Tíminn - 18.03.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.03.1952, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 18. marz 1952. 64. blað. Framkvæmdir við hitaveitu á iLíkiðláá veginum, þar Sauðárkróki hefjast í vor sem bílarnir stönzuðu Ræíí við Guðssmnel Sveiitsson, feíefarsljéra ! ^ á Sanðárkróki tms íramkv. í kaiipsteimim Guðmundur Sveinsson forseti bæjarstjórnar á Sauðárkróki l'.efir dvalizt hér í bænum í erindum kaupstaðarins og átti blaðamaður frá Tímanum tal við hann í gær um hehctu framkvæmdir, sem nú eru á döfinrii á Sauðárkrók. Er þar fyrst tnn að ræða hitaveitumálio, sem nú er að komast í höfn. Hitaveitumálið á Sauðárkrók borg -og var það gert í fyrra. Er á sér alllangan aðdraganda.; það um tveggja km. löng leiðsla. Það var á miðju ári 1948, sem tooranir eftir heitu vatni hóf- ust í landi Sjávarborgar, býlis, sem er 2—3 km. innan við Sauð árkrók. Vottaði þar fyrir gam ! 'l Hafizt handa í vor. Nú er gert ráð fyrir að hefj ast handa í vor um að leggja hitaveitu í kaupstaðinn ef ekk alli laug, en sjálfrennandi heitt i ert óvænt kemur fyrtr..Áætlan- vatn var þar ekki á yfirborð- !ir um hltaveituna gera rað fyrir inu. Voru boraðar þarna nokkr ar holur, en heitt vatn fékkst úr þrem þeirra, en þó aðallega úr tveim. Úr einni holunni, sem er aðeins 35 metrar á dýpt, fæst lítið vatn en úr hinum tveim, sem eru á annað hundrað metr ar á dýpt, fást um 20 sekúndu- lítrar af 60—70 stiga heitu vatni. Sauffárkrókur fær hlta- vatnsréttindi. Sauðárkrókur hefir nú feng- ið réttindi til að nýta þetta heita vatn og láta bora þar eft- ir meira vatni á tilteknu svæði. að hún kosti 3,7 millj. kr. Aðstaða má heita góð. Leiðsl- an er tiltölulega stutt, ekki nema rútnir 2 km. að kaupstaðn um. Leiðin, sem aðalleiðslan mun liggja um, er á jafnsléttu, mestmegnis á sandi eða mýri. ‘ Verður ýtt upp garði undir leiðsl una, og má gera það með vél- 1 verkfærum á auðveldan hátt.' Aðalleiðslan til kaupstaðarins verður asbestpípa einangruð,1 en leiðslukerfið í bænum sjálf um að líkindum járnpípur. Mun borga sig fljótlega. Aðstaðan til hitaveitunar á Sauðárkróki er því mjög góð, Ellefu manna leítarflokkur frá Selfossi fann á sunnudag- inn lík Sigurgeirs Guðjónssonar, seni hvarf á hríðarnóttir. snemma í janúar frá iangferðabifreiðunum, sem urðu fast - ar við Hlíðarvatn á Krýsuvíkurvegi. Blaöiö átti í gær tal við að til Krýsuvikur, en miklir Svein Sveinsson á Selfossi, sem ók bifreiö leitarflokks- ins. Segist hann hafa stöðv- aö bifreið sína á sama stað og hin fremsta af þremur varð föst nóttina sem Sigur- geir hvarf, og haföi Sveinn orö á því. Mágur Sigurgeirs. Óskar Sigurjónsson, var meö í leitinni, og lét hann þau orð falla, að bezt væri, að hann færi hér út og gengi vestur með vatninu. Lá fast við akbrautina. Það varð úr, að allir leitar- mennirnir fóru út, nema Sveinn, er ók 200—300 m. ivestur veginn. Þar sá hann liggja tvö prik og datt í hug, að þau mætti nota sem göngu prik í leitinni. Ætlaði hann . ....... _. að taka þau upp, en í sama sifellt. Þo berst ekki teljand.; bm hró öu félagar hans til sandur rnn . hofmna að þv. h£ns ag um yæri fundið er athugamr syna, heldur er aöeins um tilfærslu að ræða. einna brýnastar, enda eru full komin vandræði þar fyrir dyr- um. Sandur hleðst að hafnar- garð'inum að innan, svo að legurúm fyrir skip minnkar Til endurgjalds hefir hann lagt og þótt hún sé alldýr mun hún hitaveitu heim í býlið Sjávar- Aukið fé til rækt- unar og húsabóta Á fundi búnaðarþings í gær var samþykkt eftirfarandi tillaga frá allsherjarnefnd. Framsögumaður var Gunnar Guðbjartsson: „1. Búnaðarþing skorar á ríkisstjórnina að gera Rækt- unarsjóöi kleyft að lána bænd um til túnræktar til viðbótar því fé er sjóðurinn hefir nú til umráða. a) Árið 1952 allt að 5 milljónir króna. b) Árið 1953 allt að 12 milljónir kr., auk 8 millj. kr. til útihúsa- bygginga. 2. Búnaðarþing skorar á rík isstjórnina að lánum þeim. sem ríkið hefir veitt Búnað- arbankanum verði breytt í ó- afturkræft framlag, er skipt- ist milli stofnlánadeilda bank ans. 3. Búnaðarþing væntir þess aö rjkisstjórnin láti koma til framkvæmda, þegar fært er, þingsályktunartillögu þá, um skiptingu mótvirðissj óðs, er samþykkt var á siðasta Al- þingi. 4. Búnaðarþing skorar á Alþingi aö gera þá breytingu á lögum um Ræktunarsjóð, að þeim bændúm, sem hafa innan við 10 hektara ræktaðs lands og vegna fjárskorts ekki geta aukið ræktunarlönd sín, verði veitt lán er séu að upphæð allt af 6% af kostn- aöarverSi ræktúnarinnar.“ fljótt borga sig, því að nærri lætur að bær eins og Sauðár- krókur þurfi eina millj. kr. á ári í kol og annað eldsneyti með því verðiagi, sem nú er. Beðið eftir Ieið'sluvír. Sauðárkrókur hefir nú mikið og tryggt rafmagn frá Göngu- skarðsárvirkjuninni. Er orkan þar ekki fullnotuð enn. Há- spennulína er komin fram að Glaumbæ en á að liggja fram í Varmahlíð og Hólminn. Er bú- ið að reisa staura línunnar á þeirri leið, en staðið hefir á leiðsluvir, en vonandi rætist úr því bráðlega. Hleðst sandur að hafnar- garðinum? Sem stendur eru úrbætur í hafnarmálum Sauðárkróks Stór skip komast ekki að. Er nú svo komið, að ekkert skip, sem flytur framleiðslu- vörur iandsmanna á erlendan markað, kemst að bryggjunni, og' er það alit annað en þægi- (Framh. á 7. síðu> Forsætisráðherra fékk aðsvif Steingrímur Steinþórsson forsætisráðherra,. fékk aðsvif síðastliöinn sunnudag, er hann var í bifreiö á leið til Reykjavíkur austan frá Stóru -Sandvík í Flóa, þar sem hann hafði verið viö uppsögn búnaðarnámskeiðs Búnaðar- samtaands Suðurlands. Hann hefir enn svima og ógleði, og mun hann verða að taka sér hvíld frá störfum nokkra daga. Þarna hagar svo til, að veg urinn er skorinn inn í hlíð- ina, og er hár bakki að ofan. Á veginum undir hlíðarbakk- anum fannst líkið, örskammt þaðan sem fremsti bíllinn stóð. Lá það á vinstri hlið og sneri höfuðið fram á veginn. Enginn snjór var á því, en nýhlánað af því. Hefðu ýt- urnar, sem ruddu veginn í vetur, farið svo sem hálfan metra utar, myndi likið hafa komið í Ijós. En því mun hann ekki hafa fundizt þegar í vetur, aö fólk trúði þá, að hann hefði ætl- Unglingspiltur frá bæ í Norðfirði hverfur í fyrrinótt hvarf piltur um tvitugt, Hannes Finnsson að nafni, fra Grænanesi í Norðfirði, bæ sunnan Norðfjarðarár, og hefir hann ekki fundizt, þrátt fyrir mikla leit í gær og fyrradag. Tók þátt í leitinni bæði fólk úr sveitinni og Nes- kaupstaö. Hefir hann gengiö í svefni? Ekki er talið alveg óhugs- andi, að hann kunni að hafa gengið í svefni úr rúmi sínu, og eitthvað orðið honum að voöa í þeirri för. Er nýlegt dæmi um þaö hér á iandi, að maður hafi gengið langa leið klæðlítill á næturþeli, þótt ekki yrði þeim manni að meini. Pilturinn var horfinn úr rúmi sínu, er heimafólk vakn aði, og veit enginn, hvað af honum hefir orðið. Hann hafði ekki haft orð á því, að hann gerði ráð fyrir að fara að heiman þennan morgun, og ekki vitað um nein sérstök erindi, sem hann hefði að rækja af bæ. Leðurblakan sýnd í júníbyrjun Nú er fullráðið, að Leður- blakan verður sýnd i Þjóð- leikhúsinu um mánaðamótin maí-júní. Flytja hana ein- göngu íslenzkir leik- og söng- kraftar. Sænski leikstjórinn, Simon Edvarsen, sem setti Rigoletto á svið hér í fyrra, hefir lofað að koma hingað og sjá um sviðsetn- ingu. Verður Leðurblakan því sýnd undir sameiginlegri stjórn hans og Haraldar Björnssonar. Söngsextar eru allir á íslenzku, þýddir af Jakob Smára fyrir nokkru, því að eitt sinn var byrjað að æfa Leðurblökuna hér, þótt ekkert yrði af sýningu. Söng- fólkið er þetta: Einar Krist- jánsson, Guðmundur Jóns- son, Ketill Jensson, Guðrún Á. Símonar, Elsa Sigfúss, Sig- rún Magnúsdóttir og SigurÖ- ur Ólafsson. Leðurblakan er einhver allra vinsælasta ópera, sem til er í Evrópu og er sífellt leik- in í öllum stærstu borgum álfunnar. skaflar hióðust upp um nótt- ina, þar sem bílarnir voru. Örlaganóttin. Sigurgeir heitinn Guðjóns- son var í miðbilnum í hinu örlagaríka ferðalagi í vetur. Mun nokkurt bil hafa verið milli þess bils og hirts fremsta. er þeir stöðvuðust. Hann gekk: nokkuð vestur með vatninu eftir að bílnrnir festust þarna, og kom úr þeirri för inn i fremsta bílinn. Síðan fór hanr.i ur nonum aftur, og mun hafa, ætlað í bílinn ,sem hann var uppháflega í. Virðist hann hafa ætlað að ganga brekkumegin við bif- reiðina, sem hann kom úrs en síðan veit enginn, hvað gerzt hefir. Útför á föstudaginn. Leltarmennirnir fóru me'ö líkið til Selfoss á sunnudag- inn, og nú hefir verið ráð- gert, að útför Sigurgeirs heit- ins vcrði gerð á föstudaginn í þessari viku. Vélbáturinn Sleipn- ir korainn í dráttarbraut Á laugardaginn var vélbát- urinn Sleipnir, sem sökk við bólið á höfninni í Neskaup- stað 1. desember, dreginn upr> í fjöru meö jarðýtu, þar sem unnt var að dæla úr honum sjó, þétta hann og koma hon- um í dráttarbraut. Áður hafði togarinn Egill rauði dregið hann allnærri landi. Sleipnir er um 75 lestir ao stærð. Er líklegt, að rifir.. verði úr honum vélin og ný sett í staðinn og gert við aim að, sem skaddazt hefir. Andiát Sigfúsar Sigurhjartarsonar Sigfús Sigurhjartarson, bæj arfulltrúi og fyrr alþingis- maður, andaðist af hjarta- slagi síðastliðinn laugardag. Hann hafði lengi þjáðst af hjartabilun, og dvaldi um. skeið í vetur sér til lækninga og hressingar í Sovétríkjun- um. Er hann kom heim, virt- ist hann allvel hress, og tók þegar til starfa. Daginn. sem hann andað- ist, hafði hann verið í sam- kvæmi og þá einskis meins kennt, svo að kunnugt væri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.