Tíminn - 30.04.1952, Qupperneq 1

Tíminn - 30.04.1952, Qupperneq 1
Á Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórt: Jón Helgason Útgefandl: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 30. apríl 1952. 96. blað. Ódýrara að rækta en kaupa korn tii fóðurbætis í hlýrri sveitum 40Q0k;ló af kornmat kostar tíu (nisund krónur, kornrækt á tveim ha. 7700 krónur.' Stórum betri árangur, ef skjólbelti vaeru í Í3rrsta hefti árbókar landbúnaðarins 1952, sem er nýkom- in út, biriist greinargerð frá Klemenzi Kristjánssyni á SámsstöSum um kornrækt. Mælir hann þar með opinber- um aðgerðum, sem Stuðla muni að því, að kornrækt verði íeldn upp af bændum á næstu tíu árum. Lítd börn taba baðmu misjafnlega. Sum fagna því ákaft og finnst það einbver bezta skemmtun, sem völ er á, en öðrum finnst það hvimleitt og grátsefni mikið. Með skynsamlegum að- ferðum tekst móðurmni þó oftast að snúa öllu til betri vegar. Þessi mynd sýnir, hvernig böðun barnsins getur orðið bæði móð- ,,f skjólbelta nýtur. Undirstaða að kornrækt hefir verið lögð. Klemenz hefir nú rekið til4 raunastöðina á Sámsstöðum um áratugi, og frá 1929—1951 seít nær 80 smálestir af útsæð iskorni. „Það, sem þegar hef- ir verið gert, hefir að mínum dómi lagt grundvöll undir ís- ienzka kornyrkju og sannað gildi hennar við hérlenda staðhætti," segir hann. Enn betri árángur, ur og barni jafnmikið ánægjuefni. un nytjajurta, einkum korn tegunda, grasfrætegunda og garðjurta. Það tekur 10—15 ár að koma upp góðum skjól beltum úr birki og víði, svo að töluvert gagn sé að, auk mikillar prýði. Athnganir, sem gerðar voru á Sámsstöð- um 1945og 1946, sýndu, að vorhveiti náði góðum þroska í skjóli við skógarbelti, en ekki á bersvæði, og aðrar tegundir, svo sem bygg og hafrar, náðu meira mjölvi í skjólinu. Hann segir ennfremur: „Nú trúa margir á það, að Staðreyndirnar tala. rækta megi bæði bygg og! Kornyrkjan hefir verið rek- Langsótt á miðin hjá Stykkishólmsbátum Á stoinJjítsvoiðiim vcstur við Látrariist Frá fréttaritara Tímans í Stykkishólmi. en helzt mun fyrr. Flojabygg er þó fljótvaxnar og getur náð þroska í flestum, ef ekki öllum byggðarlögum landsins. Vetrarrúgur og vetrarhveiti er ræktanlegt til þroskunar á Sámsstöðum í meðalári á skjóllausu landi. Bygg hefir á síðustu tveim áratugum náð þroska í öllum sýslum lands- ins, en hafrarækt virðist að (Framh. á 7. siffu). Leitað týndrar stúlku í gærkvöldi leitaði hópur manna úr lögreglunni í Reykjavík týndrar stúlku, sem hvarf í fyrradag, og fékk hún sér til aðstoðar við leitina all- marga pilta úr hjálparsveit skáta, sem oft hefir veitt lög- reglunni lið þegar til þess hef ir þurft að grípa á undan- förnum árum. Stúlkan var ófundin, er blað ið fór í prentun. ihafra til fullrar þroskunar in í 29 ár. Meðaluppskera hef 1 með hagnýtum árangri í öll- ir verið 1650 kg. af byggi og j um veðursælli sveitum lands- höfrum, auk 30—40 hestburða j ins, ef veöurfar hér á landi af hálmi af hektara. Eru þá breytist ekki til hins verra. teknar með í reikninginn all- Þó er gert ráð fyrir ræktun á ar misfellur, kornfok, örðugt skjóllausu landi. En enginn árferði, vankunnátta við rækt efi er á því, að með ræktun un fyrstu árin og vöntun á skjólbelta má auka öryggi veðurþolnum afbrigðum. Mest kornyrkju og gera hana fjöl- hefir uppskeran orðið 32 i , Landróðrarbátarnir tveir í Stykkishólnu, Olivette og breyttari. Líkur benda til, að tunnur af hektara. en minnst1 A tíunda tímanum 1 §ær- Grettir, verða nú að sækja allt vestur að Látraröst eða það- , unnt sé að rækta bæði vetr- tíu tunnur. Af þessum 29 kvöldi var slökkvúiðið kvatt út an af lengra vestur, sökum fiskileysis í bugtinni. Fú þeir arhveiti og vetrarrúg, ef kom sumrum hafa sex verið slæm 1 tvo sta®i nær samtímis.^ J ið er upp skógarskjóli um kornár, en þó gefið nothæft' Eldur hafði komiö upp í vél- Eldur í Heiraakletti í gærkvöldi þarna vestur frá nokkurn steinbítsafla. ræktunarlendurnar.“ Vetrarvertíðin hefir verið inni, að reykur frá þeim sést rýr hjá Stykkishólmsbátum, • úr Stykkishólmi. og þó að dálítill afli fengizt íj bugtinni stuttan tíma, komu Leggja úti vestra. togarar brátt á þau miðin, og j Þegar fréttir bárust af tók aftur fyrir aflann. Nú eru steinbítsgöngu við Vestfirði, togarar svo innarlega í bugt- j fóru bátarnir.að sækja þang- ------------------------' að, og róa þeir með lóðir í , j tvær lagnir og liggia úti eina Koramúmstar stór-lnótt 1 senn HaIa Þeir Iensið ' Hefjizt strax handa. Hvert býli. segir Klemenz, þarf að koma sér upp af- girtu, skýldu svæði, þar sem betur er tryggð árviss þrosk- tapa í samviiraufé- laginu Hreyfii Það var mikil bílabreiða við miólkurstöðina í Reykjavík í 6—7 lestir í lögn og stundum heldur meira. Rýr atvinna. Atvinna er rýr í Stykkis hólmi, og er helzta vinnan' við hafskipabryggjuna, þar sem 20—30 menn hafa starf- f fyrrakvöld, enda var þar þá ad> en nu k^11' þeim verið | haldinn aðalfundur sam- fsekkað. Þegar þessari vinnu, vinnufélags bifreiðastjóra, Vkur. verður fyrirsjáanlega | Hreyfils. mjög atvinnulítið. Á fundi þessum voru tveir'------------------ menn kosnir í stjórn Hreyf- ils, og náðu kosningu Gestur j Sigurjónsson með 111 atkvæð ,! um og Guðlaugur Guðmunds- j son með 98 atkvæðum. í kjöri' á móti þeim voru af hálfu kommúnista Steingrímur Að- j alsteinsson alþingismaður, er fékk 68 atkvæði, og Númi harður, og voru menn orðnir Guðmundsson, sem fékk 62 heylitlir, en með sumri kom atkvæði. Varamenn í stjórn- sólskin og blíða, svo að væn- ina voru kosnir Ásmundur legar tök að horfa og komst Sigurðsson og Sigurður Krist- hitinn upp i átta stig. En Harður veíur og heylítið í Grímsey í Grímsey var veturinn insson, og endurskoðandi Sveinn Kristjánsson. allra síðustu daga hefir aft- ttr .veriö kalsaveður. - ' - Ungur og myndarlegur mað- ur, sem var á gangi við Reykja víkurtjörn um hálf-níuleytið í gærkveldi, var sk.vndilega grip inn löngun tú þess að reyna sundfimi sína. Mun þó mestu liafa valdið um þessa ótíma- bæru löngun, að hann liafði sopið meira á pyttlunni en góðu hófi gegndi. Maðurinn var staddur fyrir framan slökkvistöðina, er tjörnin freistaði lians. Snar- aðist liann úr jakka sínum og i stakk sér í tjörnkaa. Synti hann knálega og stefndi á Miðbæjarskólann. Vegfarendur sneru sér til slökkviliðsmanna og báðu þá að bjarga mannmum, en þeir hringdu til lögreglunnar. Dreginn upp úr við bryggjuna. Þegar maðurinn var meira jútsæði af byggi, en síður af .bftnum Heimakletti frá Reykja j höfrum. Sigurbygg frá Fær- j'vlk> sem la vlð Grandagarð, og eyjum má ár hvert rækta til er slökkviliðið kom að var tals fullrar þroskunar, ef árferði verður eldur 1 komPu aftan við or okki vprra on verið hpfir vélarhús, þar sem varahlutir frá 1923, enda sé ekki sáð ’ voru geymdir. Hafffi eldur kvikn seinna en þrjár vikur af maí,'að nt fra raflögn, en ljósavél bátsins var í gangi. Eldurinn var fljótlega slökktur, og skemmdir urðu ekki miklar, en þó hafði nokkur eldur verið kominn í þilfar. Hin kvaðningin var á Hring- braut 111, og þegar þangað kom, logaði í þremur öskutunnum. Börn höfðu kveikt í ruslinu í þeim. Lagðist tii sunds í tjörnínni í gærkvöldi en hálfnaður yfir tjörnina, kom Jögreglubifreið á vett- vang, og tveir lögregluþjónar,' sem út úr lienni komu, tóku 1 bátkænu, sem var framan við slökkvistöðina, og reru á eftir manninum. En önnur árin var lítt nothæf, svo að lögreglu- þjónunum sóttist seint róður, og náðu manninum ekki fyrr en hann var kominn því nær að litlu bryggjunni framan við Búnaðarfélagshúsið. Þar inn- byrtu þeir hann í bátinn. Fluttur heim. Lögreglan flutti síðan hinn sætkennda sundmann heim til sín, þar sem hann hefir von- anði sofnað vært eftir hressi- legt bað og góðan sundsprett, ánægður yfir þvl áð hafa hart nær lokið þvi sundi, sem hann hafði einsett sér að þreyta. Aðalfundur mjólkur saml. Skagfirðinga Frá fréttaritara Tímans a Sauðárkrók. Aðalfundur mjólkursamlags Skagfirðinga var haldinn um helgina og voru á honum fimmtíu fulltrúar, auk stjórn ar og endurskoðenda. Innvegin mjólk á siðast- liðnu ári var 2,064 þúsund kg., og var það tæplega tíu af hundraði minna en árið áð- ur. Reksturskostnaður, sjóðs- tillög og afskriftir námu 53,6 aurar á lítra, og hafði þetta hælckað um 30% frá í fyrra.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.