Tíminn - 17.04.1952, Side 2

Tíminn - 17.04.1952, Side 2
2. TÍPVTINN, fimmtudaginn 17. apríl 1952. 86. blað. Hjónin arfleiddu Slysavarnafé- lagið — útför konunnar í dag Sigríður Snorradóttir frá Mel- 1 • koti í Reykjavík andaðist að elliheimilinu Grund þriðjudag- ; inn 8. þ. m. á 82. aldursári. Hún var fædd 15. nóv. 1870 að Stems holti í Reykjavík, en ólst upp í Melkoti með móður sinni, Mar- gréti Einarsdóttur, sem var ekkja. Margrét andaðist 1910, þá áttræð að aldri. Sama ár, 12. nóv., giftist Sigriður Ólafi Hall- i! dórssyni úr Hvítársíðu og bjuggu þau hjón lengstum í bæ sínum að Bókhlöðustíg 6 hér í bænum ! eða þar til þau fluttu á elliheim j ilið 26. rnarz 1946. * Ólafur, maður Sigríðar, and- 1 aðist fyrir tæpum tveimur árum 12. júlí 1950. Hann var fæddur 9. sept. 1871 að Fróðastöðum í Hvítársíðu og ólst þar upp hjá VV.V.V.V.V.VAVAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V Ifermingargjafir! Útvarpib Hin hagkvæmu afborgunarkjör gera öllum kleyft að eignast bækur vorar. — Bækur íslendingasagnaútgáf- unnar eru þjóðlegustu, beztu og ó- dýrustu bækurnar. Ólafur flalldórsson og Sigríffur Snorradóttir. 'Útvarpiff í dag: Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvárp. 15,30 Miðdegis- útvarp. 16,25 Veðurfregnir. 18,30 Dönskukennsla; II. fl. — 19,00 Enskukennsla; I. fl. 19,25 Veður fregnir. 19,30 Tónleikar: Dans- lög (plötur). 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.). 20,40 Samleikur á klarínett og píanó (Egill Jónsson og Rögnvaldur Sigurjónsson): Sónata í Es-dúr pp. 12 nr. 2 eftir Brahms. 21,05 Skólaþátturinn Helgi Þorláksson kennari). 21,30 Einsöngur: Enrico Carusó syng ur (plötur). 21,45 Upplestur: Thor Vilhjálmsson les frumsamd ar smásögur. 22,00 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23,05 Dag- skrárlok. Útvarpið á morgun: Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,15—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegis- útvarp. 16,25 Veðurfregnir. 18,15 Framburðarkennsla í dönsku. 18,30 íslenzkukennsla; I. fl. 19,00 Þýzkukennsla; II. fl. 19,25 Veð- urfregnir. 1930 Tónleikar (plöt- ur). 19.45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Guðni Jónsson magister flytur þátt af Þuríði formanni. b) Söng félagið Stefnir í Mosfellssveit syngur; Páll Halldórsson stjórn- ar (plötur). c) Aðalbjörn Arn- grímsson frá Þórshöfn flytur frásöguþátt: Villidýr í vígamóð. d) Jóhann Sveinsson frá Flögu les úr „Sópdyngju“. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Upplestur: „Verkin hans Jóns“, saga eftir Guðmund G. Hagalín; síðari lest ur (höf. les). 22,35 Tónleikar (plötur). 23,00 Dagskráriok. Árnað heilla Hjónahand. Laugardaginn 12. þ. m. voru gefin saman í hjónaband í Laug arneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Hrefna Jó- hannsdóttir skrifstofumær og Björgvin Bjarnason, bifvélavirki. Heimili ungu hjónanna er að Skipasundi 24. afa sínum og ömmu. Foreldrar hans voru Halldór Ólafsson og Guðrún Daníelsdóttir, er bjuggu að Síðumúlaveggjum. Móðir hans var systir Halldórs Daníels sonar alþm. og þeirra systkina. Ólafur stundaði lengstum og meðan heilsan entist algenga verkamannavinnu og var í þjón ustu Eimskipafélags íslands frá stofnun félagsins. Fór orð af hvað þau hjón voru myndarleg og samhent í öílu. Með dugnaði sínum og sparsemi tókst þeim hjónum að komast í sæmileg efni, þar sem þau voru barnlaus og áttu enga afkomendur, höfðu þau fyrir nokkrum árum gert ráðstöfun til að eftirlátnar eign ir þeirra gengju til Slysavarna- góðu hjóna, er sjaldan unnu sér hvíldar eða létu sér verk úr hendi sleppa. Þegar þau sáu að styttast tók leiðin framundan, vildu þau tryggja að það verð- mæti, er þau létu eftir sig, gengju til líknar- og hjálpar- starfsemi og þá sérstaklega til björgunar á mannslífum eða til að fyrra einhvern fjörtjóni. Slík hjálparlöngun og fórníýsi verð- ur aldrei nægilega þökkuð eða að fullu metin. Stjórn Slysa- varnafélags íslands óskar að láta í ljósi þakklæti sitt fyrir félagsins hönd. Af félagsins hálfu mun verða kappkostað að halda sem bezt á lofti minningu hinna mætu hjóna, sem svo á- þreifanlega sýndu vllja sinn og í Ísleudingasagnaútgáf an Túngötu 7. — Símar 7508 og 81 244. I" 'A'AVAVAVAVAVA'AVAVAVAVAVAVAVAVAVAI O o o UR VIÐ ALLRA HÆFI Vatnsþétt höggfrí úr stáli einnig úr gulli og pletti í mjög miklu úrvali. Sendum gegn póstkröfu URA- OG SKARTGRIPAVERZLUN Mægnnsar Ásisiundssonai* & Co. ♦ Ingólfsstræti 3 ♦ félags íslands. Málefni þess voru j löngun til að styrkja og efla hina þeim mjög hjartfólgið, pg þau ; þjöðnýtu starfsemi félagsins. óskuðu þess, að það nyti af-1 Sigriður heitin Snorradóttir rakstursins af margra ára erfiði: mun hafa átt fjögur systkini. þeirra og atorku. Er hér um Bræður tvo, Einar og Sigurð, sem bankainnstæðu eða sparifé að löngu eru látnir og tvær systur, ræða, sem í rauninni er marg- Vilborgu og Guðrúnu, sem voru falt verðmætari gjöf en kaup- giftar og búsettar í Ameríku, máttur upphæðarinnar nú segir en einnig eru látnar. | o H o H U H Hiísgagnavcrzlun Kristjáns Siggeirssonar Tryggir yður ávalt lega gerður á sinn hátt, og ósköp er þetta smávaxið, miðað við það, sem gerist annars stað- ar. Peningafölsuu í Bretlandi. Hina siðustu daga hefir kom ið í Ijós, að mikið af folsuðum peningum er í umferð í Bret- landi, bæði pundsseðlum og tíu shillinga seðlum. Hefir leynilög Systkinabrúffkaup. reglan brezka varað almenning Annan páskadag voru gefin 1 ^andmu við þessum seðlum, saman í hjónaband af séra Birni sem eru míög vel gerðir, svo að Magnússyni ungfrú Sigríður ekki sjá nema sérfræðingar mun Kristjánsdóttir frá Ólafsvík og j á. Hafa peningafalsararnir lengi til, þegar athugað er, hvað verð gildi peninganna var miklu meira, þegar fyrir þeim var unn ið á sínum tíma. Bak við þetta veglega framlag til Slysavarna- félags íslands liggja margar vöku- og vinnustundir hinna Sigríður verður jarffsungin frá Fríkirkjunni í dag, fimmtudag- inn 17. apríl kl. 11. Slysavarnafélag íslands sér um útförina. Jarðað verður í grafreit þeirra hjóna í Sólvalla- kirkj ugarðinum. Umfangsmikii peninga fölsun í Bretlandi Það vakti ekki litla athygli á uðu seðlum í Newcastle og þar í dögunum, er íalsaður fimm J grennd. Þar fór lögreglan her- hundruð króna seðiLl kom í ferð um allar ölstofur og veit- Reykjavík. En þetta • var bs.ra ingahús í leit að fölsuðum pen- teiknaður bleðill, að vísu snotur ingum. Vandaðar vörur. Sanngjarnt verð. Hagkvæma greiðsluskilmála Öll húsgögn unnin á eigin vinnustofum, einungis af MUNIÐ fagmönnum Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar, Laugavegi 13. o ' o io o (» MAHOGNY-krossviður Hásgagnaverzlun Kristjáns Sig’g'ei rssona r. Laugaveg 13. Sveinbjörn G. Sigurðsson, Hamraendum í Stafholtstung- um, einnig ungfrú Ólöf Sigurðar dóttir frá Hamraendum og Einar Jónsson frá Sælingsdalstungu. Afmæli. 2. apríl s. 1. átti Sigurður Jó- hannsson, bóndi í Svínárnesi, sem er yzti byggði bærian á Látraströnd norður frá Greni- vík í Höfðahverfi, fimmtugsaf- mæli. Sigurður er merkisbóndi, vinsæll og vinmargur. verið að verki. Prentsmiffja fundm. Lögreglan hefir nú fundið í Jafnframt hefir komið í ljós, að falsaðir peningar, slegnir, eru í umferð í Englandi. Setti lííinn snjó nið- ur í páskahretinu í Höfðahverfi l Frá fréttaritara Tímans í Höfðahverfi. Hér í Höfðahverfi er frem- ur lítili snjór og aftur komið ágætisveður eftir kuldakastið o o o O o o o * WAWA'AVAVV.VAVAVAVAVVAVAVAVAVAVA' 5 5 ;• Hjartanlegar þakkir færi ég hérmeð öllum sveitung- .■ Ij um mínum og vinum, sem heiðruðu mig á sextugsaf- íj mæli mínu þann 28. marz síðastliðinn með heimsókn- í; um, gjöfum og skeytum, og gerðu mér daginn að ó- *í £ gleymanlegri ánægjustund. Bið ég guð að blessa þá alla ;í 'l og launa þeim velvild og vinarhug. . VWAVAVV.WAVAVWAVVVWAVAVW.VAWAWA Skálakoti, Vestur-Eyj afj allahreppi, 30. marz 1952, Ólafur Eiríksson. Glasgow prentsmiðju, þar sem 13em um bænadagana. hinir föLsuðu peningar voru bún ir til. Var hún í mannlausri íbúð í borginni Einn maður hefir ver ið hanc’tekinn, grunaður um fölsunina. Mest umhverfis Newcastle. Var þá kalt og hryssingslegt veður, en bætti á litlum snjó. Fært er bifreiðum um byggð- ir og til Akureyrar. Afli er lítill enn hjá bátum á Grenivík, nema helzt hrogn kelsaveiði. Hún hefir verið Mest hefr borið á hinum föis allgóð í vor. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfali og jarðarför dóttur okkar og systur JÓNU ABALHEIÐAR, Litlu-Hvalsá. Sigríður Guðjónsdóttir, Jóhann Jónsson og böm.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.