Tíminn - 24.02.1952, Qupperneq 1

Tíminn - 24.02.1952, Qupperneq 1
Ritstjóri: Þórarlnn Þórarins3oa Fréttarltstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur I Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 24. febrúar 1952. 45. blaðt Þjóðminjasafnsbyggingin reis upp að frumkvæði Blaðamannafél. Formaðar byggtnganefntlar, dr. Alexander Jóliamiessoiii, liefir aflient liygginguna j Blaðamannafélag Islands hélt fund í þjóðleikhússkjallaran- vm í gærdag. Á fiuidinum var sérstaklega boðið þeini dr. Alexander jóhannessyni, rektor háskólans og dr. Matthíasi Þórðarsyni, fyrrverandi þjóðminjaverði og Kristjáni Eldjárn þjóðminjaverði, sem var forfaHaður. Á fundinum var rætt um byggingu þjóð- minjasafnsins nýja og skýrði dr. Alexander, sem var formaður hyggingarnefndar. frá starfinu við byggingu hússins og hinum endanlega byggingarkostnaði. Norska skógrækt- ! rrmyndin sýnd í briðia sinn safnið í ný húsakynni þá. I Blaðamannafélagið gekk fyrir skjöldu. Norskur íslandsvinur og þjóð minjafræðingur, Hákon Shete- lig, gerði sitt til að telja í ís- lendinga kjark til að byggja hús yíir þjóðminjasafnið og benti á það, hversu merkilegt það er og verðmætt fyrir íslenzku þjóðina i Þegar ákveðið var svo að byggja nýtt hús yfir safnið, var það Blaðamannafélag íslands, sem gekk fram fyrir skjöldu und ir forystu Valtýs Stefánssonar, formanns félagsins. Fyrir miili- göngu þess báru forustumenn allra stjórnmálaflokkanna fram á þingi tillögu um að verja 3 millj. kr. til þessarar bygglngar. í fyrrinótt tókst að koma vél- Síðar var svo einni milljón bætt bátnum Haraldi A.K. 100, sem við. strandaði á Bæjarskerseyri við Tilviljun, að þjóðminjasafnið brann ekki 1908. Það er nú orðið nokkuð langt síðan að fyrst kom til tals að byggja nýtt hús yfir þjóðminja safnið. Matthías Þórðarson, sem byggt hafði safnið upp af sinni alkunnu natni og eljusemi, var aldrei óhultur um það uppi á loftinu í Safnahúsinu, enda slapp hann naumlega með það út úr Landsbankahúsinu, þegar það brann 1908. Var raunar til- viljun, að búið var að flytja Vélbátnora Haraldi náð á flot Sandgerði fyrir nokkrum dög- um aftur á flot: Hefir verið unn ið' að þessu undanfarna daga, rutt frá bátnum um fjöru og honum síðan mjakað á hverju flóði lengra upp á eyrina, þar til loks tókst að fleyta honum inn af eyrinni inn á höfnína í Sandgerði. Báturinn er ekki stórbrotinn en allmikið skemmdur á annarri Tveir menn sæmdir doktorsnafnbót. I fyrrakvöld afhenti bygg- ingarnefndin menntamálaráð- herra með bréfi hina nýju safn byggingu. f sambandi við þenn an merka áfanga voru tveir menn sæmdir doktorsnafnbót, þeir Hákon Shetelig prófessor og Matthías Þórðarson. Þjóðminjasafnsbyggingin var hliðinni. í gær var unnið að á árunum 1946 1952, en því að gera hann sjófæran og henni se nn _iokið; vantfr var ráðgert að leggja af stað Guðraundur Júní fór í fyrstu veiðiför- ina í nótt Frá fréltaritara Tímans í Dýraíirði. Togari Þingeyringa kom til Þingeyrar í gær, og var skip- inu vel fagnað af heimamönn- um. Birgir Steinþófsson odd- viti tók á móti skipinu með ræðu. en skipstjórinn, Sæ- mundur Jóhannesson. þakkaði liiýjar móttökur. Því næst flutti Eiríkur Þorsteinsson kaupfélagsstjóri ræðu. Skipið átti að fara út á veið ar í nótt, og bætist þar með við einn togari, sem stendur utan við togaraverkfallið. Skógræktarkvikmyndin norska verður sýnd í Tjarn jarbíói í þriðja sinn í dag, *og hefst sýningin klukkan Jhálf-tvö. Er sýningin ó- jkeypls fyrir allt skógrækt- arfólk og áhugamenn um [skógrækt og gesti þeirra. Þessi kvikmynd þykir af- bragðsgóð, eins og hin mikla aðsókn sýnir, og hafa hundruð manna orð- ið frá að hverfa vegna þrengsla í þau skipti bæði, er myndin hefir verið sýnd. Það er ekki heldur að efa, að aðsókn verður góð í dag, enda verður því sennilega ekki viðkomið að sýna hana oftar hér í Reykjavík, að sinni að mlnnsta kosti. Flóðbylgjan við Svínavatn: Klofnaði á húshorninu og hlóð upp hárri krapahrönn Skemmdir á innbúi af krapi og v4itni í hús- inu ckki eins miklar »” út leit í fyrstn Tíðindamaður blaðsins átti í gær tal við Sigurbjörn Sig- urðsson er býr ásamt fjöískyldu sinni I samkomuhúsinu við Slcttá, við suðurenda Svínavatns, er flóðaldan skall á í gær. Sagði hann, að skemmdir á innbúi hefðu orðið minni en ætlað var í fyrstu og búið væri nú að hreinsa vatn og krap úr kjallara hússins. Sigurbjörn sagði, að flóð- upp stigann með börnin í fanginu og sér við hönd, er aldan hefði skollið með flóðbylgjan skall á, og lék allt miklu afli á horn hússins, húsið á reiðiskjálfi. Ef hún sem er úr steini, og hefði hefði ekki verið vöruð við frá flóðið klofnað á horninu. Ef það hefð'i skollið á gafli húss- ins eða hliðarvegg, mundu , vafalaust hafa orðið meiri skemmdir. I Gluggar brotnuðu á hlið hússins og streymdi vatnið og krapið inn í kjallarann. Var á leiðinni upp stigann. Kona hans var á leiðinni Stórþjófnaður í fyrrinótt var stórþjófnaður framinn í Viðtækjaverzlun rík isins viö Garðastræti. Voru skrif stofur fyrirtækisins brotnar upp og stolið peningakassa, sem stóð þar á skrifstofuborði. í peningakassa þessum munu hafa verið' um þrjú þúsund krón ur. Litladal hefði flóðið skollið yfir hana og börnin í kjall- aranum og hefði þá getað far- ið illa. Eins má búast við að slys hefði orðið ,ef flóðbylgj- an hefði ekki klofnað á hús- horninu. Hlóð upp hárri hrönn. Flóðið hlóð fljótt upp hárri (Framh. á 7. síðu). Vaxandi trú á bóluefn- ið gegn garnaveikinni Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum. Það er eindvegin von manna hér á Fljótsdalshéraði, að bóluefni það, frá tilraunastöðinni á Keldum, sem reynt hef- ir verið gegn garnaveiki tvö undanfarin ár, muni koma að verulegum notum, þótt fullnaðarreynsla sé ekki fengin á gagnsemi þess og bólusetningin enn á tilraunastigi. enn mikið á, að búið sé að búa Ókeypis ferð til MLÓjarbarhafsins 1 bobi með hann í gærkveldi til Akra svo um safnið siáift sem skyldi- ness, þar sem hann fer í drátt ^aniar enn 1:11 Þess talsveit fé. arbraut til viðgerðar. I Kostnaðarverð byggingarinn- Reytingsafli hefir verið hjá ar varð 7’2 milljonir króna- en Sandgerðisbátum undanfarið og myndi kosta allt aS tvöfalda mun annar bezti afladagurinn ^á l,PPhæ® nn- reisa ættl hafa verið í fyrradag. Allir bát- hana frá grunni. ar reru í nótt. ■ Þeir, sem unnu verkið. Byggingin er reist eftir teikn ingum Sigurðar Guðmundsson- ar og Eiríks Einarssonar. Byggingarmeistarar voru þeir Sigurður Jónsson múrarameist ari og Snorri Hálldórsson tré- smíðameistari. Miðstöðvarlögn. niðursetningu hreinlætistækja og aðra slíka vinnu annaðist Helgi Guðmundsson pípulagn- | ingameistari. Gjsli Halldórsson arkitekt útvegaði geislahitunax tæki þau, er fengin voru til byggingarinna'r. Jón Ólafsson rafvirkjameistari annaðist allar ljósa- og aðrar raflagnir. Máln ingu hússins annaðist Osvaldur Knudsen og Daníel Þorkelsson málarameistarar. Dúka alla og kork á gólf lagði Valur Einars- j son veggfóðrarameistari. Kopar á þak sá Nýja blikksmiðjan urn, , einnig allar loftræstingarleiðsl j ur og annað er að' blikksmíði I laut. Fjöldi fólks nemur staðar við gluggann hjá Loftleiðum, þar sem sýndir eru vinningarnir í happdrætti Timans. Þar er margt álit- legt. Marga langar ti? þcss að fá ókcypis ferð með Arnarfelli til Miðjarðarhafslanda, eða þó ekki væri nema siglingu ti! Kaup- mannahafnar og Skotlands. Aðrir renna hýru auga til kæliskáps- . ins, þvottavélarinnar, rafmagnseldavélarinnar, hrærivélanna tólf, saumavélanna fjögurra, Ferguson-dráttarvélarinnar, kaffi- I stellanna, matarstellanna og Norðrabókanna, og ýmsir gætu líka | þegið vikudvöl við böð og skógargöngur á Laugarv#.tni. — En það eru að verða siðustu forvöð að kaupa -tMÍða. Garnaveiki er nú víða afar- slæm í fullorðnu fé á Héraði, og eru líkur til, að hún hafi magn- azt við langar innistöður og knappt fóður í harðindunum í fyrrivetur. Bíða menn þess því með mikilli eftirvæntingu, hvern árangur bólusetningin gegn garnaveikinni ber. Bólusetta féð virðist verjast. Það eru lömb, sem tvö und anfarin ár hafa verið bólu- sett hér með þessu nýja bólu- efni, en haft samanburðarfé, sem ekki er bólusett. Fé það, sem bólusett hefir verið, er þvi ekki eldra en á öðrum vetri. En það er elcki ótítt, að garnaveiki komi þegar upp í veturgömlu fé, enda bar sums staðar á henni þegar í haust í veturgömlum gimbrum, sem ekki höfðu verið bólusettar. Bólusettu kindurnar virðasl verjast veikinni, að því leyti sem um það verður sagt á þessu stigi. Eftirlitsmaður á Héraði. Sérstakur eftirlitsmaður er á Héraði, og hefir hann annazt bólusetninguna og fylgist síð- an með samanburði á heilbrigði þess fjár, sem bólusett var, og með mikilli eftirvæntingu, hvern (Framh. á 7. siðu).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.