Tíminn - 24.02.1952, Qupperneq 7

Tíminn - 24.02.1952, Qupperneq 7
15. blað. XÍMINN, sunnudaginn 24. febrúar 1952. 7. Nýju og gömlu DANSARNIR í G.T.—hiisinu í kvöld kl. 9. Svavar Lárusson syngur með hljómsveitinni. Aðgöngu- miðar í G.T.-húsinu frá kl. 6,30. Sími 3355, í dag drekka allir kaffi í Breiðfirðingabúð. Allskon- ar góðmeti á boðstólum. Sala hefst kl. 1,30. Styrkið gott málefni. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík. O. J. OLSEN talar í Að ventkirkjunni sunnudag' inn 24. febrúar kl. 8,30 síð degis um eftirfarandi efni: ViðurstyggS eyðileggingar innar á helgum stað. : Er kristindómurinn mann linum hindrun í sjálfsbjarg arviðleitni hans? Allir velkomnir Frá h.afi tii he'iða Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell er á Bíldudal. Ms. Arnarfell er væntanlegt til Vestmannaeyja i dag frá London. Ms. Jökulfell lestar fros inn fisk fyrir Norðurlandi. Rí kisskip: Hekla var á Akureyri síðdegis í gær á austurleið. Skjaldbreið 300 konur eru í félaginu, og var á Akureyri síðdegis í stjórn skipa Jónína Guðjóns- 1 Flóðb'vlíílail Oduur er a Austfjorðum. Ar- _ Ötult starf kvenna- deilda á Suðurnesjum Tvær kvennadeildir Slysavarnafélagsins á Suðurnesjum hafa sent Slysavarnafélaginu stórfé. Eru þetta kvennadeild- in í Keflavík og kvennadeildin í Garðinum. Kvennadeildin í Keflavík. Kvennadeildin i Keflavik hélt aðalfund sinn 13. febrú- ar, og sendi hún Slysavarna- formaður, Pálína Þorleifsdótt ir gjaldkeri og Una Guð- mundsdóttir ritari. í vara- stjórn eru Tómasína Odds- félaginu þrjá fjórðu af árs- dóttir og Einara Stefánsdótt- tekjum sínum 1951, háift ir. — nítjánda þúsund krónur. Um! ■■■■■-....... mann var í Vestmannaeyjum i gær. Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull 20. 2 Væntanlegur til Reykjavíkui annað kvöld 24. 2. Dettifoss fer frá Reykjavík kl. 18,00 í dag 23. 2. til Akureyrar, Siglufjarðar og Vestfjarða. Goðafoss fer frá New York 28. 2. til Reykjavíkur Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn 26. 2. til Leith og Reykja- víkur. Lagarfoss fór frá Hafnar firði 21. 2. til New York. Reykja foss kom til Hamborgar í morg un 23. 2. og fer þaðan til Bel- fast og Reykjavikur. Selfoss fór frá Reykjavík 22. 2. til Stykkis- hólms, Bolungarvíkur, Súganda fjarðar og Flateyrar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 22. 2. til New York. Messur (Framhald af 1. síðu.) dóttir, formaður, Kristín Guð mundsdóttir gjaldkeri og Sess elja Mágnúsdóttir ritari. — í krapahrönn við húsvegginn varastjórn eru Guðný Ásberg, I °§ bægði þannig sjálfu sér að Steinunn Þorsteinsdóttir Elín Ólafsdóttir. og Kvennadeildin i Garðinum. Kvehnadeildin í Garðinum hélt aðalfund 29. janúar. — Sendi hún Slysavarnafélag- inu 10 þúsund krónur til slysávarnaframkvæmda. — Gengust konur úr deildinni fyrir hátiðahöldum í Garðin- um í janúar, er nýja miðun- arstöðin í Garðskagavita var tekin í notkun. Stjórnina skipa Helga Þorsteinsdóttir Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e. h. Þessir sálmar verða sungn ir: Nr. 223, 374, 13 og óprentað- ur sálmur. Séra Emil Björnsson. Kvöldbænir hefjast n. k. mánudag í Hall- grímskirkju kl. 8 e. h. alla virka daga, nema miðvikudaga. Úr ýmsum. áttum Reykvíkingar eru minntir á það, að í dag frá klukkan hálf-tvö hefir kvennadeild Slysavarnafélags- ins kaffisölu i Breiðfirðinga- búð. Kvennadeildin hefir unnið frábært starf í þágu slysavarn- anna, og bæjarbúar eiga að gera það að skyldu sinni til stuðn- ings góðu málefni að drekka mið degiskaffið í Breiðfirðingabúð í dag. Munið kaffi kvennadeild- arinnar í Breiðfirðingabúð. Úlfljótur, blað Orators, félags laganema. er nýkominn út. Ritstjóri er Þorvaldur Ari Arason. Flytur blaðið minningu Sveins Björns sonar forseta íslands eftir próf. Ólaf Lárusson, Nokkrar hugleið ingar um ríkisfangslöggjöfina eftir Ólaf Jóhannesson prófess- or, Úr fórum lagadeildar, viðtal við Ármann Snævar forseta deildarinnar, Frá doktorsvörn við Sorbonne eftir Hafþór Guð mundsson, Yfirlit um störf Óra- tors o. fl. Aftast í ritinu er kaup- sýslumannaskrá. Leiðrétting. Nafn annars bóndans í Litla- dal í frásögninni af flóðöldunni Nýtt tónverk sem vekur athygli Björn Ólafsson fiðluleikari hélt hljómleika nýlega fyrir styrktarmeðlimi Tónlistarfélags ins með aðstoð Árna Kristjáns- sonar. Á efnisskránni voru verk eftir Mozart, Paganini, Gemini- anelli, Þórarinn Jónsson, Dvorak og Beethoven, • allt vönduð og fögur verk og skiluðu þeir félag ar þeim af mikilli smekkvísi. Lék Björn sólóhlutverkin af myndúgieik hins þroskaða tón listarmanns. Tækni hans er full komin og veldur honum engra erfiðleika. Sérstaklega reyndi á Björn í tónverki Þórarins Jóns sonar, tvöfaldri fugu um nafnið Bach, fýrir fiðlu án undirleiks Tæknilega séð mun þessi tví- fuga vera með erfiðustu verk- um fiðlubókmenntanna og komst Björn þar í gegnum brim og yfir boða alla svo auðveld- lega að undrun sætti. Þessi fuga Þórarins' er stórbrotið verk og sýnir vel kunnáttu, smekkvísi og hæfileika hans, en tvífuga er sá bragháttur tónlistar, sem einna dýrastur er og marg- slungnas^tur er talinn, en ekki heiglum hent að semja í þeim stíl svo yel fari. nokkru frá. Aðkomufólk vann svo að því að veita ánni aft- ur í farveg sinn með því að grafa vatninu rás og var það allmikið verk. í gær var búið að hreinsa allt vatn og krap úr kjallar- anum og hafa skemmdir ekki orðið mjög miklar, en þó hafa hjónin orðið fyrir tilfinnan- legu tjóni. Gurnaveiki (Framhald af 1. síðu.) hins, sem til samanburðar vai. Vonir manna um nytsemi bólu- slæm í fullorðnu fé á Héraði, og eru líkur til, að hún hafi magn- efniwíns hafa óneitanlega fyrravetur. Bíða menn þess því glæðzt, en reynsla verður að azt við langar innistöður og knappt fóður i harðindunum í skera úr á næstu árum. í Svínadal var rangritað. Hann heitir Kárl Þórhallsson en ekki Þórólfsson. Aðalfundur Skotfélagsins er á mánudaginn í V. R. og hefst kl. 8,30 um kvöldið. „HEKLA" austur um land í hrinfgerð um næstu helgi. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Djúpavogs og Siglufjrað ar á morgun og þriðjudag. Farseðlar seldir á fimmtu- dag. Málning—Veggfóöur GÓLFDÚKUR og allt tilheyrandi í fjölbreyttu úrvali JipHWHH-F SKALAR Á LJÓSAKRÓNUR Kúlur úr gleri á borðlampa. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 6456. Tryggvagötu 23. Sími 81 279. Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir ÞÓRÐUR ÓLAFSSON útgerðarmaður lézt að heimili sínu, Bergstaðastræti 73, hinn 22. þ. m. Ingibjörg Björnsdóttir Sigríður Þórðardóttir Magnús Þ. Torfason. I Stórkostleg verðlækkun á ljósakrónum og vegglömpumúrbronce o o o O o -O Meðan birgðir endast seljum við allar ljósakrónur og vegglampa úr bronce með 25—50% afslætti. Einnig munum við fyrst um sinn selja hrærivélar, bónvélar, ryksugur, innskotsborð o. fl. með afborgunum. ----- IÐJAH.F. Lækjargötu 10. Sími 6441. ttappdi'œtti 7‘ífnaitJ — 6 dagar Kaupið miða — Dregið 1. marz.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.