Tíminn - 17.04.1952, Síða 1

Tíminn - 17.04.1952, Síða 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhásl Fréttasímar: 81302 Og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Revkjavík, fimmtudaginn 17. apríl 1952. 86. blaf. Flaug ekkert í gær, en mikið framundan Biörn Pálsson flugmaður flaug ekkert í gær vegna illra veð'urskilyrða. í gærmorgun ætlaði hann að færa Guð- mundi Jónassyni benzín og vistir upp í Skjaldbreið og var kominn út á brautarenda á flugveliinum, þegar vellinum var lokað. Mörg verkeíni bíða Björns þó næstu daga, en fæst af því sjúkraflug. Er þar aðallega um að ræða að bæta úr sam- gönguleysi. Þarf hann að fljúga næstu daga vestur í Ólafsvík, Hellissand og Grundafjörð, vestur að Reyk- hólum og jafnvél norður á Blönduós, því að Holtavörðu- heiði er svo að segja ófær. Týndu kindanna leitað í flugvél Á mánudaginn og þriðju- daginn var flugvél fengin til þess að fljúga yfir heiðarnar milli Húnavatnssýslu og Borgarfjarðar til þess að leita að kindum þeim, sem enn vanta frá Bjargarstöðum í Miðfirði. En einskis varð vart í þeim ferðum. Féð, sem kom niður að Kal- manstungu, er á Fróðastöð- um, þar sem annars er fjár- laust, og hefir það hvergi komið saman við annað fé sunnan heiða. Þykir af þeim sökum ekki geta stafað nein hætta af því, þótt kindur þess ar verði aftur fluttar norður yfir. En annars er ekki leyfi- legt að flytja fé á milli fjár- skiptasvæða. NORSKA SYNINGIN Hollenzkt tilboð um skip í stað Laxfoss, kosti 2,7 milj. Engar ákvarðaíiir kafa eim verið teknar utn skipskatip oöa siníði nýs skips Engar ákvarðanir hafa enn verið teknar um kaup á skipi í stað Laxfoss, entla er miklum erfiðleikum bundið að fá keypt skip af heppilegri stærð og gerð. Hins vegar munu ýms tilboð um smíði á skipi liggja fyrir, en afgreiðslufrestur er yfirleitt nokkuð langur og sk'pin dýr. Enn munu heldur ekki hafa verið teknar fullnaðarákvarðanir um það, hvort' nýjar tilraunir verða gerðar til að ná Laxfossi upp, en það mál er þó í athugun. Þessi mynd er af cinu hinna norsku málverka, sem nú er á sýningu í Listvinasalnum. Er málverk þetta eftir Reidar Aulie. Athygli skal vakin á grein um sýninguna eftir Hjörleif Sigurðsson. Undirréttavúthmir t \ aUanesnuílinu: Séra Pétur fái 20 þús- und krónur í bætur í gær var kveðinn upp dómur undirréttar í skaðabótamáli sr. Péturs Magnússonar í Vallanesi gegn rikissjóði fyrir hand- tökuna í janúar 1J3X Varð dómsniðurstaða sú, aö séra Pétri voru dæmdar tutiuju þú^uiid króna skaðabætur, og 2100 krónur í málskostnað. Krafa séra Péturs. Upphæð þessi, sem undir- Plastefni til málning- ar, gefur góðar vonir í gærdag var blaðamönnum boðið að skoða nýja tegund plastmálningar, er vonir standa til að muni reynast mjög vel. Málning þessi heitir „Polyac“ og er hún frá Bitulac Ltd. í Englandi. Aðalumboð hér hefir Svcrrir Briem & Co. Sölu- umboð í Reykjavík hefir Helgi Magnússon & Co. Önnur um- boö hafa ekki verið gefin ennþá. Auðveld í meðförum. Þessi málning er mjög auö- veld í meðförum og telja um- boðsmenn að hún sameini fleiri kosti, en þær málning- artegundir, sem komið hafa fram hingað til. Hún er hent- ug á nýja pússningu, sement, asbest, múrsteina o.s. frv. — Einnig er hægt að nota hana ofan á olíumálningu og jafn- vel tjöru, bitumen, kreosót og þess háttar efni, þar sem þau slá mjög lítið í gegnum máln- inguna. Venjulega þarf tvær yfir- ferðir af þessari málningu, og ef sprauta er notuð, þarf sennilega að þynna hana frá tíu til tuttugu prósent með vatni. Og ef málað er á fleti, sem drekkur mikið í sig, má þynna málninguna með allt að hundrað prósentum af hreinu vatni, svó að auöveld- ara sé að mála úr henni. Sparar fínpússningu. Fréttamönnum var m.a. boðið að sjá hvernig má!n- ingin reyndist á steyptum veggfleti, sem ekki var fín- pússaður og höfðu verið farnar tvær yfirferðir um vegginn. Varð ekki betur séð, en fínpússning væri með öllu óþörf, þar sem veggur- inn hafði engan þann gróm leika, er hann hafði áður haft. Mun þetta geta sparað allt að einn þriðja hluta þess (Framh. á 7. síðu). réttur dæmdi séra Pétri, er þó ekki nema hluti þess, sem hann krafðist. Hann fór fram á 150 þúsund krónur í skaða- bætur, svo sem áður hefir ver ið skýrt frá í blaðinu. Taldi hann sig eiga kröfu á þessum bótum vegna hinnar ólöglegu handtöku af hálfu starfs- manns, sem ríkið bar ábyrgð á. vegna fjártjóns, sem hann hefði orðið fyrir. þar eð hann hefði orðið að dvelja lang- dvölum í Reykjavík sökum rannsóknar, og sökum óþæg- inda, álitsspjalla og miska. Þessi handtaka hefði orðið blaðamál og nafn hans hefði verið á hvers manns vörum Gísli Jónsson, alþingismað ur skýrir frá því í Visi í gær að hann hafi að undanförnv athugað um þessi skipakauf fyrir félagið og helzt hafi kom ið til orða kaup á gömlu lysti- jskipi, sem nú er við Möltu, en við nánari athugun hafi ekki reynzt unnt að losa það úr þeim siglingasamningum,sem það er nú í, og kaupin þar með strandað. Auk þess sé það skip gamalt og ekki víst, hve vel það hefði hentað hlut , verki sínu. I Þá getur Gísli þess, að fyr- jir liggi nokkur tilboð um byggingu skips, en afgreiðslu frestur sé 12 til 14 mánuðir stytzt, og vei'ð nýs skips á borð við Laxfoss sé a.m.k. 4,5 millj. Tilboð frá Hollandi. En Skallagrími h.f. hafa. og borizt önnur tilboð um sniíði á nýju skipi, og er þar um að ræða hollenzka skipasmíða- stöð, Voorwaarts Hylkema, sem er gömul og þekkt skipa- smíðastöð, er smíðað hefir hátt á annað hundrað skipa, er hlotið hafa góða reynslu. Hollendingar standa mjög 'ramarlega um smiði stál- kipa, einkum smárra skipa, jví að skipasmíðastöðvar peirra standa víða nokkuð frá (Framh. á 7. síðu). Síldarverksraiðjan í Húsavík rajög endurbætt Frá fréttaritara Tímans i Húsavík. Frá því skömmu eftir nýár i vetur hefir verið unnið að því að endurbæta síldar- bræðslustöðina á Húsavík. — Því verki er nú að mestu lok- ið, og er verksmiðjan nú bú- in fullkomnustu tækjum til beinamjölsvinnslu. Vélar allar eru rafknúnar og þurrkari hitaður frá olíukyndingu. — Olíugeymar fyrir jarðolíu, sem fyrirhugað er að verk- smiðjan brenni, eru komnir til Húsavíkur og verður haf- izt handa um niðursetningu þeirra innan skamms. Einar Kvaran verkfræðingur hefir annazt um framkvæmd verks ins. Enn farið i leitarflug að norsku skipunum í dag Lcilað vcrðnr á ísiium vestarlcga á milll 64. o”' 66. gráðn. IVorsk herskip hefja leit Norska sendirá;Vð liefir enn snúið sér til Slysavarnafélagsins á þann hátt sem Óþæcrilegt °S beðið það að halda áfram ýtarlegri leit að norsku selveiði- var presti þjóðkirkjunnar. — Loks væri líklegt, að eitthvað kynni að loða við af orðróm- inum, svo að aldrei yrði bætt til fulls. Það norska fiskifélaginu, sem hafa Krafizt sýknu. j íalið rétt að leita á binu til- Af hálfu ríkissjóðs var kraf ekna sv*ðl: varSlysavarna- izt sýknu. í fyrsta lagi hefði í íe aglð að lluka Vlð að gera a' lögreglumaöurinn, sem hand- \ œtlun um þetta leitarflus 1 tók séra Pétur, fremur verið skipunum á tilteknum svæðum, sem menn telja, að varia sé búið að leita til fulls á enn. Mun katalínaflugvél Flugfélagsins fara í ieit þessa í dag. eru sérfræðingar frá flugvélinni er ætlað að fljúga í einkaerindum, þar sem mál- ið snerti unnustu hans, og þótt ekki væri svo á litið, væri manni í starfi umrædds lögregluþjóns heimilt að kalla menn til yfirheyrslu hvenær sem væri. Væri það ekki bóta- skylt, enda þótt handtakan (Framh. á 7. síðu). kveldi, er blaðið átti tal við Henry Hálfdánarson. MUli 64. og 66. gráðu. Norðmennirnir hafa beðið um að leitað væri vestarlega á haf- inu milli íslands og Grænlands á milli 64. og 66. gráðu norður breiddar en eingöngu á ísnum. Er þetta stórt leitarsvæði, sem um í dag, og mun Ingvar Einars- son skipstjóri stjórna leitinni. Tvær korvettur á leiðinni. Hins vegar er ekki ætlazt til að flugvélin leiti neitt að ráði á opnu hafi. Það munu Norð’- menn ætla tveim korvettum úr norska flotanum að gera. Eru þær á leiðinni frá Noregsströnd um og munu senn hefja leit á hafinu suðvestan íslands. í gær var ekkert leltarflug farið héðan, enda var flugveður slæmt yfir Islandi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.