Tíminn - 16.03.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.03.1952, Blaðsíða 5
63. blað. TÍMINN, sunnudaginn 16. marz 1952. 5. Miðsijórnar- fundurinn Á öðrum stað í blaðinu í dag er birt stjórnmála’yfir- lýsingin, sem samþykkt var á nýloknum aðalfundi Fram- sóknarflokksins, og nokkrar ályktanir aðrar, sem gerðar voru á fundinum. Stjórnmálayfirlýsing aðalfundar mið- stjórnar Framsóknarflokksins 1952 Á affalfundi miðstjórnar í febrúarmánuði 1919 ákvað ur, þegar fé Mótvirðissjóðs endurgreiðist frá virkjunum og Framsóknarflokkurinn að beita sér fyrir stefnubreytingu í áburðarvcrksmiðju, verði varið til útlána í þágu landbún- f járhags- og atvinnumálum landsins. Benti aðaifundurinn' aðarins, og felur þingmönnum flokksins að fylgja því eftir, á, hver háski væri búinn þjóðinni, ef eigi yrði hafist handa að þetta verði lögfest sem fyrst. um ráðstafanir til úrbóta, og gerði það að íillögu sinni, að J Þá lýsir aðalfundurinn ánægju sinni yfir því, að tekist gengi krónunnar yrði lækkað, eins og þá var komið málum, hefir að afla fjár af gengishagnaði og greiðsluafgangi ríkis- eða framkvæmd allsherjarniðurfærsla, enda væri jafnframt ins til íbúðabygginga í kaupstöðum og kauptúnum. réttur .fjárhagur ríkisins, verzlunarmálin tekin nýjum tök- j Aðalfundurinn telur á hinn bóginn rétt að benda á, að um og viðeigandi ráðstafanir gerðar í ýmsum öðrum málum. þótt verulega hafi áunnist í þá átt, er að framan greinir, er í stjórnmálayfirlýsingunni er fyrst stuttlega rakin stjórn málasaga seinustu ára. Fram- sóknarmenn kröfðust þess í stjórn Stefáns Jóhanns, að breytt yrði um stefnu, þar sem alger stöðvun útflutningsat- vinnuveganna og gjaldþrot ríkisins var yfirvofandi að öðrum kosti. Þessu fékkst ekki framgengt og kröfðust Fram- sóknarmenn þá nýrra kosn- inga. í þessum kosningum styrktikt aðstaða Framsókn- arflokksins nokkuð. Eftir kosningarnar, var stjórnmála aðstaðan sú, að ekki var um annað en samstarf við Sjálf- stæðisflokkinn að ræða eða stjórnleysi. Framsóknarmenn tóku fyrri kostinn. Fyrir at- beina þess samstarfs hefir tek ist að afstýra stöðvun útflutn ingsatvinnuveganna og því stórkostlega atvinnuleysi, er af henni hefði hlotizt. Það hefir einnig tekizt að rétta við fjárhag ríkisins og tryggja framkvæmd mestu stórfram- kvæmda, er hér hefir verið ráðizt í. Aðstaða landbúnað- arins hefir verið bætt veru- lega frá því, sem áður var, og það dregið úr fólksflutning- unum úr sveitunum. Þrátt fyrir það, sem áunn- izt hefir, eru þó enn mörg ó- veðursský á lofti. Verðlags- þróunin erlendis hefir verið okkur óhagstæð og getur svo farið, að þar séu nýir erfið- leikar framundan. Fjármála- kerfið innanlands byggir enn á veikum grunni. í stjórn- málaályktun miðstjórnar- fundarins er því lögð á það áherzla, að menn geri sér þessa hættu ljósa, og ábyrg ir aðilar forðist því aðgerðir, er veikja fjármálagrundvöll- inn, stuðla að verðfalli krón- unnar og samdrætti fram- Jeiðslunnar. Veri;lega verður þó fjár- hags- og afkomugrundvöllur- inn ekki styrktur, nema þjóð- inni takist að auka fjöl- breytni atvinnuvega sinna jafnframt því, sem þeir eru efldir, sem fyrir eru. í sam- ræmi við það gerði aðalfund- urinn sérstaka ályktun um hagnýtingu vatnsorkunnar og stóriðju á grundvelli hennar. Er hér um að ræða eitt stærsta framtíðarmál þjóðar- innar. í tilefni af atvinnuleysi því, sem verið hefir í kaupstöðun- um í vetur og rekja má að talsverðu leyti til veðráttunn- ar, gerði miðstjórnarfundur- inn sérstaka ályktun, þar sem bent var á möguleika til þess að tryggja meiri atvinnu á vetrum. Hér er áreiðanlega á ferð eitt af stórmálum kaup staöanna og raunar sveit- anna lika, því að atvinnuleysi í bæjum dregur úr sölu land- búnaðarafurða. Ályktanir miðstjórnarfund arins einkennast af glöggu mati á því ástandi, sem við búum við í dag, og þeim mögu Ráðherrar Framsóknarflokksins í þáverandi ríkisstjórn ástandið í Iandsmálum á ýmsan hátt ískyggilegt, einkum lögðu fram tillögur flokksins um þessi mál i júnímánuði vegna óhagstæðra verðbreytinga, er haft hafa í för með 1949 og lýstu yfir því, að flokkurinn mundi ekki eiga áfram þátt í þeirri stjórn, nema samningar tækjust milli stjórn- málaflokkanna um framkvæmd óhjákvæmilegrar stefnu- breytingar, til þess að afstýra yfirvofandi fjárhagsöngþveiti og atvinnuleysi. Þessir samningar tókust ekki. Var þá ákveðið, að ráð- herrar fjokksins bæðust lausnar og jafnframt gerð krafa um, að almennar alþingiskosningar færu fram um haustið 1949, til þess að þjóðinni gæfist kostur á að kjósa nýtt þing, áður en til framleiðslustöðvunar kæmi um veturinn. í kosn- sér hækkun framleiðslukostnaðar umfram verðhækkun á íslenzkum afurðum. Varð því eigi hjá því komist að gera sérstakar ráðstafanir og var gripiff til bátagjaldeyrisfríð- indanna. Þessi rás viðburðanna hefir veikt trúna á fjár- j hagskerfið og gert þeim léttara fyrir, er að því vinna, ráðn- um huga, að halda við f járhagslegri upplausn í landinu. — ★ — Eins og nú standa sakir, telur aðalfundurinn mikið und- ir því komið, að þjóðinni skiljist, að það, sem á hefir unnist ingunum hélt Framsóknarflokkurinn fram þeirri stefnu, sem * rétta átt’ samkværat framansögðu, er í hættu, nema fullr mörkuð var af aðalfundi miðstjórnarinnar 1949. Frainsóknarflokkurinn jók fylgi sitt og þingmannatölu í þessum kosningum. Við þetta efldust til muna áhrif flokks- ins og hefir hann neytt þeirra áhrifa, svo sem tök hafa verið, til að koma fram þeirri stefnu, sem mörkuð var í kosning- unúm, með sérstakri hliðsjón af ályktunum 9. flokksþings Framsóknarmanna í nóvember 1950. Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins 1952 tel- ur í þessu sambandi einkum ástæðu til að minna á það, er hér fer á eftir: Breytingin á gengisskráningu krónunnar, sem orðin var óhjákvæmilegt neyðarúrræði, hefir orðið til þess, að framleiðsla landsmanna hefir aukist verulega og nýir markaðir opnast fyrir íslenzkar framleiðsluvörur, jafnvel þær, er áður voru óseljanlegar erlendis. Þannig héfir verið unnið gegn stórfelldu atvinnuleysi, sem annars hefði orðið óhjákvæmilegt, þótt eigi hafi reynzt auðið nú, fremur en endranær, að ráða við afleiðingar aflabrests og óvenjulega erfiðs tíðarfars fyrir atvinnu landsmanna, og óhagstæða verðhækkun innfluttrar vöru. Ráðstafanir þær, sem gerðar hafa verið til þess að rétta viff fjárhag ríkisins, hafa nú borið æskilegan og eftirtektarverðan árangur í greiðsluhallalausum rík- isbúskap, án breytingar til hækkunar á skatta- og tolla- lögum. Meðal annars gerðu þessar ráðstafanir ríkis- sjóði kleift að leggja fram á síðastliðnu ári 36 milljónir króna til landbúnaðarlána, lána til mest aðkallandi í- búðabygginga í bæjum og til iðnaðarlána. Framantaldar ráðstafanir til viðréttingar framleiðsl- unni og fjárhag ríkisins hafa dregið úr jafnvægisleysinu í þjóðarbúskapnum og gert fært að draga verulega úr við- skiptahöftum. Vóruframboð hefir því aukist og þar með samkeppni um vöruverð og vörugæði. Svartur vörumarkað- ur er úr sögunni og hin hlutdræga vörudreifing, er vakið hafði almenna gremju í landinu og valdið stórtjóni. Sam vinnufélögunum hefir gefist kostur á að auka áhrif sín á vöruverði og verzlunarhætti. Vegna breyttrar stefnu í atvinnu- og fjárhagsmálum og verulegra framlaga af Marshallfé, hefir reynzt kleift að stofna til stórfelldari verklegra framkvæmda en nokkru sinni fyrr. Mestar þeirra eru virkjun Sogs og Laxár og bygg- ing áburðarverksmiðju. Ekki hefði komið til mála, að Mars- hallféð nýttist til slikra stórframkvæmda, ef áfram hefði haldist halli á ríkisbúskapnum og framleiðslan enn farið minnkandi. Aðalfundurinn fagnar þeim árangri, sem náðst hefir fyrir forgöngu Framsóknarmanna um öflun fjármagns til landbúnaðarins. Með útvegun lánsfjár erlendis og framlög- um af ríkisfé innanlands hefir tekist að auka mjög starfs- fé Búnaðarbankans og þar með útlán hans til stuðnings þeirri framfaraöldu, sem risin er í sveitum landsins í rækt- un og byggingum. Mjög mikilsverða telur aðalfundurinn þá ályktun Alþingis, að helmingi þess f jár, er til útlána kem- leikum, sem fyrir hendi eru til að sigrast á erfiðleikunum. Þær markast í senn af var- færni og framsækni. Það eru þeir kostir, sem þjóðin þarf aö sameina, ef hún ætlar að halda sjálfstæði sinu til framj búðar. — I ar varúðar sé gætt. Ber þá einkum að hafa í huga það, er nú verður talið: 1. Höfuðnauðsyn ber til að koma í veg fyrir atvinnu- leysi með því að auka framleiðslu og halda unpi verklegum framkvæmdum, sem orðið geti undir- staða enn aukinnar framleiðslu. 2. Eitt meginskilyrði þess, að hægt sé að koma í veg fyrir eða vinna bug á atvinnuleysi er, að jafnvægi sé í þjóðarbúskapnum. Það eykur traust á f járhags- kerfinu, hvetur til sparnaðar og þar með f jármagns- myndunar innanlands og greiðir fyrir útvegun f jár- magns erlendis. 3. Jafnvægi í þjóðarbúskapnum, stöðugt verðlag og peningagengi helzt ekki til lengdar, þótt ríkisbú- skapur sé hallalaus, nema stefnan í kaupgjalds- og launamálum sé einnig við það miðuð. Fyrir því er það hin mesta nauðsyn, að samtök þau, er einkum marka stefnuna í kaupgjaldsmálum geri sér far um að samræma þá stefnu þeim ráðstöfunum ríkis- valdsins, sem gerðar erú til að koma í veg fyrir verðbólgu, atvinnuleysi og gengishrun, og stuðli þannig að því í samvinnu við ríkisvaldið, að hægt sé að auka atvinnu og framleiðslu og sporna við viðskiptahömlum. Fari svo vegna óvarlegra aðgerða, að þjóðarbúskapnum verði á ný komið úr jafnvægi með þeim afleiðingum, sem lýst er' hér að framan, bitnar tjónið af því með miklum þunga á öllum almenningi. — ★ — Miðstjórnin telur rétt, að komið verði upp sérstakri framkvæmdalánastofnun, enda verði tryggilega búið um stjóm hennar. Verði henni fengið það hlutverk að safna saman innanlands fé, sem unnt er að festa til langs tíma, og verði til hennar lagt fé Mótvirðissjóðs með því skilyrði, að helmingi þess verði varið til lána í þágu landbúnaðarins |Og hinum helmingnum til eflingar framleiðslu og fram- kvæmda fyrir kaupstaði og kauptún. Verði það hlutverk þessarar stofnunar að veita lán til fjárfestingar ýmist beint til einstakra stórframkvæmda eða til sjóða þeirra, er slík útlán annast að lögum. Stofnunin geri sér grein fyrir áætl- unum um framkvæmdir í landinu, og verði útlánastarfsem- in miðuð við mat hennar eða annara, er það hafa með hönd- um að lögum, á nauðsyn framkvæmdanna. Miðstjórnin ákveður ennfremur: 1. Að flokkurinn beiti sér fyrir frekari öflun lánsfjár til stofnlánadeildar Búnaðarbankans, m.a. til þess að unnt verði að auka lánveitingar til þeirra, er stofna heimili í sveit. Ennfremur öflun lánsfjár til raforkuframkvæmda. 2. Að flokkurinn beiti sér fyrir því, að þeirri skipan verði komið á vinnslu sjávarafurða, að útveginum sé tryggt sannvirði fyrir sjávarafurðirnar, hlið- stætt þeirri skipan, sem komið hefir verið á vinnslu og sölumeðferð landbúnaðarafurða. Að útflutningi á saltfiski verði hagað þannig, að Samband ísl. samvinnufélaga geti haft með hönd- (Framhald á 3. síöu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.