Tíminn - 03.04.1952, Side 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
36. árgangnr.
Reykjavík, fimmtudaginn 3. apríl 1952.
78. blað.
falLbyssu'-virki Slysavarnafélagsins
Ibúðarhúsið í Gunnölfsvík brenn-
ur, fólkið bjargast nauðulega
Fólk á næsta bæ varð fyrst eldsins vart, er
logaði upp bp þaki, og j*'erði viðvart
björg Magnúsdóttir, sem stödó!
var í Reykjavík.
Á hinu búinu í Gunnólfsvík
bjó Jón Friðfinnsson og Guð-
munda Guðjónsdóttir. Það var
innbú hans, sem var lítilsháttar
vátryggt, en innbú Jóhanns
með öilu ótryggt.
Frá fréttaritara Tímans á Þórshöfn.
Á áttunda tímanum í fyrrakvöid brann íbúðarhúsið i Gunnólfs- '
vík í Skeggjastaðahreppi á Langanesi til kaldra kola, og var engu
af innbúi bjargað. Fólkið slapp með naumindum úr brunanum,
og móður tókst á' síðustu stimdu að bjarga tveim börnum sínum
ofan af lofti undan eldinum. ! „ . . . ...
., , . ...... , . Bvelur nu a næstu bæium.
Það var um klukkan 7,15 í husmu ut fra reykhaf a efn Fólkið j Gunnólfsvik fór a8:
fyrrakvöld, sem fólkið á Sóleyj- læ ln”r G.U V la US. . , Sóleyjarvöllum eftir brunann og
arvöllum, næsta bæ viö Gunn- ' Gunnoif^ík yar gama! °g stort dva]di þar ^ fyrstu nóttina,
, . timbui'hus. Var bað last va- I , , . ,
olfsvik og örskammt frá, sá eld , , . , , , , en dvelur nu þar og a næstu.
,, . B . . , , . . ; tryggt og mnanstokksmumr ann . m
blossa leggja upp ur þakxnu a . - lT%0 aT, bæjum.
í gær varð hlé á fundum Slysavarnafélagsins, er fulltrúar fóru
út í Örfirisey til að skoða öryggisútbúnað félagsins þar. Var þar
skotiff úr ýmsum gerðum af björgunarbyssum og sýnir myndin,
er skotið var úr „fallbyssunni“ svonefndu, sem er elzta línubyssa
féiagsins, frá 1929, en jafnframt sú langdrægasta. Er hún á sér-
stökum kassa og búndin niður á hjólaútbúnað, en getur þó hrokk-
ið ur bindingum við skotið. TJm helmingur af 80 björgunarsvcit-
um hafa nú handhægar linubyssur, sem draga 350 yards, en á
öðrum stöðum eru byssur fyrir 250 og 150 yards, eftir aðstöðunni
við ströndina. — í gær var rætt um nefndarálit á fundi Slysa-
varnafélagsins. (Ljósm.: Guðni Þórðarson).
íbúðarhúsinu í Gunnólfsvík. Var
þegar gert aðvart í síma til
Gunnólfsvikur, og hafði fólk þar
þá ekki enn orðið eldsins vart.
Bjargaði börnunum
á siðustu stundu.
ars búsins en hins óvátryggðir.
Kúm úr sambyggðu
fjósi bjargað.
Við íbúðarhúsið var sambyggt
fjós, og tókst að bjarga naut-
gripum úr því, áður en það
Gunnólfsvikurfólkið er að
sjálfsögðu illa statt eftir hi‘í
sviplega tjón, þar sem það hefii
misst allt innbú sitt og heimili,
jafnvel nær allan fatnað sinn
og má augljóst vera, hvernig
barnmörg fjölskylda er á vegi
Þegar fólkið í Gunnólfsvík ( brann ásamt íbúðarhúsinu. Gott, stödd eftir það. Mun vart efa-
mál, að þar muni þörf að rétta
hjálþarhönd, enda mun varla
á því standa. Timinn mun fús-
lega veita móttöku peningafram.
lögum.
varð eldsins vart, var það allt veður var og er talið, að óvíst
statt á neðri hæð hússins ncma | sé, að björgun fólks og gripa
hefði tekizt, ef svo hefði ekki
verið.
Leikarar einráðir í þjóð-
leikhúsinu annað kvöld
Kvölilskemmísm Félag's íslenzkra letkara
Annað kvöld veTða leikarar við dyravörziu og fataaf-
greiðslu í þjóðleikhúsinu. Samt sem áður verða dyraverð-
irnir og konurnar í fatageymslunni ekki á leiksviðinu. Þar
verða leikarar e!nnig sem endranær. Félag íslenzkra leikara
heldur nefnilega kvöldskemmtun í þjóðleikhúsinu þetta
kvöld, og hefst liún klukkan níu.
Það er margþætt skemmt-
un, sem leikararnir efna tíl,
og aðgangur verður þó ekki
seldur á nema tíu til fimm-
tán krónur. jAllt það, sem
þarna fer fram, var tíl
skemmtunar á árshátíð fé-
lags þeirra, er var síðastlið-
ið föstudagskvöld.
Skemmtiskráin.
Haraldur Á.
Sigurðsson
verður kynnir á skemmtun
þessari. Guðmundur Jónsson
syngur við undirleik Fritz
tvö ung börn, sem voru á efri
hæðinni. Brá móðir þeirra, S>g
ríður Jónsdóttir þegar vtð og
tókst að bjarga börnunum of
an af loftinu, en það var á síð
ustu stundu áður en það varð
alelda. Komst fólkið allt út úr
húsmu eins og það stóð og var
það á síðustu stundu, því að
husið varð þegar alelda, og var
fallið hálfri stundu eftir að elds
ins varff vart. Fólk kom að til
hjálpar frá Sóleyjarvöllum, en
ekkert varð að gert.
Gamalt og stórt timburhús.
Talið er, að kviknað hafi i
Níu börn í heimili.
Heimilisfólkið í Gunnólfsvík
var alls 16 manns, og er þar
tvíbýli. Öðru búinu búa hjón-
in Jóhann Frimannsson og
Sigríður Jónsdóttir og eiga þau
níu börn, hiff elzta þrettán
ára og hið yngsta nýlega fætt. j
Fjögur elztu börnin voru þó aff j
heiman í skóla, er bruninn
Harður vetur í
* - -■
Arneshreppi
Frá fréttaritara Tímans
i Trékyllisvík.
Hér um slóðir hefir veri&’
varð. í þessu heimili eru einn (haglaust síðan í lok nóvember
íg foreldrar Jóhanns, Frímann mánaðar, nema á einstaka út-
Jónsson og kona hans Krist-
Sum heimili í Patreks-
firði komin í þröng
Enginn þorskafli hjá bátum. er róa þaðan
Frá fréttaritara Timans á Patreksfirði.
Stór hópur manna gengur hér atvinnulaus, og hefir svo
Weisshappels, Arndís Björns-
dóttir les upp, Róbert Arn- ver*ð * allan vetur, og er viða orinö mjög m'kil þröng á heim-
finnsson leikur einleik á saxó dum, eins og vonlegt er, eftir svo algert og langvarandi at-
vinnuleysi. Bátar þéir, sem ganga til fiskjar frá Patreks-
firði. verða nú ekki þorsks varh* á ntíðunum.
Taldar likur til að
hægt sé að ná
Skildi út
Vélbáturinn Milly kom í
gær til Siglufjarðar frá
strandstað Skjaldar við Þor-
geirsfjörð. Hafði báturinn allt
það lauslegt, sem hann hafði ing skal það tekið fram, að
bjargað úr Skildi. Er enn unn leikararnir ætla engan veg-
ið að undirbúningi að því að inn að troða ánægjunni upp á
draga bátinn á flot og er tal- fólk, og þess vegna er slík
ið líklegt að það takist ef veð-
ur helzt enn jafngott næstu
daga.
fón, Jón Aðils og Hildur Kal-
man sýna látbragðsleik, Bryn-
jólfur Jóhannesson syngur
nýjar gamamvisur, Alfreð
Andrésson hetír uppi dægur-
hjal, Baldvin Halldórsson les
kvæði, Soffía Karlsdóttir syng
ur gamanvísur, Emilía Jónas-
dóttír talar í síma og Soffía
Karlsdóttir og Þorgrímur
Einarsson sýna töfradans.
Glatt á hjalla.
Eins og sjá má af þessu
verður glatt á hjalla í þjóð-
leikhúsinu annað kvöld, er
leikaramir sjálfir ráða þar að
öllu leytí ríkjum. En til þessjá Hellisheiöi og í Búrfelli á
að koma í veg fyrir misskiln-j nesinu milli Vopnafjarðar og
Héraðsflóa. Dýrin sjálf hafa
merm hins vegar ekki séð þar.,
Er af þessu auðséð, að dýr-
in eru farin að færa út land-
skemmtun aðeins í boöi þetta nám sitt norðar og austar á
Hreindýrin færa sig
líka norður og
austnr á bóginn
Frá fréttaritara Tímans
á Vopnafirði.
í vetu hefir það borið við i
fvrsta sinn svo að menn mun>
á seinustu áratugum, að sézt
hafi slóðir eftir hreindýr úti
Af togaranum hafa ekki
aðrir haft atvinnutekjur en
þeir fáu, sem á honum eru.
Þorskurinn hvarf,
er loðnan kom.
nesjabæjum, að undanskild-
um fáum hlákudögum 1 fe-
brúar og miöjan marz, er not-
aðist litið að, sökum þess,
hve veður breyttist fljótt aft-
ur tíl hins verra. Hefir vet-
urinn því verið nokkuð strang
ur, þótt ekki sé hann jafr..
harður Qg veturinn í fyrra.
Hey eru víða litil og léleg,
en mikið gefið af fóðurbæti
Útkoman mun mjög fara eft-
ir því, hvernig úr rætist mef
tíðarfariö fram úr sumar-
málum.
Framsóknarvistin
Framsóknarvistin hefst kl
8,30 í Breifffirðingabúð í!
kvöld. Húsfð verður opnað kl
8. Búast má við mikilli aö-
sókn, e'ns og venjulega, er
TJm skeið fengu bátarnir 4'l>ví vissara fyrir menn aí
eina kvöld. Hún veröur ekki
endurtekin.
þessum slóðum ekki síður en
á suðausturhorn landsins.
—5 lestir af þorski i róðri, en
fyrir þennan afla tók alger-
lega er loðnan kom, en hana
haía sjómenn séð í stórum
torfum á miðunum. Kveður
svo rammt að, að einn bát-
anna fékk nú fyrir fáum dög-
um einn þorsk í róðri, en
alls engan i öðrum.
Steinbítsafli.
Nú er sá tími, er steinbít-
urinn gengur á grunn, og á
dögunum fengu bátarnir 6—7
lestir af steinbit í róðri, en
nú er sá afl1 einnig tregari.
kaupa vniffana sem fyrst, eri.
þeir eru seldir á skrifstofu
Frmasóknarflokksins I Eddu-
húsinu frá kl. 10 til 12 og 1 ti)!
6 siðdegis.
.. ■ - —.--------—
Kiiriscfni nær all-
góðri sölu
Togarinn Karlsefni seldi
afla sinn í Hull i gær og náði
allsæmilegri sölu, seldi fyrir
10359 pund. Ólafur Jóhann-
esson seldi þar í fyrradag
2499 kit fyrir 5426 pund.