Tíminn - 14.03.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.03.1952, Blaðsíða 5
61. blað. TÍMINN, föstudaginn 14. marz 1952. 5. Föstud. 14. tnars Sigur Kefauers Undanfarna daga liefir at- hygli manna víða um heim beinzt mjög að einu minnsta fylgi Bandaríkjanna, New Hampshire. Tilefnið var það, að þar fór fram fyrsta próf- kjörin miili forsetaefna aðal- flokkanna, en forsetakjör fer fram í Bandaríkjunum á kom andi hausti. Úrslit prófkjörsins hjá republikönum fór þannig, aö Eisenhower vann Taft. Viö því hafði alltaf verið búizt. Allir aðalmenn flokksins í fylkinu fylgdu Eisenhower að málum. Atkvæðamagn það, sem Taft fékk, varð öllu meira en gert hafði verið ráð fyrir og munu úrslitin því ekki verða talin honum í ó- hag. Hjá demokrötum komu úrslitin hins vegar mjög á ó- vart, þar sem Kefauer fékk fleiri atkvæði en Truman for seti. Þess er að vísu að gæta, að Truman hefir enn ékki kveðið upp úr með það, hvort hann muni gefa kost á sér, og hélt því engum áróðri uppi í sambandi við prófkjörið. — Hann þurfti ekki heldur að verja stefnu sína í sambandi ERLENT YFIRLIT: Samningarnir í Madrid Ganga Baiidaríkjameim og Spáiwerjar í hersiaðarlegt baitdalag? Um þessar mundir eru að hef j ast í Madrid samningar milli Bandaríkjanna og Spánar um hernaðarlegt samstarf milli þessara ríkja, er verður að lík- indum m. a. fólgið í því, að Bandaríkin fá rétt til flota- stöðva á Spáni. Gegn því munu Bandaríkin greiða fyrir bætt- um hervörnum Spánar og senni lega veita Spánverjum viðreisn arlán, er þeir hafa mikla þörf fyrir. Á þessu stigi er að vísu erfitt að segja um það til hlítar, hver niðurstaða þessara viðræðna verður. Af þeim blaðaskrifum, sem hafa verið um þessi mál undanfarið, virðist þó mega vænta þess, að niðurstöðurnar gangi í þessa átt. Það er nú orðið alllangt síð- an, að hernaðarleg samvinna Atlantsh'afsþjóðanna við Spán- verja kom til tals. Það var byrj að að ræða um hana fljótlega eftir stofnun Atlantshafsbanda- lagsins. Baodaríkin virðast hafa hneigzt að því, að Spánn ætti að vera með í Atlantshafsbanda laginu, en á það hafa Vestur- Með aukinni þjálfun og betri aga getur verið hægt að bæta spánska herinn. Énn er hann illa búinn og það mun kosta mik ið fé að búa hann vel að vopn- um. Bretar og Frakkar telja það vafasama ráðstöfun hjá Banda ríkjamönnum að leggja fram fé til að búa spánska herinn vopnum meðan bæði brezka og franska herinn skortir vopna- búnað. Góð varnarskilyrði. Önnur rök þeirra, sem vilja' nóg að. skapa hernaðarlegt samvinnu við Spán, eru þau, að jafnvægi. Það þurfi einnig að gott sé að verja Spán. Hægt sé’. auka hið pólitíska jafnvægi. Það að halda Spáni, þótt Rússar nái • sé jafnvel enn þýðingarmeira. meginlandi Evrópu að öðru leyti. ] Það, sem vinnist hernaðarlega Spánn geti þannig myndað ein konar bryggjusporð til innrásar, ef á þurfi að halda. Spánn hefir ekki landamæri nema að Frakklandi. Landa- mærin eru við norðurhlíðar Pyr eniafjallanna, er liggja þvert yf ir skagann, sem Spánn er á. á samvinnu við Spán, geti tap- ast pólitiskt og ríflega það, en þá er átt við, að samvinna við Spán bæti áróðursaðstöðu kom- múnista. Loks er á það bent, að mikil neyð og óánægja sé ríkjandi á Spáni, og stjórn Francos sé því völt í sessi. Samningar við hana Norðurhliðar Pyreniafjallanna eru brattar, ná víða upp í 2000—1 geti þvi reynzt vafasamir. 3500 m. hæð. Veður eru oft mjög | , válynd á þessum slóðum. Fjöllin við það, þar sem Kefauer i ar ættu a® takanpp hei'naðar- Ivsti sia fvleiandi henni í mee-' le8’a samnmga við Span og skal ysti sig y Biandi nennnmeg hér rjfjag upp sumt af því, sem matnðum. Þratt fyrir þetta, íært hefir verið fram með og kom sigur Kefauers á óvænt moti. og þykir mikill ávinningurj fyrir hann. Aðstaða hans hef ir styrkzt til þess að verða kjörinn fcrsetaefni demo- krata, ef Truman dregur sig í hlé, og eins til þess að verða varaforseti, ef Truman gefur kost á sér á ný. En Truman er talinn viss um að vera kjörinn forsetaefni ílokksins, ef hann kærir sig um það. Sigur Kefauers gefur fulla Evrópuþjóðirnar ekki viljað fall. eru yfirleitt mjög erfið yfirferð ast. Þess vegna mun þetta mál j ar. Aðalleiðirnar liggja um þrjú verða leysf með sérsamningum fjallaskörð, sem eru lokuð á vetr milli Bandaríkjanna og Spánar,! um, og svo með ströndum fram a. m. k. fyrst um sinn. j beggja vegna. Varnarskilyrði eru Allmiklar deilur hafa verið yfirleitt talin hin beztu sem um það, hVort vestrænu þjóðirn ^ hugsast geta. Kosturinn við að verja Spán Spánski herinn. Eitt af því, sem háð hefir vörn um Vestur-Evrópu, er skortur nægilegs herafla. Þeir, sem vilja samvinnu við Spán, benda á, að Spánverjar hafi þegar fjölmenn an her og geti þó aukið hann. Þessi liðsauki gæti orðið vörn- um Vestur-Evrópuþjóðanna góð ur styrkur. Dómarnir um spánska herinn eru nokkuð misjafnir. Yfirleitt ástæðu til þess að rifjað Séikemur mönnum saman um, að upp, hvað veldur mestu um j Spanverjar seu hraustir her- . . . , i menn og seu ottalausir í orust- vmsældir hans. Þegar hann um En þeir láta oft stjórnast var kosinn á þing fyrir fáum meira af tilfinningum en skyn- árum siðan, var hann óþekkt- j semi. Spönsku hermennirnir, ur utan heimafylkis síns. Nú' er börðust með Þjóðverjum í er hann bæði kunnur og dáð- j Rússlandi, reyndust vel, þegar ur maður um öll Bandaríkin.! barizt var í návígi og sóttust Ástæðan er sú, að hann var!116121 eftlr að berjast þannig. árið 1950 kjörinn formaður vegar gekk þeim illa að binenefndar sem tók aö sér alda uppi skipulegri sokn eða pmgnernaai, sem tok ao se Vorn, aginn var slæmur og stjorn að íannsaka starfsemi glæfia in for oft f handaskolum. Þess félaga í Bandaríkjunum. —1 Hann gekk mjög rösklega fram í þessu starfi og hlífði ekki flokksmönnum sínum fremur en andstæðingum við rannsókn þessara mála. Það, sem miður fór, var dreg- ið vægðarlaust fram í dags- ljósið. Upplýsingar nefndar- innar vöktu gífurlega athygli og hafa leitt til nýrrar her- ferðar gegn glæfrafélögun- um. Þess má geta, að það var ekki ósvipað starf, er á sín- um tíma lyfti Truman upp í forsetastólinn. Hann mátti heita óþekktur utan heima- fylkis síns þangað til á stríðs- árunum, að hann var skipað- ur formaður þingnefndar, er skyldi rannsaka ýms útgjöld í sambandi við vígbúnaðinn. Truman rækti þetta starf af mikiíli samvizkusemi og öt- ullega.. Nefndin birti upp- lýsingar um ýmiskonar sukk og óhæfilega fjáreyðslu. Tru- man hlaut miklar vinsældir að launum og varaforseta- sætið í kosningunum 1944. Umræddur frami þeirra Kefauers og Trumans byggist þannig að ekki litlu leýti á því, hvernig stjórnarkerfi vegna sóttust Rússar eftir að er ekki aðeins sá, aö Spánn geti myndað bryggjusporð til innrás ar. Yfirráðin yfir Spáni þýða jafnframt yfirráðin yfir Miðjarð arhafi, því að frá Spáni er auð- velt að loka Gíbraltarsundi. Helztu mótbárur. Hér hafa þá verið taldir þeir meginkostir, sem álitnir eru að fylgja hernaðarlegri samvinnu við Spán fyrir vestrænu þjóð- irnar. Ókostirnir eru hins vegar einkum taldir þessir: Einræðisstjórn Francos er ó- vinsæl í Vestur-Evrópu og sam Rök Bandaríkjamanna. Rök Bandaríkjamanna gegn þessu eru m. a. þau, að vissulega sé éinræðisstjórn á Spáni, en einræðishættan stafi þó ekki þaðan, heldur frá kommúnist- um. Nú sé jafn nauðsynlegt að samfylkja öllum kröftum gegn íFramhald á 6. síðu.) Raddir nábúannn í forustugrein Dags 5. þ.m. er rætt um stjórnarsamvinn- una. Þar segir, að Framsókn- armenn hafi ekki átt annars úrkosta en samstarf við Sjálf stæðisflokkinn eftir seinustu kosningar, því að við kommún ista sé allt samstarf útilok- að, en Alþýðuflokkurinn hafi vinna^ við hana getur því gefið j sama 0g grafið sig í fönn. Síðan segir: kommúnistum byr í seglin. Sam1 vinna Bandaríkjanna við Spán getur líka ýtt undir þann ugg, að þeir ætli ekki að leggja mik- ið kapp á að verja Vestur-Ev- rópu og séu að búast fyrir á Spáni til þess að liafast við þar eftir að Rússar hafa hertekið hin Evrópulöndin. Þessi uggur getur einnig hjálpað kommúnist um í Vestur-Evrópu og ýtt undiT hlutleysisstefnuna þar. Sama máli gegnir og um óánægjuna yfir því, ef Bandaríkin vopna Spánverja áður en Frakkar og gera helzt áhlaup, þar sem þeir I Bretar fá vopnaþörf sinni full- vissu Spánverja eða ítali fyrir nægt. til varnar. [ Þeir, sem þessu halda fram, Bandaríkjanna er uppbyggt. Löggjafarvald og fram- kvæmdavald er aðskilið. Þing- ið annast löggjafarstarfsem- ina, en gerir sér jafnframt far um að fylgjast með því, hvernig framkvæmdavaídið leysir starf sitt af hendi. — Vegna þess, að þingið ber ekkí ábyrgð á framkvæmda- valdinu, eins og á sér stað í þingræðislöndunum, rækir það þetta starf af miklu meiri árvekni en ella. Með þessu er framkvæmdavaldinu skapað heilbrigt og gagnlegt aðhald. Hér á landi þekkjum við eng ín svipuð dæmi og störf þeirra Kefauer-nefndarinnar og Trumans-nefndarinnar. Þing meirihlutinn ber ábyrgð á stjórninni og hefir því meiri tilhneigingu til þess að hilma yfir það, sem miður fer, en hið gagnstæða. Reynslan er líka sú, að þingið afhendir stjórninni ekki aðeins þetta eftirlitshlutverk sitt, heldur líka löggjafarvald sitt í sívax andi mæli. Þótt ýmsum þyki það hljóma sem öfugmæli, þá er það samt staðreynd, að vald þinganna í hinum svo- nefndu þingræðislöndum er í raunveruleikanum miklu minna en t.d. í Bandaríkjun- um. Valdsvíð framkvæmdavalds ins fer stöðugt vaxandi vegna aukinna ríkisafskipta og i- hlutunar. Hjá því virðist erf- itt að komast vegna vaxandi tækni og aukinna margvís- legra samskipta, er henni fylgja. Hættan á sukki og ó- reiðu vex að sama skapi og valdið dregst meira á eina hendi. Þess vegna er nauð- synlegt, að framkvæmdavald inu verði skapað meira að- hald. Þar er vart um annað betra úrræði að ræða en auk- inn aðskilnað framkvæmda- valds og löggjafarvalds, svo „Þótt ýmislegt hafi farið mið ur en skyldi í tíð núverandi ríkisstjórnar og mörgum vaxi í augum erfiðleikar yfirstand- andi tíma, verða menn jafn- framt því, sem þeir gera upp þá reikninga, að athuga, hvern ig mundi umhorfs, ef ekki heíði verið hafizt handa um þær aðgerðir og framkvæmdir, sem þessi stjórn hefir haft for ustu um. Það er alveg víst, að enda þótt atvinnuleysi sé tilfinnan- legt nú í ýmsum kaupstað- anna, er það ekki nema svip- ur hjá sjón miðað við það, sem hefði orðið, ef útgerðin hefði stöðvazt eins og við borð lá vegna óhagstæðrar verðlags- þróunar erlendis og vaxandi aflatregðu. — Þessi stjórn hef- ir rétt allmjög við fjárhag rík issjóðs. Hún hefir tryggt land búnaðinum jafnrétti við aðra atvinnuvegi. Hún hefir tryggt framgang stórfelldra hags- munamála landsmanna, svo sem hinna miklu raforkufram kvæmda og áburðarverk- smiðju. Loks hefir hún beitt sér fyr- ir afnámi verulegs hluta hafta kerfisins, sem þjakaði þjóðina, og hún hefir bætt ástandið í verzlunarrðálunum frá því sem var, er nauðsynjavara fekkst ekki nema á svörtum markaði eða í „slag““. Dagur segir að lokum, að vissulega fylgi ágallar sam- starfi við Sjálfstæðisflokk- inn, þar sem hann kappkosti að verja forréttindi gróða- manna. Meðan verkalýðsflokk arnir dæmi sjálfa sig úr leik, sé þó ekki um annað sam að þingið ræki betur eftir lit með því, hvernig lögumjstarf eða eitthvað svipað að þess er framfylgt. Iræða. Fiskveiðar erlendra togara við ísland (Framhald af 4. síðu) hlífði okkur við þessum 24 viðbótar vágestum, en áform- ið gefur okkur góða hug- mynd um á hverju við meg- um eiga von í framtiöinni, þegar Ítalía hefir rétt við fjárhagslega. Þessar og því- líkar ráðagerðir Spánverja og ítala eru enn ein ástæðan, til að Alþingi íslands dragi það ekki ler.gur á langinn að stappa í sig stálinu og gera kröftugar ráöstafanir til að vernda öll vor fiskimið. Grikkir hafa öldum saman verið mikil siglingaþj óð. Hins vegar kveður lítið að fiskveið um þar í landi. Um 20,000 fiskimenn, þar af 8,800, sem hafa það sem aðalatvinnu- grein, stunda að vísu veiðar við strendur landsins, en þeim tekst sjaldan að veiða meira en 10,000 tonn á ári. Það er því ekki furða, að Grikkir verða að leita á náð- ir annara til að sjá sér fyvir nægu fiskmeti. Fiskneyzla þar í landi nemur árlega rúmum 2 kg. á mann. Þeir kaupa að jafnaði 10,000 tonn af verk- uðum þorski og 2,400 tonn af saltsíld frá Norðurlöndum. Við það bætast 5,000 tonn af nýjum fiski, er þeir kaupa af nágrannalöndunum, aðallega Tyrklandi. Gyðingar hafa löngum ver- ið mikið fyrir fiskmeti. Veiði þar í landi er enn hverfar.di Ufcil og markaður er þar fyr;r um 4000 tonn af verkuðum þorski. Hvað Egyptum viðkemur, þá þarfnast þeir 2,300 tonna af verkuðum þorski og 2,300 tonna af saltsíld árlega. Lauslega áætlað er mark- aður fyrir 156,000 tonn af verkuðum þorski í löndunum víð Miðjarðarhaf. Það verður ekki hjá þvi komizt, að víkja nokkrum orðum að Þýzkalandi, sem keypti að jafnaði meira en 200,000 tonn af fiski frá út- löndum árlega, áður en sein- asta styrjöld brauzt út. Eitt af helztu úrræðum Nazista- flokksins til að sjá þýzku þjóðinni fyrir nægum mat- vælabyrgðum, var það, að láta þýzka togara auka og margfalda herferðir sínar tU erlendra fiskimiða, og þá ekki hvað sízt til íslandsmiða. Ár- ið 1935 fól Hitler Göring að búa til 4 ára áætlun um það, hvernig Þjóðverjar gætu hrifs að til sín sem mest af auð- legð hafsins í kring um ís- land og önnur lönd. Það ár lrafði Þjóðverjum tekizt að veiða 470,000 tonn af alls kon ar íiski. Göring varð brátt, mikið á- gengt, ems og sjá má á þvi, að 3 árum síðar hafði veiði- magn Þjóðverja aukizt um 50% írá því, sem áður var, og var það þá komið upp í 718, 000 tonn. Við skulum hafa það hugfast, að 24% af þess- um afla, var veiddur við ís- landsstrendur. Þess verður eflaust ekki langt að bíða, að fiskveiðar Þjóöverja við ís- land verði aftur komnar í al- gleymi, ef Alþingi vanrækir það, að færa landhelgislín- una út að endamörkum grunnsævisins. — Fiskneyzl- an í Þýzkalandi komst upp í 12 kg. á mann að meðaltali á ári, undir handleiðslu Gör- ings. Áriö 1938 flutti Þýzka- land inn 224,900 tonn af fiskmeti frá útlöndum. Niðurlag á morgun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.