Tíminn - 17.04.1952, Page 4
4.
TÍMINN, fimmtiidaginn 17. april 1952.
86. biadL
M O D E L
V e R.O : KR,
..Jfc- 'iT>. ÚTISK-OP-^ dr
GEFJUN — IÐUNN
Kirkjustræti
NORRÆNA FELAGIÐ
AÐALFUNDUR
verður í Þjóðleikhúskjallaranum
apríl n. k. kl. 8,30 síðdegis.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
þriðjudaginn 22.
Stjórnin
Norska málverka-
sýningin í List-
vinasalnam
Fyrir rúmu ári sýndu ísienzk-
ir listamenn verk sín í Noregi
við góðar undirtektir almenn-
ings, listamanna og iistdómara
þar í landi. Nú hefir listvinasax-
urinn fengið hingað tœp þjátíu
verk eftir þekkta norska mál-
ara. Er freistandi að bera þetta
Þorbjöm Björnsson,
skarði, rséðir hér enn bruna-
hættu.
hann
Geita- [ sér
skammt frá
þrjá menn standa
og reykja ákaft
vindiinga. Þegar hann eftir
stutta stund kemur út úr verzl-
„Það var síð vetrar í fyrra, að [ uninni eru hinir reykjandi þre-
einhver greindur maður og' menningar horfnir, en upp af
_ : glöggur, einhver forustu- eða bíipalli hans gýs reykur. Þaö er
vennt saman ao Sv'o mi 11 forsvarsmaður * ísl. brunamála, kviknað í umbúðahálminum. Fyr
leyti sem það er hugsanlegt og talaði j útvarp og brýndi mjög ir góða athygli og snarræði bil-
skynsamlegt’ j fyrir landslýðnum, hver nauð- j stjórans tókst honum að slökkva
í mínum augum er sýning syn væri að gæta varúðar í með . eldinn áður en verulegt tjón
þessi gott sýnishorn af norskri ferð elds og eldfimra efna. Þetta
nútímalist, ef miðað er við var Wn þarfasta hugvekja, öll-
fjölda verkanna og það stutta ,
tímabil í norskri listsögu, sem
Hún sýnir að
1 slíkar aðvaranir inn um annaö
eyraö og út um hitt, enda vill
VWVVVVV.V.W.V.V.V.V.V.V.V.1
vvv.vv.vvvvvvv.w
f Verð á sandi, möl og
l mulningi,
■I frá Sand- og Grjótnámi bæjarins viö Elliðaárvog, verö
■I ur frá 16. apríl 1952, sem hér segir:
Sandur kr. 33,00 pr. m:!
Möl II. kr. 113,00 pr. m3
Möl III. kr. 89,00 pr. m3
Möl IV. kr. 35,00 pr. m3
Salli kr. 106,00 pr. m3
Mulningur I. kr. 117,00 pr. m3
Mulningur II. kr. 113,00 pr. m3
Mulningur III. kr. 98,00 pr. m3
Mulningur IV. kr. 89,00 pr. m3
Listskynjun beggja þjóðanna
er runnin frá náttúru landa
þau ná yfir. Hún sýnir ao það ægi oft henda með ýmsar
minnsta kosti glögglega, hvað ábendingar þeirra, sem betur
brýst um í myndlist frænda'sjá fjöldanum hvað gjöra skal
vorra, Norðmanna, hvað þeir eða ógjört láta, eigi vel að farn-
hafa fengið í arf frá fyrri tim- ast á ýmsan hátt.„
um og hvert þeir stefna nú.
Að vísu er það ekki útilokað,
að eldsvoði geti yfirfallið var-
, . , ^ , úðarfólk, en hitt mun þó tíðara
þeirra og hefir ailtaf staðið í að hnsa_ og heybrunar stafi af
meira eða minna innilegum vangá og varúðarskorti í með-
tengslum við hana. Formin og ferð elds og eldfimra efna.
litskrúðið er þangað sótt, sömu- ' Ég hef alla tíð verið það, sem
1 kallað er eldhræddur maður —
og stundum hlotið ónot og gys
leiðis hinn norræni skilningur
á því, hvernig á að ummynda
þetta og færa það í listrænan
búning.
íslenzkir listamenn hafa á síð
ari árum tekið að fjarlægjast
náttúruáhrifin meir og meir. Sú
staðreynd á rót sína að rekja tii
þess, að skapgerð þeirra og lund
bendir meira á abstrakt tján-
ingu hlutanna eins og hún kem-
ur fram í íslendingasögunum
Öðru máli skiptir um norska
málaralist. Hún hefir vist sjaid
an verið eins bundin við norskt
landslag, og hún er nú, þessar
bognu, mjúku línur, gagnsæu
teygjanlegu fletir. Það angar af
henni skóg og glampar eins og
á bjálkakofa. Hún er sjaldan
hörð og ströng eins og íslenzk ■
ar myndir. Skandinaviskrar til-
finningasemi gætir miklu meira
en á dögum Thorvalds Erichsen
og Edvards Munch.
Á þessari sýningu finnst mér
Arne Bruland og Snorre Ander-
sen langsamlega beztir. Þeir
hafa báðir öðlazt eitthvað af
þeirri sálarró, sem gerir þá um
stund óháða öllu öðru en verk-
hlauzt af. Sjáanlega var ekki
nema einn möguleiki til íkveikj
unar, sá að hinir reykjandi
slæpingjar, hefðu í ógætni eða
óprúttni fleygt vindlingsleif meö
eldi í upp á bílpallinn. Þann veg
er það oft að hinn gálausi reyk-
ingalýður er valdur að íkveikj-
um, — og stundum stórbrunum.
Það er ekki smáræðis íkveikju
hætta, sem skapast nú á tímum
á mörgu sveitaheimili, sem
verkafólk heldur, er gengur
reykjandi vindlinga til heyskap
arstarfa; og það engu síður þó
þurrt hey sé saman tekið eða ttt
hlöðu flutt.
Þá er hitt ekki síður hætta,
þá er reykingar eru um hönd
hafðar í gripahúsum og í hey-
hlöðum, en hér stendur bónd-
inn varnariaus fyrir þeirri hættu
er hinn forherti reykingalýður
skapar, því þessu fólki mun ekki
gjarnt til þess að fara að gefn-
um aðvörunum og reglum bónd
ans að hafa ekki tóbak um hönd
fyrir það, sem sunúr kalla o-
þarfahræðslu eða varúð á þessu
sviði. En því hefi ég hér til að
svara, að ég tel það skýlausa
árvekn|sskyldu hvejrs húsráð-
anda, að reyna að láta sér í
engu yfirsjást til að forðast ó-
sköp eldsvoðans. Ég tel að ekki
sé annar aðsteðjandi hagsmuna meðan slikum störfum er gegnt.
legri voði átakanlegri en húsa-
og heyjabrunar, þótt ekki fylgi Komið hefir það fyrir í min-
þau ósköp með, að menn eða um búskap, að ég hefi orðið að
skepnur inni brenni, sem þó vill vísa mönnum frá verki, vegna
oft henda. i þeirrar íkveikjuhættu, er af
| þeim stóð. Sumt ungt fólk, eink
Ekki skal því neitað, að hin- um stúlkur, hefir þann hátt að
ar víðtæku brunatryggingar séu reykja eftir að til hvílu er geng
sárabót nokkur, við brunatjón, ið. Flestir þekkja hve ungt fólk
en hver er sá, er ekki bíði efna er skjótt í svefn eftir að á kodd
tjón, hugarkvöl og margháttuð ann er lagst. Komið hefir það
vandræði, ef yfirfallinn verður fyrir mig að taka logandi vind-
brunatjóni, þótt brunatryggt ling úr hendi sofandi stúlku. All
hafi verið. — Ég tala hér aðeins ir skiija, hvilík ógnarhætta hér
um eina hlið þessarar íkveikju- skapast. —
hættu, — en það er voði sá, er!
stafar af reykingum. En það Það má furðulegt teljast,
er sannarlega ekki hægt um vik hversu mörgum sést yfir þá
með viljann til gætni og varúð- hættu, er reykingar orsaka. Ég
ar gegn þeirri brunahættu, sem er viss um að margt af íbúðar-
reykingarnar skapa, fyrir hús- húsa-, verkstæða og gjarnan
bændur og ýmsa atvinnurekend fjósabrunum, stafar af gáleysl
ur nú á þessum óprúttnis- og reykingafólks.
alvöruleysistímum, þegar aö, Það er í mörgum myndum,
inu. Þetta snertir Bruland sér í heita má, að glóandi vindling- sem óhófs- og nautnaálögin
Bæjarverkfræðingur
í í
tððððWWWWWV.'.W.'.WWAWAV/AVWAWWVÚ
lagi. Hann ætlast meira íyrir en
hinir og ristir líka dýpra, þegar
á hólminn er komið. Hugmynda
flugið er frjótt en tæplega get-
ur það talizt jákvæður þáttur í
list hins unga málara. Og þessi
hryllingsáhrif, sem að einhverju
leyti virðast vera tekin að láni
frá landa hans, Arne Ekeland,
eru líka til spillis. Hins vegar er
tæknin örugg, efnismeðferðin
fínleg. „Stúlkuhöfuð“ er ljóm-
andi góð mynd. Ég héf séð hana
áður á sýningu í Noregi og þá
virtist henni þröngur stakkur
skorinn. Nú breiðir hún úr sér
og sýnir á sér nýjar hliðar.
Snorre Anöersen er norskastur
í lit af þessum málurum en „ó-
þjóðlegastur" að inntaki. Hann
er nefnilega enginn sögumað-
ur. Hánn málar alltaf af næmri
tilfinningu fyrir hinum mynd-
rænu verðmætum og hand-
bragðið er vandvirknislegt,
kunnáttulegt. En varla verða
verk hans talin stórbrotin.
Finn Faaborg og Reidar Aulie
eiga þarna þrjár myndir hvor.
í stærstu mynd Faaborgs koma
fram beztu eiginleikar hans sem
málara, hæfileikar hans til að
lýsa litina og spenna þá upp
með hvítu. Aftur á móti virðist
mér, að formið sé miklu stirð-
ara og geti ekki fylgt þeim að,
eins og efni standa til. Aulie er
(Framhald á 5. síðu)
ar standi út úr flestra gini, bæði leggjast yfir nútíðarfólkið og
karla og kvenna, og það litlu ekki að undra þótt okkur, eldra
síður þótt að verkum sé geng-' fólkinu, sem ólumst upp við
iö, sem i sér bera stórhættu til manneskjulega vinnuhætti og
hófsemd, finnist í hnjótana
taka, við að sjá hið síreykjandi,
slælega vinnandi fólk, eyða af
háskalegrar ikveikju.
Fólk gengur um skrifstofur,
verkstæði og verksmiðjur, með skyldugum stuttum vinnutíma
tendraða vindlinga, og flestir til slíks verknaðar, er skapar
kannast við, hve margt af þessu stórhættu. — Það, sem gera
síreykjand fólki, fer gálauslega þarf, er að lögbanna allar reyk-
með eidspýtur og logandi vind- ingar á öllum vinnustöðum,
lingastubba, sem hent er næst- hvort heldur er úti eða inni.
um þvi hvar sem setið er eða Framleiðendur og hvers kyns at
staðið. — Vörubílstjóri tjáði mér
nýskeð eftirfarandi: Hann
keyrði bil sínum eftir götu í
Reykjavík. Á bílnum var verð-
mætur farmur, umbúinn hálrni.
Hann stöðvar bíl sinn og skýzt
inn í verziun til smákaupa. Um
leið og hann stígur út úr bílnum
vinnurekendur, eiga ekki að
þurfa að standa varnarlausir
gegn þeirri stórhættu, er reyk-
ingafarganið skapar.“
Þorbjörn hefir lokið máli sínu.
og taka ekki fleiri til máls í dag.
Starkaður.
y.w.v.v.v.v.v.v.w.v.v.v.v.v,v.*.v.v.v.*.v.v.w;
[^ Innilega þakka ég öllum þeim sem heiðruðu mig á í
í fimmtugsafmæli mínu með heimsóknum gjöfum og í
skeytum. ,j
![ Jóhannes Jónsson, Ásakoti l[
■.V.VV.V.'.V.WV.W.V.V.VV.W.’.VA'J
v.vvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvw.vw
■; í
Hjartans þakkir til allra vina minna nær og fjær
l* sem sýndu mér hlýhug með skeytum og verðmætum í
gjöfum á sextugsafmæli mínu hinn 9. apríl s. 1. og I;
■; gerðu mér daginn á allan hátt eftirminnilegan.
£ Guð biessi ykkur öll.
Guðjón Jónsson, Hallgeirsey
tMMUMMMMMmWWIAMimwiWWVVVWVVM