Tíminn - 29.03.1952, Qupperneq 3

Tíminn - 29.03.1952, Qupperneq 3
14. blað. TÍMINN, laugaj-daginn, Z9. n>arz 1952. ÞjóbleikhúsLð: LitBi ICIáys og Stóri KBáus Fyrir nokkru var frumsýndur bráðskemmtilegur barnasjónleik ur í Þjóðleikhúsinu. Efnið er "• gripið úr sögu eftir H. C. Ander- j s| sen, en sjónleikurinn er sam-l§§ •o inn af Þjóðverjanum Lisa §S Tetzner. Þar eð jafnt ungir sem §§ gamlir kannast við ævintýrið um §§ | o» Litla Klaus og Stóra Klaus, er §• óþarfi að rekja efni þess hér, !§§ en þó mun ei skaða að geta §§ þess, að jafnt börn sem gamal- | §§ menni geta haft skemmtun af §§ að sjá þessa sérstæðu og óvenju legu sýningu. Bessi Bjarnason leikur Litla Kláus af tindrandi fjöri og ein- stakri röggsemi. Það sópar furðu mikið að þessum ófeimna og táprnikla nýliða. óvíða ber túlk , §§ staðreynd, sem mér var að un hans nokkur merki árevnslu! §§ visu íu'hjós áður, að einræði i né fvrirhafnar annirs virðist §§ hvaða mynd sem það blrííst' ne iyrirnainar, annars viroist, g* er óþ0jan(ii fyrir alla frjalsa grátur hans varla nógu eðlileg- §§ hugsun og heilbrigt atvinnuiíf. EG KAUS FRELSIÐ eftir rúss_neska kommúnistann og embuttismanninn Victor A. Kravchenko er vafalaust merkilegasta og skemmtilégasta sjálfsævisaga, sem rituð hefur verið síðasta áratug, svo að ekki sé of djúpt tekið í árimii. Um fáar bækur hafa staðið jafnmiklar cicilur, þó að segja megi að úr þeim hafi dregið að mestu með dómi i hinu fræga máli, sem Kravchenko höfðaði gegn timaritinu Action Francaise og lauk með fullum sigri Kravchenkos. — Bók þessi kom út í islenzkri þýðingu í byrjun desembermánaðar s. 1. og er óhætt að fu!l- yrða, að hún sé mest umtalaða bókin, sem gefin var út síðastliðið ár. — Hér fara á eftir ummæli noxk- urra merkra Islendinga og blaðaummæ.i. sem birzt hafa um bókina. Steingrímur Steinþórsson, f orsætisráðher ra: „Ég hef les- ið bók Vict- ors Kravch- enko „Ég kaus frels- ið“. Bókin er skemmti- leg og fræð- andi, svo að ég las hana í striklotu. Lestur þeirr- ar bókar staðfesti óumdeilanlega þá ur og sannfærandi. Ekki heppnaðist Valdemar Helgasyni síður að ná réttum tökum á hlutverki sínu, að minnsta kosti virtust hinir korn ungu, en skemmtilegu leikhús- gestir hafa megnustu óbeit á Stóra Kláusi, gerræði hans, ó- réttlæti og varmennsku, og það í svo ríkum mæli, að það munaði §§ Þessi bók á því skilið að hún sé lesin með gaumgæfni". Ólafur Thors, atvinnumála- ráöherra: „Ég hef fá- ar bækur lesið jafn skemmtileg- ar og fróð- legar sem sjálfsævi- sögu Krav- chenkos „Ég kaus frels- ið“. minnstu, að hann yrði kveðinn í kútinn. Af þessu má sjá, að Valdemar hefir lagt réttan og sannan skilning í leik sinn. j í§ Margrét Guðmundsdóttir sýn- §§ ir töluverð tilþrif í hlutverki §§ Lísu, konu Litla Kláusar. Hin §§ örugga, en yfirlætislausa fram- j §§ koma hennar á sviðinu ber vott §§ utn einlæga og sterka innlifun, i §§ sem er næsta sjaldséð hjá jafn §§ uíígri og lítt reyndri leikkonu. §• sem Margréti. Henni tekst sér- j §• lega vel að sýna ást sína á eig- §§ inmanninum og umhyggjusemi §§ fyrir velferð hans og framgangi, §; í lífinu. Róbert Arnfinnsson leikur Halta Hans af mestu prýði, enda §• leitt kost a að kynnast 1 slík tekst honum að hrífa jafnt hugi §§ um rltum ■ sem hjörtu barnanna. Þessi fá-. •§ Eysteinn Jonsson' f-*ar- , , . , . , . I §2 malaraðherra: tæki, en kumpanlegi umrenn- Björn Ólafsson, mennta- m á laráðherra: „Ég las bók- ina „Ég kaus frelsið" með mikilli ánægju. Hún er fjörlega og skemmti- lega rituð og gefur ná- kvæmari lýs- ingar af fé- lagslífi og starfsemi í Ráðstjórnar- ríkjunum en menn eiga yfir- ingur er ætíð fús til þess að miðla öðrum af heimspeki sinni og heilræðum, ef svo ber undir. Sjaldan hefir Róbert dregið jafn heilsteypta og fullkomna mynd af nokkurri ieikpersónu. Gestur Pálsson var þokkalegur bóndi. Steinunn Bjarnadóttir gerði bóndakonunni góð skil, henni lét einkar vel að túlka „Ég sé ekki eftir þeim tíma, sem ég notaði til þess að lesa bókina „Ég kaus frels- ið“. Bókin er bráð- skemmtileg og gefur fá- gætt tæki- færi til að ótta og undirferli þessarar ótrúu j | g?£>ast austur fyrir í&rntjald- éiginkonu. Lúðvík Hjaltason §§ var afar skaplegur og skemmti §« legur djákni. Þessi sýning er stórsigur jafnt ?§ fyrir leikstjórann, Hddi Kalman.1 §| sem leiktjaldamálarann, Lothar §§ Gru,ndt. Það hefiir greinilega §§ verið mjög vandað til þessarar ( §§' sýningar í hvívetna. Leiktjöldin §§ bera á sér hæfilega fjarstæðu- §§ kenndan ævintýrablæ, til þess •§ að gefa ungu ímyndunarafli byr undir báða vængi. Leikurinn er vel æfður og samstilltur. — Vér kunnum Þjóðleikhúsinu þakkir fyrir þennan sjónleik. *. Halldór Þorstelnsson. iiiiuiiiiiiiimmiimiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiifuiimniuiiiir | Fínpúsning | | Skeljasandur I Hvitur sandur 1 Perla i hraun | Hrafntinna | Kvarz o. fl. Fínpúsningargerðin Simi 6909 - 9 ammuiimmmmmmmmimiimmmiimmumitmii *. Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra: „Kommún- isminn hef- ur nú bein eða óbein á- hrif á líf svo að segja hvers ein- asta manns í heiminum. — Enginn kemst þess vegna und- an því að taka afstöðu til hans, með honum eða á móti. Sú ákvörðun verður ör- ugglegast byggð á því að kynna sér hvernig hann hefur reynzt í framkvæmd. Um það efni eru til margar heimildir, *. misjafnlega áreiðanlegar og §S aðgengilegar. Fáar eða engar ?§ þessara heimilda eru áreiðan- §• legri en bókin „Ég kaus frels- •§ ið“. Hún er skrifuð af ger- §i kunnugum manni, og tilraun j§ andstæðinga hans til að af- §S sanna frásagnir hans fór ger- §; samlega út um þúfur og sner- •§ ist höfundinum alveg í vil. Þá §• er bókin svo aðgengileg, að fá- •§ ir hætta við lestur hennar, sem §• á henni byrja. Hér er þvi sú SS heimild um hið merkilega fyr- ?§ irbæri, kommúnismann, sem §§ allir ættu að afla sér og •S Kynna sér til hlítar'*. Hermann Jónasson, landbún- aöarráðherra: „Ég hef les- ið bókina „Ég kaus frelsið". Hún er slcemmti- leg aflestr- ar og mjög fróðleg. Bók- in dregur upp ljósa og ægilega mynd af ein- ræðinu og sýnir, að það er alltaf sjálfu sér líkt hvað sem það kallar sig og hvenær sem það ríkir. En með nútíma tækni og þekkingu verða vinnu aðferðir einræðisins þó ennþá ægilegri en áður. Bókin er þörf hugvekja um það, hvers virði lýðræðið raun- verulega er fyrir manninn". Brynjólfur Bjarnason, alþingismaður: w „,,Ég kaus frelsið" eft- ir Victor Kravchenko er meðal leiðinlegustu og ómerki- legustu bóka sem ég hef lesið". Magnús Kjartansson, ritstjóri Þjóðviljans: „Ég byrjaði að lesa bók- ina „Ég kaus frelsið" eftir Victor Krav- chenko, en bókin var svo leiðin- leg„ að ég hætti við hana eftir 80—90 blað- síður". Bernharð Stefánsson, forseti efri deildar Alþingis: „Ég hef les- ið bók Vict- ors A. Krav- chenko „Ég kaus frelsið" og þótti mér hún svo skemmtileg og fróðleg, að ég las i henni fram eftir nóttu þar til henni var lokið“. Stefán Jóh. Stefánsson, fyrr- verandi f orsætlsráðherra: » „Ég hef les- ið með mik- illi athygli bókina „Ég kaus frelsið" eftir Krav- chenko. Bók in er ágæt- lega skrif- uð, skemmti- leg aflestrar, og sú sann- færing vex og styrkist. eftir þvi, sem lengur er lesið og betur íhugað, að hér sé um sanna frásögn og sjálfsævi- sögu að ræða, ritaða með sárs- auka og trega þess rithöfund- ar sem sjálfur hefur gengið gegnum eldraunirnar". Jón Pálmason, forseti same'n- aðs Alþingis: „Bókin „Ég kaus frelsið“ eftir Victor Kravcenko er mjög merkileg og skemmtilega rituð sjálfs- ævisaga. — Hún gefur ljósa og víð- tæka hug- mynd um það, hvernig sú stjórnarstefna er í fram- kvæmd, sem heillað hefur ó- trúiega marga menn víða um lönd. Þar sem víða annarstað- ar hefur sannazt, að fjarlægð- in gerir fjöllin blá og mennina mikla. Það verður oftast ann- að uppi á teningnum við náin kynni. Bókin er þannig skrifuð og svo fróðleg, að allir sem hafa áhuga á sjórnmálum eiga að lesa hana, hvort sem þeir eru fylgismenn ■ eða andstæðingar rússnesku stefnunnar". Jón Björnsson, skáld og rit- höfundur í Morgunblaðinu 18. des. 1951: . .... Þessi merka sjálfsævÞ saga mun verða mikið lesin og auðvitað líka umdeild hér á landi. Það er blátt áfram ó- hjákvæmilegt að lesa hana, ef maður á annað borð óskar að kynna sér orsakirnar að því, sem er að gerast þessi ár. — Skiptir þá minnstu máli hvar í flokki menn standa. Þýðingin er á góðu máli og hefur hún þó verið allt annað en létt verk. Þýðandi og útgefandi á mikla þökk skllið fyrir að hafa komið þessu merkisritl á ís- lenzku". Þjóðviljinn 22. des. 1951: „... . Síðasta bók þessarar tegundar (áróðursrit gegn sósí- alistum og Sovétríkjunum) er heljarmikill doðrantur, Ég kaus frelsið, og höfundurinn talinn vera drykkjusjúklingur að nafni Krafsénko. Hitt er alkunna að hinn raunverulegi höfundur er bandarískur at- vinnufalsari Isaac Levine að nafni. Urðu mikil málaferlí út af bók þessari í Paris á sínum tima og fékk „höfundurinn" hina hraklegustu útreið, eins og alkunnugt er....“. Halli á útgáfu bókarinnar yrði samkvæmt því áætlaður tæpar 70 þúsundir króna'. Og það er athyglisvert að jafn- vel þótt upplagið seldist allt myndi það engan veginn hrökkva fyrir útgáfukostnaðl! (Leturbreyting Þjóðviljans). Lárus Jóhannesson er slyng- ur fjáraflamaður og kastar ekki fé í stórum stíl í vitleysu. Enginn lætur sér detta i hug að hann kasti 70 þúsundum kr. í það að gefa út Ég kaus frelsið. Hvaðan fær hann þá fé til að mæta hallanum? Hef- ur hann fengið Marshall-styrk ? Eða hefur hann fengið einhver önnur fjárframlög frá beim áðilum, sem mestan áhuga hafa á því að koma bókinni á framfæri, Bandaríkjunum?.. . Ur ritdómi í „Tímanum" 6. des. 1951: „....Þótt bók Kravchenkos gefi glöggt yfirlit um stjórn- málaþróunina í Sovétríkjunum er hún ekki skrifuð sem þurr og fræðileg stjórnmálasaga. — Kravchenko lætur atburðina sjálfa tala og segir frá per- sónulegri reynslu sinni og fjölda annarra nafngreindra einstaklinga. Frásögn hans er óvenjul.jga lifandi, enda hefði bókin ekki verið jafn viusæl að öðrum kosti. .... Bókin ei nú komin út í íslenzkri þýðingu, er Larus Jóhannesson alþm. hefur gjrt. Virðist þýðingin nákvæm og vel af hendi leyst. Þessl bók verðskuldar að vera lesin af öllum þeim, sem vilja afla sér fróðleiks og auka skilning sinn á þeim átökum. sem nú eiga sér stað í alþjóðamálum. Og víst er það. að engum, sem byrjar að lesa liana, jnun þykja hún leiðinleg“. H. J. í ritdómi í Visi 15. desember 1951: „Það er fengur að því að fá þessa bók á íslenzku.... Höf- undur bókarinnar — Victm Kravchenxo — er hins vsgar einn úr þeim hópi, sem góða aðstöðu hafði til að fyl;jast með því hvort kommúnism- inn var helstefna eða ekki .... Kommúuistar um heim allan hafa sjaldan ærst eins og við útgáfu bókar hans, og sann- ar það flestu betur að þeim er ekki vel við frásögn höf- undar.... Þeir hafa reýnt að gera Kravchenko ómerkir.g með ýmsu móti. en hefur ekki tekizt, því að hann hefur sS.að- ið af sér hverja hríð, sem þeir hafa gert að honum.... Þessi bók er því öllum hugs- andi mönntim kærkomin, og á útgefandinn þakklr skilið i'yrlr að hafa atillt verðinu svo í lióf, að „Ég kaus frclsið“ mun vera ein ódýrasta bókin, seni nú er hér á boðstólum — og ódýrasta sc miðað við stærð'*. Ritdómur í Alþýðublaðinu 14. desember 1951: ..... Mun þetta vera kunn- asta lýsing af ástandinu í Rússlanli eftir byltinguna og spunnust út af henni um- fangsmik.il réttarhöld í París fyrir nokkru. Kommúnistar bártt Kra' chenko þeim sökunt, að hanu læri með staðlansa stafi og rússneska stiórnin sendi fullan járnbrautarvagn af vitnum tU rcvtarhaldanna, en Kravchenko vann þar fræg- an sigur. SjáHsa-visa.ga Kravchenko koin fytot út 194ii Síðan hc*.- ur hún verið þýdd á ótal tungumál og selzt I milljónum eintaka á vesturlöndum". Guðmun'ur Danielsson ská’.d, í Vísl i'. febrúar 1952: Sjaldan cða aldrei hef ég setið furðulostnari við le-tur bókar heldur en núna und- anfarna daga meðan Kravcliec- ko talali til mín frá blaðúð- um sjálfsævisög’.t sinnar Ég kaus frclsið, í þýðingu l.f.r- usar Jóhannessonar. . . Það er ekki d.ð furða þo að hinar frjálsu þjóðir Vesturlar.da rækju up.o stór augu, þ?gar þeim barst í herdur þetta plagg að austan — hið merk- asta sem lússneskur sovétberg- ari hefur látið írá sér fara — á'nknr.’egia a> cfni, sa j i- ura að framsotningu. Þetta er sagnfræðirit, ekki skáldsKapur, en s/d mikill rit- höfundur er þessi höfundur, að bók hans er gædd öllum kostum beztu skáldsögu, cn verður þeim mun áhrifau'D’ri en ská.dSagan sem n.aður veit að hér er aðeins skýrt fiá raunveruiegum staðreyndum. Það c ’ ekki að furða, þ) kommúnistar i París og þar á eftir ailir aðrir kommúnistar rækju Ujip reiðiöskur, rifu klæði .~ín segiVu höfuivtinr. Ijúga öllu og reyndu að hrépa hann niður.... En eins og flestir nljóta að muna laux hinu skeriinitllega einvigi hóf- undar og heittrúarbolsa fyrir dómstólum Frakklands árið 1949 með algerum sigri höf.md- ar. Miklu fleira er sorglegt en hlægilegt í bók Krav- ” chenkos. Þó bregður allt- af við og við fyrir hinnj sér- stæðu rússnesku kímni, likt og snöggum leiftrum, sem lýsa upp hið skuggalega svið at- burðanna. .. . Hér er ekki rúm til að rekja efni þessarar miklu sjálfsævi- sögu, sem er 561 bls. í stóru broti og þétt prentuð. Eíni hennar er harmsögulegt og víða hryllilegt, því hún skyr- ir frá þvi hvernig von mikils hluta mannkynsins bregst og hvernig langþjökuð þjóð rís úr öskunni til þess að lenda í eldinum. En hvarvetna sk n í gegnum frásögnina ást höfund- ar á þjóð sinni og landi og ást hans til mannanna, jaín- ve] þeirra sem ill örlög hafa dæmt til þess að verða bóðiar meðbræð-a sinna. Frásagnar- snilld höfundarins lyftir lika verkinu upp í bókmenntalega sigurhæð, svo einnig að þvi leyti er „Ég kaus frelsið" ein af ágætustu bókum síðar*. ára. Þýðing Lárusar Jóhannesson- ar ér stórvirki, sem að gæðum stendur jafnfætis því bezta, sem hér þekkist, málið litauð- ugt og hreint, prófarkalestur langt fyrir ofan ræðallag, ann- ar ytri frágangur smekkiegur". Þessl stórmerka bók er lang- ódýrasta bókin, sem kom á markaðinn síðastliðið ár miðað við stærð. Verð bókarinnar er ekki nema kr. 60.00 heft, kr. 75.00 í shirtingbandi og kr. 80 00 í rexínbandi. Látið ekki dragast að kaupa bókina. Það getur orðið um seinan. Fæst hjá öUum bóksölum. Prentsmlðja Austurlands h.f. SS _______ Hverfisgötu 78. — Sími 8677. » tSSS2SSSSS2SSS2SSS2SSSSSSS2S222S2SSS2SS8SS2S2SSS252S2SS2S^SSSSSSS2SSSS82SSS2SSS2SSgS?!2S2SSS2SSSSS2SSSSSS^SS8SS2S^SSSSSSSSSSSS82S2S8S2SSS28SS28S8SSS82SSS2S2S28SSSS2SSSSSSS2SS352SSS2SS8S8SS2S8Sa

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.