Tíminn - 16.03.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.03.1952, Blaðsíða 4
TÍMINN, sunnudaginn ig. marz 1952. 63. blað. ÞÓRÐUR VALDIMARSSON, Orðið er frjálst þjóðréttarfræhLngur: Fiskveiðar erlendra togara við Island f Niðurlag. Hvað gera Bandaríkin við þessi 2,110,000 tonn aí fiski ,sem þau sækja árlega í greip- ar Ægis? Það er nauðsynlegt að vita það til að skdja eðli ameríska fiskmarkaðsins. Það fyrsta, sem vekur at- hygli manns er það, að að- eins 308,000 tonn af þessum 2,110,000 t.onnum er sent á markaðinn sem nýr fiskur. 360,000 tonn eru soðin niður í dósir (20,000,000, kassa sem hver inniheldur 48 dósir) 48,000 eru hraðfryst í heilu lagi. 100,000 eru send til neyt- enda sem hraðfryst fiskflök. 50,000 tonn eru söltuð og :reykt. Með öðrum orðum 86% af þeim fiski.er veiðist vestra, er niðursoðinn, hraðfrystur eða /erkaður á annan hátt áður en hann berst til neytenda. í Bandaríkjunum eru alls 412 niðursuðuverksmiðjur, sem veita 80,000 manns atvinnu. Við að ganga gegnum tæki þessara verksmiðja tvöfaldast verðmæti fisksins. Árið 1936 seldu þessar niðursuðuverk- smiðjur framleiðslu sína fyr- :ir 181 milljón dala viö for- sölu, af þessari upphæð runnu 83 miljónir til greiðslu á því fiskmagni er þsér suðu niður. Laxinn hefir að mörgu leyti sömu þýðingu fyrir fiskiveiðar Bandaríkjanna og þorskurinn hefir fyrir fiskiveiðar okkar íslendinga. Árið 1936 veiddust 358,000 tonn af laxi úti fyrir Kyrrahafsströndum Banda- ríkjanna.og var sá afli metinn á rúma 15 milljón dali. Megn- ið af þeim laxi, sem veiðist vestra, er soðið niður. Árið 1936 nam laxniðursuðan 8,930,000 kössum sem hver innihélt 48 dósir. Innanlands markaðurinn þarf á 6 miljón dósum að halda, afgangurinn er fluttur út, mikið til Bret- lands. í Kyrrahafinu veiðist óhemju ósköp af fiski, sem kallast ,,Pilchard“, þaö er geysistór sardína, sem líkist mjög stórri, feitri íslenzkri síld. Ár- ið 1936 veiddust hvorki meira né minna en 662,000 tonn af þessari fisktegund. pilchard- veiðar eiga sér ekki mjög lang an aldur i Ameriku. Það var fyrst byrjað að veiða og sjóða pilchard niður árið 1912. Sex árum síðar var þetta orðinn stóriðnaður. Það ár veiddust 71,000 tonn og voru þau soðin niður í 1,500,000 kassa. Árið 1929 er svo veiðimagnið kom ið upp í 295,000 tonn og niður suðuverksmiðjurnar afköst- uðu 3,900,000 kössum með 48 dósum hver. •* Svo skall kreppan á, en strax að henni lokinni hélt veiðiinagnið áfram aö fær- ast í aukana. Það var 495,000 tonn árið 1934 en 662,000 tonn árið 1936. Það hafði komið í ljós að ekki var markaður fyrir allar þær miljónir nið- ursuðudósa er verksmiðjurnar sendu frá sér, því var fram- leiðsla þeirra takmörkuð við 2,800,000 kassa og afgangi pilchard veiðanna breytt í 118,300 tonn af fiskimjöli og 25,500,000 gallons af lýsi. Veiðin stendur yfir í ágúst til apríl og fer fram svo að vestra, sem víðar. Krabbaveið segja upp við landsteinana, J in í öllum heiminum nemur og aðallega að næturlagi. Þá um 250,000 tonnum og eru má ekki gleyma gæðafisknum krabbar því 7. algengasta verð túna, sem er miklu eftirsótt- J mæti, sem fæst úr sj ó. Þaö ari og verömætari en lax. Þaö j veiðast að jafnaði 40,000 tonn veiðast aðeins 300,000 tonn af j af kröbbum undan Atlants- túnfiski í öllum heiminum.; hafsströndum Bandaríkj anna. Hann er því 3 sinnum fágæt- ari en lax. Túnfiskveiöar hafa verið stundaðar undan Kyrra hafsströndum um langan ald ur. Upphaflega var það, er fékkst af honum, saltað eða þurrkaö. Árið 1907 hóf fram- takssamur náungi niðursuðu á túnfiski í olíu og notaðist við franskar niðursuðuað- ferðir. Árið 1914 var farið að kveða mikið að þessum iðn- aði. Það ár var soðið niður í 217,000 kassa. Eftir það fór veiðimagnið að aukast og margfaldast fyrir alvöru. Ár- ið 1936 öfluðust 60,000 tonn af túnfiski og það ár var soð- ið niður í 2,586.000 kassa. — Þessi mikla veiði fullnægði engan veginn þörfum lands- manna og því varð að flytja inn mikið magn frá útlönd- um. Þá væri kannske ekki úr vegi, að athuga ástandið í síldveiðunum í Bandaríkjun- um. Sem kunnugt er, er síld- in einhver útbreiddasti fisk- Auk þess flytja Bandaríkja- menn inn reiðinnar kynstur af þeirri munaðarvöru. Það má sjá hversu mikið kveður að skelfiskáti í Bandaríkjun- um, þegar þess er gætt, að innanlandsframleiðslan var metin á 14 milljón dali árið 1937. Þar af voru 27,000 tonn af hörpudiskum, kúskeljum og kræklingi, og var verð- mætí þeirra varlega áætlað á 5 milljón dali. Lúða er afar eftirsóttur fisk ur vestra. Um 1460 fiskimenn stunda lúðuveiðar á skipum, sem eru samtals 33,000 tonn. Þeir veiða að jafnaði 21,000 tonn af lúöu. Það er ekki mik- ið um botnvörpuveiðar í Bandaríkjunum. Árið 1935 veiddust þar aðeins 62,560 af þorski og 29,000 tonn af flat- fiski. Bandaríkin eru afbragðs markaður fyrir sjávarafurðir. í byrjun seinustu heimsstyrj- aldar, fluttu þau inn 145,000 i ur í heimi. Það veiðast að jafn tonn af fiskmeti fyrir 25 millj. j aði 2,200,000 tonn af síld á ári dali, og auk þess 11 milljón í heiminum og álíka mikið af dollara virði af lýsi og fiski- frænku hennar, sardínunni. mjöli. Ef fisksöluaðferðir ís- Engin þjóð i heimi veiðir eins lenzka sjávarútvegsins væru ' mikið af síld og Norðmenn. f með eins miklu nútímasniði J Þeir eiga heimsmetið, 700,000 J og togararnir, sem hann á á tonn, ef miðað er við árið | að skipa, mundi miklu meira 1936, sem er mjög táknrænt af þessum milljónum geta ár fyrir síldveiðar. jrunnið til okkar íslendinga, Þvínæst koma Bretar með en nn er- eigum að vísu 283,500 tonn og Þjóðverjar, hættulegan keppinaut, þar j með 234,200 tonn. Svo kemur.sem Kanada er, vegna þess, röðin að Japönum og íslend-:hva® hann liggur vel við ingum. Árið 1936 voru Japan- j handaríska markaðnum og ir okkur hlutskarpari. Þeim jvegna þess, að Kanada- hafði tekist að hremma 148,'menn hafa fyrir föngu tekið 000 tonn, en okkur íslending- i mai'kaðsvísindi nútímans í um 118,200 tonn. Við vorum; W ónustu sím og geta því snið á undan Bandaríkjamönn- jútflutning sinn að smekk um, sem aðeins veiddu 100,000 Bandaríkjamanna. Hins veg- tonn það ár. Sem kunnugt er, Hér er kominn Benedikt Gísla son frá Hofteigi og virðist í vígahug. Gef ég honum orðið: „Jón Jóhannesson prófessor hefir haldið nokkra fyrirlestra í útvarpið um verzlun íslendinga á þjóðveldisöld. Ég hlustaði á tvö hin fyrstu erindi hans og þótti þau í alla staði að engu merk, bara hsefileg í útvarpið. Ég gefst svo upp á því að eyða tíma minum á framhald Jóns, en nú sé ég í Morgunblaðinu (10. febr.), að Valtýr Stefánsson fer að hæla þessum erindum Jóns, og á máli Valtýs er það helzt að skilja, að Jón prófessor hafi farið að bollaleggja ærið mikið um þjóðarhagi íslendinga undir lok hins fyrra þjóðveldis, og haft að marki um eigi rífan hag þeirra, að íslendingar sömdu í Gamla sáttmála við Noregskonung, að gegn ævin- legu skattgjaldi af íslendinga hendi, kæmi ævinleg sigling Norðmanna til íslands á eigi færri en 6 skipum ár hvert. Virð ist svo sem Jón prófessor skilji þetta þannig, að nú sé hagur íslendinga svo bágur að þessi 6 skipa sigling eiga að hlýta til fulls verzlun þeirra við umheim inn. Líklega hefir Valtýr skilið þetta allt .ranglega, sem prófess orinn hefir sagt um þetta efni, og þess vegna er bezt að spyrja eftirfarandi spurninga, og er sama hvor svarar eða ekki svar ar. Heldur Jón Jóhannesson það, að íslendingar hafi með samn- ingi sínum við Hákon gamla um 6 skipa siglingu frá Noregi til íslands verið að gefa Norðmönn um einkarétt á íslandsverzlun inni, og semja um eina 6 skips- farma af vöru til árlegrar notk unar á íslandi um alla ófyrirsjá anlega framtíð? Heldur Jón Jóhannesson það, að það eigi að skilja þennan samningslið í Gamla sáttmála þannig, að eng in önnur verzlun fari fram við ísland en þessi 6 skipa sigling frá Noregi, þótt nægar heimildir séu fyrir stöðugri siglingu fleiri þjóða um alla íslandssögu, þar til Danir lokuðu landinu og hófu einokunina? Getur Jón Jóhannesson ekki skilið það, að þessi skipssamning er síldin duttlungafullur fisk- ur, svo þessar tölur eru nokk- uð breytilegar frá ári til árs. í Bandaríkjunum veiðist síld ar veiða Kanadamenn að jafn aði aðeins 80,000 tonn af þorski og það er minna en þeir veiða af lax, Nýfundnaland er umlukt af ur íslendinga við Norðmenn, er fyrst og fremst til að tryggja árlegar samgöngur við Noreg, og er því fyrst og fremst samgöngu samningur, þar sem íslendingar þurfa að tryggja sér það, að komast til Noregs til persónu- legraíkipta við Norðmenn, m. a. vegna konungssambandsins í stjórnarformi, og sambandsins í kirkjustjórninni, þá meira en aldar gömul? Getur Jón Jó- hannesson ekki hugsað sér það, að það hafi orðið íslendingum dýrt, að ferðast með kaupmönn um, eftir að þéir sjálfir lögðu niöur skipaeign og siglingar á eigin hönd, sém fyrst og fremst stafaði af örum siglingum ann arra þjóða út hingað? Getur Jón Jóhannesson ekki skilið það, að ein mesta og skyn samlegasta þýðing Gamla sátt- mála liggur í þessum samgöngu samningi við Norðmenn, eins og siglinga eða samgöngumálum þjóðarinnar var þá komið, en hann snertir á engan hátt verzl unarmál íslendinga, nema þar sem sjálfsagt var að skipin voru hlaðin vörum, og hefir það verið eins konar misærisráðstöfun, þar sem siglingar annarra þjóða, og Norðmanna líka, eins eftir þennan samning og áður, hafa verið háðar árferðinu að meira eða minna leyti? Getur Jón Jó- hannesson ekki skilið það, að það gæti verið þörf á því, að snúa lykli að einni skrá í háskól anum, áður en hann gerir alla þjóð að allrar veraldar undri?“ Þetta segtr nú Benedikt. Ekkl ætla ég aö blanda mér í þá deilu, sem hér kann að rísa upp, en leyfi fúslega frekari umræður um þetta, ef þess verður óskað. Það vil ég þó segja, að ég hlust- aði á flest erindi Jóns mér tú fróðleiks og ánægju og kann honum þakkir fyrir þau. — Vænti ég þess, að bæði hann og aðrir fræðimenn okkar snúi sér meira að því að rannsaka at- vinnusögu og verzlunarsögu okk ar en gert hefir verið tU þessa, því að af því má sitthvað læra. Hins vegar má vitanlega alltaf deila um ýmsar niðurstöður og spillir ekki, þótt það sé gert, heldur vekur það oft og tíðum aukinn áhuga og getur stutt að því, að nýjar upplýsingar komi fram í dagsljósið. Starkaður. bæði undan Atlantshafs- og! einhveríum .hezfu þorskfiski- í Kyrrahafsströndum. Ame- I miðum 1 heimi. Veiðimagn í- I ríska síldin er miklu dýrari en úúanna hefir farið stöðugt sú brezka og sú norska, og því hefír Bandarikjastjórn minnkandi vegna þess, hversu grimmt erlendir togarar munum síldarútvegsins á alt- ari laxútflutningsins til Evr- | ópu. Þetta hefir orðið tU þess, að Alaskabúar hafa orðið að takmarka saltsíldarsölu sína við 8,400 tunnur og grípa til svipaðra úrræða og við ís- lendingar, sem sé, að breyta meirihluta sildaraflans í lýsi og síldarmjöl. Ástandið Atlantshafsmeg- in er mun betra. Þar er megn- ið af síldaraflanum soðið nið- ur í dósir og selt sem sardín- ur. Framleiðslan nemur að meðaltali 1,800,000 kössum af síldardósum. Humar, rækjur, og alls konar skelfiskar eru eftirsótt vara í Bandaríkjun- um sem víðar. Rækjuveiðarn- ar námu 55,000 tonnum árið 1936. Krabbar, sem er fæða, sem við íslendingar gerum lítið af að gæða okkur á, er eftirsóttur herramannsmatur valið þann kost að fórna hags ®æhia & miðin þar við land. Arið 1917 veiddu Nýfundna- landsmenn 328,000 tonn af þorski. Síðan hefir aflamagn þeirra farið síminnkandi þangað til það var komið nio- ur í 163,000 tonn árið 1937. Svo gæti farið, að hagskýrsl- ur okkar sýndu sama hryggð- arfyrirbrigðið, ef stjórnin bregzt nú skyldu sinni með að færa landhelgi íslands út að endamörkum grunnsævisins. «1111111111111111111111 iiiiii,,l,,mj|IIII||1|II|1J(((|JIII1II||iI|r | Frímerkjaskipti | i Sendið mér 100 íslcnzk frf- i | merki. Ég sendi yður um § i hæl 200 erlenð frímerki. i JÓN AGNARS Frímerkjaverzlun, § P. O. Box 356. Reykjavík. i (IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIWvlllItnilllKWIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIin j 0. J. Olsen j talar í Aðventkirkjunni í sunnudaginn 16. marz kl. 8,30 síðd. um eftirfarandi efni: „VIÐ BOTN MIÐ- JARÐARHAFS.“ I ' Hvers er að vænta þaðan innan skamms? — Allir velkomnir. Aðventsöfnuðurinn. Jörð til sölu Jöröin Stekkjarbakki í Tálknafirði er til sölu. Laus til ábúðar í næstu fardögum. Upplýsingar gefur Kaupfélag Tálknafjarðar, Sveinseyri. (>

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.