Tíminn - 29.03.1952, Page 7

Tíminn - 29.03.1952, Page 7
„ rV-'i .í t4. blað. -y.i i’ i íjd ÍT TÍMINN, laugardaginn 29; ' marz 1952. ,T« IV Frá hafi til heiða Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell er í Álaborg. Arn- arfell fór frá Höfðakaupstað í fyrrakvöld, áleiðis til Finnlands. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur í kvöld frá New York. Ríkisskip: Hekla verður væntanlega á Akureyri í dag. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Oddur er á Vestfjörðum á norðurleið. Ár mann á að fara frá Reykjavik um hádegi í dag til Vestmanna eyja. Eimskip: Brúarfoss fer frá Reykjavík 31.3. til Vestur- og Norðurlands ins. Dettifoss fór frá New York 24.3. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 22.3. til New York. Gullfoss fer frá Reykja- vík um kl. 12 á hádegi á morgun 29.3. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer frá Vest- mannaeyjum í kvöld 28.3. til Rotterdam og Antwerpen. Reykjafoss fór frá Hull 27.3. til Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 25.3. frá Rotterdam og Leith. Tröllafoss fer frá Reykjavík annað kvöld 29.3. til New York. Pólstjarnan kom til Reykjavíkur 26.3. frá Hull. Fold in kom til Antwerpen 27.3. lest ar vörur til íslands. Vatnajök- ull kom til Hamborgar 27.3. fer þaðan 31.3. til Reykjavíkur. Straumey fór frá Drangsnesi 27.3. til Reykjavíkur. Ftugferbir Flugfélag íslands: f dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu óss, Sauðárkróks og Isafjarðar. Á morgun verður flogið th Akureyrar og Vestmannaeyja. , Alessur Ilallgrímskirkja. Messa klukkan 11, séra Jakob Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. I, 30. Fáfnir Sveinbjarnarson, cand. theol. Messa klukkan 5, séra Sigurjón Þ. Árnason. Fermingarbörn séra Jakobs Jónssonar eiga frí á mánudaginn. Lauganeskirkja. Messa klukkan 2, séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15, séra Garðar Svavars- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 e.h. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjarnarbíói sunnudag kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Nesprestakall. Messað í kapellu Háskólans kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan. Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Reynivallasókn. Messað að Reynivöllum kl. 2 e. h. Séra Kristján Bjanrason. r * Ur ýmsum áttum Gestir í bænum. Páll Hermannsson fyrrv. al- þm., Bjarni Bjamason frá Skán ey, Ragnar Þorsteinsson, Höfða brekku. Körfuknattleiksmót l.R.F.N. Úrslitaleikir hefjast í dag kl. 15,00 í íþróttahúsi háskólans. Kennaraskólinn— Verzlunarsk. Háskólinn— Menntaskólinn I.S. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðjud. 2. apríl n.k. kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Getraunirnar (Framhald af 8. síðu.) sendir ril þátttökustaðanna næstu daga, svo að menn ‘ geta farið að kynna sér fyrir komulag allt og búa sig und- ir getraunirnar. ' Ná mikilli útbreiðslu. í nágrannalöndunum ei slík getraunastarfsemi mjög útbreidd meðal almennings og eru það síður en svo íþrótta menn einir, sem taka þátt í henni. Eru jafnvel dæmi um að gamalt fólk, sem aldrei hefir séö knattspyrnukappleik tekur þátt í þessu árum sam- an. í Bretlandi er tahð að þriðji hver maður taki þátt í getraununum, en nokkru færri á Noröurlöndum. Hér er ekki rúm til aö skýra i einstökum atriðum fyrir- komulag getraunanna og fyrir komulag allt, enda er það töluvert flókið og umfangs- rnikið mál, en næstu daga munu verða ritaðar ýtarleg- ar greinar hér í blaðið um getraun'rnar, og er fólki bent á að kynna sér þær vel og búa sig með því undir þátt- töku. j Þríveldaráðstefna um Trieste i ítalska stjórnin hefir fangn að því tilboði Breta og Banda ríkjamanna að haldin veröi ráðstefna þessara 'þriggja ríkja um framtíð Trieste. Júgóslavnesk blöð eru mjög^ fjandsamleg i garð þessarar túlögu og telja einnig ámælis i vert að halda kosningar í I Trieste um sama leyti og í mörgum héruðum Ítalíu hinn 25. maí. Laugarneskirkjukórinn held ur samsöng í kirkjunni á morgun klukkan fimm eftir hádegi undir stjórn söng- stjóra síns, Kristins Ingvars- sonar. Einsöngvarar verða ungfrú Helga Magnúsdóttir og Guðmundur H. Jónsson. Páll Halldórsson organisti annast undirleikinn. Aðgang- ur er ókeypis. Lie býður enn að- Stoð heilbrigðis- stofnunarinnar Trygve Lie framkvæmdastjóri S.Þ. hefir sent stjórnum komm- únista í Kína og Norður-Kóreu annað símskeyti, þar sem hann býður liðveizlu heilbrigðisstofn unar S.Þ. til að sigrast á drep- sóttum þeim, sem geisa í Norð- ur-Kóreu. Kveðst hann enn vænta þess, að skeyti þessu verði svarað. Heklugosið (Framhald af 1. síðu.) uiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiutiifi minni en oft áður, og eftir það erum v'ð reynslunni rík- ari. Er taliö eftir þá reynslu, að með nútímatækni megi mjög takast að bjarga mönn um og skepnum frá voða, ef skipulega er brugðizt við þeim háska er gosmu fylgir. Skíðamót Reykjavíkur. Laugardag kl. 17 boðganga. Sunnudag kl. 11 skíðastökk og kl. 17 skfðaganga. Stokkið verð ur á Kolviðarhólspallinum ef hægt er. Ath. verði hægt að halda brun keppnina á Vífilfelli á sunnu- daginn falla báðar göngukeppn irnar niður um þessa helgi. Ferð ir með skíðafélögunum. SkíSadeild l.R. I Skíðafólk. Ferðir verða á skíðamótið við Kolviðarhól og Vífilsfell og í skála skíðafélaganna við Jóseps dal og Hveradali, laugardaginn kl. 14 og 18, sunnudag kl. 9.10 og 13—13,30. Burtfararstaðir: Félagsheimili KR laugardag kl. 13,45 og 17,45, sunnudag kl. 9.45 og 12,45. Horn Hofsvalla- götu og Hringbr. 5 mín. seinna. Amtmannsstíg 1 alla auglýsta heila tíma. Skátaheimilið 10 mínútum seinna. Undraland 15 mínútum seinna. Langholtsvega mót 20 mínútum seinna. — Á laugardag er síðasta ferð frá I Skiðaskálanum kl. 19,30. Skíða- lyftan í gangi. Miðar seldir á skrifstofu skíðafélaganna. Allt íþróttafólk er minnt á að nota l ferðir skíðafélaganna. Afgreiðsla skíðafélaganna Amtmannsstíg 1 — sími 4955. Grundvallarskiiyrðið fyrir þró- un íslenzks iðnaðar er skúning- ur almenriings á mikilvægi iðn- aðarins fyrir þjóðfélagið. Þórðar saga (Framhald af 2. síðu.) Helgi sá, að Ragúel var staddur hjá Ólafi, vildi hann ekki fara inn. Þórður kvað þá skyldu reyna að forvitnast um, hvað orðið hefði af dætrum Ragúels. Það liti lika illa út, ef Helgi forð aðist föður þeirrar stúlku, sem hann væri að sækjast eftir. Svo varð það þá úr, að þeir fóru báð ir inn. Ólafur spurði, hvernig á því stæði; að þeir væru ekki að dansa, ungu mennirnir. Þórður svaraði: I „Það er af því, að þær. eru allar farnar, þær beztu.“ Nú leit Ragúel sigri hrósandi á þá, Þórð og Ólaf, og skotraði síðan augunum til Helga. Hon- um varð órótt. Hann greip í Þórð og mælti: „Jæja, vertu blessaður, Tóti minn. Ég ætla út eftir og halda áfram að dansa.“ Þórður vissi, að Helgi mundi ætla inn að Grjótgarði — og bað hann að bíða nokkur augna blik. „Ég þarf að skreppa út og tala nokkur orð við hann Láfa, sagði hann síðan. Jú, Helgi taldi sig ekki geta neitað þessari beiðni. Svo fóru þeir út, Þórður og Ólafur. Þórð- ur sagði Ólafi, hvað hann ætl- aðist fyrir, og Ólafur fór með honum inn í skúr og fékk hon- um þar stigvél og stórtreyju. Fór Þórður í hvort tveggja og setti síðan upp lambhúshettu. Kvaðst Ólafur skyldu tefja fyr- ir Helga í nokkrar mínútur. Þórður hélt af stað inn eftir. Þegar hann var kominn inn fyr ir innstu húsin í Fætinum, fór hann niður í fjöru og náði sér þar í allmarga þöngla. Á þeim voru stórar blöðkur, og á þöng- ulhausunum héngu skeljar, sum ar stórar og aðrar með fiskinum í. Þórður bar þönglana upp á skafl og fleygði þeim þar niður hjá allstórum steini. Síðan lagð ist hann niður við steininn og lét höfuð og herðar vaka fram undan honum. Eftir stutta stund heyrði hann fðtatak. Var gengið all- rösklega í áttina til hans. Sið- an sá hann mann, sem stefndi beint þangað, sem haná var. Þórður greip nú nokkra af þöngl unum og valdi þá, sem á voru sérlega stórar blöðkur. Blakaði hann þeim báðum megin upp með höfðinu á sér, og gerði hann svo ýmist að hefja höf- uðið eða láta það síga. Hann sá, að maöurinn snarstanzaði. Bcit og ræktun (Framhald af 4. síðu.) sýnu við aðbúnaðinn á gróðr- inum. Hin mikla ræktunaralda er nú gengur yfir landið, er ó- neitanlega tákn um breytt i iðhorf bændastéttarinnar, og þjóðarinnar allrar, á mátt moldarinnar. | Engum núlifandi ísiendingi 1 ætti að dyljast, að allt fram til vorra daga, hefir aðbúðin við landið verið á þá lund, að . ^ engin meúningarþj óð er slíkt' | SnuAsungjo&uAjuiA. •** áejtav samboðið, og fyrir þá skamm- j | “ sýni liðinna kynslóða eigum \ við aö bæta. Porfeður vorir lifðu blóm- legt menningarskeið í land- inu meðan landkostir voru miklir og á þeim tíma sköp- uðust með þjóðinni ódauð- leg lástaverk. Þegar landkost- ir eyddust af völdum rányrkju, hnignaði þjóðinni og eymd- arkjör ríktu um fleiri alda skeið. Þannig mun ávallt hverri þjóð farnast, — góð aðbúð við hina gróandi jörð er hyrningarsteinn menn- ingarþjóðfélags. Og markmið hverrar kyn- slóðar verður að skila landinu betra í hendur komandi kyn slóðar en það var, er hún tók i við því, og mun þá farsællega farnast þjóð okkar. niiiiiiiiiiiiiifiiiiuiiiiiini>^~~a««4iiiiii:iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir iitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiijiittn Höfum fyrirliggjandi Erlent yflrUt I (Framhald af 5. íiðu) sem þeir reka svo áróður fyrir ráðstöfunum, er myndu gera I þetta hvorttveggja einskisvirði. En rétt er vitanlega að geta þess, að margir stjórnmálamenn eru undantekning frá þessari reglu. Við þá er vonin um fram j tið frjálsra þjóðfélagshátta ekki sízt bundin. I | Vel má vera, að hættan, sem Biddle talár um, sé ekki eins mikil og hann vill vera láta. : Ástæðan til þess er þá framar öðru sú, að fullt málfrelsi er í Bandaríkjunum og memi eins I og Biddle hafa því fullt tæki- færi til að vara við henni. Hinu frjálsa orði í Bandaríkjunum er | það að þakka, að öfgasrefnur hjaðna þar oftast fljótt, þótt þær geti risið hátt í bili. Ef gagn rýnin væri á sama hátt frjáls i Sovétríkjunum, myndi nú betur I og friðsamlegar ástatt í heims- málunum. I Þá dinglaði hann þöngulhaus- unum, svo að mjög glamraði í skeijunum. Þvi næst baðaði hann út öllum öngum, þar sem- hann lá á skaflinum. Og skyndi lega vék komumaður sér við og hljóp í sprettinum út eftir. | Nú víkur sögunni heim til Ólafs. Hann heyrði allt í einu kallað úti fyrir: „Hjálp, hjálp! Andskotinn sjálfur er á hælunum á mér!“ Ólafur þaut upp og opnaði. Úti stóð Helgi. Hann gekk upp og niður af mæði og var afmynd aður í framan. Ólafur mælti: I „Hvað heyri ég, Helgi minn? Er sá svarti sjálfur að elta þig? ^ Ég vissi ekki, að hann væri hér á ferð. Ekki held ég, að við för um að hleypa honum hérna inn. I En blessaður flýttu þér að smokra þér inn um gættina.“ | Helgi lét ekki segja sér þetta tvisvar. Kona Ólafs mælti: „Guð almáttugur! Hvað er að sjá þig, Helgi? Þú ert eins og liðið lík. Ertu eitthvað veikur?“ „Ég hugsa nú kona, að þú hefðir annað útlit en þú hefir núna, ef þú yrðir fyrir draug.“ Ólafur bauö Helga sæti, og honum var fært brennheitt kaffi. Gaf Ólafur honum hoff- mannsdropa út i, sagði, að hon um veitti ekki af hressingu. Ra- gúel virti Helga fyrir sér og var ærið kímileitur. Þegar Helgi fór I „MieIe“-þvottavélar, sem | | sjóða þvottinn, fyrir jafn- | | straum 220 volt. Elementið 1 E 4,2 kw. Mótorinn 0,25 kw. 1 I Verð kr. 5860.00. I VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN | | Bankastræti 10. Sími 2852. | i Tryggvagötu 23. Sími 81279. I Ílllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 1 Húseigendur j | Við höfum verið beðnirf I að útvega 3ja—4urra her-i i berja íbúð helzt í austur-1 1 bænum. Útborgun getur| I orðið 130—150 þús. Einnigi j i tvær 2ja herbergjaíbúðir,! | sameiginlegt eldhús kæmii i til greina. Útborgun 120—i I 140 þús. Svo og góða nýja! Í eða nýléga 4—5 herbergjai Í íbúð með sérinngangi og| ' Í sérhitun. Mikil útborgun. i ; | Konráð Ó. Sævaldsson i Í löggiltur fasteignasali | i Austurstræti 14. Símz 3565i iiiiitiiiiiin ii iiiiiiiiiiiiiuii 1111111111111111111 illlilllillliniif • llllll 11IIIII llllll II lllll(lllllil II llllllllll 11111111111111111111II v 1J Farmall A“ i dráttarvél, óskast til kaups, | l má vera vélarlaus. Upplýs- | Í ingar um verð og ástaijd vél- | Í arinnar sendist í lokuðu um- | Í slagi til afgr. Tímans fyrir 1 I 10. apríl, merkt: „Farmall". 1 41111111111111*1 lltlll IIIIIIIIIMIIIIIIIIIKIIIIIIII1111111111111111 ‘MIIIIIMIIIIIIItllllllllllllflllllimiHlllllltllHIIIIIIIHIIIMl’’ | Jeppakerra til sölu | i Upplýsingar í síma 80257 | iiiiiiMiyiiiiiiiMiiiiiini iiiiiiiiiiiiiiiiin að hressast, hvíslaði Olafur að honum: „Þú skalt passa þig á því, blessaður vertu, að vera ekki að' leggja leið þína i þetta drauga- bæli þarna ýyrir innan.“‘ Þórður fékk miklar þakkir hjá Ragúel fyrir sína frammistöðu, en hann kvaðst afsala sér meynni — og þá einnig mund- inum. Hann léti sér nægja þá ánægju, sem hann hefði haft af brellunni. . Rétt er svo að geta þess, að ást Helga sigraðist brátt á. hræðslu hans við Grjóthlaðs-! drauginn, þvi að ekki leið á> löngu, unz þau opinberuðu trú'i lofun sína, Helgi og hin eftir- sótta dóttír Ragúels.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.