Tíminn - 28.03.1952, Page 6

Tíminn - 28.03.1952, Page 6
0. TÍMINN, föstudaginn 28. marz 1952. 73. blað'. Ast oy ofstopi (In a Lonoly Place) Ný amerísk mynd, hlaðin § spenningi, sem vex með | hverju atriði, en nær há- | marki í lok myndarinnar á ] mjög óvæntan hátt. Humphrey Bogart Gloria Grahame ______Sýnd kl. 7 og 9.__] Hœttuley sendiför = Hin glæsilega og skemmti- | lega Htmynd. Larry Parks og Marguefrite Chapman. | Sýnd kl. 5. NÝJ A B I Ó I I*eyur yrundimarl yróa 5 (Green Grass of Wyoming) | Hin gullfallega og skemmti- | lega litmynd, með: Peggy Cummins Robert Arthur Lloyd Nolan Sýnd kl. 5, 7 og 9. \f itl H ! BÆJARBIQI - HAFNAKFIRÐI Hvíta draum- yyðjan Stórfengleg þýzk skauta- og ] músíkmynd. Olga Holtztnann Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýnd | í Reykjavík. Sími 9184. »♦♦♦♦♦♦♦♦<■•*♦♦■ 1 HAFNARBÍÓ) K.4IRO (Cairo Road) B Mjög spennandi og viðburða ] rík kvikmynd um baráttu ] egypzku lögreglunnar við I eiturlyfjasmyglara. Myndin er tekin í Cairo, Port Said og á hinu nú mjög svo róstu- sama svæði meðfram Súes- _ skurðinum. Eric Portman Maria Maubain og egypzka leikkonan Cameiia I Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦ ♦•♦♦♦♦■♦■ ♦»■♦► ♦ ♦ ♦ ♦ 4 1 Frímerkjaskipti | Sendið mér 100 íslcnzk frí- | merki. Ég sendi yður um ] hæl 200 erlend frimerki. 1 JÓN AGNARS Frímerkjaverzlun, P. O. Box 356. Reykjavík. ] Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa ] Laugaveg 65. Síml 5833 Heima: Vitastig 14 ♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦»♦« ELDURINN terlr ekk< boð á unðan sér. I Þeir, sem eru hyggnlr, tryggja strax hjá SAMVINHUTRY6GIHGUM W0DLE1KHIJSIÐ Litíi Klúus oy i Stóri Klátts \ Sýning í dag kl. 17.00 | Uppselt. | = Næsta sýning sunnud. kl. 15.1 \ Sem yður þóhnast ] i Sýning laugardag kl. 20.00 | j jPess veyna shiljum ] TÍð I Sýning sunnud. kl. 20.00 | | Aðgöngumiðasalan opin | | virka daga frá kl. 13,15 til 20. ] I Sunnudaga kl. 11—20. Sími I ] 80000. | Kaffipantanir i miðasölu. = Austurbæjarbíö Helreiðin (La charette fantome) I Áhrifamikil, ný, frönsk stór- ] | mynd, byggð á hinni þekktu ] | skáldsögu ,,Körkarlen“ eftir ] | Selmu Lagerlöf. — Danskur | ] texti. Pierre Fresnay, Marie Bell. Bönnuð innan 16 ára. \ Sýnd kl. 7 os 9. Dönsum dátt á svelli Bráðskemmtileg skautamynd i Sýnd kl. 5. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦] TJARNARBÍÓ ( Dansinn ohhar (Let’s danre)i ] Bráðskemmtileg amerísk gám = | anmynd í eðlilegum litum. | Aðalhlutverk: - Betty Hutton, Fred Astaire. S Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Erlent yíirllf (Framhald af 5. siðu) sagt stjórnir Vestur- og Austur- Þýzkalands. Sú var afstaða Rússa á þingi S. Þ. og þvi hafa Pólverjar neitað að skipa mann í kosningaundirbúningsnefnd S. Þ. og stjórnarvöld Austur-Þýzka lands neitaði henni um farar- leyfi þangað. Verði svar Rússa á þessa leið, munu þessar orðsendingar ekki leiða til mikils árangurs, heldur aðeins verða nýr þáttur í kalda stríðinu. Þeir, sem bjartsýnastir eru, gera sér hins vegar von um, að svar Rússa muni að meira eða minna leyti verða jákvætt og opna möguleika til þess að taka upp samninga. Rússar telji sér það míkilsvert að bæta aðstöðu sína í kalda stríðinu og helzt að koma í veg fyrir hervæðingu og þátttöku Vestur-Þýzkalands í varnarsamtökum Vestur-Ev- rópu. Hér eins og oftast síðan kalda stríðið hófst skiptast því á von og óvon. Það eitt virðist víst, að framtíðin er óráðin og brugðið getur til beggja vona. Undir þeim kringumstæðum eiga lýð- ræðisþjóðirnar ekki um annað að velja en treysta varnir sínar, en halda þó opnum öllum samn ingaleiðum, er leitt geta til heil brigðs samkomulags. KJELD VAAG: HETJAN ÓSIGRANDI 89. DAGUR — IGAMLA BIO 1 Einhalíf ____ Henrihs VIII. I (The Private Life of Heiiry | | VIII.) | ] Hin fræga og sígilda enska ] I stórmynd. ] Aðalhlutverkin leika: Charles Laughton Robert Donat Merle Oberon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ] »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ (tripoli-bíó ! Tom Brotvn í shóla I = (Tom Brown’s Sholl Days).] ] Ný, ensk stórmynd gerð eftir | samnefndri sögu eftir Thom- | as Hughes. Bókin hefir verið ] þýdd á ótal tungumál, enda 1 hlotið heimsfrægð, kemur út ] bráðlega á íslenzku. Myndin ] hefir hlotið mjög góða dóma = erlendis. Robert Newton, John Howard Davies, I (Sá, er lék Oliver Tvist). Sýnd kl. 5, 7 og 9. = * I Utvarps viðgerðir 1 Radiovinnn$itofan VELTUSUNDI 1. ingi. Þeir reyndu að ganga á stórt, enskt verzlunarskip. Úrslitín urðu dapurleg. Eftir blóðugan bardaga sigruðu Englendingar og tóku „Höfrunginn“ herfangi. Magnús hafði ekki beðið slíkan hnekki síðan hann féll í hendur Jóhannesar postula, og hann hét því að hefna sín. Hann sigldi þegar á „Svaninum" út á Norð- ursjóinn. í viku var hann. á sveimi i nánd við strönd Englands, og loks hafði hann heppnina með sér. Út af Jarmynni sást til ferða ensks skips á norðurleið. Magnús lét þegar breyta stefnu og sigla á eftir skipinu. Tveim tímum síðar sigldi hann upp að hliðinni á því, og hann varð sjálfur fyrstur tíl þess að ganga á það. Viðureignin varð ekki löng. Öskrandi víkingarnir höfðu ekki vegið nema nokkra menn, er Englendingunum var skipað að leggja niður vopn. Það var hávaxinn, grannur maður, sem skipaði svo fyrir. Þetta reyndist vera tiginn maður, Kristófer Read, einn af eigendurr^, frægs verzlunarhúss í Lundúnum. Hann sagðist kjósa að forða meiri blóðsúthellmgar en orðnar væru. Magnús lét helminginn af mönnum sínum vera í hinu enska skipi, en síðan sigldi hann með það til Orkneyja, þar sem enski farmur- inn var flUttur yfir í „Svaninn“ — mjög verðmæta vöru, sem átt hafði að fara til Hull. Þegar þessu var lokið, lét Magnús leiða Kristófer Read fvrir sig og tjáði honum, að hann væri frjáls ferða sinna og gæti siglt hvert sem hann lysti. Hinn enski auðmaður beit á vörina og þagði, en lét þess þó getíð, að Magnúsi myndi verða þetta rán riýrkeypt. Það skyldi hann ekki greiða með fé •— heldur lífi sínú. En Magnús yppti aðeins öxlum. Uóimii* b*PGtarÓHai' Þegar svo var komið, var varla hyggilegt fyrir Magnús að fara * " * ' aftur til Walcheren, enda þótt lítil vinátta væri með Móritz prins (Frarohald aí 5. síðu) 0g greifa.num af Leicester. Hann afréð líka að sigla til Björg- festu á yfirsjónuni embættis- vinjar. Þar átti hann dyggan vin, sem hann vænti öruggrar lið- manna, smáum sem stórum. veizlu af. Lindenov brást honum ekki heldur og tók feginshendi líitt er svo ýmsra manna mál, Við hinum verðmikla varningi sem seldur var háu verði. Magnús um þessar mundir, að út- Heinason var orðinn auðugur maður, þótt Lindenov og Jörgen varpsstjóri hafi hér sætt harð gtykkning fengju rífan skerf. Heini vildi ekkert þiggja af ráns- ari meðferð en sumir aðnr, íengnum og var lálátari og svipþyngri en hann átti að sér. sem fullt eins núkið hafi á Magnús álasaði honum fyrir þvermóðsku og heimsku. Hann samvizkunni, og eru dæmi sagðist aðeins hafa látiö Englendinga gjalda þess, að þeir rændu nefnd í þessu sambandi, sum „Höfrunginn". , Seint um haustið kom Magnús aftur til Miðborgar til vetur- ur að gera til ákæruvaldsins, &et,u Margt hafði gerzt þetta sumar. Óvinirnir gerðu nú hvað að þaö láti alla vera jafna eftir annað áhlaup í Fríslandi. Það duldist ekki, að Spánverjar fyrir lögunum, embættís- hugðust nú brjóta Hollendinga algerlega undir sig. Steinn menn sem aðra, eftir því sem sehested barðist af mikilli hreysti við fjandmennina, en hröklc í þess valdi stendur. 1 þ0 fyrir þeim Þessi tíðindi minntu Magnús á fyrirheit Friðriks í hæstaréttardómnum er Danakonungs. Hvað eftir annað reyndi hann að telja Stein á ekkert um það, að útvarps- það að hverfa heim til Danmerkur, en hinn hugrakki herforingi stjóri hafi fyrirgert embætti vildi ekki svíkja Hollendinga á stund neyðarinnar. Það varð sínu. Má því gera ráð fyrir, Magnús að láta sér lynda. að hann taki upp störf sín við j>að bárust stöðugt ný tíðindi af gangi ófriðarins, og allt hneig útvarpið innan skamms, ef að því, sem Magnús hafði búizt við. Hollenzku sveitirnar stóðust hann hefir ekki þegar gert ekki áhlaup hins fjölmenna liðs, sem Spánverjar tefldu fram, og það. En hvað sem þessu máli úrsiitaorrustan var háð eftir áramótin. Þrátt fyrir frábært hug- líður verður því ekki neitað, rekki Hollendinga, lutu þeir í lægra haldi. Jens Sehested féli í að Jónas Þorbergsson hefir orrustunni. Tveir bræðranna, Steinn og Kláus, voru teknir tif stjórnað útvarpinu með dugn fanga. Þegar Magnús fregnaði þetta, gerðist hann mjög hugsc. að'i um rúmlega 20 ára skeið, gn hann lét ekki uppi, hvað honum bjó í brjósti. og látið sér annt um það, Nokkru síðar var hann niðri við höfnina að líta eftir skipi enda stofnunin jafnan verið ^ínu. Þar hitti hann Jakob, sem sagði honum þau tiðindi, að með myndarbrag. | Spánverjar hefðu farið með Stein og Kláus til Gröningen, þar F_____________________________sem þeir væru hafðir í haldi. Magnús kurraði. Hann bjóst viö, að Spánverjarnir myndu kvelja þá til bana. „Það er sagt, að þeir séu haldnir sem aðalsmenn af Francisco de Verduga, yfirhershöfðingja Spánverja. Hann er riddari af gamalli aðalsætt". sagði Jakob. „Þá verður þess að minnsta kosti langt að bíða, að Steinn komist heim til Danmerkur. Spánverjar sleppa ekki slíkum mannx úr haldi. Við verðum að skerast í leikinn", svaraði Magnús. „Hvernig er það á okkar færi“? spurði Jakob undrandi. „Við frelsum þá“! „Frelsum þá? Ertu genginn af göflunum, Magnús? Gröningen ] og Frísland morar af hinum spænsku djöflum, sem vaða yfir allt, | rænandi og myrðandi. Ætlar þú að berjast einn við spænska = herinn"? ] j „Því ekki það? Vitur maður og hraustur með sverð við hlið getur | miklu til leiðar komið. Og þú svíkur mig ekki“. ] | „Mig fýsir ekki að láta Spánverja steikja mig á báli. Það er ] sagt, að Spánveriar séu sífellt að finna upp nýjar aðferðir til ] þess að aflífa fanga sína. En hvað sem því líður — ég svík þig sem! eklii ! • •••litl*GlHlH<**G>RGGHGG>*GRRRGGmRGRGlRiGtlGIIGilRi*H*Í<l«UGIRRk ] Höfum fyrirliggjandi „Miele“-þvottavélar, sjóða þvottinn, fyrir jafn- il „Þessu svari hafði ég búizt við“, sagði Magnús. „Þú aflar með straum 220 volt. Elementið ! einhverjum ráðum fjögurra munkakufla eins og Jesúítár nota, 4,2 kw. Mótorinn 0,25 kw. ] og fimm hesta þurfum við. Jan Willums skal vera við því búinn Verð kr. 5860.00. = að fara með okkur þessa för. Við förum til Gröningen á fimmtu- ] daginn....“ Magnús þagnað* skyndilega. Út úr krók skammt frá þeim hökti. Bankastræti 10. Sími 2852.1 *repptur horaður maður - °lnn af hlnum ótalmörgu, tötra- Tx-yggvagötu 23 Sími 81279 I legu bemlngamönnuírL sem hvern dag gat að líta í hollenzkum i hafnarbæjum. Magnús þagði, unz beiningamaðurinn var horfinn. brott. Þá sneri hann sér að félaga sínum. „Þessi leppalúði hefir heyrt það, sem við sögðum“, mælti hann. „Vafalaust", svaraði Jakob. „Á ég til öryggis að snúa hann úr nálsliðnum"? „Nei. Láttu hann fara í friði. Þessi vesalingur er varla í tygjunr. við Spánverja. En mér finnst eins og ég hafLséð hann áður.... ^4 einhvers staðar. Veittir þú honum athygli, Jakob“? VELA- OG RAFTÆK J AVERZLUNIN = ai*«**(***iiiii*i*i*i*i**i*ii***si*iiaiitiiii*M*is*i(iiii**ii***iaii» Askrlftarsíml: TlMINN 2323 >♦♦♦♦♦

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.