Tíminn - 18.03.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.03.1952, Blaðsíða 2
 ,«<!$?'£ VaM ,** i ■' r > <■ 'í ’/yw »v TÍMINN, þriðjudaginn 18. marz 1952: Sj'i'í >< ' 64. blað. Verksmiðjur í Ruhr kaupa dansk- an mýrarrauða í stórum stíl Á hundruðum staða í Suður- Jótlandi eru nú að verki menn, sem stinga grasrótina af stór- um flæmum lands, rífa síðan grjótið, sem undir er, upp með hökum og aka því á brott á bifreiðum. Þetta grjótnám er þó ’ ekki fyrst og fremst framkvæmt í jarðabótaskyni, heldur er þetta ' málmgrýti, mýrarrauði, sem upp er rifið. Daglega eru 500— 600 lestir af mýrarrauða fluttar suður í Ruhr, ýmist með öku- j tækjunl frá Tingles og Tönder eða skipum frá Aabenraa. 1 fyrsta skipti síðan í fornöld. 1 upphafi járnaldar lærðu þjóðir heims að vinna járn úr mýrarrauðanum og öðru járn- grýti, sem þeim var tiltækt. En síðan járniðnaður í hinu forna j formi leið undir lok, hefir mýr- j arrauðinn legið óhreyfður, nema ef land hefir ve,rið rutt tll ræktunar. En nú er mýrarrauð- inn aftur skyndilega orðin verð mæt vara, sem Danir flytja meira að segja úr landi og selja fyrir erlendan gjaldeyri. Sumt er bannað að flytja úr landi. Sumt af þessum mýrarrauða er þó svo verðmætt, að danska stjórnin hefir bannað útflutn- ing hans. Það hefir nefnilega komið í ljós, að í sumu af mýr- ! arrauðanum er talsvert af mang ■ ani, og því vilja Danir ekki! sleppa, ef það er yfir 10% í' grjótinu. Járn í rauðanum er allmismunandi, en sums staðar allt upp að 50%. Lýsing á rauðanum. Hinn danski mýrarrauði er sagður brúnsvartur, þungur í sér og brotnar auðveldlega, er reidd ' ur er að honum haki eða sléggja. í.sárinu er oft bláleitur gljái, ef steinninn er járnríkur. Sé mang an verulegt í rauðanum, er hann dekkri og mýkri. Útvarpib Nýting mangans. Manganríkasta rauðann fá danskar stálsmiðjur til sinna nota. En manganið hefir einnig þýðingu fyrir landbúnaðinn. Þess vegna er verið að reisa á Jótlandi verksmiðju, sem á að vinna mangan til áburðar úr 'mýrarrauðanum. Þjóðverjar sækjast eftír málmgrýtinu. Stálverksmiðjurnar í Ruhr sajkjast eftir því að fá rauðann til vinnslu. Meginorsök þess er sú, að mest af stáli því, sem smíðað er úr þýzku hráefni, verður að flytja úr landi. En þeg ar um innflutt hráefni er að ræða, má nota meginhluta stáls ins heima fyrir. Það er að vísu ekki hátt verð, sem greitt er fyrir rauðann, og þeir, sem landið eiga, fá ekki neitt fyrir grjótið, nema hvað landið verður nýtilegra og auð- unnara á eftir, er grjótið hefir verið tekið brott. Hins vegar ber verð rauðans vel uppi vinnulaun við grjótnámið og flutnings- kostnaðinn. Rauði á Islandi. Að þessari lesningu lokinni hlýtur hugurinn að beinast að mýrarrauðanum íslenzka. Skalla grímur og aðrir fornmenn lúðu járn úr mýrarrauða, og gamlir gjallhaugar frá þeim tima munu til í jörðu, þar sem smiðjur hinna fornu eljumanna stóðu. Spurningin er svo, hvort mýr arrauðinn hér er nógu hreinn og hvort nægjanlegt er af hon- um á sama svæði til þess að unnt sé að rífa hann upp með viðhlítandi kostnaði og gera að útflutningi. Þetta atriði virðist ómaksvert að athuga nú, þegar inarkaður virðist vera fyrir góð- an mýrarrauða. Sá maður, sem bezt hefir rann sakað rauðavinnslu á Norður- „Litla flugan” gest-j ur ungu stúlknanna ,,Litla flugan“ hans slgfúsarj Halldórssonar hefir þegar flogið j víða, og blaðið hefir haft spurn ir af því, að sú „fluga“ á mikla; hylli margra, bæði inn til dala j og út við strönd. Söngur hennar ómar í eyrum margra heima- sæta, og ýmsum finnst jafnvel sem hún sé að kitla á þeim nef ( ið, þegar þær loka augunum og gefa sig draumunum á vald. Sumum hefir meira að segja orðið ljóð á munni, því að djúp ar tilfinningar glæða skáld- hneigð'ina, og Ijúfir draumar gera fólkið rómantískt. Hér er svo kvæði, sem ort var af einni meynni. Hún dylur nafn sitt, en kallar sig „íturvaxna snót“: Ég legg mig oft og læt mig um' þig dreyma. j t litla bænum allt er kyrrt og, hljótt.1 Myndir af þér minningarnar geyma, ég man þær, finn þær allar hverja nótt. En ef ég ætla að sofna sætt á daginn, er sífellt fluga að kitla nefið mitt. Ég stekk á fætur, flý um allan bæinn, en flugan syngur látlaust nafnið þitt: Fúsi, Fúsi, Fúsi.... Norölenzku ostarnir Þykja bezúr og seljast mest. Vér eigum ávallt fyrir liggjanði 30% og 40% ost. Einnig mysu- og rjómaost. HERÐUBREIÐ Sfmi 2678 löndum til forna, bæði sögulega og tæknilega, er Niels Nielsen, prófessor við Hafnarháskóla. Doktorsritgerð hans var um rauöavinnslu, en auk þess skrif aði hann síðar sérstakt rit um rauðavinnslu á íslandi. Fleiri rit cig margar greinar hefir hann skrifað um þetta efni. Útvarpið í dag: Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30—16,30 Miðdegis-{ útvarp. 18,15 Framburðar- kennsla í esperantó. 18,25 Veður fregnlr. 18,30 Dönskukennsla; II. fl. 19,00 Enskukennsla; I. fl. 19.25 Tónleikar: Óperettuiög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: íslenzk mannanöfn; fyrra erindi (Gils Guðmundsson ritstjóri). 20,55 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja lét klassisk lög. 21,25 Upplestur: „Lífsgleði njóttu", bókarkafli eftir Dale Carnegie. (Guðmundur M. Þorláksson; kennari). 21,45 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarsinsson ritstj.). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Passíusálmur (32). 22,20 Kammertónleikar (plötur). 22,55 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30—16,30 Miðdegis útvarp. 18,00 Frönskukennsla. 18.25 Veðurfregnir. 18,30 ís- lenzkukennsla; I. fl. 19,00 Þýzku kermsla; II. fl. 19,25 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19,45 Auglýs ingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Föstu messa í Laugarneskirkju (séra Garðar Svavarsson). 21,25 Út- varpssagan: „Morgunn lífsins" eftir Kristmann Guðmundsson (höf. les) — XVII. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Frá tón leikum Jazzklúbbsins í Austur- bæjarbíói 7. desember s. 1.; síðari hluti tónleikanna. Einleikari: Tyree Glenn. Kynnir: Svavar Gests. 22,50 Dagskrárlok. Tengdafaðir hennar þjónust- aói Bjarna á Sjöundá 1805 Ut af frásögn blaðsins af hin- um norska manni, sem enn er WLWVAW.W.'AWmVAW.V.’.V.V.V.V.V.V.V.VW ri í Þessir hraðsuðukatlar eru fyrirliggjandi. Þeir eru 1500 £ watta og rjúfa strauminn v sjálfkrafa við ofhitun. ;!! Einnig nýkomin RAFMAGNSVÖFLUJÁRN, HITA- ;; í PÚÐAR, RYKSUGUR, STRAUJÁRN, HRAÐSUÐUr £ POTTAR, danskir VEGG- OG LOFTLAMPAR, SKRIF- £ I; BORÐS- OG VERKSTÆÐISLAMPAR. :• fé f fZafimagK VeJturgctu 10 :• íj Sími 4005 íj % % r.v.v.v.*.v.v.vv.v.v.vvw.,.v.v.v.v.vv.,.v.v.v//.vvi •vvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvv.vv.vv, v.vvvv.v"-;. 5 Skíðafólk — skemmtifundur jj verður haldinn í Breiðfirðingabúð n.k. föstudagskvöld V í; ki. 8,30 (21. þ.m.). Afhent veröa verðlaun frá Stefáns- £ í: mótunum 1951 og 1952, Skíðamóti Reykjavíkur 1951 og I: ■: Kolviðarhólsmótinu 1951. Nánar auglýst síðar. I; !■ cirín.nriinTo í r. tt r> *: SKIÐADEILDIR I.R. og K.R. vw.vvvvvvvv.vvvvvv.vvv.vvv, .VV/AVV-, Hann varð prestur á Gilsbakka 1860 og þar andaðist hann 1881. á lífi, en átti föður fæddan 1793, Seinni kona séra Jóns Hjartar- 1 og Vigfúsi Guðmundssyni fræði, sonar var Þorbjörg Pálsdóttir, síðar húsfreyja á Bjarnastöðum , í Hvítársíðu og landskunn kona, | er andaðist síðastliðið vor á 103. aldursári. VW//.VVV.VV.VVVV.VV.VVVVV.VVV.V.VVJWAWAW Saumanámskeið j jí Get bætt við nokkrum konum á saumanámskeið, sem í V lýkur fyrir páska. Veiti tilsögn við allan fatnað á börn í og fulloröna. — Upplýsingar í síma 80 730. manni, sem átti föður fæddan 1794, hafa margir átt tal við það og skýrt frá ýmsu af þessu tagi. Bergljót Ólafsdóttir. t s Þjónustaði Bjarna á Sjöundá 1805 — tengdadóttirin dó í fyrra. Það mun kannske einhver reka upp stór augu, er honum er skýrt frá því, að í fyrravor andaðist tengdadóttir séra Hjart j ar Jónssonar, sem látinn var fylgja Bjarna á Sjöundá utan og þjónusta hann fyrir aftök- una í Noregi árið 1805. Séra- Hjörtur var þá kennari viðj Reykjavíkurskóla, og Espólín! segir, að honum hafi verið heit ið að halda starfi eftir heim-1 komuna úr utanförinni, en þó var hann leystur frá kennslu- j störfum með biðlaunum' skömmu síðar. Árið eftir varð hann prestur á Gilsbakka, og þar var hann til æviloka 1843. Hver var tengdadótrir séra Hjarfnr? Nú mun óþolinmóður lesandi spyrja: Hver var svo tengdadótt irin, sem dó í fyrravor? Séra Hjörtur var kvæntur prestsdóttur frá Garði, Þórurini Vigfúsdóttur. Þeirra son var séra Jón Hjartarson, fæddur 1815. Lifði sjötíu ár frá dauða fyrrt manns síns. Tengdafaðir Þorbjargar, séra Hjörtur, fæddist 1776, og hann var ekki nema 39 ára, er séra Jón, maður Þorbjargar fæddist. I Það var ekki svo, að hann ætti hann í elli sinni. Séra Jón andaðist eins og áð ur segir 1881. Þorbjörg giftist i annað sinn og bjó langan bú- skap á Bjarnastöðum, enda lifði hún í svo að segja sjötíu ár eftir lát fyrri manns síns. Það mun einnig vera ærið sjaldgæft. ÞRUMA ÚR HEIÐSHÍRU LOFTI. Hann var manna hæstur vexti og tók þess vegna gífur- lega á sig í miklum veðrum, * en þessu fylgdi líka sá kostur, I að þegar kvefpest gekk, og kvef pest gengur alltaf í Reykjavík, þá Iasnaðist hann aldret hið minnsta, þótt allir aðrir væru að sálast úr kvefi og kröm. Allt í einu rann upp fyrir hon- um, hvernig þessu vék við. Það var svo langt upp í nefið á honum. ) .V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.VM V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.’.W í í :• Mitt innilegasta þakklæti vil ég færa öllum þeim J. í mörgu vinum og ættingjum, sem heiðruðu mig með :■ N heimsóknum, gjöfum og skeytum á 50 ára afmæli Ij mínu 7. marz s.l. — Guð blessi ykkur fyrir alla vin- í; í; semd mér auðsýnda, bæði fyrr og síðar. ■; jí Guðni Sigurðsson, Háa-Rima. PAVAW.WAV.V.WA^VAV.W.’.W.’AV/.’.V.V. Maðuriim minn SIGFÚS SIGURHJARTARSON, andaðist að kvöldi hins 15. þ.m. að heimili sínu. Sigríður Stefánsdóttir. Faðir okkar GUÐMUNDUR E. GEIRDAL, andaðist 16. þ. m. Börn hins látna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.