Tíminn - 18.03.1952, Blaðsíða 5
64. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 18. marz 1952.
5.
Þrlðjud. 18. marz
Aukin atvinna
á vetrum
Atvinnuleysi það, sem ver-
ið liefir hér í Reykjavík og
fleiri kaupstöðum í vetur, rek
ur rætur að ekki óverulegu
leyti til veðurfarsins. f vetur
hefir verið örðugra að stunda
steypuvinnu og ýmsa úti-
vinnu en verið hefir marga
undanfarna vetur. Hinir
mildu vetur, sem verið hafa
hér seinustu árin, hafa orðið
ERLENT YFIRLIT:
Aðstoð Bandaríkjanna
lillögur Trumans forseta um efiialiags-
aðstoð til handa öörum þjéÖum.
Þann 5: þ.m. lagði Truman for vinnulífinu eiga að skiptast
til þess, að treyst hefir verið j hljóta þau.
seti fyrir Bandaríkjaþing til-
lögur um fjárframlög eða efna-
hagsaðstoð til annarra þjóða á
fjárlagaárinu 1953. Seinna um
daginn flutti forsetinn ávarp ttt
þjóðarinnár um sama mál.
Tillögurnar um þessi fjárfram
lög eru byggðar á þeim grund-
velli, að hér sé um sameigin-
legar öryggisaðgerðir að ræða
til tryggingar friði og frelsi í
heiminum. Þessi framlög séu því
ekki síður í þágu Bandaríkj-
anna eri þeirra þjóða, sem
meira og meira á útivinnu að
vetrarlagi. Þetta hefnir sín
svo og eykur atvinnuleysið,' t
þegar vetrarveðráttan harðn
ar aftur.
Reynslan hefir nú sannað
okkur það, sem raunar var
vitað áður, að ekki má treysta
ofmikið á útivinnu að vetrar
lagi. Annars getur meira og
meira atvinnuleysi verið yfir
vofandi á vetrum.
Hér í blaðinu hefir oft und
anfarið verið vakið máls á því,
að gera þyrfti sérstakar ráð-
stafanir til þess að draga úr
atvinnuleysi, sem hlytist af
öhagstæðri vetrarveðráttu.
Þessar ráðstafanir yrðu m.a.
að felast í því, að þau störf,
sem er erfitt að vinna að vetr
arlagi, séu aðallega unnin að
sumrinu, en hins vegar sé þá
dregið úr þeirri vinnu, sem
hægt er að vinna að vetrar-
lagi, þótt illa viðri, t.d. alls
konar innivinnu.
Af hálfu ýmsra félaga iðn-
aðarmanna hefir verið tekið
undir þetta, t.d. af félagi tré-
smiða og málara.
Á nýloknum aðalfundi mið
stjórnar Framsónkarflokks-
ins var þetta mál sérstaklega
rætt og gerð um það svohljóð
andi ályktun:
„Miðstjórnin telur, að gera
verði nýjar ráðstafanir, til
þess að draga úr atvinnuleysi
því, sem nú á sér stað á vetr-
um. í því sambandi bendir
miðstjórnin á eftirfarandi:
Þegar forsetinn lagði þessar
tillögur sínar fram, voru rétt
fimm ár liðin síðan Bandarík-
in fóru inn á þessa braut. Þá
bar Truman forseti fram tillög-
ur sínar um sérstaka fjárhagsað
stoð til handa Grikkjum og
Tyrkjum.., Nokkru síðar kom
Marshallhjálpin til sögunnar og
þar næst Atlantshafsbandalag-
ið. Fyrir tVeimur árum vár byrj
að að framkvæma hið svo-
nefnda íjórða stefnuatriði, sem
er fólgið A tæknilegri og fjár-
hagslegri aðstoð við þær þjóð-
ir, sem lákast eru settar í efna-
legu tilliti. Öll framlög í þessu
skyni hafá nú verið sett undir
eina stofnun, hina sameigin-
legu örýggisstofnun (Mutuai
Security Agency).
Þau framlög, sem Bandarík-
in hafa veitt samkvæmt fram-
ansögðu, hafa ýmist runnið til
landvarnáframkvæmda eða til
eflingar atvinnuveganna. Meiri
hlutinn hefir þó farið til hins
síðarnefnda, t.d. öll Marshall-
hjálpin. -
Tillögur Trumans.
Samkvæmt hinum nýju til-
lögum Trumans, sem minnzt
var á upphaflega, munu fjár-
framlög Bandaríkjanna til ann
arra þjóða á fjárlagaárinu 1953
nema samtals 7.900 milljónum
dollara. Þar af fara 5.350 millj.
til beinna landvarnarfram-
kvæmda, en 2.445 millj. verður
varið til eflingar atvinnuveg-
um í umræddum löndum. Til
samanburðar má geta þess, að
á fjárlagaárinu 1952 námu
þessi framlög Bandaríkjanna
7.180 milljónum dollara, þar
af til landvarna 5.738 millj. doll
Að ríki o- sveitarfélöa ara og tU atvinnuveganna 1.440
_ v ^ . f ! millj. Breytingin á framlögun-
.... .......... um í ár verður því sú samkv.
kappkosti að framkvæma að j.
vetrinum alla þá vinnu, sem tillögum Trumans, að hernaðar
þá verður unnin með jafn- 1
góðum árangri og á öðrum
tímum árs.
Að með tilhögun lánveit-
inga og fjárfestingarleyfa
verði leitast við að beina
framkvæmdum einstaklinga
í sama farveg.
Að allt sé gert, sem unnt
er og réttmætt til þess að
fiskafli sé Iagður á land til
verkunar.
Að ríkisvaldið annist
vinnumiðlun milli héraða —
ef þörf gerist.
Að samtök verkafólks og
atvinnurekenda efni til ráð-
stefnu um þetta vandamál
nú á næstunni og taki þar
til athugunar þær ráðstafan
ir, sem þessum samtökum
virðast tiltækilegastar til úr
bóta.“
Hér er vissulega bent á úr-
ræöi, sem eiga aö geta dregið
úr þessari atvinnuleysis
hættu. Meö nýrri skipan á
framkvæmdastarfseminni
ætti að vera hægt aö draga
mjög veruiega úr þessari at-
vinnuleysishættu. Þó myndi
gott samstarf iönaöannanna
félaganna og atvinnurekenda
vafalaust geta áorkaö hér
mestu. Ýmsar tillögur hafa
komiö fram í því sambandi,
legu framlögin lækka nokkuð,
en hin framlögin hækka um
1.000 millj. dollara.
Samkýæmt tillögum Trumans
eiga framlögin til landvarna að
skiptast þannig: Til Vestur-
Evrópu 4.070 millj., til nálæg-
ari Asíulanda og Afríku 606
millj., til Austur-Asíu og Kyrra
hafssvæðisins (aðallega Indo-
Kína) 611 millj. og til Ameríku-
ríkja 60 millj. Kostnaðurinn við
Kóreustyrjöldina er hér ekki
meðtalinn.
Framlögin til eflingar at-
þannig: Til Vestur-Evrópu
1.820 millj., til nálægari Asíu-
landa og Afríku 196 millj., til
Austur-Asíu 408 millj. og til
Ameríkuríkja 22 millj. Loks er
svo tæknileg aðstoð, sem veitt
er víða, og stjórnarkostnaður
105 millj.
Aðstaða Evrópuþjóðanna.
í greinargerð sinni til þings
og ávarpi sínu til þjóðarinnar,
benti Truman forseti á, að mik-
ill árangur hefði þegar náðzt
af þessum framlögum Banda-
ríkjanna. f Evrópu hefði fram
sókn kommúnista verið stöðv-
uð, en þeir hefðu átt vaxandi
fylgi að fagna þar fyrir 4—5
árum siðan og hefðu ef til vill
getað náð þar yfirráðum án
styrjaldar, ef efnahagsaðstoðin
hefði ekki komið til sögunnar.
Fyrir tilverknað hennar hefði
framleiðslan stóraukizt og lífs-
kjörin batnað. Iðnaðarfram-
leiðslan í Vestur-Evrópu er nú
39% meiri en hún var fyrir
styrjöldina, stálframleiðslan 30
% meiri og raforkuframleiðslan
120% meiri. Þannig mætti halda
áfram að nefna tölur, er sýna
árangur Marshallhjálparinnar.
Þrátt fyrir þann árangur, er
náðst hefir, sagði Truman, er
óhjákvæmilegt að halda þessari
áðstoð áfram. Stríðshættan, sem
kommúnistar hafa skapað,
hefir haft í för með sér verð-
hækkanir, sem eru óhagstæðar
þessum löndum. Yfirgangs-
stefna kommúnista hefir jafn-
framt gert nauðsynlegt að kom-
ið sé upp öflugum landvörnum.
Vígbúnaðarkostnaðurinn er
þessum þjóðum um megn, nema
þær fái hjálp annars staðar
frá. Annars mun hann valda
svo mikilli kjaraskerðingu, að
það gæti rutt kommúnistum
brautina, án þess að tU styrj-
aldar kæmi.
Vígbúnaffurinn einn er
ekki nægilegur.
Truman lagði annars mikla
áherzlu á hjálp til þeirra þjóða,
sem verst eru staddar efna-
hagslega. Það er nauðsynlegt
að treysta fyrst hervarnirnar,
sagði hann, því að annars geta
kommúnistar flætt yfir hindrun
arlaust. Hervarnir eru hins veg
ar ekki einhlítar. Það er þýð-
ingarlaust að koma til hungr-
aðra manna og segja þeim, að
hér geti þeir fengið byssur til
að hrekja þá burtu, sem lofa
gulli og grænum skógum. Lof-
orð kommúnista er að vísu fals,
en þeir, sem eru hungraðir og
þjáðir, dæma ekki alltaf eftir
staðreyndum. Kommúnisminn
okkar sé betri en kommúnista.
Og jafnvel þótt engin kommún-
istahætta væri til, bæri okkur
að vinna að því, að hjálpa þess
í maganum verður ekki kæfð-
ur með vopnavaldi. Hann verð-
ur því aðeins sigraður, að hægt
sé að sanna í verki, að stefna
Sjúkdóraur Kristins
Andréssonar
Samkvæmt fyrirmælum
I húsbændanna í Moskvu hafa
! forsprakkar kommúnista hér
hafið mikla herför gegn
Bandaríkjunum. í málgögn-
um þeirra er reynt að sví-
virffa Bandaríkjamenn á all-
an hátt. Forustumenn þeirra
j eru ausnir hvers konar auri.
; Sá glæpur er vart til, sem
! þeim er ekki borinn á brýn.
j Þrátt fyrir allan bægsla-
gang sinn, finna kommúnist-
! ar aff áróður þeirra ber lítinn
| árangur. Hann breytir engu
um viðhorf meginþorra ís-
Ienzku þjóffarinnar til Banda
ríkjamanna. íslendingar vita,
aff Bandaríkjamenn hafa sina
um þjóðum til betri lífskjara og ' kosti og lesti, eins og aðrir
sjálfsbjargar. J menn. Þaff má margt gott um
bera keim af því, sagði Truman, } a g mennmgu segja, en
að við ætlum okkur að ráða yfir Ilka ym*s egt , &ngnstæffa.
þessum þjóðum eða teljum okk- j leioir af lýðræðisskipu-
ur færa um að leysa öll vanda- J In&i þeirra, að menn greinir
mál. Hjálp okkar á eingöngu að þar á um ýmsar leiðir, m.a. í
styðja að því, að þær verði fær j alþjóffamálum. Þær stefnur,
TRUMAN
ar um að standa á eigin fótum.!
Andstaffan í þinginu.
Það er talið mjög tvísýnt, að
Truman forseta takist að fá
þingið til að fallast á tillögur
sínar óbreyttar. Þingkosningar
fara fram í haust í Bandaríkj-
unum og þingmenn eru þá jafn
an ragir við að stuðla að mikl-
um útgjöldum. Einkum virðist
sú stefna eiga itök meðal þing-
manna, að framlögin til Evrópu
þjóðanna séu ofmikil. Evrópu-
þjóðirnar leggi ekki nógu hart
að sér, t.d. séu framlög þeirra til
(Framhald á 6. siðu.)
R.addir nábúanna
Mbl. ræðir í forustugrein á
sunnudaginn um njósnastarf j framkomu á hverjum
semi þá, sem kommúnistar , æsingalaust og raunsætt.
sem þar eru uppi í þeim mál-
um, eru misjafnlega friðsam-
legar, en um þaff verffur samt
ekki deilt, að almenningur i
Bandaríkjunum hefir sein-
us£u árin fylkt sér um þá
stjórnarstefnu, sem virðist
vænlegust til aff tryggja friff
og öryggi í heiminum. Allar
horfur eru á því, aff ekki verði
breyting á þeirri afstöðu
meirihluta Bandaríkjamanna.
Þetta ber aff viffurkenna og
þessu ber aff fagna. Hins veg-
ar má þetta ekki leiffa til
neinnar blindrar aðdáunar á
Bandaríkjamönnum frekar en
áróður kommúnista má leiða
til blindrar andúðar gegn
þeim. Þaff á aff meta Banda-
ríkin eftir stefnu þeirra og
tíma
hafa orðið uppvísir að í Svi-
þjóð. Það segir:
Þetta er líka áreiðanlega
viffhorf meginþorra íslend-
inga. Þetta viffhorf þola kom
Þegar þeir
eins og t. d. að leyfð yrði
lengri dagvinna að sumrinu
og verkamenn fengju þannig
auknar tekjur til að mæta at
vinnuleysi- á vetrum. Sums
staðar erlendis, t.d. í Dan-
mörku, þar sem viðhorfið er
ekki ósvipað, hefir sú tillaga
komiö fram, aö viss iðnaðar-
mannafélög lækkuðu kaup-
taxta sína tiltekna vetrarmán.
Einkum hefir þetta komið til
tals meðal danskra málara,
því að málaravinna dregst
jafnan m,jög saman að vetr-
inum. Fólk vill ekki mála hjá
sér þá.
Það, sem hér hefir verið
nefnt, er ekki sett fram þann
ig, að fullyrt sé, að þetta eigi
að gera, en það er áreiðan-
„Svíar telja sig hlutlausa ... ., .
þjóð. Þeir hafa staðið utan við.munistar _ekkl>
tvær heimsstyrjaldir. Þeir | finna, aff áróður þeirra gegn
hafa heldur ekki tekið þátt í Bandaríkjunum ber ekki til-
varnarbandalagi hinna vest-1 ætlaffan árangur, verffa þeir
rænu lýðræðisþjóða, enda þótt j eins og óðir menn. Það má
þeir hafi nána samvinnu við I ekki einu sinni segja fréttir
þær í efnahagsmálum og á fjöl frá Bandaríkjamönnum. Gott
morgum sviðum. Þratt fynr
það hafa þeir sjálfir vígbúizt
af kappi og á alla lund reynt
að treysta landvarnir sínar.
Að þessari norrænu þjóð j
hafa kommúnistar einbeitt vifftal viff yfirmann varnar-
njósnum sínum. Rússar hafa'liðsins hér á landi. Þetta var
dæmi um þetta er grein, sem
Kristinn Andrésson skrifaði
nýlega í Þjóffviíjann í tilefni
! af því, aff Tíminn hafffi birt
lega þess vert, að það sé at-
hugað til hlítar.
Þá kemur og t.d. til greina,
hvort ekki sé rétt að loka
vissan tíma að sumrinu þeim
iðnaðarfyrirtækjum, er
ekki þurfa aö vinna allt ár-
ið til að fullnægja markaðin
um. Nú á slíkur samdráttur
sér einkum stað að vetrarlagi
og eykur á atvinnuleysið þá.
Það er áreiðanlega mikil
þörf á því, að atvinnurekend
ur og forsvarsmenn iðnaðar-
manna og verkamannafé-
laga ræðist við um þetta mál
og vinni að því ■ að benda á
leiðir, sem gætu bægfr frá
þeirri atvinnuleysishættu, er
annars verður hér alltaf á
ferðinni.
ráðið hvern flugumanninn á
fætur öðrum til þess að afla
upplýsinga um landvarnir
Svía. Hilding Andersson hafði
sérstaklega það hlutverk að
njósna um strandvarnirnar,
herskipaflotann, tundurdufla-
lagnir o.s.frv. Öðrum var fal-
ið að afla upplýsinga um und-
irbúning fólksflutninga úr
borgum og bæjum, ef til árás-
ar kæmi.
Við hvað var þessi njósna-
starfsemi miðuð?
Fyrst og fremst við það, að
greiða götu rússneskrar árás-
ar á sænskt land. Hún getur
ekki hafa verið miðuð við ann
að. Rússar vita mæta vel, að
Svíar hafa ekki í hyggju að
ráðast á þá. Fjarvera þeirra
úr Atlantshafsbandalaginu
miðar meira að segja að því,
að vekja ekki tortryggni hjá
Sovétstjórninni gagnvart Svi
þjóð eða jafnvel Finnlandi, er
á mikið undir því komið að
halda sem sæmilegustu sam-
komulagi við Rússa.“
Þrátt fyrir þetta ganga
sænskir kommúnistar erinda
Rússa. Þeir meta meira aö
þjóna Sovétrikjunum en sinu
eigin landi. Fyrir íslendinga
er það svo athyglisvert, að slík
um mönnum gefur Þjóðvilj-
slíkur reginglæpur, aff Krist-
inn gat ekki hugsað sér ann-
an verri. Lengra var ekki hægt
aff komast í föffurlandssvik-
um og landráðum.
Vitanlega dettur engum
heilbrigffum manni í hug, að
leggja sig niður viff það aff
ræða viff Kristinn Andrésson
um þessi mál. Hann er hald-
inn sjúkdómi trúarofstækisins
eins og hann gerist verstur.
Hann álítur sig mikinn og
brennheitan ættjarðarvin, en
ættjarffartrú hans má nokk-
uff marka á því, að hann tel-
ur Kuusinen þann, er mynd-
affi finnska leppstjórn á rúss-
neskri grund samtímis því og
Rússar ráku rýtinginn í
Finna, álíka sjálfstæðishetju
fyrir Finna og Jón forseti er
fyrir okkur. Kristínn trúir því
og trúir því einlæglega, að
fullkomnasta stig ættjarðar-
ástarinnar sé nú fólgið í því
aff vinna fyrir Rússa og vera
leppur þeirra. Þess vegna er
Bandaríkjarógurinn honum
heilagt mál.
Það mun vissulega engu
breyta um skrif og frétta-
þjónustu Tímans, hvaff Krist-
inn þá nafnbót, að þeir séu inn Andrésson segir. Tíminn
„sannir ættjarðarvinir.“ ‘ (Frainhald á 6. síðu )