Tíminn - 21.03.1952, Page 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
-----------—-----
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 Og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
36. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 21. marz 1952.
67. blaö.
Jarðhræringar
í fyrrinóít
í fyrrinótt og í gærmorgun
varð vart þriggja smávægi-
iegra jaröhræringa hér, og
virtust þær eiga upptök sín á
svipuöum slóðum og land-
skjálftakippurinn á dögunum,
um fimmtíu kílómetra frá
Reykjavík.
Neta- og togveiði
Austurlandi
Þrjár flugvélar leituðu
hafnar á Akureyri
Tvær Katalínaflugvélar frá Flugfélagi íslands og sjúkra-
flugvélin urðu að lenda á Akureyri í gær, vegna þess að>’
Reykjavíkurflugvelli var Iokaö' sakir dimmviöris síðd. í gær.
Katalinaflugbátarnir voru
báðir á leiö til Reykjavíkur,
er flugvellinum þar var lok-
að um klukkan, finim. Haföi
þá veöur versnaö mjög syöra
og dimmt af éljagangi.
VorMíða norðan
lands
Undanfariö hefir verið ein-
stök vorbliöa norðan lands, og
Austfirðingar og Vest-
firðingar hittast á Akureyri.
Önnur flugvélin, sem i loft- er þar enn vorlegt um að lit-
. Nokkrum árum fyrir stríðið voru ítalir farnir að búa sig undir að ^ inu var, hafði lagt af stað til ast, þar sem varla sést snjór
Frá fréttaritara Tímans lialda heimssýningu í Rómaborg, og teknir að byggia og skipu-' Reykjavíkur frá Patreksfirði. á jörö í tayggöum og meðfram
Icggja sýniugaisvæði. En öll stríðsárin stóðu þessar byggingar t Hafði hún tekið farþega á sjó.
í Neskaupstað.
sýning þessi verður haldin í Rómaborg.
Ufsaveiði í landnætur
við Reyðarfjörð
inni með farþega frá Aust- . vorblíðunnar í höíuðstað sin-
1 fjörðum til Reykjavíkur. Þeg- j um í bezta lagi og hefir mátt
ar veður versnaði í Reykja- ' sjá fólk á götum úti yfirhaín-
vik var vélinni snúið við, og' arlaust í skemmtigöngu að
henni ílogið til Akureyrar —, kvöldlagi, eins og á blíðasta
Biðu þar því háðar vélarnar t vordegi í suðlægari löndum..
í nótt, og verður flogið með, Finnst Akureyringum, að vor
farþegana til Reykjavíkur í blíðan sé eitt af því fáa, sem.
dag, ef að veður leyfir.
Reykjavíkurvaldið nær ekki
til í höfuðstaö Norðurlands.
Þrír bátar frá Neskaup- hálfgerðap og var ekkert að þeim unnið. Nú er hafizt handa á Vestfjörðum. Hin var á leiö- j Akureyringar hafa notið
stað stunda um þessar mund- riý, þar sem fyrr var fra horfið, eg sést hér mynd af sýningar-
ir veiðar í botnvörpu og tveii svæginu- j>að er þó ekkert ákveðið um það enn, hvaða ár heims-
í net. Afli hefir verið heldur i
tregur upp á síökastið, og má J
ekki á milli sjá, hverjir afla
betur, þeir bátar, sem eru með
net eða botnvörpu.
Virðist svo, sem afli sé á-
kaflega tregur úti fyrir Aust-
urlandinu, og mun það ekki
vera annað, en það sama og
sagt verður um Norðurlands-
miðin.
Arangurslaus ieit
í Norðfirði
Frá fréttaritara Tímans
í Neskaupstað.
Leitinni að Hannesi Sig-
finnssyni, sem hvarf frá
Grænanesi í Norðfirði, er nú
hætt, nema hvað daglega er
gengið með sjó. Hefir verið
leitað rækilega um byggðir
og öbyggðir af. leitarflokkum
úr Norðfirði, Reyðarfirði,
Eskifirði og af Héraði, en án
árangurs.
skjótfengnum afla.
Reyðfirðingar hafa fengizt við óvenju fengsælar veiðar, Sjúkraflugvélin til
uppi Við landsteina kringum bryggjur sínar undanfarna ^j^nPálsson fór austur að
daga. Er þar um að ræða ufsagöngu. Hafa þeir, sem fengist Egíisstöðum í gær í sjúkra-
hafa við veiðar þessar, fengið af þeim talsverðar tekjur í flugvélinni að sækja tvo sjúkl
I inga, sem flytja þurfti til
fimm nætur notaðar við ufsa Reykjavíkur. Var hann á suð-
veíðarnar í gær. Veiðin er urleiS er Reykjavíkurflugvelli
alveg uppi við hafskipa- var lokað og tók því þann kost
bryggjuna. Eru fjórir raenfl lnn leil;a hafnar á Akur-
á bát með^ema nót. Draga f^r1- ®n Þar var sólskin og
þeir nótina út með landinu ^11®0- lengst af í gær.
og taka hana síðan samaa
Það var á sunnudaginn, að
þessar veiðar hófust, og voru
það fjórir piltar frár Eskifirði,
sem komu með nót og veiddu
í hana á einum sólarhring
um 100 tunnur af ufsa, að
aflaverðmæti um 2500 krón-
ur. Var aflanum ekið til Eski-
fjarðar, þar sem hann er
unninn í
smiðju.
i
Skeraratun F.U.F.
Félag ungra Framsóknar-
manna í Reykjavík heldur
skemmtun á laugardags-
kvöld í samkomusal Eddu-
hússins. Til skemmtunar
verður ræða, upplestur,
söngur og dans.
og fá þannig veiði.
Við hafskipabryggjuna
Heldur að draga úr
íiskimjölsverk- veiðinni
Heldur er farið að draga úr
ufsagöngunni aftur. Þó feng-
ust í fyrradag 70 tunnur í
íslenzk listakona á
framabraut í París
Síðan hafa fleiri fengizt eina nót í þremur köstum.
Vaiti, er sléttar mest
þýfi á áveitulöndum
Gerður Helgadóttir hefir lokið höggmyndasýningu sinni f
^ ^ , París og má með sanni segja, að þessi unga og duglega ís-
við þessar veiðar og voru Var það stor not ,sem Jon .... ,
Björnsson útgerðarmaður lenzka hstakona hafi hlotið goða doma og viðurkennmgu
var með. j fyrir listaverk sín. Á sýningunni seldi hún tvær myndir og
Þykir mönnum ágætt áð fá standa vonir til að hún selji aðrar tvær.
þessa óvæntu ufsaveiði, nú, j
þegar lítið er við að vera og 1 ^
vorvertið ekki byrjuð bjá
Á næsta sumri á að gera tilraun með að valta þýfi á á-
veitulöndunum í Flóa. Hafa þeir Einar Guðmundsson í Dals-
mynni og Árni Jónsson á Vatnsenda i Villingaholtshreppi
búið til stóran og þungan valta í þessu skyni, og var hann
nokkuö reyndur síðastliðið haust.
Þetta var rætt á aðalfundi tiJ ei?dfbóta a bfm 0g stíf]-
Flóaáveitufélagsins, sem hald umff áyeituskurðum en um
\ t?,- sextán þusundum til hreins-
'miar á skurðunum.
inn var á Selfossi í gær. Er
valti þeirra Einars og Árna
um sex lestir að þyngd og
hálfur þriðji metri að lengd.
Vafasamt er, hvort ekki þarf
beltisdráttarvélar til þess að
draga hann, en á hinu eru
horfur, að með honum megi
slétta allt þýfi á áveitulandi.
Þurrkun Iandsins.
Annað aðalmálið, sem rætt, inn Jón Guömundsson, sem
var á fundinum, þurrkun farið var til aðstoðar fimm-
Sæbjörg aðstoðar
báta
Sæbjörg kom í fyrramorg-
un til Keflavíkur með vélbát-
smærri bátum.
landa í Flóanum, og er gert
ráð fyrir athugun á áfram-
haldandi þurrkun þar.
Á síðastliðnu ári sagði Ing-
ólfur Þorsteinsson á Selfossi
blaðinu, að um fimmtíu þús-
und krónum 'hefði verið varið
tíu mílur á hafi úti, þar sem
hann var með úrbrædda vél.
Til Reykjavíkur kom Sæ-
björg í gærmorgun með vél-
bátinn Steinunni gömlu. —
Hafði skrúfan brotnað um 37
mílur vestur frá Reykjavík.
Góðir hagar og
batnandi færð
á fjallavegum
Frá fréttaritara Tímans
á Reyðarfirði.
Einstakt vorveður hefir
verið á Austf jörðum siðastlið-
inn hálfan mánuð og frost-
laust. Hagar eru nú hvar-
vetna góðir í byggðum og
bregður mönnum mjög viö
frá vetrarhörkunum í fyrra,
þegar hvergi sá á auöan blett
um þetta leyti.
Vegurinn yfir Fagradal hef
ir verið ófær bílum um langt
skeið, þar til í fyrradag, að
flutningabilar frá kaupfélag-
inu brutust yfir og tróðu
braut. Voru þeir 10 klukku-
tíma á leiðinni upp á Hérað,
en síðan hefir bílum gengið
greiðiega.
Parísarblöð fóru vinsamleg-
um oröum um sýningu Gerð-
ar, eins og sést á eftirfarandi
umsögnum, er Bjarni Guð-
mundsson blaðafulltrúi hefir
þýtt:
L’Actualité artistique.
internationale, 28. febr.
Þessi unga íslenzka stúlka
sýndi árið sem leið mikla
hæfileika til þess að tjá sig
með mjög persónulegum form
um. Hún hefir nú tekið mikl-
um framíörum og tekið að
smíða næstum arkítektónsk-
ar byggingar, þar sem tak-
markandi fletirnir eru úr
logskornu járni, kveiktir sam
an um skurðarlínurnar.
Þessar - myndir eru ýmist
hangandi upp eða standa á
stöllum og minna bæði á
húsagerö og vélar. Myndirn-
ar bera vitni um frábæra til-
finningu fyrir hinu þrívíða
rúmi. Þær bera með sér heill-
andi fágun og snyrtimennsku.
Gerður uppfyllir þær von-
ir, sem gerðar voru til henn-
ar og hefir nú gefið ríka á-
(Framh. á 7. síðu).
Utlit fyrir að drag-
nótaveiðum sé Iokið
að fullu
Með hinum nýju landhelg-
isákvæðum má búast við, að
dragnótaveiðar hér við land
verði úr sögunni eða þvi sem
næst, þar sem segja má, að
öll dragnótamiðin verði inn-
an landhelginnar.
Munu margir fagna þvi að
svo er, þar sem sjómenn hafa
flestir litið þessa veiðiaðferð
hornauga og talið, að hún
spilli mjög framtíð fiskveið-
anna við strendur landsins.
En veiðar þessar hafa tals-
vert verið stundaðar á ári
hverju úr mörgum verstöðv-
um og stundum gefið nokk-
uð í aðra hönd. Vonast sjó-
menn til, að með vaxandi
verndun geti þeir náð þeim
afla i net.