Tíminn - 31.01.1952, Side 8
36. árgangur.
Reykjavík,
31. janúar 1952.
25. blað.
Lagt til að friða lönd
Reykjavíkur, Hafnarfj.
og
Dm þessar mundir er til athugunar hjá bæjarráði Reykja
Fjölbreytt töfra-
brögð TRUXA-
Truxahjónin höfðu í fyrra-
kvöld frumsýningu á töfrasýn-
ingu sinni í Austurbæjarbiói.'
víkur tillaga og álitsgerð frá ræktunarráðunaut bæjarins, Sýndu þau þar um 50 mismun-
E. B. Malmquist, þar sem hann leggur til, að sauðfjárrækt andi atriði töfra og sjónhverf-
á bæjarlandinu verði bönnuð og Ieitað verði samvinnu vio inSa’ auk hugsanaflutningsins,
Hafnfirðinga og Kópavogsbúa um það, að Iönd þeirra verði
girt og friðuð sameiginlega. | Mörg töfrabragðanna eru hin
hve mikilvægt atriði fyrir' einkennilegustu og vekja mikla !
1 sem alltaf er jafn óskiljanleg-
j ur. *
Fjórir íslendingar eitt ár við
iðnað í Bandaríkjunum
Fjórir íslenzkir iðnaðarmenn tóku sér far vestur um
haf með síðustu ferð m. s. Tröllafossi héðan til New York,
en þar munu þeir taka þátt í námskeiði á vegum hinnar
gagnkvæmu öryggisstofnunar Bandaríkjanna (áður efna-
hagssamvinnustjórnin), sem miðar að aukinni hagnýtingu
í iðnað og framleiðslu.
Ræktunarráðunauturinn
leggur til, að þessar girðing-
ar verði tvöfaldar, og jafn-
framt verði strangt fylgt
fram ákvæðum lögreglúsam-
þykktar Reykjavíkurbæjar
um skepnueign að öðru leyti,
þar sem þeim, sem eiga hesta
kýr og svín, er lögð á herðar
sú skylda að hafa gripi sína
innan traustra girðinga.
Sauðfjáreignin
arðlítil.
Síðastliðið haust var fé hér
öllu slátrað, svo að nú er
tækifæri til þess að koma
þessara breytingu fram. Sauð
fjáreign er lítil fjárhagsatr-
iði fyrir Reykvíkinga, þar sem
hér hefir ekki verið um ann-
að að ræða en fáeinar kind-
ur í eigu manna, og það land,
sem þarf til þess að afla vetr
arfóðurs handa fé, myndi
gefa af sér margfallt meira,
ef það væri notað til garð-
yrkju. Hitt er þó enn meira
atriði, hvílíkt stórfé verður
að leggja í girðingar og
vörzlu á bæjarlandinu vegna
sauðfénaðarins, svo að tví-
mæialaust er, að það myndi
spara stónnikinn kostnað, ef
hæjarlandið yrði algerlega
friðað fyrir sauðfé.
Háværar óskir
garðeigenda.
Þessi tillaga er einkum kom
in fram vegna háværra óska
mikils fjölda garðeigenda,
sem orðið hafa á undanförn-
um árum fyrir þungum búsifj
um af völdum kindanna á
bæjarlandinu, þrátt fyrir
mikinn girðingarkostnað. En
kindur, vanar girðingum, eru
hinir mestu skemmdarvargar
í matjurtargörðum og gróður
reitum almennings.
Fegrun umhverfisins.
Loks má ékki gleyma því,"
fegrun umhverfis Reykjavík-1 undrun áhorfenda, en önnur
urbæjar það yrði, ef sauðfjárjeru venjulegri og auðveldara að
rækt yrði bönnuð og bæjar-
Iandið alfriðað í einu lagi.
Það myndi gerbreyta allri að
stöðu til gróðursetningar,
ræktunar og fegrunar á um-
átta sig á þeim. Mesta athygli
á þessari sýningu hjónanna»
vakti hugsanaflutningurinn, en
mörg hinna atriðanna voru
mjög skemmtileg, eins og t.d.
hverfi bæjarins, og stórfé og j lokaþátturinn og blómahafið,
mikil fyrirhöfn, sem nú er I stúlkan liggjandi í lausu lofti,
fórnað vegna girðinga, kæmi leikir með fugla, kanínur og stál
að haldi við sjálft ræktunar
starfið.
Námskeið þetta, sem er
bæði verklegt og bóklegt, er
einn liður í þeirri áætlun, er
miðar að tækniaðstoð og auk
inni iðnaðarhagnýtingu að-
ildarríkjanna, og hóf starf-
semi sína undir stjórn hinn-
ar fyrri efnahagssamvinnu-
stjórnar.
Skipaður flotafor-
ingi Atlanzhafs-
flotans
1 gær var opinberlega tilkynnt
um skipun yfirflotaforingja yfir
herskipaf lota Atlantshaf sríkj -
anna. Var McCormick flotafor-
ingi Bandaríkjanna skipaður í
starfið, en varaflotaforingi verð
ur Bretinn William Andrew. Mc
Cormick er 56 ára að aldri en
Andrew 52 ára.
Tvö þúsund á þessu ári.
íslend’ingarnir fjórir eru
með 2000 iðnaðarmanna frá
hringi, svo nokkuð sé nefnt. I Vestur-Evrópu, sem munu
Sjómannadagsráðið efnir til fara til Bandaríkjanna á
þessara sýninga næstu 10 daga ; þessu ári í sama tilgangi, og
hér í bænum og fer ágóðinn til! eru þeir jafnframt meðal
byggingar dvalarheimilis aldr- j hinna fyrstu 80 þátttakenda,
aðra sjómanna. Eftir þeim á- sem þangað koma. Munu
F or sætisr áðherr a
Egyptalands ræð-
ir við sendiherra
Hinn nýi forsætisráðherra
Egyptalands ræddi í gær við
sendiherra Breta, Frakka og
Bandaríkjanna og Tyrklands i
Kairo í gær. Sumir telja, að
þetta sé merki þess, að hin nýja
stjórn hyggi á samningaumleit
anir í Súesdeilunni, en aðrir
segja, að hér hafi aðeins verið
um kurteisisviðræður að ræða
í sambandi við stjórnarskiptin.
Kyrrt var víðast hvar á Súes-
svæðinu og í Kaíro í gær, en þó
kváðu nokkur skot við í mið-
hluta borgarinnar. 37. herdeild
Breta lagði af stað til Súesseiðis
ins frá Möltu í gær. Sendiherra
Breta ræddi við Farouk kon-
ung í gær en ekkert hafði verið
tilkynnt um þær viðræður.
Minningarsjóður ó-
háða fríkirkju-
safnaðarins
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn
hefir stofnað sjóð, sem nefnist
Minningarsjóður óháða frí-
kirkjusafnaðarins og er hlut-
verk hans að geyma minningu
látinna manna og verða lyfti-
stöng væntanlegrar kirkju-
byggingar fyrir söfnuðinn. Bald
þeir dvelja vestra í eitt ár
samfleytt og munu starfa
hjá fyrirtækjum, sem vinna
þau störf, er hver einstakur
þátttakandi hefir óskað eftir
samt aðstoðarmanni W. As-1 að kynnast. Auk þess munu
piltarnir sækja sérstök nám
skeið við háskóla vestra, en
85 menntastofnanir þar hafa
boðið aðstoð sína í sambandi
við námskeiðið.
Þeir, sem fóru.
íslendingarnir fjórir, sem
farnir eru til Bandarikjanna,
eru þessir:
Leifur Steinarsson, sem
huga og fögnuði, sem fram kom
á frumsýningunni, munu Truxa
hjónin leggja marga steina í þá
byggingu með þessari íslands-
för. í sýningarlok voru þau á-
mark oft kölluð fram og færð-
ur fagur blómvöndur fyrir á-
nægjulega skemmtun.
Ný samgönguteppa
í uppsiglingu
Það má gera ráð fyrir því,
að mjólkurflutningar til
bæjarins verði litlir sem cng
ir, sérstaklega ef eftir geng-
ur um veðurspá, en veður-
stofan gerði í gærkvöldi ráð
fyrir norðanstórviðri.
Var ekki annað að sjá í
gærkvöldi en allar leiðir
hlytu að teppast algerlega,
einnig fyrir hina stærstu og
traustustu bíla, cf hvessti á
snjóinn. Er því mjög senni-
legt, að ný samgönguteppa
sé í uppsiglingu.
Enn ósammála um
afstöðuna til Kína
Churchill flutti neðri deild
brezka þingsins skýrslu um vest
urför sína i gær og ræddi m.a.
Súesdeiluna, olíudeiluna, Asíu-
málin og Kóreustyrjöldina.
Sagði hann að enn væri sami
ágreiningurinn milli stjórna
Breta og Bandaríkjamanna um
verið hefir starfsmaður hjá ^ afstöðuna til Pekingstjórnarinn
vélsmiðjú Björgvins Frederik ar 0g kvagst hann harma það,
Dansíólk í mjöll
í mið læri
Dansleikir voru í ýmsum
samkomuhúsum bæjarins í
gærkvöldi, og voru þeir sóttir (sen í Reykjavík. Hans Benja'að sðr hefði ekki tekizt að telja
að venju. En ýmsum, sem á mínsson, staifsmaður hjá forustumenn Bandaríkjanna á
þeim voru, mun hafa brugðið j Vélsmiðjunni Héðni-þ. f. Báð stefnu Breta. Hefði fátt nýtt
í brún, ei þeii komu út frá ii þessii piltar hafa únnið komið fram í viðræðunum við
dansinum, og urðu þess á-|við vélsmíðar og hafa hug á Truman sem breyta myndi af-
skynja, hversu miklum snjó því að bæta kunnáttu sína1 stoðu tij utanríkismála.
hafði hlaðið niður. Tók hann 1 og hæfni á því sviði, sérstak-
upp í hné og jafnvel upp Mega meðferð og stjórn járn-
mið læri, þar sem hann var rennibekkja. Davíð Guðbergs
ekki troðinn, og mun sumum (son, bifvélavirki, hjá fyrir-
ungmeyjum hafa þótt kalt tæki Egils Vilhjálmssonar í
að vaða mjöllina svo djúpt, iReykjavík. Hann-. hyggst
vin Einarsson aktygjasmiður og ekki sízt þeim, sem áttu langt kynna sér viðgerðir bifvéla
kaupmaður í Reykjavík er stofn heim, en bifreiðum varð ekki og þá einkum viðgerð og við
andi sjóðsins og lagði hann lengur við komið, nema á að- j hald jeppabifreiða. Fjórði
fram 1000 kr. til minningar um algötunum, þar sem snjórinn þátttakandinn er Benedikt
konu sina, Kristine Karoline hafði troðizt jafnóðum og Guðmundsson, sem starfað
Einarsson. Hefir og borizt önn- hann féll.
Einn af dansleikjunum
mun hafa verið í Tívolí, og
má hugsa sér, hvernig færð-
in þaðan hefir verið.
ur minningargjöf, 1000 kr., frá
Guðrúnu Mensaldersdóttur um
mann hennar, Jón Jónsson. For
maður sjóðsstjórnar er Andrés
Andrésson. Færð er minninga-
bók um gjafir í sjóðinn cg er
hverjum manni eða konu ætlað
eitt blað i bókinni, þar sem sett
er mynd af honum og skráð
helztu æviatriði hans, auk
nafna gefenda. Einnig hefir sjóð
urinn til sölu minningakort og
eru þau til sölu í verzlun Andrés
ar Andréssonar, Laugaveg 3, og
hjá Jóni Arasyni, Laugaveg 27,
Ingibjörgu ísaksdóttur, Vestur-
vallagötu 6, Baldvin Einarssyni
Laugaveg 53, Guðjóni Jónssyni,
Jaðri við Sundlaugaveg og Mar-
teini Halldórssyni, Stórholti 18.
Ef hernaðarút-
gjöldunura væri
skipt railli 7 landa
hefir hjá Silfurverksmiðj-
unni Ernu h. f. í Reykjavík, .
en hann ætlar sér áð stunda samtokum vmveittra þjóða
Utgjöld til hervarna Amer-
íku og til stuðnings hernaðar
Bílstjói’anámskeið
á Blönduósi
Um þessar mundir stendur
yfir á Blönduósi bifreiða-
stjóranámskeið og sækja það
tuttugu menn.
framhaldsnám í teiknun og
framleiðslu á silfurvörum.
voru í fjárlögum Bandaríkj-
anna fyrir árið 1953 eins og
Truman forseti lagði þau fyr
ir, áætluð 65,100,000,000 doll-
ara.
Hver botnar svo í þessari
tölu? Til þess aö fólk geti bet
ur áttað sig á henni, hefir
einhver fjármálasérfræðing-
ingur reiknað út, að væri
henni skipt milli allra heim-
Utgerðarfélagið Skallagrímur leitar um þessar mundir ila á íslancii Danmörku, Nor-
fyrir sér erlendis um kaup á skipi í stað Laxfoss. Hefir það egi; svíþjóð, Hollandi, Belgíu,
Leitast fyrir um kaup
á skipi í stað
beðið Erling Þorkelsson vélfræðing, sem dvelur í Bretlandi,
að kynna sér möguleika á sklpakaupum þar.
Allt er þó í óvissu um það,
hvort tekst að fá skip, sem
hentar, sagði Friðrik Þor-
valdsson við blaðið i gær. Við
þurfum að fá olíuskip af
vissri stærð, grunnskreitt og
ganghratt, traustlega byggt
og með sæmilegu farþega-
rými. Okkur hefir verið sagt
frá einu skipi, sem hentar að
sömu leyti en miklar líkur
eru til þess, að það sé ekki
nógu traust, og um verð á því
vitum við ekki.
Andey til bráðabirgða.
Eldborg getur ekki lengur
annazt ferðir til Borgarness,
og hefir vélbáturinn Andey,
um níutíu lestir að stærð, ver
ið fenginn í ferðirnar næstu
tvo mánuði. En að þeim tíma
liðnum er óvist, hvað við tek
ur.
og Sviss — en þau munu vera
um tíu milljónir — væri hægt
að láta hvert heimili fá í sinn
hlut:
35400 krónur til útborgun-
ar við húsakaup, 11800 krón-
ur í sumarbústað, 35400 krón
ur til bifreiðakaupa, 11800
krónur til fatakaupa handa
fjölskyldunni, og 13145 krón-
ur til fíess að leggja í banka.
Af þessu ætti fólk að fá ofur
lítið meiri hugmynd um það,
hvað 65.100,000,000 dollarar
eru.