Tíminn - 24.02.1952, Blaðsíða 8
36. árgangur.
Reykjavík,
24. febrúar 1952.
45. blað.
Sæmileg færð eftir
Svalbarðsstrand-
arvegi
Frá fréttaritara Tímans
í Höfðahverfi.
Snjóþyngsli hafa ekki verið
með versta móti hér í vetur
og oftast nokkur beitarjörð.
Allgóða hláku gerði hér sem
annars staðar norðan lands
um síöustu helgi og er nú!
sæmilega fært bifreiðum til
Akureyrar um ^valbarðs-
strönd.
Norræna samsýn-
ingin: dágóð að-
sókn þegar í gær
Hin norræna samsýning á-
hugamanna um myndlist var
opnuð í Listamannaskálan-
um í gær að viðstöddum boðs
gestum, en klukkan fjögur
var byrjað að selja aðgang að
sýningunni. Kom allmargt
sýningargesta þegar í gær, og
eru beztu vonir um góða að-
sókn. Einkum mun mörgum
þykja hentugt að lita inn i
skálann síðdegis, þegar vinnu
er lokið, og á kvöldin.
Sýningin verður opin í tíu
daga.
Ærnar týndust, hét á
happdrætti TÍMANS
Frá fréttaritara Tímans í 5»órshöfn.
í vetur hefir hvað eftir annað rekið fyrirvaralaust á stór-
hríðar af norðri. í einni slíkri hríð týndust allar ær Óskars
, hónda Jónssonar á Læknisstööum, bæ á norðanverðu Langa-
' nesi, skammt innan við Skoruvíkurbjarg. Höfðu þær verið á
beit við sjóinn, er hríðin skaíl á.
Hét á happdrætti Tímans. |
Um þetta leyti símaði um-
boðsmaður happdrættis Tím-
ans, Sigurður bóndi Jónsson
á Efra-Lóni, til Óskars á
"* Læknisstöðum og bauð hon-
I hinni nýju „Snorralaug" Sambandsins geta konurnar þyegið um happdrættismiða. Skýrði
þvottinn sinn fyrlrhafnarlaust gegn væ;u gjaldi, skroppið í búö- Þá Óskar honum frá, hvernig upp um þrju unga drengi,
irnar á meðan eða beðið í 20 mínútur eftir þvottinum. komið væri með fé sitt, en ajja komna yfjr fermingar
Þrír piltar sekir um
l^marga
Rannsóknarlögreglan hefir
(Ljósm.: Guðni Þórðarson)
Almenningsþvottahús
cð taka tii starfa
hét jafnframt á happdrættið
að kaupa ákveðna tölu happ-
drættismiða á hvern heimil-
i ismann, ef féð kæmi lifandl
í leitirnar.
Allt féð fannst.
Þótt illa horfði, fór svo, að
Læknisstaðaærnar fundust
allar lifandi. Meginhluti fén-
aðarins fannst næstu daga
eftir að hriðinni létti, en síð-
Slysavarnasveit
stofnuð í Dýrafirði
Frá fréttaritara Timans
í Dýrafirði.
Aðalfundur Slysavarnafé-
lags Mýrahrepps var haldinn
14. febrúar og var þar stofn-
uð slysavarnasveit. Formaður
hennar er Valdimar Kristins-
son á Núpi, sem einnig er for-
maður deildarinnar. í deild-
inni eru nú á annað hundrað
félagar og er áhugi mikill fyr
ir aukpum slysavörnum og
öflun björgunartækja.
Skipbrotsmannaskýli hefir
verið reist á Fjallaskaga og er
húið að búa það matvælum,
svefnpokum og öðru, er að
gagni mætti koma skipbrots-
mönnum.
Rætt um skiptingu
framlags milli At-
Ianzhafsþjóðanna
Á fundi Atlantshafsráðsins í
Lissabon í gær var rætt um
skýrslú nefndar þeirrar, sem
unnið hefir að því að rannsaka,
hvert væri hæfilegt framlag
hverrar þjóoar samtakanna til
útgjalda við framkvæmd varn-
aráætlunarinnar. Nefnd þessi
'leggur til að áætlunin sé fram
kvæmd á lengri tíma en áður
var ætlað vegna fjárhagserfið-
leika ýmissa ríkja. Landvarnar-
ráðherrarnir hafa varað við sam
þykkt þess.
Bandaríkin hafa ákveðið að
veita Frökkum aukið framlag
til landvaVr>.a svo að franska
stjórnin geti gert fjárhagsáætl
nn um þetta atriði í samræmi
við ákveðinn þátt Frakka í vörn
Utn Evrópu.
Stofnað af S.i.S.. konur gcta þvegið þai'
sjálfar í átján sjálfvirkum vélum
í dag tekur til starfa hér í bænum nýtt fyrirtæki, sem asta ærin fannst þó fyrst nú
konurnar munu einkum lita hýru auga, og svo þeir menn, fyrir skömmu, hálfum mán-
sem vænt þykir um konur sínar. Er það sjálf virkt almenn- i U^T.e/í|1 bylmn.
I Við þessa frasogn ma bæta
ingsþvottahús, sem hlotið hefir nafnið „Snorralaug“ og við aS Langnesingar eru
Samband íslenzkra samvinnufélaga hefir komið á fót í húsi meðal þeirra, sem engan happ
Gamla kompanísins við Snorrabraut.
aldur, sem gerzt hafa sekir um
þjófnaði í búðum og íbúðum,
einkum úr kventöskum og' p*n
ingaskúffum. Nemur þýfið sam
táls þúsundum króna.
Einn drengjanna hefir þann
ig framið fjórtán þjófnaði.
Snjóþungt í
Dýrafirði
Frá fréttaritara Tímans
í Dýrafirði.
Mikill snjór hefir verið hér
18 sjálfvirkar vélar. IBeztu vélar, sem völ er á.
Þar hefir verið komið fyrir!
18 sjálfvirkum þvottavélum í! Bra=1 Freymoðsson, raf-
björtum, rúmgóðum og hrein magnsverkfræðingur hjá S. I.
legum sal, þar sem hátt er til S' Þvi, að vélai Þser,
lofts og vítt til veggja. isem fengnar voru til Þessa
Fulltrúum frá kvenfélögum Þvottahúss, væru þær beztu,
bæjarins var í gær, ásamt sem vol væn á. Þær eru hinar
blaðamönnum, boðið að kynn ^unnu> sjálfvirku Westing-
ast þessari nýbreytni í bæj- lrouse-þ\ottavélar, sem fundn
arlífinu. Konurnar voru mjög
ar voru upp 1940 eftir langar
fengu til ráðstöfunar.
hrifnar af þessu nýja þvotta->tilraunir'
Húsi’ °lÞfr Þfr yfirSáfu! Það er véladeild S.I.S., sem
husið, eftir þessa fyrstu kynn- hefir umboð fyrir Westihg-
ísfor, munu margar þeura house og befir vé'þdetiidin
þegar hafa hugsað gott til annast uppsetningU vélanna.
endurkomu smnar með óhrem ( Er ekki að efa> að husmæð_
an þvo |ur í Reykjavík munu fagna
Geta íarið i buðernar j þessu nýja almenningsþvotta 1
! á meöan. ' húsi og vera Sambandi ís- J
| Starfsemi þvottahússins lenzkra samvinnufélaga þakk
! verður annars á þá leið, að Játar fyrir það, að hrinda
fólk kemur þangað sjálft með Þessu nauðsynjamáii þeirra í
þvott sinn og þvær hann í framkvæmd.
i leigðum vélum, eða biður for- ,
stöðukonu þvottalaugarinnar Snorralaug verður opin í
að annast það fyrir sig gegn fra kl. 2—8 í kvöld, en
vægu aukagjaldi. annars daglega frá ki. 8,30—
Þvottavélarnar, sem kon- H.30 að morgni og 2—8 að
urnar fá til afnota, eru töiu- kvöldi.
settar og vega þær þvottinn, -----------------------------
4 kg. í senn í hverja vél, á
loki hennar, áður en látið er
í vélina, sem síðan er lokað.
Þá getur konan farið frá í
20 mínútur og skroppið til j
dæmis í búðir á meðan þvott- j
urinn er að þvost. j
drættismiða hafa endursent aö undanförnu. Hvergi hefir
af því, er þeir upphaflega ! verið beltarJ°rð °8' aIlar skePn
ur því á fullri gjöf.
Frá Þingeyri róa tveir bát-
ar en fiskar ekkert að kalla.
Menn fagna vel hinum nýja
togara þeirra Þingeyringa og
vona að hann verði happa-
sæll og njóti vel nafns. Hann
heitir sem kunnugt er Guð-
mundur Júní eftir happasæl-
um og vel metnum skipstjóra,
sem nýlega er látinn.
Vilja íá fleiri
sundlaugar
Aðalfundur sundráðs Reykja-
Fyrirhuguð ljós-
prentuu á orða-
bók Blöndals
Um þessar mundir eru á
döfinni samningar um ljós-
prentun á hinni miklu orða-
bók Sigfúsar Blöndal, sem
verið hefir ófáanleg um
skeið, nema hvað eitt og
eitt eintak gengur manna á víkur 1952 var haldinn laúgar-
milli á 1200—1800 krónur.
Ráðgert er að ljósprenta
3000 eintök af orðabókinni,
og á aö selja eintakið á 500
krónur. Jafnframt er ráð- I fal-ancji -
daginn 16. þ. m.
Margar tillögur voru til um-
ræðu á fundinum og meðal ann
ars samþyktki fundurinn eftir-
gert að gefa út viðbót við
orðabókina og verður hún
Aðalfundur S.R.R. 1952 lýsir
óánægju sinni á því, að gengið
yæntanlega í stærra upp- j skyldi inn á þ& braut aS hækka
lagi, svo að þeir, sem eiga aSgangseyri fyrir sundmenn að
frumutgafuna. geti einnig æfingatímum féiaganna og einn
fengið viðbótina keypta.
iþróttagetrauminum
selnkar nokkrar vikur
Það eru ekki horfur á, að hin fyiirhug.aða getraunas.tarf-
j semi ti! ágóða fyrir íþróttastarfsemina geti hafizt í marz-
ig á aðbúnaði sundmanna á
kappsundmótum í Sundhöllinni.
Fundurinn þakkar ársþingl
Í.B.R. fyrir samþykkt þess um
byggingu sundlaugar í vestur -
bænum og skorar á l.B.R. að
j beita sér fyrir áframhaldandi
I framkvæmd málsins.
J Fundurinn skorar á nefnd þá,
er fjallar um framkvæmdir á
íþróttasvæðinu í Laugadal, að
Þurrundinn eða
alveg þurrkaður.
Ef óskað er eftir því a3' manuði» elns vonazt var tU, ea hms vegar líkur til, að íáta nú þegar hefjast handa við
þurrvinda þvottinn, er hægt Þaö verði í apríímánuði. byggingu hinnar stóru fyrirhug-
uðu sundlaugar þar.
I Yms'r bí'ða þess meö tals-
sníður verðri eftirvæntingu, að get-
að fá leigða sérstaka vindu.;
Þvottmánn á 4 kg. af þurrum, j Reglugerð sú, sem
óhreinum þvotti kostar 8 kr., J getraunastarfseminni
og er þvottaefni innifalið. — j hefir veriö til athugunar í að þeim gefist kostur á að
Skilar vélin þvottinum þurr- j menntamálaráðuneytinu, en ‘ spreyta sig á því, hve forspá-
undnum, en ekki þó svo, aðjnú mun svo að segja eða al- ’ir þeir vei-ða um úrslit kapp-
hægt sé að strjúka hann beint! veg búið að ganga frá henni. leikja. Af íþróttahreyfing-
Þegar hún hefir öðlast lög- J unni sjálfri er þess einnig
formlega staðfestingu, verð- f beðið af óþreyju, hversu mikl
ur ráðinn framkvæmdastjóri ar tekjur þessi nýbreytni gefi
Fundurinn skorar á Sundsam
úr vélinni. Gegn tveggja kr.
aukagjaldi er hægt að fá
þvottinn betur undinn í ann-
arri vél og síðan alveg þurrk-
aðan í þeirri þriðju, ef þess
er óskað, og kostar það þá
2,50 krónur aukalega.
getraunastarfseminnar, og
síðan fimmtíu umboðsmenn,
25 í Reykjavík og 25 annars
staðar á landinu.
stakk, raunastarfsemin hefjist, svo,band íslands og stjórn S.S.R.
að beita sér fyrir landskeppni
íslendinga í sundi við einhverja
erlenda þjóð.
Af hálfu sundfélaganna voru
tilnefndir í stjórn S. R.R.: Einar
Sæmundsson K.R., er kjörinn
var formaður, Ari Guðmundssori
Ægi, Örn Harðarson Í.R.. Einar
Hjartarson Ármanni, Erlingur
Páisson, er kjörinn var odda-
maður í stjórn.
í aðra hönd íþróttahreyfing-
unni til framdráttar við fjár-
frekar framkvæmdir og starfs
rekstur.