Alþýðublaðið - 16.07.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.07.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ v Sunnud agslæknir er á morgun Katrín Thoroddsen, Vonarstræti 12, sími 1561, (í stað Árna Péturssonar). Afmæli. Roald Amundsen heimskautsfari er 55 ára í dag. 350 ár eru á morgun, síðan Kalmar- sambandið var stofnað og einn konungur, Eiríkur af Pommern, krýndur og tekinn yfir Norðurlönd- löndin prjú, Danmörku, Noreg og Svípjóð, en ísland og Færeyjar fylgdu með eins og aukageta, og pótti víst ekki ástæða til pess að nefna pau sérstaklega að pví sinni. Messur bifreið, sem er sýnu vandaðri og pæg'ilegar útbúin en aðrar kassa- bifreiðir bæði að pví„ hve sætin eru þægileg og birta góð, enda er bifreiðin útbúin með það fyrir augurn, að fólki geti iiðið eins vel og það væri í Buick-bifreið. Við- komustaðir verða margir, og má gera ráð fyrir, að fólk noti jafn- pægiiegar og ódýrar áætlunar- ferðir. 3 iu«< KRONA/t Veðrið. Hiti 14—10 stig. Átt vestlæg og suðiæg, víðast hæg. Víðast þurt veður. Loftvægislægð fyrir norð- an Land á norðausturleið. Útlit: Vestlæg átt, víðast fremur hæg. Skúrir sums staðar. Pétur Jónssoxr Þetta er verksmiðjan, sem býr til sænska flatbrauðið (knáckebröd) á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson. 1 frikirkj- unni kl. 2 séra Árni Sigurðsson. ' 1 Landakotskirkju og Spítalakirkj- 'unni i Háfnárfirði kl. 9 f. m. há- messa. í Aðventkirkjimni kl. 8 e. m. séra W. E. Read frá Bern i ' Sviss talar með túlk. (Séra Read, sem nú gistir ísland um tveggja vikna skeið, er enskur að ætt. Hantf hefir fari'ð víöa um í Aust- urálfu og Suðuráifu og heíir frá mörgu að segja. Fyrir nokkrum vikum var hann í Egyptalamli og Abessiníu.) — í Sjómannastofunni kl. 6 e. m. guðspjónusta. Allir velkomnir. — Hjálpræðishierinn. ' Samkomur kl. 11 f. m. og 8V2 'é. m., einnig sunnudagaskóli kl. 2. Karla Karlson foringjaefni út- sfeýrir bihiíutextann með myndum^ og sandkassa. Nýjar bifreiðaferðir Svo sem auglýst er í blaðinu í dag, hefjast fastar bifreiðaferðir austur yfir fjail á mánudaginn 'kl. 10 f. m. nreð nýrri, yfirbyggðri söngvari söng í Nýja'Bíó í gæt- kveidi fyrir troðfullu húsi áheyr- enda, er varla gátu ráðið sér fyrir hrifni. Varð hann að endurtaka sum iögin og syngja aukalög, áður áhey.rendur vildu sleppa af bonum. Listaverkasafn Eiuars Jónssonar er opi'ð á sunnudögum og miðvikudögum kl. 1—3. Gengi eríendra mynta í dag: Sterlingspund, . . 100 kr. danskar . . 100 kr. sænskar . . 100 kr. norskar . . Dollar.............. 100 frankar franskir. I(K) gyllini hoilenzk 100 gullmörk pýzk. kr. 22,15 122,04 122,28 117,95 4,56% 18,06 183,18 108,43 Mikið var! „Mgbl.“ er ioksins farið að sjá, ab AJjrýðúblaðið er því miklu hreinskllnara og óhrasddara við rökræður., Játningu þessa, að vísu óbeina, birtir „Mgbl.“ í dag. býður lægstu fáanlegu iðgiöid og fljóta aígieiðslu. Sími 569. Aðaitimboð Vesturgötii 7. Pósthólf 1013. - eru komin aftur. % ® 3« Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir Verzlið vlð Vikar! Það ueröur notadrýgsi. Rjóíni fæst alian daginn í Al- þýðubrauðgerðinn. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja, Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Hólaprentsinibjan, Hafnarstræt! 18, prentar smekkiegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Aipýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. Herra Blanche kiptist allur við. „Ekki einungis pa'ð, kæri forstjóri!“ nú breytti 'Delarmes um tón, og rödd hans varð stálhörð. — ,,Fái ég peningana ekki innan tíu mlnútna, mun skipið 'mitt, petta, sem þér sjáið hér út um gluggann, — skjóta spila- banlmnn ijöar nidur! Skiijið þér mig, hátt- virti hsrra! Spilaborgin y'öár mun jöfnuð við jörðu eftir átta til tíu mínútur! Trúið pér mér ekki, .. pá skuluð þér bara bíða!“ — Ttelarmes leit á úrið sitt. Kluikkuna vant- aði 50 sekúndur í níu. „Þegar ég fór frá skipi, skipaði. ég að hefja skothríð á Monte Carlo stundvísiega klukkan níu í kvöld. Það á að byrjá á spiláhölJinni! Fyrst verðúr hleypt af þrem viðvörunars'kotum, og ef ameríski fáninn er ekki dreginn ypp á hæstu tinda bankans strax á eftir, mun spilabankinn %gja í rúst- um eftir svo sem hálftíma. Þér eruð alt af efabilandinn á .svipinn, hierra Blanche!“ — Bum!!! Brak og brestir heyrðúst og múrar bank- ans léku á reiðiskjálfi. Blanc'he var náfölur í framan og skalf eins og hrísla. Rétt á eftir heyrðust önnur tvö skot, svo kröftug, að^Delarmes mundi ekki til þess, að hafa heyrt siíkt áður. Það var eins og fjaliið væri að rifna, enda höfðu hásetarnir hlevpt af þrefaldri híeðsiu. Forstjórinn féll á kné. „Miskunn!“ bað hann. „Ég skal gera ait, sem þér óskið. Stöðvið skothríðina, í guðs luenum." „Jæja; þar sjáið þér, að.ég sagði satt! Símið nú fyrst, að Bandaríkjafániim skuli dreginn upp; annars ábyrgist ég ekkert.“ Bianche þreif símatólið með skjálfandi hendi. Delarmes miðaði byssunni. „Ef þér segið eitt orð fram yfir það, sem ég.ski|)a yð.ur, eruð þér dauðans matur! Nú skuluð þér byrja.“ Blanche hlýddi, fékk samband við ráðs- manninn og skipaði að draga upp U.-S.-A.- fána á hverja stöng spilabankans. „Þá ér þáð .fjárhirzlian,“ skipaði Delarmes. „Hingað skulu sendir ,100 000. frankar í seölum á augabragði.“ Blanche hlýddi þessu eimiig. „Þeir spyrja, ti.1 hvers pað sé.“ „Segið, að VanderbiM ætli að fá þá lán-. aða [)angað tij á morgun eða hvern fjandann þér wiljið! Aðalatriðið er, að þeir flýti sér.“ Blandie lagði frá sér símatólið og féll niður í stói. „Peningarnir koma innan skamms,“ taut- aði hann. „Verið þér glaður á svipinn í fjandans nafn.i,“ sagði Delarmes. ,Hvað mætti pjónn- inn hugsa, ef hann sæi yður svona eins og dauðadæmdan? Svona. Látið pér vindilinn í munninn. Þegar þjónninú svo kemur, staridiö þér upp með hinum mesta hátíðasvip og fáið mér seðlana í viðurvist unga nianns- ins og segið gliaðlega: Gerið þér svo vel, hierra Vamderbilt!“ Blanche kinkaði kolli utan viö sig. Nú var barið- „Kbm inn!“ kall'aði Delarmes. Þjónninn kom inn úr dyrunum með poka í henilinni, sem hann lagði á skrifborðið. „100 000 frankar, herra forstjóri!“ sagði hann og hneigði sig. „Þér símuðuð áðan.“ „Já: þaö er ágætt.“ Maðurinn hvarf. „£g vildi, að fjandinn hirti yður, herra Vanderbilt!“ sagði Blanche og rétti Deiar- mes seðlana. Þetta voru hans siðustu orð. Delarmes greip fytir kverkar honum og þrýsti vasa- klútnum að vitum hans. Hann var rakur af

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.