Tíminn - 14.02.1952, Side 4

Tíminn - 14.02.1952, Side 4
«. TÍMINN, fimmtudaginn 14. febrúar 1952. 36. blaSt Brynjúlfur Melsteð: Orðið er frjálst Raforkan og sveitirnar í 13. tbl. Tímans þ. á. birt- Iðu ver'ða þær eitt hið byggi-. til þeirra hluta. ist grein eftir Teit í Eyvind- J legasta hérað á landinu fyr- j Rauða kross-húsin áður- artungu undir framanskráðri J ir margra hluta sakir. Jarð-! nefndu, standa auö nú í vet- fyrirsögn. hiti er þar nægur og góður, ur, eftir að miklar endurbæt- Þar kemur fram sú skoð- 'jarðvegur hentugur til hvers ur hafa verið á þeim gerðar un, að heillavænlegra mundi konar ræktunar og rúmgóður síðastliðið haust. Er sagt, að því fólki sem býr í Hreppum, I afréttur til sumareldis búfé Reykjavíkurbær og ríkið hafi Skeiðum og Biskupstungum eítir Þörfum. að frestað yrði brúarbyggingu á Hvítá hjá Iðu, en brúarféð aftur notað til raflagna um þessar sveitir. Þessi uppástunga kemur einum of seint. Síðastliðið haust voru framkvæmdir hafnar við umrædda brú, og Vörður frá Felli hefir kvatt inn að sjá allar myndirnar, sér hljóðs í baðstofunni og tek- að bókin hefiii friekar verið ur hann til máls: myndalaus en hafa þessi riss- skrípi í henni, sem ég tel spilla „Sæll vertu, Starkaður, og^aðr stórlega fyrir bókinni. Manna ir baðstofugestir. í dag vildi ég myndir þær, sem í bókinni eru, vanð allt að fimm hundruð fa ag Segja nokur orð, þó eng- líkjast afskræmdum skuggum Annað hlýtur og að verða1 þúsundum króna til þessara inn sé ég' ræðuskörungur. Með einhverra furðuskepna, en ekki þungt á metunum, er deilt' tiidurbóta, er miðuðu að því, von úm að fá sæmilegt hljóð lifandi mönnum. er um brú hjá IÖu. En það er|EÖ hægt yrði að veita sjúkra- fyrir þessi orð mín, byrja ég á Skálholt, staðurinn sem eitt bíálP Þarha, ef með þyrfti. erindinu. | Ég hefi ekki orðið þess náðar sinn var höfuðsetur íslenzkra I Væri nú ekki þess vert, að ' aðnjótandi að komast á mál- val noluot>etul ísienzKrai tti Það hefir aukizt nokkuð, nú verkasýningu, en lesið hef ég mennta og menmngar en er atfiuga, nvort ekki mæiti nú fátækari en allt annað ís- Ueysa sjúkrahúsmál Arnes- síðari ár, aö bækur á bókamark mjög misjafna dóma um lista- aðinum væru myndskreyttar, verk þau, sem núverandi lista- uollMU „„ ulllltlAlull „1L1) lenzkt. Langt erum við Ís-Jfýslu einmitt í sambandi við veit ég að fjöldi bókalesenda menn skápa. Séu listaverk mál- að mestu lokið undirbúningi ■ lendingar sokknir í kröfur til Pefsi hus. — En þa vantar fagnar þvl ag verðleikum, enda aranna ekki betri en myndirnar undir smíðina. Búið er að setja niður íbúðarskála, sprengja fyrir brúarstöplum og akkerum og gera vinnu- svæði báðum megin árinnar. En þó svo að tillaga þessi hefði fyrr komið fram, væri hún jafnt fyrir því ófram- bærileg. Framkvæmdir við brýr og rafveitur eru með öllu ó- skyld fyrirtæki, er fá fé sitt hvort eftir sínum leiðum sam kvæmt lögum, enda þótt rík- issjóður leggi til beggja. — Framlög til brúarinnar viö Iðu eru fyrst og fremst úr brúarsjóði og svo framlög úr ríkissjóði. Margar brýr bíða 'fjárveitinga úr þessum sjóði, og yrði nú hætt við aö byggja brú á Hvítá hjá Iðu, bæri lög- um samkvæmt að verja fé því er í hana hefði farið, til brúa, sem framlaga bíða úr sjóðn- um. Hugmyndin um brú á Hvítá hjá Iðu er æði gömul, enda sællífis og munaðar, ef við viljum ekkert á okkur leggja til endurreisnar Skálholti, ekki er mikill metnaður okk- ar, ef við látum okkur í léttu rúmi liggja ástand þess helga staðar. Erlendir ferðamenn, er hing brúna hjá IÖu! Meðan þá brú vantar, má segja, að það auki stórlega í „Manni og konu“, undrar mig er giidi bókanna | ekki, þó að dómarnir séu ekki allir góðir og mér verður á að hvað helzt, að sjá fræga sögustaði. — En getum við blygðunarlaust sýnt þeim þann stað, er eitt sinn var hið mikla Skálholt? Allmargir íslendingar hafa núf sýnt, að þeir vilja vinna að’ endurreisn staðarins, og er það vel. En það er helzt til lítið Grímsneslæknishérað erfitt einum lækni. Sumir vilja Nú fyrir skemmstu gafst mér ! spyrja: Er ríkið að styrkja þessa leysa þann vanda með skipt- kostur á, að sjá eina þessara J „risspárara“? Væri ekki betra ingu héraðsins um Hvítá ~og mynöskreyttu bóka, var það bók' að nota þá peninga til einhvers stofnun nýs læknisembættis í °g konf Jón'annars Þarfara? . . Thoroddsen, myndskreytt af i austan annnar. Meö þvi nioti Q.unnlaugi seheving listmálara. J Eins og ég gat um í upphafi, að njóta [ finnst mér myndskreyttar bæk lista- ; ur vera gildismeiri en mynda- að koma til landsins/ girnast sPara sár brúna hjá Hugsagi ég mér skemmtilegra mynda Iðu! Hætt er nú við að lítill mannsins um leið og ég læsi efni lausar, en ég vil jafnframt taka sparnaður yrði að slíkri ráð- bókarinnar. En hversu brá mér það fram, að illa teiknaðar stöfun þegar öll kurl kæmu ekki, er ég fór að skoða þessi myndir geta líka spillt bókum. til grafar í framtíðinni, enda ■ „bstaverk“ meistarans? væri hún lítt í samræmi við J alla rétta þróun: batnandi! gönguleið frá fyrstu tíð. Fyrir um 30 árum var byggð brú á Brúará hjá Spóa- stöðum og vegur frá henni. Brú þessi er orðin ófullnægj- andi fyrir nútíma flutninga Það verður að vera takmark Á bls. 14 á að vera fyrsta mynd bókaútgefenda, sem gefa út . , in. Þegar ég fyrst leit á þetta myndskreyttar bækur, að fá fær vegi Og betra heilsufar vegna' niyiidskrípi, fór ég að íhuga,' an teiknara til að teikna mynd bættra lífsskilyrða, aukins ilvag þetta gæti nú verið og irnar, en ekki óvandaðann riss- þrifnaðar og betra mataræðis. j kom mér þá helzt í hug útrissað ara, þó að hann sé talinn til Þeir menn, er kynnzt hafa blað eftir smábarn, sem væri listmálara, annars getur svo far hægt að gera svo verulegt sé, LaUgaráslæknunum frá aö leika sér að blýanti. Ekki ið, að myndirnar stórspilli bók- í því starfi, fyrr en búið er j fyrsfu fig; munu aldrei hafa J vantar það, að nógu er rissið inni, og þá er ver farið en heima að tengja saman Skálholts- j heyrt þá kvarta yfir því ag mikið, en ekki get ég ímyndað setið. Það getur vel verið að veginn með brúnni á Hvítá i iæknishéraðið væri of stórt ■mér’ að nokkur maður geti séð á Iðuhamri. Þá mun aftur á' Í7t hin er heir 1af hverju myndin er> ef ekki móti nnnast mnmilpiki tii miki f 1 , „ , 0 ’ . lr i vissi hann það áður. Af lestri moti opnast moguleiki til mik hafa haft bUa, og vegir eru bókarinnar komst ég að því, að um allt. _ J myndin ætti að vera af gamalli Vandkvæðin hljótast ekki konu liggjandi í rúminu sínu, af stærð héraðsins, heldur en aldrei verð ég samt viss um það, ef ekki fæ ég nánari vissu. illa framkvæmda í Skálholti. Það var viturleg ráðstöfun, er sýslunefnd Árnessýslu ___________ __________, ______ haf ðl, i aðaksam" j keypti á sínum tíma Laugar-jþeim farartálma, sem Hvítá ‘ ás fyrir læknissetur. AÖ vísu' er og verður, meðan brú vant var Hvítá þröskuldur á leiö ’ar hjá Tðu. læknis austur um hérað, en | Brynjúlfur Melsteð. allir sáu þá að auðvelt var að 1_______________________ brúa hana á Iðuhamri. Og þegar brú sú hefir byggð ver- j Kvittuil til Dailíels auk þess, sem hún hefir alla ið, er læknissetrið á Laugar- j (FramhaJd af 5. síðu) tíð verið háskaleg á vetrum ási eins vel sett og hugsast ^ ar menntunar og um leið auk- vegna hálku, svo og vegna.getur í hjarta héraðsins og ins manngildis. En hitt kemur beygju við austurendann. (sýslunnar. Á þessu miðsvæði1 mér spánskt fyrir, að mætur Ósennilegt er, að ekki breyt Árnessýslu um Skálholts- J maður í kennarastétt skuli láta land, Laugarás og Iðu, er hið í þaö skína, að víðtæk menntun ákjósanleg^asta sveitaþorps- 1 einstaklings sé ekki til þess fall stæði, svo*að þar skortir að- J in að öllum jafnaði, að auka eins brúna. — Nú þegar er j manngildi hans. Það kalla ég að myndast atvinnuhverfi við sögu til næsta bæjar. gróðurhús og búrekstur í j 4. D.Á. kveðst engra afsakana Laugarási. Auk þess hefir biðja á dómum sínum Rauði kross íslands látið um prestana, um prestakalla- Ég vonaði nú, að þessi „riss- klessa“ hefði slæðzt í bókina af einhverjum mistökum, en ég komst brátt að því, að myndir þær, sem í bókinni eru, báru all ar sama svip og sú fyrsta og I til næsta dags. þess óskaði ég, eftir að vera bú- I Gunnlaugur Scheving telji sig geta séð einhverja list í teikn- ingum sínum, en ég er þó sann færður um, að hann vildi ekki líkjast persónum þeim, sem hann hefir teiknað í „Manni og konu“. Sannarlega væri fólk ekki fagurt, ef það liktist þeim teikningum". Vörður frá Felli hefir lokið máli sínu og hafa ekki fleiri kvatt sér hljóðs að sinni. Hér verður því látið numið staðar Starkaður. ist mjög til hins betra flutn- ingaleiðir Biskupstungna- manna að vetrarlagi, ef brú kæmi á Hvítá við Iðu, því að þá væri yfirleitt miklu snjó- léttari svæði að fara: niður Skeið, í stað þess að nú er farið með Lyngdalsheiði nið- ur Grímsnes. Nú kynni einhverjum að virðast það alger ofrausn að ^Jdappdrœtti 2Jí tniaiiS reisa þar miklar byggingar' nefndina, um fulltrúa á aðal- með hitalögnum frá hverum fundi Stéttarsambands bænda. og stórum orkuvélum til ljósa 1 Mín vegna má hann svo sem bæta við þriðju brúnni á og annarra nota. í þessum1 státa sig af þeim hvatvíslegu Hvítá, meðan hagur þjóðar innar er eigi rýmri en raun ber vitni. En þá má á það benda, að ákveðið hefir verið að byggja þriðju brúna yfir Skjálfanda- fljót aðallega til samgangna innansveitar að því er virðist. Mun efni þegar vera komið á staðinn. Þar yrðu þá þrjár brýr með um 60 kílómetra fjarlægð milli efstu og neðstu. Ekki yrði hlutfallið svo glæsi legt á Hvítá, þótt brú kæmi hjá Iðu, því milli Brúarhlaða og Selfoss eru röskir 80 km. Líka mætti benda á brýrnar á Blöndu, milli þeirra eru einungis ca. 30 km., og urðu menn ekki varir við að nein- ar „rafmagnstruflanir“ höml uðu smíði seinni brúarinnar. Komst hún þó inn á brúarlög seinna en brúin hjá IÖu. Ef að er gáð, þá mælir margt með því að Biskups- tungum verði séð fyrir sem greiðustum samgönguleiðum við umhverfið. Með brúnni á byggingum er talið að séu stæði fyrir þrjú til fjögur hundruð rúm handa börnum í sumardvöl eða öðrum eftir atvikum. Svo gæti farið að til alvar- legra atburða drægi hér á landi af völdum ófriðar eða drepsótta, þannig, að full þörf yrði fyrir stórt sjúkra- hús á þessum stað. Vonandi kemur ekki til þeirrar ógæfu, enda er vissu- lega nóg við byggingar Rauða krossins í Laugarási að gera á friðartímum og farsældar. Árnessýslu hefir nú lengi vantað sjúkraskýli á jarð- hitasvæði fyrir sjúklinga, sem þurfa að vera um skeið undir læknishendi til ýmsra aðgerða eða við sérstaka hjúkrun. Hér í sýslunni eru nú a.m.k. fjór- ir héraðslæknar auk aðstoð- arlæknis, svo að allur sá blessaður læknafjöldi ætti að geta kippt botnlangabút úr manni, ef mikið lægi á, væri hér einhvers staðar húsrúm árásum. En að vísu haggar það eigi þeirri staðreynd, að dómar hans eru fávíslegir sleggjudóm- ar, sem hann hefir ekki reynt að færa nokkurn stað með gild um rökum — enda ekki hægt um vik. Er svo útrætt um þetta mál af mtnni hálfu. Sendi ég vini mínum Daníel kveðju mína með þeirri ósk, að næst, er hann geys ist fram á sparnaðarfáknum, megi hann finna sér verðugri verkefni en aö ríða niður alda- ! £ gamlar stofnanir úti um land, J f sem eiga rík ítök í þjóðinili, söguleg, andleg og hagsmuna- leg ítök. Eða hvort mundi ekki vera auðið að spara annað og meira í þessu þjóðfélagi en fá- eina presta og sýslumenn? 24.1. I, \ Meðal vinninga: Miðjarðarhafsferð fyrir 2. Ferguson dráttarvél. Hugin saumavélar 12 hrærivélar. Þvottavél ísskápur Rafhaeldavél Ferö fram og til baka til Kaupmannaftfnar f. 2. Ferð fram og til baka til Skotlands fyrir 2 . Vikudvöl á Laugarvatni o. fl. Hver vill láta happ úr hendi sleppa? — Kaupið miða strax hjá næsta sölumanni happdrættisins — á morg- un hafið þér kannske misst af réttu númerunum. Sölumenn! Herðið sóknina! • T í iMiinli N., N" • ffuqtijóið í T/fftahunt) ® iiíiiiiiiiTrÍíiTíiíÍlj | JVI Í::il:ii:i I iiiiíiiii; ® ^ Þökkum innilega öllum, sem sýnt hafa samúð og vin- arhug við andlát og jaröarför MAGNÚSAR JÓNSSONAR, Klausturhólum. Björgvin Magnússon, Guðný Friðbjarnardóttir og börn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.