Tíminn - 28.02.1952, Blaðsíða 7
48. blað.
TÍMINN, fimmtudagirm 28. febrúar 1952.
7.
Frá hafi
til heiba
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Hvassafell fór frá Bíldudal
26. þ.m. áleiðis til Bremen. Arn
arfell losar sement í Faxaflóa.
Jökulfell er í Reykjavík.
Ríkisskip:
Hekla er á Austf jörðum á suð-
urleið. Skjaldbreið er væntan-
leg til Reykjavíkur í dag að vest
an og norðan. Oddur var á
Hornafirði í gær. Baldur fer frá
Reykjavík í dag til Búðardals.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Reykjavík-
ur 24.2. frá Hull. Dettifoss er á
Siglufirði, fer þaðan 28.2. til
Vestfjarða. Goðafoss fer frá
New York 28.2. til Reykjavík-
ur. Gullfoss fór frá Kaupmanna
höfn á hádegi 26.2. til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá
Hafnarfirði 21.2. til New York.
Reykjafoss fer frá Hamborg 28.
2. til Belfast og Reykjavíkur.
Selfoss fór frá Bolungarvík kl.
9,30 í dag 27.2. til Súgandafjarð
ar og Flateyrar. Tröllafoss fór
frá Reykjavík 22.2. til New York.
Flugferðir
Flugfélag fslands:
Flogið verður í dag til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu-
óss, Sauðárkróks og Austfjarða.
Á morgun er ráðgert að fljúga
til Akureyrar, Vestmannaeyja,
Kirkjubæjarklausturs, Fagur-
hólsmýrar og Hornafjarðar.
„Sölumaður deyr”
sýnt einu sinni enn
Leikritið „Sölumaður deyr“
mun vera það af nýjum leikrit-
um, sem- sýnd hafa verið í leik-
húsum í Ameríku og Evrópu
síðustu árin, sem mesta athygli
hefir vakið, enda hefir leikritið
farið sigurför um heiminn. Sýn
ingar á þessu leikriti hófust síð
ari hluta vetrar i fyrra og var
það þá sýnt 13 sinnum og þótti
sérstakfegá athyglisverð leik-
sýning. 1 janúar var leikritið
tekið aftur til sýninga og hefir
nú verið sýnt 6 sinnum. Aðsókn
var ekki eins mikil og ætla
mætti, þar til auglýst var að
það yrði-sýnt í síðasta sinn, þá
var fullskipað. Vegna þess, hve
margir' hafa spurt um, hvort
leikrit þetta verði ekki sýnt aft-
ur, hefir verið ákveðið að hafa
sýningu á því á laugardaginn
kemur og'gefst fólki þá enn einu
sinni tækifæri til þess að sjá
sýningu á-leikritinu „Sölumaður
deyr“.
Bezti fimdur At-
lanzhafsráðsins
Fundi Átlantshafsráðsins er
nú lokið og er hann talinn hafa
verið hinn ágætasti. Eden ut-
anríkisráðherra Breta, sem kom
heim í gser, sagði að þetta væri
bezti furídur ráðsins, sem hald-
inn hefði verið. Miklu meira
hefði áunnizt en hann hefði
þorað að vona fyrir fundinn.
Glímunámskeið fyr-
ir byrjendur
Eins og mörg undanfarin ár
gengst Glímufél. Ármann fyr
ir námskeiði í íslenzkri glímm
fyrir unglinga á aldrinum 12-
17 ára. Námskeiðið mun
standa yfir næstu 2 mánuði.
Kennslan mun fara fram
á mánudögum og fimmtudög
um frá kl. 8—9 í íþróttahúsi
Jóns Þorsteinssonar við Lind
argötu.
Aðalkennari námskeiðsins
verður Þorgils Guðmundsson
frá Reykholti, glímukennari
félagsins, en auk hans munu
beztu glímumenn Ármanns
hjálpa til við kennsluna. Marg
ir af yngri glímumönnum vor
um hafa sótt sína fyrstu
kunnáttu í glímu til slíkra
stuttra námskeiða og bar síð-
asta Skjaldarglíma ljósan vott
þess. Enn virðist mikill áhugi
íyrir að læra þjóðaríþrótt
vora og ættu unglingar að
nota þetta tækifæri, sem öll-
um er heimilt.
Námskeiðið hefst í kvöld kl.
8 e. h. Allar nánari upplýsing
ar eru veittar á skrifstofu fé
lagsins íþróttahúsinu, sími
3356.
Það hefði komið vel í ljós, að
Atlantshafsþjóðirnar geta unn
ið saman betur en á hefði horfzt
og Þýzkaland væri þar gildur
aðili. Fundurinn hefði sýnt
styrk og einingu og það væri hið
þýðingarmesta, þegar um varð-
veizlu friðarins væri að ræða.
Sýning áliugamálara
(Framhald af 1. síðu.)
róf listarinnar, þótt stutt sé
komið.
Það væri æskilegt og mjög
fróðlegt, bæði fyrir sýnendur
og áhorfendur, að einhverjir
af listgagnrýnendum dagblað-
anna létu i ljósi álit sítt á verk
um áhugamálaranna, eða er
það ofar virðingu þeirra að ger-
ast gagnrýnendur tómstunda-
vinnu listarinnar?
Ég er fullviss þess, að áhuga
málararnir óska einskis frekar
en að fá gagnrýni á verk sín,
því sjáanlega eru margir þeirra
leitandi sálir í heimi listarinn-
ar. -
Sýning þessi sannar, hve gott
og göfugt starf menn geta á-
orkað í frístundum sínum og
Myndlistarfélag áhugamanna
hefir sannað ágæti sitt, ekki
eingöngu með sýningum, held-
ur miklu fremur með hinum
ágæta myndlistarskóla, sem
þessir duglegu áhugamenn hafa
rekið í nokkur ár, með valin-
kunna listamenn sem kennara,
sem allir hafa brennandi áhuga
fyrir viðfangsefni skólans. Þá
má ekki gleyma barnadeild-
inni, sem er viðurkennd fyrir
ágæti sitt, við hana starfa einn
ig valinkunnir kennarar.
Að endingu vil ég hvetja alla
þá, sem áhuga hafa á myndlist,
að sækja sýningu norrænna á-
hugamálara í Listamannaskál-
anum, því hér er um ágæta
sýningu að ræða frá leikmanns
augum séð.
Sýningargestur.
fluylýAit í Titnahuin
ÞÝZKAR v
Hraðsuðukönnur
með öryggi fyrir yfirhitun
nýkomnar.
Véla- og raftækjaverzlunin
Bankastræti 10. Sími 6456.
Tryggvagötu 23. Sími 81279.
Sonur kærir föður
(Framhald af 8. síðu.)
verið að ástæðulausu, sem
hann hefði sent soninn á
Klepp, þvi að hann hefði m.
a. ógnað sér með barsmíðum
og ofbeldi og sýndi til sann-
indamerkis járnstöng stutta,
sem var á bak við kápu í for
stofunni.
Bað lögregluþjónana að
taka stöngina.
Sonurinn kvaðst hafa séð
þessa stöng fyrr, en hefði
aldrei snert hana og kvað föð
urinn einan hafa notað hana
til ógnana og líklegra að hann
hefði ætlað að berja sig með
henni. Bað hann lögreglu-
þjónana að taka stöngina og
vita hvort ekki fyndust fingra
för föður síns eins á henni.
Tóku lögregluþjónarnir stöng
ina.
Kært til sakadómara.
Eftir þetta mun sonurinn
hafa snúið sér til sakadóm-
ara og kært málið og eru
málsskjölin þar komin nú og
málið í rannsókn.
Spara steypumótatimbur og steypumótauppslátt. Tökum
að okkur í sumar að steypa í þessum mótum VOTHEYS-
HIÖÐUR eins háar og hver vill, þvermál 3 m. 3y2 m. og 4 m.
Ennfremur steypum við allskonar húsveggi, svo sem: íbúðar-
hús, fjós, fjárhús og hlöðuveggi. Þeir sem þurfa að byggja,
ættu að hafa samband við okkur sem fyrst.
Trésmiðjan FJOLNIR
Votheyshlaða steypt í Fjölnis
færimót
Fjölnis færimót fyrir beina.ýeggi
Hafnarfirði
■ « N
r.'ý) -
*iiií l fffll
Happdi'œtti TímanJ
Kaupið miða —
Næst síðasti dagur
Dregið 1. marz.
Frá Happdrætti Tímans
Áskorim til alljra þeirra. or hafa happdrættismiða imdir höndom í Reykjavík og eigi
háfa gert fulltf^iðarskil við skrifstofuna. — Seudið fullnaðargreiðslu strax. — Athugið:
Skrifstofan omn í kvöld.
DRÆTTIfVERRlJR EKKI FRESTAÐ!
œtti 3
imcinS