Tíminn - 17.04.1952, Side 3

Tíminn - 17.04.1952, Side 3
86. Mað. TÍMINJí fiimntudaginn 17. apríl 1952. 3. Skíöamót Bslands á Akureyri: Þungt færi skapaði óvænt o ávextir I Skíðamót íslands var að þessu f sinni haldið á Akureyri um pásk ana eins og venja er til. Por- , maður S.S.Í., Einar Kristjáns- son, flutti nokkur formálsorð og bauð keppendur velkomna til leiks. Séra Friðrik Rafnar mess- aði og að lokum ræddi móts- stjórinn, Hermann Stefánsson um tilhögun mótsins. Fyrsti dagur. Keppni hófst á skírdag kl. 2 með keppni í B-flokki karla í svigi. Var' brautin í Sprengi- brekku, lögð af Björgvin Júníus syni. 12 keppendur mættu • til leiks og urðu úrslit þessi: 1. Einar V. Krisljánss. í. 95,4 sek 2. Eysteinn Þórðarson R 97,7 — 3. Þr.áinn Þórhallss. A 98,6 — j 4. Guðm. Helgason 1 99,5 — ’ Sveit Beztum brautartima náði Ey- steinn 46,3 sek. í seinni umferð- inni, en hann varð fyrir þeirri óheppni að detta í fyrri umferö. Þá hófst keppni í svigi kvenna og var brautin á sama stað, en styttri og mun léttari. íslands- Reykjavíkur, er sigraði í svigkeppninni um bikar Litla Skíðafélagsins. Á myndinni eru talið frá vinstri: Ásgeir Eyjólfsson, Magnús Guð'numdrson, Vaidimar Örnólfsson og Eysteinn Þórðars. i» Frá CAL1FOR.NIU £áum vér á næstunni eftirtaldar teg < > undir af íyrsta flokks þurrköðuin ávöxtum. ' | o << < > < < << < i < > < > <> <> <> <> <> <> <> <> <> <> <> <> <> <> <> <> <> <> < > Sveskjur, stærð 40/50 llandaðir ávextir, úrvals blanda Ferskjur, mjög góð tegund Mú&íisur (Thuitipsoits), dökkar í 15 oz. pökkum og 30 Ibs. kössum. YepðiÖ á ávöxttiituui verðwr mjög hagstætt Eggert Kristjánsson & Co. hi. meistari varð Marta B. Guðmundsd. í 89,4 2. Ásth. Eyjólfsdótttir R 110,7 3. Karen Magnúsdóttr R 120,0 4. Sólveig Jónsdóttir R 143,3 15 km. ganga. Þennan sama dag var einnig keppt í 15 km. göngu í A- og B- flokki og drengjaflokki 17—19 ára. Veður var orðið nokkuð ó- hagstætt, er keppnin hófst, en samt var mikill fjöldi áhorfenda énda var brautin skemmtilega lögð og gott fyrir áhorfendur að fylgjast með. Þingeyingar sigr uðu, áttu þrjá fyrstu menn í A-flokki. ísfirðingarnir, sem voru álitnir þeim hættulegir keppinautar, urðu fýrir þeirri óheppni að smyrja skíð'in rangt, og rann af þeim sökum illa hjá þeim. Bezti göngumaður þeirra, Ebenezer Þórarinsson, hætti keppni. Úrslit urðu þessi: keppni í 4x10 km. skíðagöngu og sveitakeþpni í svigi. , Göngukeppnin var mjög skemmtileg, en þar stóð keppn- in fyrst og fremst milli Isfirð- inga og Þingeyinga. Eftir fyrstu skiptingu voru Þingeyingar rúm um tveimur mín. á undan og (tókst þeim að smáauka forskot j ið og voru um fjórum mín. á und an í mark. Þess skal getið, að síðasti maðurinn í B-sveit ís- firðinga gekk á tæpum 3 mínút- . um betri tíma en fyrsti maður . A-sveitarinnar. A-flekkur. 1. Jón Kristjánss. Þing. 1:05,47 2. ívar Stefánss. Þing. 1:08,20 3. Matth. Kristjánss. Þ 1:08,46 B-flokkur. 1. Magnús Andréss. Str. 1:07,04 2,Oddur Péturss. ísaf. 1:08,04 ^ 3. Sveinn Jakobss. Sigl. 1:10,35 Urslit urðu þessi: 1. Sveit Þingeyinga 2. Sveit" Ísfirðinga 3. Sveit Straridamanna 4. Sveit Fljótamanna Sveit Þingeyinga var þannig skipuð: Finnbogi Stefánsson 47,45 — ívar Stefánsson 46,58 — Matthias Kristjánsson 45,11 og Jón Kristjánsson 42,53 — Næst beztum tíma náði Ebenezer Þór- arinsson, ísaf., 44,20 mín. Sveitakeppni í svigi. Þá var keppt í sveitakeppni i svigi og sigraði sveit Reykvik- inga. í þeirri sveit voru kepp- endurnir jafnastir. 1. Sveit Reykvíkinga 2. Sveit ísfirðinga 3. Sveit Akureyringa 4. Sveit Siglfirðinga í sveit Reykvíkinga 4. dagur. Síðasta dag skíðalandsmótsins var keppt í bruni, karla og kvenna og 30 km. skíðagöngu. Úrsiit í bruni karla: 1. Valdim. Örnólfss. Reyk. 1:27,0 2. —3. Magnús Guðmundsson og Þórarinn Gunnarss. Reyk. 1:28,0 4. Vilhj. Pálmason Reyk. 1:29,0 Úrslit í bruni kvenna. 1. Martha Guðmundsd. ísaf. 2. Ásthildur Eyjólfsdóttir Reyk. 3. Stella Hákonardóttir Reyk. Rýmingarsala Til að rýma fyrir sumarvör- um, verða allar vetraríþrótta- vörur seldar með miklum af- slætti meðan birgðir endast. Til dæmis: Urslit í 30 km. skíðagöngu. 1. Ebenezer Þórarinss. X. 2:24,51 3:02,472. Finnb. Stefánss. Þing. 2:25,35 3:07,12 3 jón Kristjánss. Þing. 2:25,56 3:10,28 3:12,40 17—19 ára flokkur. 1. Sigurjón Hallgrímsson, Skf. Flj. 1:07,39 2. Sveinn Kristinss. Str. 1:07,43 3. Sigurk. Magnúss. Str. 1:08,15 Beztu millitímar eftir 10 km. voru: Jón 45,00 — Magnús A. 45,44 — Sveinn Kr. 45,58 — Odd ur 45,59 — Matthías 46,15 — ív- ar 46,20 — Gunnar Pét. 47,12. 2. flagur. Á föstudaginn langa var ekki keppt að venju, en á laugardag- inn hélt mótið áfram með Enska knattspyrnan Á þriðjudag fóru þessir leik ir fram í lígunni: 1. deild. Aston Villa-Chelsea 7—1 Huddersfield-Sunderlanö 2—2 Wolves-West Bromw. 1—4 2. deild. Coventry-Luton 5—2 Leicester-Rotherham 2—0 333.2 sek. 343.9 — 367.9 — 355,7 — voru Ásr geir Eyjólfsson 80,5 — Valdi- mar Örnólfsson 82,4 — Eysteinn Þórðarson 82,7 og Magnús Guð- mundsson 87,6. i Haukur Sigurðsson, ísaf., náði beztum brautartíma 38,8 sek. . og einnig beztum samanlögöum tíma 79,8 sek. 3. dagur. Á páskadag var keppt í svigi og stökki karla. Veöur var ágætt og færi sæmilegt. Úrslit í svig- inu urðu þessi: 1. Haukur Sigurðsson, ísaf. 110,5 2. Magnús Guðm.ss. Reyk. 114,1 Magnús náði beztum brautar- tíma í fyrri umferðinni, 54 sek. Stökk karla A-flokkur: 1. Guðm. Árnason Sigl. 227,3 st. 2. —3. Jónas Ásgeirsson Sigl. og Skarph. Guðmundss. Sigl. 223,3 • B-flokkur: 1. Einar Þórarinss. Sigl. 213,5 st. Drengjaflokkur: 1. Hartm. Jónss. Sigl. 222,7 st. 2. Eyst. Þórðarson Reyk. 219,4 st. 3. Stefán Árnas. UMSE 213,9 st. 4. Arnar Herberts. Sigl. 213,4 st. <> <> O <> 1 norrænni tvíkeppni, göngu og stökki, sigraði Magnús And- résson, Strandam., hlaut 242 stig. í tvíkeppni í bruni og svigi i sigraði Magnús Guömundsson, Reykjavík, og má segja, að frammistaða þessara manna hafi komið hvað mest á óvart í mótinu. Veður var yfirleitt sæmilegt i flesta keppnisdagana, sérstak- j lega þó á páskadag, en þá var sól j skin og hiti. Skíðafæri var þó : ekki gott, þar sem um nýfallinn ! snjó var að ræða og grófust! I brautirnar. Sérstaklega háðij 1 það þeim, sem ræstir voru aft- arlega. Mótinu lauk með hófi að Hót- el KEA um kvöldið á 2. páska- dag og voru sigurvegurunum þar afhent verðlaun. Hickoryskíöi kr. 425,00 nú kr. 350,00 <) <) Gormabindingar — — 160,00 — — 130,00 <> Hálfgormabindingar .... .. . — — 85,00 — — 70,00 >> Ólabindingar — 60,00 — — 48,00 Göngubindingar — — 75,00 — — 60,00 ' > | ) Stálstafir — Í55.00 — — 125,00 Bambusstafir — 55,00 — — 45,00 I > ( ) Tonkinstafir • . . — 75,00 — — 60,00 <> Kandahargrrmar — 58,00 — — 48,00 <> Stálkantar — — 75,00 — — 60,00 <> Skíðaáburður (Bratlie) : . . — 7,00 —4 — 5,00 0 ( Skíðaspennur — 25,00 — — 20,00 i Stálskautar (enskir) ... — — 155,00 — — 125,00 < Stálskautar (þýzkir) ... — 185,00 — — 150,00 0 Hockeyskauhnr — — 120,00 — — 100,00 : Badmintonsnaðar — — 125,00 — — 100,00 Badmintonboltar — — 10,00 og marg Feira með svipuðum afslætti. — 8,00 Aflalítið hjá Horna- fjarðarbátmn Frá fréttaritara Tímans í Hornafirði. Línubátar hér frá Horna- firði fiska sama og ekki neitt, qg netabátar veiöa ofurlítið. en þó ekki nema þetta tíu skippund í róðri. Verður ver- tíðin hér hin rýrasta, ef ekki kemur aílahrota innan skamms. «► o -m iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniMi - ■ | Ragnar Jónsson | hæstaréttarlögmaður \ Laugaveg 8 — Sími 7752 | I Lögfræðistörf og eignaum- | | sýsla. /♦< Þetta eru allt nýjar fyrsta flokks vörur og er því hér um einstakt tækifæri að ræða Notið íþróttavörur til fermingargjafa. K ELLA S, Hafnarstræti 22 — Sími 5196 <> > O o Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 16. apríl—19. apríl frá kl. 10,45—12,15. V.V.VAV.VAV.W.V.V.V.V.VAV.V.W.V.V.V.V.V.V.M .* í I 1 I i Miðvikudag Fimmtudag Föstudag Laugardag 16. 17. 18. 19. apríl apríl april apríl 4. 5. 1. 2. hluti. hluti. hluti. hluti. Straumurinn vex-ður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu Ieyti sem þörf krefur. SOGSVIRKJCNIN. V'AW/JV.WðWiVAWAWlWV.VWWVWWWAVu lllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIJIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllltl Hjartanlegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við and lát og jarðarför SIGURÐAR KRISTJÁNSSONAR bóksala Aldís Haut Kristjana Kristjánsdóttir

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.