Tíminn - 21.03.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.03.1952, Blaðsíða 2
TÍMI'nn’ ' íostuda’ginn 2Í. inarz 1952. 67. blað. í Svertingjarnir í Bandaríkjunum I . * I * f , • er að segja um íþróttasvæði, AKI I 2l 1 »A f|| lafnröittlC flutningatæki, fjölda félaga og Ul U Q lulU III lailll WlllO | samtaka. Svertingjahverfin i hafa sprengt „járntjöldin". Bandarískir stúdentar í Okla gert tilraun til þeus að brjóta Svertingjar hafa með dómi feng homa-háskólanum hafa eyði-( á bak aftur kynþáttaglæpina í ið staðfest kaup sín á húsum lagt spjöld og áletranir, sem eru Suðurríkjunum. En það hefir í hverfum, þar sem „bannað“ 5000 dollara virði. Þetta hefir 'ekki tekizt enn. Þrívegis hafa var selja fólki af afríkönsk- vakið mikið uppþot — ekkl þó lög um að koma örugglega í um uppruna hús. sérstaklega vegna verðmætis veg fyrir skyndiaftökur verið Slikir smásigrar hafa víða ver þess, sem fór forgörðum, heldur samþykkt í fulltrúadeild banda ið unnir. Nú eru Svertingjar af hinu, að þetta voru áletran ríska þingsins, en þau hafa allt orðnir lögregluþjónar í Denver, ir, sem lögðu Svertingjastúdent af strandað í öldungadeildinni. læknar í Kaliforníu og þúsundir um lifsreglurnar og þær ekki Þess vegna getur sambands- svartra embættismanna og allar, sem frjálslegastar. Rann- stjórnin í Washington ekki skor starfsmanna í Washington. sóknir og yfirheyrslur hafa far izt í leikinn. Þess vegna geta Svertingjar njóta í hernum ið fram. Málið er einfalt. Hvítir ranglátir dómarar í Suðurríkj jafnréttis við hvíta nú orðið og háskólastúdentar hafa hiklaust unum án afskipta sýknað þá, hljóta foringjatignir. meðgengið, að þeir hafi verið sem fremja slík ódæði eða önn þarna að verki. Og þeir segjast ur svipuð. | „Ráðstöfun guðs“. gera þetta aftur, ef nýjar áletr Að vísu eru skyndiaftökur Útlendingur spyr undrandi anir verði gerðar. „Við erum á Svertingja án.dóms og laga að um orsakir kynþáttakúgunar- móti allri aðgreiningu á hvít- verða fátíðar, en þó eiga þær innar, hatursins og fyrirlitning um mönnum og svörtum“, segja sér stað. Tvær skyndiaftökur arinnar á Svertingjum. þeir. I Oklahoma-háskóla vinna voru framdar í fyrra — að vísu Svörin eru margvísleg. Hér hvítir og svartir hlið við hlið. var í annað skiptið hvítur mað .er sýnishorn þeirra: Þessi atburður er einn af fram ur, sem myrtur var. | — Negrarnir eru svín Þeir búa förum í sambúð hvítra og, h sóðalegum húsum og eru ó- svartra í þessu landi ólíkra kyn Kosningaskatturinn. \ þrifnir. Þeir eru heimskir og Það hefði því meiri raunveru fávísir og illa gefnir. Hvað gerð lega þýðingu, ef kosningaskatt ist> eí t>eir nseðu völdum? urinn, sem gildir í sjö Suður- : Se Þa sagt, að Svertingjar séu ríkjanna, væri afnuminn. Þar ómenntaðir og óþrifalegir af því, . _ . TT getur enginn neytt kosninga- a® Þeir hafa verið kúgaðir og ogum Svertingja, Harry Tyson réttarj án þesg að greiða fyrir hraktir, en stæðu alveg jafn- oore, myrtur í husi smu í fram sérstakan skatt_ Þetta kem : fætis hvítum mönnum, ef eins W.V/.VV.W.V.V.V.V.V.V.VAW.V.V.V.W.V.V.V.V.V I Höfuðból til sölu ;■ Hálf jörðin Vestri-Loftsstaðir í Gaulverjabæjar- hreppi er tii sölu. Skepnur og vélakostur getur fylgt. ^ Upplýsingar gefur Ragnar Jónsson, hæstaréttarlögmaður, Laugaveg 8. I WAWAV.W.W.V.W.V.V.V.V.W.W.V.V.V.V.W.V. Minningarathöfn um SIGFÚS SIGURHJARTARSON, bæjarfulltrúa og fyrrv. alþingismann, fer fram frá D<yjikirkjunni í Reykjavík laugardaginn 22. þ.m. og hefst kl. 2 eftir hádegi. — Athöfninni verð- ur útvarpað. — Blóm og kransar afbeðnir. Sigríður Stefánsdóttir, Adda Bára Sigfúsdóttir, Hulda Sigfúsdóttir, Stefán Sigfússon. iVW.V.W.V.V.V.V ■■■■■■■■■■■ .v.v.w.w.v.v.w.w þátta. Svarta hliðin. .... „„ •• . ... unnn, sem gildir í sjo Suður- En svo eru onnur viðhorf. Ny ___ _____________^ lega var einn af fremstu leið- Flórída. Sprengja hafði venð látin undir svefnherbergi hans, og húsið sprakk í loft upp. Moore hafði krafizt rannsóknar á at- ferii lögreglustjóra eins,' sem skotið hafði tvo Svertingja við fangaflutning. Yfirvöldin og jafnvel Ku Klux Klan létu í ljós vanþóknun sína á þessum at- burði, en annað var ekki að- hafzt. Nokkru síðar var líki af Svert ingja fleygt út úr bifreið, sem hvítir menn óku. Þeir voru aldrei fangaðir. Og í marz í fyrra var Svertinginn Melvin I ur í veg fyrir, að hundruð þús- ■ unda kjósenda neyti ekki atkv.- réttar. Svertingjarnir eru yfir- leytt fátækari og verða sérstak lega fyrir barðinu á þessari ó- i lýðræðislegu tilhögun. Stjórn- málaklíkur halda völdum í skjóli þessa, og þær misnota völd sín. Sambandslög, er banna þenn an skatt, hafa þrisvar verið samþykkt í fulltrúadeildinni og : þrisvar stöðvuð í öldungadeild- I inni. Truman hefir auk þess hvað eftir annað reynt að fá sam- væri að þeim búið, er svarað á þessa leið: — Sú ráðstöfun guðs, að sum ir menn eru hvítir en aðrir svartir, er sjálfsagt ekki út í bláinn. Við viljum ekkert hafa með Svertingjana að gera. Gegnþrungið af hatri. Það eru þó sex eða sjö milljón ir kynblendinga í Bandaríkj- unum. Hvernig eru þeir til komn ir? Sannleikurinn er sá, að af- staða Suðurríkjamannanna er gegnþrungið af hræsni, og kem ! S HELLY hjólbaröar og slöngur fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 670x15 — 700x15 — 760x15 600x16 — 650x16 — 700x16 750x16 — 900x16 32x6 — 34x7 — 825x20 Womach dreginn úr rúmi sínu ' Þykkta réttindalöggjöf, sem | ur víða í Ijós. Svört stúlka getur af fjórum hvítum mönnum og , Þundið hefði endi á þetta, en ' farið hvert sem hún vill og ver fannst myrtur daginn eftir. ekki kom'ð henni fram. Morðingjanna var ekki leitað. Þetta er hin hlið málsins, og Framför í dómsmálum. í þessum anda eru þúsundir af í réttarfarsmálum hefir aft- spjöldum og áletrunum víðs veg ur á móti orðið veruleg framför. ar um Suðurríkin. Jafnvel í Það hefir dæmt um aðgreiningu rjóm^ísbúðunum e|ru tvö af- J í skólum og svefnvögnum og ó- greiðsluborð — annað handa teljandi hluti aðra, enda flest hvítum mönnum, hitt handa ir dómanna hafa fallið Svertingj Svertingjum. Nóbelsverðlauna-!um í vil. Hundruð skóla hafa maðurinn Ralph Bunch getur veitt nemendum jafnrétti. Sama ekki farið inn í pylsusölu í Ala- -------------------------- bama. Til eru þvottahús, sem! aðeins geta verið þekkt fyrir að þvo af hvítum. Hvítir menn í Suðurríkjunum reyna af örvæntingarfullu of- stæki að varðveita yfirdrottnun sína, og til þess beita þeir svik- um, ofbeldi, harðstjórn og fjár kúgun, ef því er að skipta. For- dómar og fávíslegur áróður leggj ast á eitt. Hér er þvi við ramm an reip að draga. Þú yrðir að borga brúsann. Kynþáttasamtök hvítra manna eru sterk. Og samt tapa þau. Aðrir eru enn sterkari. Kyn þáttakúgunin er á undanhaldi ár frá ári. í hverjum mánuði vinnur jafnréttið einhvern sig ur. Þar leggjast á eitt dómar æðri dómstóla, aukin menntun og almenningsálitið í öðrum ríkj um. En mestu máli skiptir þó, að Svertingjar eru að komast upp úr fátæktinni, og það á verkalýðssambandið ICO mik- inn og góðan hlut. Kynþátta- kúgunin er verkalýðnum hættu leg, því að undirokaðir svertingj ar eru örugg leið til þess að lækka almenn laun. Lögin hafa strandað þrisvar. Ýmsir stjórnmálamenn hafa ið hvar sem hún er, ef hún hefir meðferðist hvítt barn. Hvíta barnið er eins konar að- göngumiði. Svertingjar eru nefnilega á- gætir, þegar þarf að nota þá. En nú þarfnast Bandaríkin á- gætra starfskrafta sinna í vax andi mæli, og þess vegna munu þeir líka ná rétti sínum, þótt alllangt sé i land sums staðar. U.H œSit' WAV.’.V.V.Y.V.W.W.V.V.W.V.V.V.W.Y.V.’.VAYiiV r * UtvarpLÓ Er hægt að segja fyrir um kynferði barnsins? Það er nú ekki lengur talið vafamál, að innan skamms verði hægt að ákvarða kyn barna, jafnvel í upphafi meðgöngutím ans. Byggist þetta á rannsókn- um, sem læknar í Vesturheimi hafa gert. Munnvatnið rannsakað. Þetta verður gert á þann hátt, að rannsókn fer fram á munn- vatni hinnar barnshafandi konu, og efnasamsetning þess sýnir kynferði barnsins, er hún ber undir belti. Sé í munnvatninu efni, sem er í kynhormónum karlmanna, að að vera öruggt, að barnið er drengur. Þessari spurningu verði hægt að svara þegar nokkrum vikum eftir getn aðinn. Uppgötvun gerð af tilviljun. Það var ekki í upphafi ætlun lækna þeirra, sem telja sig hafa gert þessa uppgötvun, að ná þessu marki. Við rannsóknir, sem þeir voru að gera á hor- mónaefnum í munnvatni, svita I og tárum, komust þeir að raun um, að efnainnihald munnvatns barnshafandi kvenna var mis- jafnt, og á grundvelli þeirrar uppgötvunar beindist svo athygli þeirra að þessu. Ýmislegt enn ekki Iátið uppskátt. Margt varðandi þetta hefir ekki verið látið uppskátt enn, svo sem hvernig rannsóknin á munnvatninu er framkvæmd. En sé það staðreynd, sem lækn arnir halda fram um öryggi þessarar ákvörðunar, verður þess varla langt að bíða, að þessi aðferð verði tekin í notkun, svo að foreldrarnir geti vitað það fyrir fæðinguna, hvort drengur eða stúlka bætist fjölskyldunni. Útvarpið í dag: Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30—16,30 Miðdegis- útvarp. 18,15 Framburðar- kennsla í dönsku. 18,25 Veður- fregnir. 18,30 íslenzkukennsla; I. fl. 19,00 Þýzkukennsla; II. fl. 19,25 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) ' Guðni Jónsson magister flytur þátt af Barna-Arndísi. b) Ás- mundur Jónsson frá Skúfsstöð- um les tvö hafískvæði eftir Matthías Jochumsson. c) Sunnu kórinn á ísafirði syngur; Jónas Tómasson stjórnar (plötur). d) Jón Þorvarðsson prófastur í Vik flytur frásöguþátt: „Yfir kaldan eyðisand“. e) Thorolf Smith blaðamaður flytur erindi um ís- lenzka glímu. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Fassíusálmur (34). 22,20 Tónleikar: Endur- tekin lög (plötur). 23,00 Dag- skrárlok. Útvarpið á morgun: Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 12,10 Hádegisút- varp. 12,50—13,35 Óskalög sjúkl- inga (Björn R. Einarsson). 15,30 —16,30 Miðdegisútvarp. 18,00 Út varpssaga barnanna: „Vinir um veröld alla“ eftir (Jo Tenfjord i þýðingu Halldórs Kristjánsson ar (Róbert Arnfinnsson leikari) — III. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Dönskukennsla; II. fl. — 19,00 Enskukkennsla; I. fl. 19,25 Tón leikar: Samsöngur (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20^)0 Fréttir. 20,30 Leikrit: „Systkinin“ eftir Davíð Jóhannesson. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Passíusálmur (35). 22,20 Dans- lög (plötur). 2.00 Dagskrárlok. Árnáð heilla í i •i Fimmtugur. 1 14. febrúar siðastliðinn átti Bjarni Brekkmann Magnússon fimmtugsafmæli. Hann er mörg um kunnur, og hefir löngum ver ið á ferðalögum fyrir bókaút- gáfufyrirtæki, sem láta safna áskrifendum að bókum, og hin siðustu ár hefir hann safnað stórfé til byggingar Hallgríms- kirkju í Saurbæ á Hvalfjarðar- ( strönd, og hafa ekki aðrir geng i ið þar ötullegar fram. Mun hann hafa hug á að halda því starfi áfram. Banna innflutning’ (Framhald af 1. síðu.) ur í þeim ráðstöfunum stjórnar innar að rétta sem mest við viðskiptajöfnuðinn. Á þessu ári mundi verða reynt að takmarka sem allra mest allan vöruinn- flutnjng frá dollaralöndunum og flytja inn vörur, sem þaðan hafa verið keyptar og Ástralía getur ekki án verið, frá sterling svæðinu. AUGLYSIÐ I TIMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.