Tíminn - 29.03.1952, Síða 1

Tíminn - 29.03.1952, Síða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Préttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Ueykjavík, laugardaginn 29. marz 1952. 74. blaS. Tuttugu leikarar frá kgl. leikhús- inu koma hingað síðast í maí i. i • -VwXvi Saarmálið er nu m]óg á dagskrá, enda yirðist nú draga til úr- slita um framtíð héraðsins. Utanríkisráðherra Saar þarf því mörgu að sinna þessa dagana, og á honum hvílir mikil ábyrgð, enda virðast áhyggjurnar setja mark sitt á svip bans, þar sem Pouls Reumerts í konunglega hann situr á fundi í París. Hann heitir Jóhannes Hoffmann, auð- vitað með dr. fyrir framan. FfokkurlmB mcn sýna sjónlelk eftia* IIoI- Sierg' í boði þjóðleikiusssius Guðlaugur Rósúikrar.z þjóðleikhússtjóri skýrði frá því í gær, að þjóðleiJihúsið hefði boðið hinga'ð tuttugu manna leikflokki frá konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn, og myndu h-nir dönsku leikarar koma hingað í síðustu viku maímánaðar. sted leikhússtjóra. Samband þj óðleikhússins hér við konunglega leikhúsið danska hefir verið með af- | brigðum gott, enda hafa marg leikarar stundaö þar nám, og konunglega leik- húsið hefir jafnan verið boð- ið og búið til allra þeirrar „Det lykkelige skibbrud". Danirnir munu sýna hér ’ leik ef tir Holberg, „Det lykke- j lige skibbrud“, en sá leikurj var valinn til hátíðasýning-, .f íslenzkir ar á fimmtíu ára leikafmæÞ j, 5 ár frá upphafi Hekluffossins: Kolsvartur mökkurinn reis í 27 km. hæð í dag eru fimm ár Þðin frá eftirminnilegum atburði Heklu gosinu. Gosið gerði ekki ákaflega mikið tjón, enda þótt hér væri um að ræða stórkostlegt gos. Færðz það vísindamönn- um okkar margvíslega reynslu og aukna þekkingu á landi okkar og náttúruundrum þess. leikhúsinu í vetur. Leikstjóri verður Holger Gabrielson, fyrirgreiðslu, sem það hefir einn þekktasti leikstjóri tað látls þjóðieikhúsi okk- Dana. Poul Reumert verður meðal boðsgestanna, og mun hann leika Roseflingius. — Bröndsted leikhússtjóri verð- ur einnig með í förinni. Frábærlega góð samvinna. Þetta hefir lengi staðið til, og þegar þjóðleikhússtjóri var í Kaupmannahöfn í haust, ræddi hann mábð við Brönd- Blaðamaður frá Tímanum sneri sér í gær til Pálma Hannessonar rektors og bað hann að rifja upp nokkur at- 200000. þjöðleik- húsgesturinn í gær var keyptur 200000. aðgöngumiðinn í þjóðleikhús inu síðan það tók til starfa. Féll hann í hlut tíu ára gam- allar stúlku, er kom til þess að kaupa aðgöngumiða að sýningunni á „Litla Kláusi og stóra Kláusi“, Hrafnhildar Konráðsdóttur, til heimilis að Barmahlíð 55. Þessari ungu leikhúsdömu voru veitt verðlaun, tveir að- gönguipiðar að frumsýningu „Leðurblökunnar“, er verður í byrjun júnímánar í sumar. Særaiieg aflavika á Síokkseyri Frá fréttaritara Tím- ans á Stokkseyri. Að undanförnu hefir afli báta hér verið allgóður, en síðustu dagana virðist aftur hafa dregið úr honum. Var all góður áfli í eina viku fyrir síðustu helgi og fram eftir vikunni. Afli bátanna á ver- tíðinni er nú orðinn 100 til 120 lestir af slægðum fiski. Ágætar gæftir eru og hafa allir nóg að gera. Í.S.Í. fær góða kvik myndavél að gjöf Forseti í. S. í. hefir skýrt blaðinu frá því, að samband- inu hafi borizt margar ágæt- ar og veglegar gjafir og skeyti í tilefni að fertugsaf- mælinu, sem var i janúar. Ein I hin siðasta og veglegasta er riði um Heklugosið. Eftirminnilegur inorgun. — Það var eftirminnilegur morgun, sagði Pálmi. Þegar menn vöknuðu, var hæg norð anátt og albjartur himinn. Skyndilega reis upp kolsvart- ur mökkur og steig upp yfir fjöllin í 27 km. hæö. Samfara mekkinum heyrð- ust gosdrunur um land allt. j f°rkunnarvönduð kvikmynda Um klukkan sjö fór aska að sýningarvél fyrir mjófilmu, falla og huldist dagur dimm sem Ólafur Johnson, stór- um skugga í vindáttinni, kaupmaður i New York hefir langt suður á haf. Féll askan sent sambandinu. Er vél þessi yfir Fljótshlið innanverða og!hinn mesti fengur, því að nú Eyjafjöll. Barst askan á haf getur sambandið sýnt íþrótta ar í té. Tákn hins norræna bræðraþels. Hinar gagnkvæmu heim- sóknir og heimboð leikara frá Norðurlöndunum hafa þýð- ingu langt út fyrir sviö leik- listarinnar. Þetta er einn þáttur þess að styrkja sem bezt samband hinna norrænu þjóða og samstöðu þeirra, og forða því, að þar verði nokk- ur fleygur á milli rekinn. Norðurlandaþjóðunum erum við skyldastir og um alla hluti líkastir og með þeim eigum við samstööu fremur öllum öðrum þjóðum heims, grundvallaða á löngum kynn um og gagnkvæmri vináttu. Aðalfnndur Jökía- rannsóknafélagsins á miðvikudaginn Jökulrannsóknafélagið held. ur aðalfund sinn i fyrstu kennslustofu háskólans á, miðvikudaginn kemur, og hefst fundurinn klukkan háll níu. Á fundinum mun Þorbjörn. Sigurgeirsson flytja erindi um. ísmyndun og kvikmynd verð- ur sýnd frá Grænlandsleið- angri Pouls Victors. Loks verður rætt um páskaferð á Öræfajökul. Fjórir náungar handsamaðir í gærkvöldi, er starfsstúlk- ur i fiskiðjuverinu á Granda- garði, voru að búast til brott farar, urðu þær varar við ó- kunnuga menn, sem sýnt þótti, að væru þjófar. Gerðu þær íögreglunni viðvart. Kom hún þegar á vettvang og hand tók þarna fjóra menn. Mál þeirrar var þegár tekið til rannsóknar 1 gærkvöldi. suður á móts við England. Til dæmis um dimmuna má geta þess, að stýrimaður á spænsku skipi á leið til ís- lands sagði, að myrkrið um hábjartan dag hefði verið eins og horfa í grammófón- plötu. Miljarðir teningsmetra á 13 mánuðum. Þennan dag var mikil órói í fólki, og vissi enginn með vissu, hvað í vændum var. í gosinu fyrsta daginn þeytti fjallið upp 200 þúsund, ten- ingsmetrum af ösku og vikri, en svo fór hraun að renna sama daginn og dró úr ofsa eldsins. Gosið varð þá aðal- lega á þremur stöðum í fjall- inu. En hraunið hélt áfram að renna í 13 mánuði, og er talið, að runnið hafi meira en, einn miljarður tengins- metra og er slíkt hraunrennsli talið til stórgosa. Skaðinn af þessu gosi varð CFramh. á 7. síðu). myndir sínar hvar sem er á landinu við Wn beztu skil- yrði. Ólafur var eftir alda- mótin kunnur íþróttamaður hér og hefir ætíð verið is- lenzkri íþróttastarfsemi hinn bezti liðsmaður. Snjóbíliinn kominn upp á Fljótsdalshérað Frá fréttaritara Timans á Egilsstöðum Snjóbíllinn nýi kom upp yfir Fagradal til Egilsstaða seint í fyrrakvöld og gekk ferðin ágætlega, þótt hægt yrði að aka, þar sem farartækið er alveg nýtt. Bergur Ólafsson í Egils- staðakauptúni hefir verið ráð inn til þess að aka snjóbíln- um, og sótti hann hann til Reyðarfjarðar. Einn farþegi var í bílnum upp á Hérað. Kynstur af loðnu inni í Keflavíkurhöfn í gær Frá fréttaritara Tímans í Keflavík Höfnin í Keflavík er nú kvik af loðnu alveg upp að bryggj um, og voru í gær veiddar þar nokkur hundruð tunnur af þessum silfraða smáfiski. Það eru þrír bátar, sem við veið- arnar eru, — einn frá Keflavík, einn frá Sandgerði og e*nn frá Akranesi. dag, þar eð svo mikið hefir borizt á land fyrr um daginn, í von um að heldur yröi hægt að selja hana til beitu í dag. - Annars er loðnan fryst, um fram það, sem hægt er nota í beitu strax. Loðnan er veidd i loðnu- nætur. Vélbáturinn Guðný frá Sandgerði fékk nót sína al- vel fulla af loðnu í gær, og tóku bátverjar það ráð að geyma hana í henni þar til í Var það Stefán Jónsson, bóndil á Ekru í Hjaltastaðaþinghá fyrsti farþeginn, sem notar hinn nýja snjóbíl. Almcnn ánægja. Á Héraði er almenn ánægja, yfir því, að þetta nýja farar- tæki skuli vera komið. Að þvi. er mikil trygging, þegar snjó& lög eru og samgöngur teppast. Ekki sízt er mikið öryggi aé því að geta gripið til snjó- bílsins, þegar svo stendur á ef bráöa sjúkdóma eða slys ber að höndum. Noregur vann lands keppni í sundi Landskeppni i sundi milli Noregs og Danmerkur lauk í Osló i gær. Sigruðu Norð- menn með 35 stigum gegn 25. Svíþjóð sigraði Noreg í gær í landskeppni í tennis með 3 gegn 2.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.