Tíminn - 30.04.1952, Side 5
96. bla'ð.
TÍMINN, miðVikudaginn 30. april 1952.
Mtðvikud. 30. apríl
\
Safnhús fyrír
handritin
Hér í blaðinu hefir nokkr-
um sinnum verið vakin at-
hygli á því, aö næsta skrefið,
sem fsl. ættu að stíga í
handritamálinu, væri aö reisa
veglega byggingu yfir hand-
ritin, svo að hægt væri að
taka vel og örugglega á móti
þeim, er þau heimtast loks úr
höndum Dana. Slík bygging
sýndi ekki aöeins áhuga ís-
lendinga í handritamálinu,
heldur væri einnig góö áminn
ing fyrir Dani, ef þeir létu af
hendingu handritanna drag-
ast lengi. Hiö tóma handrita-
safn myndi þá minna á það,
sem Danir ættu ógert til þess
að sýna vináttu- og frænd-
semishug í garð íslendinga.
Nú hefir maður, sem ekki
vill láta nafn síns getið, haft
ERLENT YFIRLIT:
Glíman um Þýzkaland
Tekst Rhssiiiu að lilndra að Evrópuher
verðl stofnaður í næsta mánuði?
Þann 31. maí næstkomandi Slíkar orðsendingar höfðu þeir
mun Eisenhower hershöfðingi oft sent áður, en þessi bar á
iáta af störfum sem yfirhers- sér talsvert meiri samkomulags
höfðingi Atlantshafsbandalags- vilja en hinar fyrri. Jafnframt
ins. Það er sameiginlegt álit, að var þar stungið upp á tvennu,
hann hafi reynzt heppilegur og sem Rússar höfðu áður lýst sig
farsæll maður í því starfi, svo mjög andvíga, en hvort tveggja
að annar maður hafi ekki verið á fylgi að fagna í Þýzkalandi.
líklegri til að koma á þeirri víð- Annað var það, að Þjóðverjum
tæku samvinnu, sem hinar sam yrði leyft að hafa sjálfstæðan
eiginlegu varnir Atlantshafs- her, en hitt var þaö, að allir
þjóðanna útheimta. Eisenhow- nazistar, sem höfðu verið dæmd
er sameinar samningalægni og ir fyrir stríðsglæpi, yrðu náðað-
festu flestum mönnum betur. ir. Gegn þessu yrðu Þjóðverj-
Það hefir verið von vest- ar að iofa hlutleysi og halda sér
rænna stjórnmálamanna, að utan allra ríkjasamtaka.
það yrði lokaverk Einenhowers Mjög hefir verið um það deilt,
í þessu embætti að ganga frá hver sé tilgangur Rússa með
stofnun Evrópuhersins svo- þessu tilboði. Flestir virðast á-
nefnda, sem ætlað er að starfa líta, að það sé aðeins leikur til
innan varnarramma Atlants- þess að koma í veg fyrir stofn- j
hafsþjóðanna. í her þessum er un Evrópuhersins að sinni.1
gert ráð fyrir þátttöku sex Nokkrir eru hins vegar þeirrarj
ríkja, þ.e. Vestur-Þýzkalands, skoðunar, að Rússar meini
Frakklands, ítalíu og Benelux- þetta alvarlega og hafi í huga1
ríkjanna. Nánast sagt er það að ná samvinnu við sjálfstætt!
tilgangurinn með stofnun Ev- Þýzkaland og fá það í banda-!
rópuhdrsins að tryggja þátt- lag með sér gegn vesturveldun-
töku Vestur-Þjóöverja i vörn- um. í því sambandi er minnt á'
þess í lengstu lög að reynt sé
að sameina Þýzkaland, því að
engum finnst fýsilegt, ef um
20 mllljónir Þjóðverjar verða að
búa 1 framtíðinni austan við
járntjald.
Það kann og að ráða nokkru
um afstöðu jafnaðarmanna, að
þeir eru taldir líklegir til þess
að verða langstærsti flokkur-
inn, ef Þýzkaland verður sam-
einað.
frumkvæði um taka hetta um EvróPu> án Þess aö Þeir Rapollosamning Þjóðverja og
PeAf, komi upp stórum, sjálfstæðum Rússa 1922 og þýzk-rússneska
her, sem aðrar Evrópuþjóðir vináttusáttmálann frá 1939.
mál upp á áberandi hátt. I
Hann hefir afhent þjóðminja teldu sér stafa hætta af.
verði eitt hundrað krónur í
peningum meö fyrirmælum J Eisenhower og
um, að þessi upphæð væri lát Evrópuherinn.
in renna í sjóð til byggingar'
húss yfir handritasafn á ís-
landi, og skoraði jafnframt á
aðra að láta eitthvað af hendi
rakna í þessu skyni. Stúdenta
félag Reykjavíkur hefir þegar
orðið við þessari áskorun og
gefið 1000 kr. í þennan bygg-
ingarsjóð. Fleiri, sem um
; Undirtektir Þjóðverja.
( Tiiboð Rússa var á margan
Útsvörin í Vest-
mannaeyjum
Morgunblaðið hefir undan-
farið gert sér tíðrætt um út-
svörin í Vestmannaeyjum, en
þar fara andstæðingar Sjálf-
stæðisflokksins með bæjar-
stjórnina.
Fyrst byrjaði Mbl. aö birta
óhróðurssögur þess efnis, að
félagsmálaráðuneytið hafi
neitað um leyfi til að hækka
I útsvörin, en þegar sá upp-
spuni var afhjúpaður, fór það
jáð fárast um, hve há útsvör-
in væru, og sýndi það bezt,
hve óhæfijr íhaldsandstæðing
ar væru til þess að stjórna.
Þessar fullyrðingar fara þó
verst með bæjarstjórnarmeiri
hluta Sjálfstæðisflokksins I
Reykjavík, ef samanburður er
gerður á útsvörum þar og í
Vestmannaeyjum.
Útsvörin í Vestmannaeyj-
um í ár munu nema 5,4 milj.
kr. Reykvíkingar eru fimm-
tán sinnum fleiri en Vcst-
manneyingar. Samkvæmt því
ættu heildarútsvörin hér að
vera fimmtán sinnum hærri
fyrir eða 81 millj. kr., ef sömu út-
svarsbyrðar væru lagðar á
Svar vesturveldanna.
Vesturveldin hafa
nokkru svarað orðsendingu
Rússa frá 11. marz. Þau benda D , .. . ,
á, að ekki sé hægt að semja frið R^kvíkinga og Vestmanna
við Þjóðverja, nema til sé stjórn e.Vir>ga.
hátt klóklegt, þegar tillit er tek
1 fyrstu var Eisenhower tal- i« til aðstæðna í Vestur-Þýzka-
inn fremur tortryggja þátttöku íandi. Það féll vel í geð gömlum
Þjóðverja í vörnum Evrópu og nazistum og afturhaldsmönn-
mun það ,ekki hafa verið sízt um. Hitt var þó kannske meira
að ráðum hans, að því máli var um vert, að það féll á ýmsan
upphaflega ekki hraðað jafn- hátt í sama farveg og stefna
mikið og margir vildu. Við nán- jafnaðarmanna, sem eru
ari athugun mun Eisenhower þó stærsti stjó:jnarandstöðuflokk-
hafa talið sig komast að raun urinn í Vestur-Þýzkalandi. Þeir
um, að þátttaka Þjóðverja væri tmfa lagt áherzlu á, að Þýzka-
þetta hafa frétt, hafa einnig I nauðsynleg í vörnum Evrópu og iailcj yrði sameinað og Þjóðverj
látið nokkurt fé að hendi hún yrði bezt tryggð með um-' ar tækju ekki þátt í vesturblökk
fyrir allt Þýzkaland, en slíka j
stjórn sé ekki hægt að setja á
laggirnar, nema látnar séu fara
fram frjálsar kosnmgar. S.Þ.1
(Framhald á 6. siðu.)
Raddir nábúanna
rakna í þessu skyni.
í bréfi því, sem fylgdi gjöf
Stúdentafélagsins, sagði m. a:
„Stúdentafélag Reykjavík
ur álítur hugmynd hins ó-
kunna manns svo athyglis-
af mörkum til þess að efna
til almennra samskota í
ræddum hætti. Hann hefir því inni, nema ýtrustu tilraunir
mjög beitt sér fyrir stofnun Ev- hefðu áður verið gerðar til þess
rópuhersins seinustu mánuð- ag sameina landið. Jafnframt
ina. Það var ekki sízt fyrir at- hafa þeir lagt áherzlu á, að
beina hans, er samkomulag náð Þjóðverjar fengju að liafa sjálf
ist í meginatriðum um stofnun stæðan her og ekki yrði horfið
Evrópuhersins á fundi Atlants- að þátttöku í Evrópuher, nema
verða, að það vill leggja sitt Qhaldinn var 1,íuil trygging fengist fyrir því,
___í;. ._____■»- I Lissabon í febiuar. I að hinar Evropuþjóðirnar vildu
Síðan Lissabonfundurinn var taka fullan þátt í vörn Þýzka-
haldinn hefir það verið von iands, ef á það yrði ráðist. Feng
þessu skyni. Að áliti félags-1 flestra vestrænna stjórnmála- ist þetta ekki, væri betra að
manna, að hægt væri að ganga halla sér að hlutleysisstefn-
endanlega frá stofnun Evrópu-
hersins fyrir maílok, en til þess
þarf m.a. samþykki þinganna í J sú afstaða strax tekin til áður-
þátttökuríkjunum. Það hefir greinds tilboðs Rússa, að ganga
ins hefir í handritamálinu
mest borið á kröfum þeim,
sem íslendingar þykjast
með réttu eiga á hendur ann
arri þjóð. Minna hefir verið
um það skeytt, hverjar kröf
ur ber að gera til íslendinga
sjálfra og hverja ábyrgð
unm.
Af hálfu jafnaðarmanna var
yrði vandlega úr skugga, hvort
það væri alvarlega meint, og
verið talið mikilsvert, að stofn-
un Evrópuhersins yrði fullráð-
in áður en Eisenhower héldi fresta bæri á meðan þátttök-
heimleiðis. Nú er það hins veg- j unni í Evrópuher, því að hún
þjóðin bakar sér, þegar hún ar talið mjög tvísýnt, að þetta' gæti orðið til þess að spilla fyr-
tekur við þessum miklu verð muni takast vegna leikbragða, ir þVí, að Rússar fengjust til
I forustugrein Vísis 28. þ. m.
er rætt um gatnagerðina í
Reykjavík og segir þar m. a:
„ Framkvæmdir við gatna-
gerð og ræsalögn í götur virð-
ast oft með einkehnilegum
hætti, sem ekki getur heldur
talizt til ódýrustu eða hag-
kvæmustu vinnubragða. Þrá-
faldlega ber svo við, að er nýj
ar götur hafa verið malbikað- | sígastiiðnu
ar og að fullu frágengnar, þá
er hafizt handa um að rífa mal
bikið upp að nýju, vegna ein-
hverra línulagna, sem gleymzt um
hafa eða orðið hafa út undan.
í fyrra var Hringbrautin
byggð upp á allstóru svæði í
Vatnsmýrinni og allt austur að
Miklatorgi. Mikið rask var
gatnagerð þessari samfara,
eki sízt á Mikiatorgi, sem var
lækkað til stórra muna, auk svörin
Samkvæmt fjárhagsáætlun
Reykjavíkurbæjar fyrir 1952
verða útsvörin 87 milj. króna
eða 6 miljónum króna hærri
en þau ættu að vera, ef þau
væru ekki hærri hér en í Vest
mannaeyjum.
Það er því engin greiði fyr-
ir málgagn bæjarstjórnar-
meirihlutans í Reykjavík aff
vera að deila á útsvörin í Vest
mannaeyjum. Samanburður á
þeim og útsvörunum hér leiff
ir það aðeins í ljós, að þau
eru hærri hér en þar.
Þó ber þessa að gæta, aff
engin aukaniðurjöfnun átíi
sér stað í Vestmannaeyjum á
ári, en hér átti
stórfeld aukaniðurjöfnun sér
stað. Þetta gerir það aff verk
aff Vestmannaeyjabær
hefir þörf fyrir hærri útsvör
í ár en Rvíkurbær. Þrátt fyrir
það verða þó heildarútsvörin
þar tiltölulega lægri en í
Reykjavík.
Mbl. hefir veriff að nefna út
Vestmannaeyjum
þess sem garðar voru rofnir og sem dæmi þess, hver óhag-
mætum. Telur félagið það. sem Rússar hafa gripið til.
betur fara, aff þjóðin byggi
sjálf yfir handrit sín, heldur. Nýtt ttHjoff Rússa
febrúarfund hægri flokkanna var tekin svip
en að krefjast þess af ríkis- | w s“mmu . e«ir
. , , .1 Evropuhersms eða 11. mars sið- uð afstaða.
sjoði, sem stendur straum af astliðinn sendu Rússar vestur_ j Meðal
margvislegum framkvæmd-
tilslakana, er gætu tryggt sam-
einingu Vestur- og Austur-
Þýzkalands. Af hálfu nazista og
um öðrum“.
veldunum orðsendingu, þar sem
þeir lögðu til að friðarsamning-
Hér er vissulega mörkuð,um v'á Þýzkaland yrði hraðað.
rétt stefna. Alltof mikið ber
almennings virðist
þessi afstaða eiga vaxandi fylgi.
Þótt trúin sé takmörkuð á heil-
indi Rússa, vilja menn freista
hér á þeirri hugsun, að rikið að auglýsa sig með þeim, held
eigi að sjá um og annast all-J ur láta þau af hendi ein-
ar kostnaðarsamar fram- ( göngu af áhuga fyrir málefn-
kvæmdir. Hinsvegar kvarta inu.
menn undan vaxandi skött- J Þess er að vænta, að sú
um og tollum, sem eru þó ekki sjóðsstofnun, sem hér hefir
Hér skiptir það ekki máli,
að hafa upphæðirnar stórar.
Aðalatriöiö er að þær verði
margar og komi sem allra við
ast að.
Enn verður ekki sagt um
annað en afleiðing þess, að verið efnt til, hljóti góðar og ; það, hvernig eða hvenær hand
ríkið tekur að sér að annast almennar undirtektir. Með
meira og meira af því, sem því að gera þennan sjóð gild
einstaklingarnir gerðu áður. | an á skömmum tíma, sýndu ís
Víða erlendis eru hin merki lendingar verulega ræktar-
legustu og fegurstu mann-Jsemi við sögu sína og forna
virki ávöxtur af því, sem ein- ' menningu. Með því sýndu þeir
staklingar hafa lagt af mörk- J éinnig, að það stendur almenn
um. Oft hafa þar verið að ur áhugi að baki þeirri ósk
verki fjársterkir auðmenn, J stjórnarvaldanna í samning-
er hafa viljað auglýsa sig á'unum við Dani, að endur-
þennan hátt. Stundum hefir
líka fjársins verið aflaö með
almennum samskotum. Þótt
framlög þeirra ríku til slíkra
framkvæmda séu þakkarverð,
er hitt þó ánægjulegra, þeg-
ar framlögin eru komin frá
mörgum, sem ekki eru neitt
heimta handritin. Vilji þjóð-
arinnar verður ekki öllu bet-
ur sýndur i verki, en með því
að koma upp veglegri bygg-
ingu yfir handritasafn - bygg
ingu, sem væri að öllu leyti
reist fyrir frjáls framlög al-
mennings.
ritamálið leysist. Enn er ó-
víst, hvaða leið Danir ætla að
fara, en íslendingar láta sér
vitanlega ekki nægja neina
hálfa lausn í þessu máli. Þá
getur verið betra að doka
nokkuð enn. Og sennilega
skiptir það mestu máli, að ís-
lendingar sýni nógu eindreg-
inn og einbeittan áhuga. svo
að Danir sjái, að það skiptir
miklu fyrir góða sambúð þjóð
anna, að þetta mál sé réttlát
lega leyst. Þessi vilji verður
vart betur sýndur í verki en
með því að efla byggingarsjóð
hins fyrirhugaða handrita-
safns.
girðingar færðar innar á lóð-
ir, allt frábrugðið því, sem
verkfræðingar bæjarins virt-
ust hafa gert ráð fyrir í upp-
hafi. Eftir Hringbrautinni
miðri var lagður grasflötur
upphækkaður, með allmikilli
fyrirhöfn og kostnaði, en
þessa dagana er verið að rífa
hann upp og grafa skurði um
allar innkeyrslubrautir á
Hringbrautina, en sagt er að
þetta sé gert vegna háspennu
lagnar, sem Rafmagnsveita
Reykjavíkur þarf að leggja til
Vesturbæjarins.
Framkvæmdamaðúr, sem
byggði sér hús hér í bænum ..
um aldamótin síðustu eða upp ,eii hækkim útsvaranna í Vest
úr þeim, gerði ráð fyrir vatns J mannaeyjum aff þessu sinni,
veitu og gasveitu að húsinu og verður Iögð á tekjuhæstu
hagaði þar lögnum eftir því,1 gjaldendurna. Útsvörin muuu
að því er sagt er. Hefðu fyrir- pvi nær ekkert hækka á al-
tæki bæjarins sambærilega fyr menningi, þótt heildarupp-
hæð þeirra hækki.
Hér í Reykjavík mun hins-
stætt sé að fela sambræffslu
íhaldsandstæðinga að stjórna.
Útsvörin í Reykjavík
sýna þó, aff verra er að fela
íhaldinu stjórnina.
Athyglisverður
munur
í tilefni af þessum umræð-
um um útsvörin hér og í
Reykjavik, er full ástæða til
þess að geta þess, aff næstum
irhyggju,
ráðist, myndi það spara stór- |
fé og fyrirhöfn.“
Vísir segir að lokum, að full ve»ar vera farið öfugt aff.
ástæða sýnist til þess, aff,utsvörin á tekjuhæ.stu 8íald'
stjórnendur bæjarins taki hér,endunum munu lltlð hækka*
en hinsvegar munu utsvörm
í taumana og láti ekki fram-
vegis kasta fé almennings á
glæ með þessum hætti. Vissu um
lega er þet'ta nauðsynleg á-
bending, en svo oft er búið að
á lágtekjumönnum og þó eink
mifflungstekjumönnum
hækka mjög verulega.
Þaff er vissulega ekki úr
benda á þetta, að lítil von er vegi fyrir almenning.« að gera
um bót og betrun meðan nú- sér grein fyrir þessum mis-
verandi bæjarstjórnarmeiri- mun á stjórn íhaldsmanna og
hluti fer með völd. íhaldsandstæðingn.