihreyfingin.
Einn merkasti leiðtogi
danskra jafnaöarmanna,
Borgbjerg ritstjóri, sagði einu
sinni, að verkalýðshreyfing
án kaupfélagshreyfingar
væri álíka gagnslaus og að
moka sandi í botnlausa
tunnu. Kauphækkanirnar
væru gagnslausar, ef ekki
væru jafnhliða gerðar ráöstaf
anir til þess að tryggja kaup-
mátt launanna með sam-
vinnuverzlun.
Þessa staðreynd þurfa al-
þýðustéttirnar ekki sízt að
hafa í huga, þegar að þreng-
ir og lífskjörin skerðast. Þá
er það enn þýðingarmeira en
ella að drýgja launin með því
að gera verzlunina sem hag-
kvæmasta með því að taka
hana í eigin hendur á grund-
velli samvinnunnar.
Það er víst, að með auk
inni samvinnuverzlun væri
hægt að lækka verzlunar
kostnaðinn verulega og bæta
þannig hag neytenda. Þetta
á t. d. ekki sízt við hér
Reykjavík, þar sem samvinnu
félagsskapurinn hefir enn,
sem komiö er, oflítil áhrif á
Dagbókarbrot, 6. janúar 1952:
1 Rotorna.
Þegar ég fór að spyrja menn
í Auckland (stærsta borg N.S.)
hvar væri mest og merkilegast
að sjá á einum stað úti á land-
inu. Svarað var: í Rotorna. Hvar
væri fallegast? í Rotorna. Hvert
fólk færi í sumarleyfum sínum?
En þau eru nú aðallega um há-
sumarið. Og enn var svarið: Til
Rotorna. Og hvar er svo þessi
staður? Hér inni í miðju Norð-
urlandinu. Er gott að vera þar?
Mörg gistihús? Já, já, þar er in-
dælt aö vera. Þar er f jöldi gisti-
húsa.
Með þetta í veganesti labbaði
ég af stað til aðal férðaskrif-
stofunnar í borginni. Nú vil ég
dvelja í Rotorna um nýárið. Get
ið þið útvegað mér þar verustað
— eitt lítið herbergi í nokkra
daga? Því miður ómögulegt um
nýárið — allt upp pantað fyrir
tveimur mánuðum síðan. En
skeð getur, að eitthvað losni á
2. eða 3. í nýári.
Það hlýtur að vera dýrðlegur
staður þessi Rotoi-na, hugsaði
ég. Það lítur út fyrir að þótt
Þingvellir, Laugarvatn, Hreða-
vatn, Mývatnssveit o.fl. staðir
heima væru sameinaðir á einix
stað, þá myndu þeir tæplega
Bréf skrifað í höfuðborg J\Tý-Sjálciidiiig'a
þá er samt hvergi hægt að fá inn í nokkuri-a kílómetra fjar-
núsaskjól.
»
Hverabær.
Bærinn hér, sem mest hefir
vaxið upp á síðustu árum, hefir
nú yfir tíu þús. íbúa. Hann
stendur við stórt stöðuvatn, sem
mikið er siglt um á skemmti-
bátum. Hér er mesta jarðhita
svæði Nýja Sjálands. Víða rýk
ur upp með götunum í bænum
og utan með honum standa
reykjarmekkirnir í loft upp. Og
í aðalskemmtigarðinum í miðj
um bænum eru hverir — sjóð-
andi vatns- og leirhverir bulla
víða úti í bæjarjöðrunum og
glóðvolgir lækir renna út í stöðu
vatnið, rétt við bryggjur, sem
eru út í það til þess að steypa
sér af til sunds.
Trjáraðir og blómabeð eru
hvarvetna og víðum, grasi grón
um, eggsléttum leikvöllum er
nóg af. En á þeim fara fram
m.a. fjöldi knattleikja, sem ég
veit ekki einu sinni nöfnin á
nema sumum. En rétt utar er
allstór flugvöllur, alþakinn blóm
um, utan rennibrautanna. Og
þar hjá er einn mesti goshver-
inn, hér umhverfis, sem þeyt-
lægð. Þar úti er ég m.a. búinn
að sjá þrjá hella, svo stóra og
dásamlega hvern fyrir sig, að
Blái hellirinn á Capri má vara
sig!
Já, það er ekki að furða, þótt
fólkið sæki hingað í sumarleyf
um sínum, enda hvað m.a. kon-
ungsfjölskyldan á Englandi ætla
að dvelja hér um vikutíma inn-
an fárra mánaða. Meðal annars
er fullt af veiði hér, villisvín og
fleiri dýr til að skjóta, fyrir þá,
sem það vilja stunda. Auk þess
er mikil veiði í vatninu, ám og
lækjum. Og er silungurinn oft
þetta 8—10 pund og upp í 15
pund þeir þyngstu — regnboga-
silungur o. fl. tegundir.
Maoriarnir.
En úti í hverfum, í bæjarjöðr
unum hér og þar, hafast eink-
um við hinir gömlu íbúar lands
ins; Maoriarnir, sem eru mynd
Lærdómsríkt
fyrir bændur
í grein Arnórs Sigm-jóns-
sonar um kjötsölana, setn
birtist í tveimur seinustu
blöðum Tímans, er m.a. vak-
in athygli á því, að hlutur
bænda í sambandi við verff-
lagningu landbúnaðarhfurffa
sé betur tryggður hér á landi
en dæmi séu til annars staff-
ar. Annars staðar eiga
bændur mjög undir
högg að sækja um þessi efni
og ráða litlu um verðlagn-
inguna. Allra seinustu áriu
hafa þeir hafist handa um aff
tryggja þennan rétt sinn, en
það hefir gengið erfiðlega til
þessa. Þó hefir víðast tals-
vert áunnist og áhrif bænda
styrkzt frá því, sem áður var.
Með þessu er það engan
veginn sagt, að þessi réttur
bænda sé eins vel tryggffur
hér á landi og skyldL Samt er
sjálfsagt að viðurkenna þaff
sem rétt er, að hann er betur
tryggður hér en dæmi munu
til annars staðar.
, . , .... Astæðan til þess, að fsL
ariegt folk og veRgefxð, þott bændur njóía hér betri að_
jafnast á við þennan stað hér ir öðru hvoru allmikilli vatns-
í hugum manna, þegar þeir ætl
uðu að fara að nota sumarleyfið.
Jæja, en nú er ég í Rotorna.
Og hefi haft hér laglegt, lítið
herbergi í nokkra daga á al-
bezta stað í bænum á gestaheim
ili eins ágæts hérlends „collega“
míns. Heitir hótelið með réttu:
Park View. Veit gluggi herberg
isins (þar sem ég er að skrifa
þetta) út að aðal skemmtigaröi
bæjarins og rjúka þar sums stað
ar gufumekkir upp á milli fagur
grænna hárra ti-jáa. Og þegar
rafljósin á kvöldin slöngva birtu
sinni gegnum gufuna, mynd-
ast hin einkennilegustu lit-
brigði, sem leiða hugann inn á
einhvers konar hillinganna
töfralönd. Já, satt er það, að
hér er fjöldi gestaheimila. Þrjá-
tíu og fimm hótel, kváðu vera
hér í bænum og þar að auki
mörg veitingahús. Auk þess eru
tjöld og íbúðarvagnar fjölda
Sumarleyfisfólks úti í bæjarjaðr
inum hér og þar. Ugglaust svo
skiptir mörguixi huixdruðuixx bú-
súlu fleiri tugi feta upp. A vell-
inunx fást alltaf skemnxtiflug-
vélar til þess að fljúga með sig
yfir bæinn og íxágrennið. Og
frá stórbílastöðimxi í íxxiðbæn-
unx eru áætlunarferðir oft á
dag, hiixgað og þangað á feg-
urstu og nxerkilegustu staðina
í nálægð.
Hér og þar eru alnxenningshús
til sunds og margs konar baða.
Og eru böðiix nxörg ætluð til
lækixinga ýmis koixar krank-
leika. Þetta 1—4 menn eru í
hverju baðhólfi í einu. Þetta
eru vatixsböð, gufuböð og ýmis
konar leirböð. Eru leirböðin og
vatnsböðin nxeð margs koixar lit
uixx og efnagreiniixgum. Uppi á
háa lofti í einni einkennilegri
ganxalli byggingu er fjöldi gufu-
baða og þar í klefa hjá hverju
borði er legubekkui-, sem bað-
notandinn liggur á á milli bað-
amxa, og þegar hamx hefir lok-
ið þeinx. Öll eru þessi böð frá
hiixunx misnxunandi liixdunx í um
hx'erfinu. — Af þessu hálófti bað
nokkuð sé það dökkt. Þar leika
sér nx.a. þeii-ra mórauðu krakk
ar, íxokkur í sundpollunum hyl-
djúpunx. Er undravert, hve fljót
ir og finxir þeir eru að synda og
kafa, t.d. eftir peningum, sem
ferðamenn kasta út í vatnið til
þeirra, ofan af háuixx bökkum
eða bryggjunx. Og er ganxaix að
sjá allar þær listir, senx þeir
leika í vatninu, máske 6—8 ára
gamlir aixgar og sumir yngri. En
mömmur þeirra sjóða í hvera-
holununx silunginn og annað,
er þær lxafa matarkyns. — Þess
unx frumbyggjunx landsins líkar
bezt að vera út af fyrir sig og
hafa þeir m.a. full ráð yfir allra
ævintýralegasta umhverfinu
(Whaka) hérna rétt fyrir utan
bæinn. Flestir ferðamenn koma
þar og taka þá Maoriakonurnar
oftast á móti þeinx, a.m.k. þeg-
ar um nokkra hópa er um að
ræða, — í sínunx fulla sérkenni-
lega hátíðaskrúða, og sýna þeim
staðinn. í morgun var ég á
gangi þarixa úti með einum nýj-
um kumxingja mínum hér úr
umhverfinu. Þá vindur sér allt
1 eiixu að nxér sköruleg Maori-
koixa, og segir: Þú nxuixt vera
Guðmundsson frá íslandi. Já,
svo er. En hvernig veizt þú það?
staða, eða þúsundum. En þegar I anna er dásamlegt útsýni yfir
mest er af ferðanxönnunx hér, 1 fjallahring, er umlykur stað-
vöruverðið.Til þess að áhrifa
samvinnuverzlunar njóti
hér í bænum þarf hún enn
að eflast verulega og sam-
vinnufélögum senniiega aö
fjölga. Reykjavík er orðin
það stórt verzlunarsvæði, að
erfitt er fyrir eitt kaupfélag
að halda þar uppi nægilegri
samkeppni. í stórum bæjurn
reynist það oft heppilegra,
að félögin séu ekki mjög stór
heldur þeim mun fleiri, og
mun það sennilega eiga við
hér.
Um þessar mundir er kvart
að undan því, að kaupsýslu-
mömxum sé veitt aðstaða tii
að okra á neytendum. Slíkt
er hins vegar útilokað, ef neyt
endur hafa sjálfir verzlunina
í sínum höndum. Víða út um
land hafa menn ekkert af
slíku okri að segja. Þar ræð-
ur kaupfélagið mestu um
verzluixina og skiptir við heild
sölu kaupfélaganna. Engir
okrarar konxast þar að. Þeir
kaupmemx, sem keppa við
kaupfélögin á þessum stöð-
um, geta ekki orkað, því að þá
missa þeir viðskiptin. Þeir
Eg veit það hlýtur að vera þú;
senx bæjarblaðið hér var aðlfalli og mjólkurverkfalli,
segja frá í gær. En þið farið illa í mótspyrna hans vár
stöðu en erlendir stéttarbræff
ur þeirra, er fyrst og fremst
sú, að þeir hafa borið gæfu
til aö fylkja sér aðallega um
einn flokk og falið honum
forustu mála sinixa. Hann hef
ir að vísu þurft að semja um
þetta við aðra flokka og því
ekki getað hagað þessum mál
um eins og hann hefði oft
helzt kosið. Fyrir atbeina
hans hefir samt þessi mikils-
verði árangur náðst.
Erlendis hafa bændur hins
vegar yfirleitt skipzt á milli
fleiri flokka. Þeir hafa veriff’
suixdraffir á hinum pólitíska
vettvangi. Vegna þess hefir
minna tillit verið tekið til
þeirra. Þess vegna eru þeir
verr staddir í þessum efnum
en íslenzkir bændur.
Sá árangur, sem náðst hef-
ir til hagsbóta fyrir bændur
á sviði afurðasölumálanna,
hefir vissulega kostað harffa
baráttu. Fyrsti og stærsti ár-
angurinn náðist með setn-
ingu afurðasölulaganna sum-
ariff 1934. Stærsti flokkur
laixdsins, Sjálfstæðisflokkur-
inn, beitti sér með miklu of-
forsi gegn þeirri lagasetn-
ingu og hugðist að brjóta
hana niöur bæði meff kjötverk
Sú
þó
með lxverina ykkar á fslandi. brotin á bak aftur. Þegar
verða að keppa að því að
bjóða sem hagkvæmast verð.
Þanixig skapast samkeppni
nxilli kaupfélaga og kaup-
nxanna, sem kemur neytend-
unx fyrst og fremst til góða.
Það er alveg víst, að ekk-
ert aixnað ráð er einhlýtt
gegn okri en þetta. Sú er
vissulega reynslan af verð-
lagseftirliti því, sem við höf-
um búið við, að það veitir
litla xænxd gegn okrinu, nema
á pappírnum.
Þetta hafa bændur lands-
ins skilið og íbúar flestra
kauptúnanna. í hinum minni
kaupstöðum er líka vaxaixdi
skilningur á þessu. Hlutur
höfuðstaðarins er mest eftir.
Neytendum þarf að skiljast,
að efling samvinnuverzlunar
innar er eitt öruggasta ráðið
til að tryggja lífskjörin og
nxæta kjaraskerðingunixi,sem
nú steðjar að. Þeir þurfa að
fylkja sér um kaupfélögin og
fjöiga þeinx, þar sem það á
við. Af valdhöfunum verður
að krefjast þess, að þeir leggi
ekki stein í götu þessarar þró
unar.
Þið eruð að eyðileggja þessar
dásenxdir íxáttúrunnar. Mér varð
hálf hverft við og spyr félaga
nxinn til hliðar: Hvaða kona er
þetta? Það er aöalhöfðingi
Maorikvennanna hér, bráðgáf-
uð og fjölfróð kona. Hún tekur
alltaf á nxóti (í fararbroddi síns
kynflokks) konungum og öðr-
unx þjóðhöfðingjum, þegar þá
ber hér að garði. En allir slíkir,
seixx heinxsækja Nýja Sjáland,
konxa hér út í þetta hverfi.
Hið bezta samkomulag hvað
vera með þessum eldri íbúum
landsins og hinum nýrri íbúum
þess. En grónar skotgrafir og
önnur vígi í aðalbústað Maori-
anna, Whaka, nálægt 100 ára
gömul, vitixa um aðra hlið þess
máls, senx íxú er óðunx að fyrn-
ast yfir.
Dans og gleðskapur er hér
auðvitað oft, þegar kvölda tek-
ur, nx.a. hafði veriö dansað hér
alla ganxlársnótt á breiðunx egg
sléttunx aðalstrætum bæjarins,
af fjölda nxanns, þangað til
fyrsti dagur íxýja ársins stráði
birtu sinni yfir hina glöðu og
prúðu æsku Nýja Sjálands.
Framh. — V. G.
hann fékk yfirstjórn afurffa-
sölumálanna nokkrunx árum
seinna, gerffi hann bændur
alveg áhrifalausa um þessi
mál og fól stjórnskipaðri
nefnd aff ráffa verðlaginu. —
Þessu var hnekkt við stjórn-
armyndunin 1947. Sú skipan
komst þá á, sem nú gildir.
Þá var svo komið, að Sjálf-
stæðisflokkurinn fylgdi ó-
skiptur í meginatriðum þeirri
tilhögun, sem komið hafffi ver
ið á 1934.
Þannig sigra rétt mál aff lok
um og fyrri andstæðingar
þeirra snúast til fylgis viff
þau. En þaff getur oft kostaff
harffa og langa baráttu, sem
því aðeins getur orðið sigur-
sæL að ekki bresti samheldni
og örugga forustu.
Sigurinn í þessari baráttu
vannst fyrst og fremst vegna
þess, að bændurnir skipuffu
sér aðallega í einn flokk og
fólu honum forustu mála
sinna. Hefffu þeir skipzt milli
fleiri flokka, eins og erlendir
stéttarbræður þeirra, hefði
þessi sigur ekki unnist. —
‘Framhald á 6. siffu) /