Tíminn - 28.02.1952, Blaðsíða 6
6.
TÍMINN, fimmtudaginn 28. februar 1952.
48. biað.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR’
PM-PA-Ki
(Söngur lútunnar.)
Sýning annað kvöld, föstu-1
dag, kl. 8. Aðgöngumiðasala \
kl. 4—7 í dag. Sími 3191.
= H
| Alþjóða smyglara- j
hringurinn
| (To the End of Earth) I
| Alveg sérstæð mynd, hlaðin |
| ævintýralegum spenningi en |
I um leið byggð á sönnum at- |
i burðum úr viðureign alþjóða |
| lögreglunnar við leynilega eit |
| urlyfjaframleiðendur og I
| smyglara. |
Dick Powell,
| Signe Hasso, |
Maylia. |
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára. =
i ♦♦♦♦♦♦♦♦
í r r ' __ >•' '*>1 =
INYIA BIO!
| \
I Nafnlausa gatan f
I (The Street with no Name) =
| Ný, amerísk leynilögreglu- |
I mynd, ein af þeim mest §
| spennandi, er gerðar hafa =
1 verið, byggð á sannsögulegum =
1 viðburðum úr dagbókum \
| bandarísku F.B.I. lögreglunn \
1 ar. =
Aðalhlutverk:
Bichard Widmark,
1 Mark Stevens, |
Lloyd Nolan,
Barbara Lawrence.
| Bönnuð innan 14 ára. |
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sölumaður deyr 1
1 Sýning í kvöld fyrir „Dags- |
I brún“, „Iðju“ og starfsmanna |
I félög bankanna. |
| Vegna fjölda áskoranna verð |
1 ur leikritið „Sölumaður deyr“ |
i sýnt í allra síðasta smn, laug =
1 ard. kl. 20,00.
| Aðgöngumiðasalan opin frá i
I kl. 13,15 til 20,00 alla virka "
i daga nema sunnudaga, frá
I kl. 11—20,00. Simí 80000. —
i IAFFIPANTANIR 1 MIÐASÖL 1
1 »♦♦♦»♦♦<=*♦♦
I Austurbæjarbíó
| Fýkiir yfir liæðir
(Wuthering Heights)
I Stórfengleg og afar vel leik-
I in ný amerísk stórmynd, |
i byggð á hinni þekktu skáld- 1
i sögu eftir Emily Bronté. Sag =
i an hefir komið út í ísl. þýð- i
i ingu. |
Kolanotkun
(Framhald af 5. síðu)
hefir átt við mikla erfiðleika
að etja eftir styrjöldina og
hefir ekki verið aukin að
neinu ráði.
Norður-Ameríka gleypir
mest af kolum heimsins. Flest
ríki nota ekki nema eina lest
af kolum 4 ári á hvern íbúa
til rafmagns, upphitunar og
samgangna, en Bandarikin
nota 7 y2 lest á hvern íbúa á
ári, eða samtals 1,2 milljarða
lesta á ári.
Ekki er gott að segja um
hvernig ástandið hefði verið
í kolamálunum ef tæknisér-
fræðingar um heim allan
hefðu ekki lagt mikla vinnu
í að finna gerfiefni í kola
stað. Þannig er nú olía og
gas mikið notað í stað kola.
Skipaflotinn á heimshöfunum
notað 48 milljónir lesta af kol
um árið 1929, en einungis 11
milljónir lesta árið 1951 og í
dag er aðeins 58% af raf-
magni heimsins framleitt
með kolum, en 76% árið 1929.
(Frá upplýsingaskrifst. S. Þ.)
KJELD VAAG:
HETJAN
ÓSIGRANDI
65. DAGUR
| BÆJARBIO
- HAFNARFIRÐI -
Huldu höfði
| Ákaflega spennandi, ný, am- |
| erísk kvikmynd. 1
Humphrey Bogart,
1 Sýnd kl. 7 og 9. |
|hafnarbíó|
I Á indítíanslóðum I
| (Comanche Territory) =
1 Spennandi og viðburðarík, I
1 ný amerísk kvikmynd í eðli- i
| legum litum.
Maureen O’Hara 1
MacDonald Carey
Sýnd kl. 5, 7 og 9. |
Laurence Olivier
Merle Oberon
íBönnuð innan 12 ára. i
Sýnd kl. 9. 1
Síðasta sinn. |
| SterUi drengurinn f
frá Hoston
j Hin spennandi kvikmynd um |
| ævi hnefaleikarans John L. 1
I Sullivan. i
Sýnd kl. 5 og 7.
(TJARNARBÍOl
I SUipstjóri,
i sem scgir sex
1 (Captain China). I
I Afar spennandi ný amerísk j
= mynd, er f jallar um svaöil- ;
1 för á sjó og ótal ævintýri. j
| Aðalhlutverk:
| Gail Russell,
I John Payne.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
i M
I 1
íTi! I -M IisiN N
| ttbreiðið Tímanii
i í’ HoTiiii ÍMMvplHiNiiiiieNiiii-
ii =
(GAMLA BÍÓ(
OUUur svo Uœr
(Our Very Own).
| Hrífandi fögur og skemmti- ;
| leg Samuel Goldwyn-kvik- |
1 mynd, sem varð einhver vin =
| sælasta kvikmynd í Ameríku 1
| á fyrra ári.
| Aðalhlutverk: |
| Ann Biyth, §
Farley Granger, I
Joan Evans.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
(TRIPOLI-BÍOj
Öperan i
BAJAZZO
(PAGLIACCI)
f Ný, ítölsk stórmynd gerð eft- |
I ir hinni heimsfrægu óperu |
| „Pagliacci" eftir Leoncav-1
= allo. Myndin hefir fengið f
I framúrskarandi góða dóma, i
1 þar sem hún hefir verið sýnd. f
i Sýnd kl. 7 og 9.
Parísarkaupstefnan
(Framhald af 4. síðu)
eini, sem sendiráð Frakka gef-
ur út. Skírteini þetta, sem ein-
göngu er veitt verzlunarmönn-
um og öðrum þeim, sem reka
erindi fyrir iðnað, landbúnað
eða tækni, heimilar ókeypis að
gang að kaupstefnunni og auð-
veldar gjaldeyrisöflun til dval-
arinnar í Frakklandi. Ennfrem-
ur njóta handhafar þessa skírt-
einis hlunninda hjá flugfélög-
um og járnbrautarfélögum
Þannig veita frönsk járnbraut-
arfélög afslátt af ferðunum
fram og aftur á franskri grund,
og flest Evrópulönd veita af-
slátt, frá 20 og upp í 50%.
IIIIIIUII»IUUIIIIUHIIIIII»UII»*I*UM1**<‘,U,,,,,,,U,,UI,I,II
| íbúð til sölu |
! 5 herb. íbúðarhæð og óinn- f
1 réttað ris er til sölu á Lang- =
I holtsvegi 192. Hús þetta er \
| byggt á vegum Byggingar- |
f samvinnufélags Reykjavíkur =
1 og eiga félagsmenn því for- f
I kaupsrétt á ibúðinni. Þeir, f
I sem vilja nota forkaupsrétt- f
i inn, skulu leggja inn skrifleg |
f tilboð til undirritaðs fyrir 5. |
f marz n. k. |
Jóhannes Elíasson, hdl. i
Austurstræti 5. I
íllllHIIIIHIIUHIUIIHlHMIHHIIIHUinHmiHiHiHHHHHn
niHHHIHHHHHICílHHHHHHUHHHHIHIHHHHHHHHHI'
i Leynifarþegar
Í Sprenghlægileg gamanmynd f
I með MARX-bræðrum. i
f Sýnd kl. 5. i
f Hart á móti hörðu i
i Rod Cameron
./ < Sýnd. kl. 5. ■ I
..................... ::%5SSU11I1I.........
| Útvarps viðgerðir
1 Radiovliuiustofaii
1 VELTUSUNDI 1.
= dntttAnjjtgSO&uAjuzA. elu áeSbaAJ =
iininiiHninniiiiinHnHinnHiiiiiuiiiiniHHiiiiiniiiiiiii
UHIHUUUHUUUUUIUIIIIUUUHUHUUHUUIUIUUUUUUI
1 Bergur Jónsson |
1 Málaflutningsskrifstofa |
| Laugaveg 65. Sími 5833 f
Heima: Vitastíg 14
tUHUUHUHlirrfHUiiff IIUIUIUUIUIIIIIIUUIHHIUUIUUHI
IIIUIIUUUUIUUIIUUUIIIIIIIIIUUIIIIUHUHIIUIIIUUIIHHI
|ELDURINN
f gerir ekki boð á nndan sér. |
1 Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
1 SAMVINNUTRYGGINGUM
IIIIUIIIIIIIIIIUJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIUV
eins sem skjótast að semja um það glögga skýrslu, hvaða tjóni
kóngleg mekt hafði orðið fyrir. Lögmaðurinn var mjög nákvæm-
ur í slíkum efnum Fögetinn var alláhyggjufullur, er talningunni
var lokið.
„Það var leitt, að Skotinn skyldi koma á undan bróður þínum,
lögmaður. Okkur mun veitast erfitt að fá kvittun hins stranga
íéhirðis -konungs".
Jón yppti öxlum. „Þetta tjón er ekki þín sök, fógeti. Þegar
bróðir minn kemur, verður hann að segja, hvað gera skal“.
Ókyrrðin úti fyrir jókst nú aftur, en engin reiðióp heyrðust þó.
Lögmaðurinn lagði við hlustirnar.
„Magnús Heinason.... Magnús Heinason .. Velkominn til Fær-
eyja!“
Þetta var endurtekið hvað eftir annað. Jón var á leið til dyra,
er hurðinni var hruhdið upp. Magnús Heinason snaraðist inn.
Skarinn úti fyrir brengdi sér að húsinu.
„Magnús Heinason.;; .Magnús Heinason!"
Nú dreif að fleira fólk. Konur og börn bættust í hópinn. Hinn
frægi sonur Færeyja vár loks kominn heim. Lifi Magnús Heina-
son! Allir vildu sjá hahn, tala við hann, hylla hann!
Bræðurnir horfðust litla stund í augu. Sextán ár voru liðin
síðan Magnús kvaddi heimili sitt í Osló — sextán löng ár. Jón
Heinason hafði mjög Bíéytzt á þessum árum. Hann hafði verið
veiklyndur og ístöðulíífll drengur, en nú var hann orðinn sem
gamall maður — lotinn, magur og þreytulegur.
Jón brosti og vétti bróöur sínum höndina. „Velkominn til
eyjanna, Magnús. Það gleður mig að sjá þig aftur“.
Magnús þrýsti hönd hans, en forðaðist að horfa framan í hann.
Þessi sömu augu höfðu starað á hann við fuglabjargið forðum.
Hann vatt sér að konungsfógetanum og heilsaði honum. Mads
Poulsen andvarpaði-
„Þetta er erfið byrjun", sagði hann. „Það hefði ef til vill snúizt
á annan veg, ef þú hefðir komið þremur dögum fyrr“.
Magnús kinkaði kölli. Heini var þegar búinn að segja honum
frá ráni Skotans. Aiiðyitað var bölvað að fá slíka heimsókn. En
hann hlustaði varla á frásögn fógetans. Fagnaðaróp fólksins lét
bann líka sem vind um eyruii þjóta. Sú var tíðin, að Færeyingar
hrópuðu sig ekki hása,'heldur reyndu af beztu getu að hlunnfara
hann. Einu sinni sviku þeir hann í hendur útlendum ræningja.
Kann skuldaði þeim ekki neitt gott, og nú skyldu þeir fá að
g.ialda þess!
Þegar Magnús gekk til skips, fylgdi honum heill skari. Upp-
skipun var hafin úr „Höfrungnum" undir stjórn Lambert Jan-
sens, verzlunarfulltrúá, sem komið hafði með Magnúsi frá Björg-
vin. Það var lítill visinn maður, hás og skrækróma, en slunginn
í viðskiptum. f Björgvinj var hann talinn mjög kænn verzlunar-
riaður, og Magnús efaði ekki, að' hann myndi fremur leika á
Færeyingana en láta þá leika á sig. Alls konar vörur voru fluttar
upp í flæðannálið: timburbjálkar, tjörutunnur, mjöl og danskt
öl. Þessa höfðu Færeyingar saknað — ekki sízt ölsins.
Þegar um kvöldið hóf Lambert Jansen aö selja öl. Það var að
vísu þunnt, en samt sem áður seldi hann það sama verði og
bezta öl frá ÞýzkalancU. Enginn kvartaði undan verðinu. Menn
drukku þeim mur, meira sem ölið var þynnra. Þegar leið að míð-
nætti, var orðin ærih háreysti í kaupstaðnum. Nokkrir voru
komnir í hár saman/ en enginn nennti að skipta sér af því.
Allir voru búnir að gleyma heimsókn Skotans. Nú var hátíð í
f’órshöfn.
Sólin var fyrir löíígu. horfin á bak við Konufjall, og mild vor-
nóttin færðist yfir Austurvog og Þinganes. Nokkrir menn stóðu
vörð á þilfari „Höfrungsins“, þar sem ósandi bikblys loguðu. Þau
áttu að loga til morguns, því að Magnús var var um sig. Heini
hafði sagt honum af framferði Brynjólfs, svo að alls ills gat
verið von. En skipsmerinirnir fögnuðu ekki þessari ákvörðun.
Þeir horfðu löngunaraugum upp til búðarinnar. Þar hljómaði
sóngur og hlátrar.
Jakob lá endilangur á bekk í káetu smni, er Magnús gekk inn.
Hann reis letilega upp við dogg og mælti: „Þú fékkst góðar mót-
tökur í Þórshöfn, er þú komst loks heim til Færeyja“.
„Það gildir mig einu. Nú hugsa ég meira um Klerk. Hann hefir
bakað mér mikið tjón, og samt er það ekki tapið, sem mér gremst
mest“.
„Nei — það get ég skilið'. Þér sárnar, að hann skuli ekki vera
enn í námunda við Þórshöfn."
„Þá myndi hann ekki kemba hærurnar", svaraði Magnús.
Jakob spratt á fætur. „Þú myndir þó ekki leggja til orrustu
við hann. Það værý brjálæði".
„Hvers vegna“? .
„Skip hans er miklu betur vopnað. Hann hefir helmingi fleiri
menn og alla vígvana".
„Hann skyldi samt lúta í lægra haidi“.
Það væri gaman að vita, hvernig þú ætlaðir að haga þeirri
orrustu. Það er ekki vandalaust að sigra hann með tveimur fall-
byssum og sáralitlum íiðskosti“.
„Þegar við höfum siglt til Björgvinjar með farminn, sem við
fáum hér, leitum við hann uppi við Hjaltland. Þá skal hann
greiða skuld sína“.
Jakob svaraði engu. Hann þekkti félaga sinn og vissi, að þess-
ari ákvörðun varð ekki breytt. Vitaskuld var það óðs manns
æði að ráðast á vel vóþnað víkingaskip, en Magnús varð að sjá
þeim borgið. Stýrimaður varð að hlýða. Hjá því gat varla farið,
að öll skipshöfnin yrði brytjuð niður. En eitt sinn skal hver deyja!
Magnús skálmaði út á þilfarið og staðnæmdist við borðstokk-
inn. Himinninn var alskýjaður og nóttin óvenjulega dimm um
i ^ . ■■ y <tr ♦♦ -*• -J--*/- -'f- -:®-v