Tíminn - 10.05.1952, Page 4
TÍMINM, laugardaginn 10. maí 1952.
104.
Dr. Benjamín Eiríksson:
Verðlækkun
r
I
5. grein
Rússlandi
V.
lúsnæði í Rússlandi.
íbúðarhúsnæði í borgum
Sússlands var 1926 5,85 fer-
netrar á mann. í lok 1932
r&v þetta húsnæði 4,78 fer-
netrar og árið 1939 var þessi
,ala 4,00 fermetrar. Þessar
,ölur eru úr bók dr. Björk
bls. 179). Hann tekur þær
(iftir sovétrússneskum heim-
: ldum, Veselovskij og Zas-
: avskij (Nr. 45 og 48 á listan-
tm yfir heimildirnar).
Af þessu sést að í rúss-
: íeskum borgum réð 5
nanna fjölskylda fyrir stríð,
telja ársskýrslur Landsbank-
ans byggðar 1,476 íbúðir, en
mikið vantar að upplýsing-
ar séu fullnægjandi, einkum
fyrir árin 1946 og 1947. Við
skulum samt halda okkur við
þessa tölu, þótt við vitum að
hún sé talsvert of lág. (c)
Embættisbústaðir utan Rvik-
ur 33. (d) í Reykjavík, 270.
000 fermetrar, máðað við að 3
m. séu til lofts til jafnaðar.
Rússar eru nú taldir um
200 milljónir, eða um 1,350
sinnum fleiri en íslendingar.
Það er ekki fjarri lagi að gera
ráð fyrir þvi að um 40% þjóð
;/fir 20 fermetra húsnæði að arinnar búi í Reykjvaík og
neðaltali, sumir því rneira sama hlutfall í öllum borg-
: iðrir minna. Menn, sem nokk jum Rússlands samanlögoum.
rð þekkja til í Rússlandi vitajTil þess að byggja í borgum
ið þar er fjölskylduíbúðin og bæjum Rússlands íbúðar-
'útt herbergi. Eldun fer fram: húsnæði að flatarmáli sam-
sameiginlegu eldhúsi eða þáj bærilegt við það sem bygt var
::'rammi á gangi, hver húsmóð í Reykjavik þessi 5 ár, hefðu
r á sinni steinolíuvél. | Rússar átt að byggja 365 milj.
Hínn 25. nóvember s.l. birti' fermetra. Þeir byggðu 100
hagur, félagsleg skilyrði og
aðrar kringumstæöur leyfa.
Það er aftur á móti til lítils
sóma fyrir greinarhöfund
Þjóðviljans, eftir að hafa birt
tölur, sem sýna fátækt og!
erfiðleika Rússa, að enda
skrif sin á eftirfarandi hátt:
„Þetta eru nokkrar tölur í
i
teknar af handahófi á sýn-
ingunni, (hjá MÍR) en slík
upptalning er lítils virði hjá
því sem að fara og sjá sýn-
inguna með eigin augum. —
Það er alveg sérstök ástæða
fyrir okkur hér að kynna |
okkur uppbygginguna í landi
þar sem framleiðslan eykst
stöðugt og lifskjör fólksins
batna jöfnum höndum, og
bera það saman við ástandið
hér þar sem síversnandi lífs-
kjör, atvinnuleysi og eymd er
boðorð dagsins hjá þeim, sem
með völdin fara.“
VI.
í verki með Jesú Kristi
Efíir Giiðrúiiu Pálsdúttur, llallormsstalS
Þegar verkamaður fer til Krists, auðmjúkir, hógværir
vinnu sinnar, þá stendur það menn, sem eru reiðubúnir að
ævinlega ljóst fyrir honum á endurtaka þessi orð Meistar-
hvaða akri hann ætlar að fara'ans: „Verði þinn, en ekki minn
að vinna og hvers konar iðju[vilji“. Hans vilji var Guðs vilji
hann stundar þann og þann dag þess vegna sagði Hann: „Það
inn. Með þessari öruggu vissu j er minn matur og drykkur að
gengur sérhver sá að verki, sem gera vilja míns himneska föður“.
í daglegu máli er kallaður verka j Þess vegna var auðvelt fyrir
maður. Hann að yfirstíga hverja þá
En hvort sem menn leggja' freistingu, sem á vegi Hans
stund á andlega eða verklega | varð. Hann sá á svipstundu, að
iðju, þá er það sameiginlegt fyr j ieið þeirra lá í öfuga átt við
ir þá alla, að þeir eru verka- J yilja síns himneska föður. Hann
menn í víngarði Drottins. Frá' Sem var kærleikurinn, réttlætið
hinu ytra sjónarmiði séð, skilur 0g vizkan holdi klædd, var mátt
þó allmikið á milli þessara Ugur í orðum og verkum. „Allt
manna. i vald er mér gefið á himni og
Bóndinn, sem yrkir jörð sína | jörðu“, þetta eru Hans eigin
aö vorlagi, hefir það að mjög org
miklu leyti í hendi sér, hvernig | „Af því munu allir sjá, að þér
ávöxt fræin bera, sem hann sá j eruð mínir lærisveinar, ef þér
ir þar í. Tveir reitir, sem njóta j eiskizt innbyrðis“. Þessi orð
nákvæmlega sömu ytri skilyrða sagði Hann, sá hinn sami, sem
geta verið mjög ólíkir útlits, hélt þrumandi áminningarræðu
þegar fram á sumarið kemur, | yfir forhertum lýð. „Þér hræsn
Ajóðviljinn grein um sýningu milljónir. Til þess að byggja Verðlækkun eða verðfall.
MÍR um 'fimm ára áætlun ' sambærilega tölu íbúðarhúsa j Ég hefi kallað þessar grein-
íovétríkjanna 1946—1950, í sveitum í Rússlandi, við það ar: Verðlækkun í Rússlandi.
mdir nafninu „Landið, þar ’ sem byggt var hér utan Rvík- Ég hefi gert þetta þrátt fyrir
;>em lífskjör fólksins fara ur, hefðu Rússar átt að hinn hugmyndafræðilega lit
tlltaf batnandi.“ Það var ó- byggja þessi 5 ár yfir 3,1 þessa naíns. Þegar mönnum
/enjulegt við greinina, að í milljón íbúða í stað þessarra líkar verðlækkun, þá heitir
lenni voru nefndar raunveru 2,7 milljóna, sem Þjóðviljinn hún lækkun vöruverðs. Þegar
egar tölur frá Rússlandi,
íkki bara prósentur. Þar seg-
:r svo:
„Á síðustu 5 árum voru
jyggð íbúðarhús í borgum
iamtals 100.000.000 fermetr-
xv og byggð eða endurbyggð
: sveitum landsins samtals 2
nilljónfr og 700 þús. íbúðir.“
Það er ekki um að villast.
skrifar um. En talan 2,7 mönnum líkar hún ekkj þá
milljónir er ekki sambærileg heitir hún verðfall afurða.
við samanlagða töluna fyrirj Það sem gerzt hefir und-
byggöar íbúðir (í kaupstöðum anfarið í Rússlandi í þessum
og kauptúnum) og íbúðarhús máíum, bendir eindregið til
(í sveitum) hér á landi utan þess að Rússar hafi sama
Reykjavíkur. Samkvæmt 5- . vándamálið við að etja og aðr
ára áætluninni átti að byggja' ar þjóðir: í hvaða hlutföllum
og setja. í stand 3,4 milljónir já að framleiða gæðin? Þegar
íbúða i sveitunum. Þessi tala' of langt liefir verið gengið í
áamkvæmt þessum tölum var j nær sjáanlega til viðgerða og bili í einhverri grein, þá er
i fimrn árum byggt í borgun- ekki aðeins þeirra húsa, sem þægitegra að láta þær afurð-
rm húsnæði til íbúðar alls hafa verið fullkomlega gerð.ir í skiptum fyrir afurðir,
.rúmlega einn fermetri ájupp að nýju, eins og tölurjsem of lítiö er framleitt af,
nann. Þetta er rúmlega einn Teiknistófu Búnaðarbankans ; þ.e. að flytja út vöruna, held-
:fimmti úr fermetra á ári. j gera. (Nýupppgerðu húsin ; ur en að þurfa að draga sam-
Hinn 1. apríl birtir svo Þjóð
viljinn aðra grein um bygg-
ingu íbúða í Reykjavík á ár-
Inu 1951, undir nafninu: „Að-
íins þriðjungi húsnæðisþarf-
eru örfá). I framkvæmd reynd an seglin, þar eð slikt verður
ist talan 2,7 milljónir. Þjóð-
viljinn segir um þessa tölu:
„byggt eða endurbyggt,“ en
dr. Björk „bygga eller istánd-
ekki gert truflanalaust. Þeg-
ar Rússar efna til viðskipta-
ráðstefnu undir svona kring-
umstæöum (auk þess sem
þeir hafa íleiri sjónarmiö) þá
kalla þeir það: að efla milli-
ríkjaviöskiptin. En þegar hin
arinnar fullnægt." Byggt var;sátta“ þ. e. byggja eða gera
ills húsnæði til íbúðar 98,311 ■ viö (bls. 133). Það, sem þess-
rúmmetrar, eða 32,770 fer- j ar tölur sýna í raun og veru, er
'netrar, ef gert er ráð fyrir, að nýbyggingarnar á íslandi ‘ ar vestrænu þjóðir reyna að
að 3 metrar séu til lofts. Þetta utan Reykjavíkur, voru meiri jeíla viðskiptin sín á milli,
er minna en helmingur þess' en nýbyggingar og' viðgerðir J kalla Rússar það öðrum nöfn-
sem byggt var 1946, en samt í sveitum Rússlands. í ís- um.
aieira en hálfur fermetri á1 lenzku tölunum eru þær í-
avern íbúa borgarinnar á búðir, sem byggðar hafa ver-
einu ári,. eða 2l/2 sinnum ið í stærstu kaupstöðunum,
neira en í borgum Rússlands, margar mjög svo stórar. Þess
Það, sem mér persónulega
finnst eftirtektarverðast við
verölækkanirnar er það, að
þær benda til þess að hið sós-
allt eftir því, hvernig vandaö
var til sáningar frá byrjun. Þá
blasir það við augum vegfar-
enda, hvor reiturmn það er, sem
hefir sameinast auðmjúkum
höndum, sem stjórnuðust af viti,
þekkingu og góðum vilja til að
greiða fyrir sem öruggustum og
mestum vexti i samstarfinu með
gjafara allra góðra hluta. Það
má telja tU forréttinda þeirra
arar, hver hefir kennt ykkur að
umflýja hina komandi reiði, sýn
ið það þá í verkinu að þér iðr-
ist breytni yðar“....o. s. frv.
„Hvern Drottinn elskar, þann
agar hann“, þess vegna er órjúf
andi samhljómur i öllum hans
orðum og verkum, samhljómur,
sem enginn falskur tónn má
rjúfa. Hann hefir verið líf- og
orkugjafi kynslóðanna í gegn-
sem jörðina yrkja, að sjá svona Um þrautagöngu aldanna, hann
ótvíræðan árangur verka sinna.' er hinn mikli arfur, sem ein
Öðru máli gegnir um þá kynslóð tekur við af annarri.
ið meðaltali árin 1946—’50. ,ar íbúöir eru taldar til jafns ialistiska hagkerfi Sovétríkj-
Hið eina, sem þessar tölur við skyndibyggingar rúss-1 anna sé ekki eins létt í með-
sýna, er flatarmálið. Saman-
ourður á gæðum húsnæðis í
Rússlandi og í Reykjavík er
ekki auðveldur. Næstum allt,
iem byggt er í Reykjavík, er
oyggt úr steinsteypu. í Rúss-
tandi er mikill hluti byggður
úr timbri, jafnvel óunnum
viði og bjálkum. f húsum,
sem alþýðan býr í, vantar oft
skolpleiðslur og jafnvel vatn
'1 ný hús og gömul. Vatnið er
þá sót't í útikrana eða brunna.
Annar frágangur, svo sem
málning, gólfdúkur, o.þ.h. er
oft ekki fyrir hendi, eða þá
félegt aö gæðum.
Við skulum samt reyna að
gera f.vllri samanburð á íbúð
irbyggingum í heild í Rúss-
landi og á íslandi þessi 5 ár,
1946-—1950.
Á íslandi hefir verið byggt
á þessu 5 ára tímabili sem
hér segir: (a) f sveitum, 806
ibúðarhús, auk embættisbú-
staða. í þessari tölu eru örfá
algjörlega endurbyggð hús.
t b) f kaupstöðum og kaup-
íúnum utan Reykjavíkur
neskra bænda, sem væru íjíerð og truflanalaust og kom
sumum tilfellum miklu frem- 1 múnistar fullyrða og margir
ur sambærilegar við bragg-
ana, sem hér eru alls ekki
taldir með.
Tölurnar, sem bera saman
flatarmál nýbygginga í Rvík
einni og öllum borgum og bæj
um Rússlands, eru langtum
sambærilegri, þótt gæðamun
urinn einnig þar sé geisimik-
ill, því þar er þó í báðum til-
fellunum miðað við flatar-
mál. Með því að miða ein-
göngu við þær tölur, má á- j 1
lykta, að á timabilinu 1946— |
1950, hefir verið byggt hér á ! 1
landi 3—4 sinnum meira í- 11
búðarhúsnæði að flatarmáli j f
en í Rússlandi miðað við fólks
fjölda. Þetta er í rauninni
ekkert óeðlilegt. Almenning-
ur á íslandi hefir til afnota
þrisvar til fjórum sinnum
stærra húsnæði en almenn-
ingur í Rússlandi.
Það er í rauninni ekkert
við því að segja, að Rússar
eigi erfitt, en reyni að bæta
ástandið eftir því sem efna-
virðast reiðubúnir að trúa,
(fyrir utan það hve fram-
farirnar ganga hægt). Hin
nýafstaðna viðskiptaráð-
stefna í Moskva og nývakn-
aöi áhugi Rússa á að auka
utanríkisverzlunina benda
1 einnig í sömu átt.
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4
menn, sem hafa valið sér það
hlutskipti, að sá í akur mann-
legra sálna. Þeir koma oft að
luktum dyrum með frækornin
sín og þó að þeir geri tilraun til
að sá þeim, þá vita þeir að þau
falla víða í grýtta jörð, en sem
betur fer ekki alls staðar, viss-
an um það gefur þeim krafta
til þess að halda áfram sínu
sáningarstarfi. Þennan ólíka
jarðveg má finna, ekki aðeins
meðal óþroskaðra unglinga, held
ur einnig meðal þeirra, sem tald
ir eru til dómbærra manna. Sán
ingarmenn á sviði hins and-
lega lífs ætla ég að séu fleiri en
í fljótu bragði virðist. Til þeirra
má telja alla þá, sem í raun og
sannleika vilja vera samverka-
menn Jesú Krists, ekki aðeins
með því að vera Orðsins flytj-
endur, heldur einnig þess gjör-
endur. Ekki er ljósinu að því
lýst, hve margir þeir eru, sem
iðka fyrst og fremst hið síðar-
nefnda. Þeirra orð, þótt fá kunni
að vera, eru ósvikin, því að „Af
gnægð hjartans mælir munnurj
inn“. Þeir túlka það í lífi sínu
og starfi, að þeir vilja saman
safna með Jesú Kristi. Grand
varleiki og trúmennska, í orði
og verki eru þeirra höfuðein-
kenni.
Hins vegar liggur það ljóst
fyrir, að það eru hinir áhrifa-
ríkustu menn, sem sameina
þetta tvennt í ríkustum mæli.
En miklu meiri hætta er á því,:
að þeir, sem leggja það fyrir
sig að flytja Orðið, án þess að
finna köllun til þess, steyti fót
sinn við steini. Þeir menn, sem
ætla sér að leiðbeina öðrum,
mega ekki vera áttaviltir sjálfir.
Þeir, sem velja sér það háleita
hlutverk, að flytja Guðs orð,
gera það að leiðarljósi mann-
anna, verða að vera í raun og
sannleika lærisveinar Jesú
Tek að mér
HÚSAMÁL0N
BERGUR BÁRÐARSON,
Selfossi.
«iiiiiiimiiiuiiuiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiium
Þessi samhljómur er færöur í
letur í hinni helgu bók, Heilagri
ritningu, þess vegna er það
heilög skylda allra kristinna
manna, að halda vörð um hana.
En svo ótrúlegir hlutir. geta
gerzt, að meðal þeirra manna,
sem þar ættu dyggilegast að
standa á verði, eru þeir til, sem
fetta fingur út í alger aukaatriði,
sem grípa hvergi inn í þau grund
vallaratriði, sem kristin trú
byggist á og nota þessa átyllu
til að lítilsvirða hina helgu bók
og sýna fram á hve ábyggileg
hún sé.
Þessum mönnum má líkja við
þá ræktunarmenn, sem stöðugt
liggja í því leiða verki, að reita
illgresi, en hirða lítt um það að
gefa góðan áburð og hlúa vel
að þeim plöntum, sem eiga að
vaxa og loka fyrir vaxtarskilyrði
illgresisms.
Um þessa menn má áreiðan-
lega segja það, að þeir viti ekki,
hvað þeir eru að gera og hættu
legastir eru þeir fyrir það, að
þeir koma til móts við menn
eins og úlfar í sauðagærum, með
mesta meinleysissvip, svo að
skarpa sjón þarf til þess að
kenna þeirra rétta andlit.
Ef að húseigandi sér mann að
verki með járnkarl i hendi að
grafa undan grunni húss síns,
þá sér hann samstundis, að
hverju er stefnt og býst til varn
ar.
Á sviði trúarlífsins eru til
grundvallaratriði, sem kristnir
menn verða að fá að eiga í friði.
Frelsari vor Jesú Kristur
sagði: „Mitt ríki er ekki af þess-
um heimi, ef ríki mitt væri af
þessum heimi, þá hefðu þjónar
mínir barizt, svo að ég kæmist
ekki á vald vondra manna, en
nú er mitt ríki ekki þaðan“.
Hvernig myndi það snerta við
(Framhald á 6. síðu.)
wbt
Askrlftarslmi:
TlMINN
2323
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem við and-
lát og jarðarför móður okkar
GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR
frá Snæringsstöðum,
heiðruðu minningu hennar og auðsýndu okkur samúð
og vinarhug. — Sérstakar þakkir viljum við færa lækn-
inum hennar, Þórarni Guðnasyni, fyrir alla hjálp og
umhyggjusemi í veikindum hennar.
Fyrir hönd okkar og annarra vandamanna.
Guðrún Guðmannsdóttir, Steingrímur Guðmannsson,
Albert Guðmannsson, Jón Guðmannsson.