Tíminn - 10.05.1952, Side 5
104. blað.
TÍMINN, laugardaginn 10. maí 1952.
S.
Laugard. 10. maí
Brottvikning Pálma
Loftssonar
LEIKFELAG REYKJAVIKUR:
Það er kunnugt, að vissum
öflum í Sjáifstæðisflokknum . t _ , ..
hefir um alllangt skeið verið1 þvi afclrattarlaust fram, að leik
í formála fyrir leikritinu, þar
sem höfundarnir gera ýtarlega
grein fyrir .viðhorfi sínu til leik|
ritunar, segir: „Nútíma leikrita-
skáld verður að taka ný og þýð-
ingarmikil viðfangsefni til með-
ferðar, ef ieikhúsið á að vera lif
andi stofhun.... Við höldum
liggja rætur
Eftir James Gow og A. d'Usseau
það mikið kappsmál að ná hús án lífshræringa án átaka,
an uppnams se dauð stofnun .
X þeim léjkritum, þ. e. a. s.
fctjórn landhelgisgæzlunnar
úr höndum Pálma Loftsson-
ar. Hér skal það ekki rakið, . .
hvaða ástæður hafa orsakaö are the Roots- sem hggja eftir
Tomorrow the World og Deep
þessa viðleitni, enda eru um-
ræður um það ekki heppileg-
ar undir þeim kringumstæð-
um, sem nú eru. Það er þó
óhætt að segja, að ástæðurn-
ar hafa verið allt aðrar en
þær, að stjórn Pálma Lofts-
sonar hafi ekki verið traust
og örugg eða þær, að hann
hafi sýnt einhverja linkind í
skiptum við innlenda eða er-
lenda veiðiþjófa.
Það má hiklaust fullyrða,
að stjórn Pálma Loftssonar
á landhelgisgæzlunni hefir
verið með slíkum ágætum, að
ekki hefir verið á betra kosið.
Þessi stjórn hefir þó oft ver-
ið erfið vegna ónógs skipa-
kosts, en Pálma hefir tekist
ó'trúlega vel að glíma við
þann vanda. Stjórn hans á
landhelgisgæzlunni hefir hlot
íð vaxandi álit og viðurkenn-
ingu bæði inn á við og út á
viö.
Hér er sérstök ástæða til
að ræða um það álit, sem
landhelgisstjórn Pálma Lofts
sonar hefir unnið sér út á
við fyrir hlutleysi og heiðar-
leika. Fátt er skaðlegra fyrir
landhelgisgæzlu lítillar þjóð-
ar en ef það álit kæmist á
hana, að hún sæi í gegnum
fingur við innlenda veiði-
þjófa, en léti refsivöndinn
fyrst og fremst ná til þeirra
útlendu. Pálmi Loftsson og
samstarfsmenn hans hafa
unnið landhelgisgæzlunni
það álit út á við, að hún hafi
hafið sig yfir alla slíka hlut-
drægni. Slikt álit er alveg ó-
metanlegur styrkur í sam-
bandi viö þá stækkun frið-
unarsvæðisins, sem senn geng
ur í gildi. Hún hefði áreiðan-
lega sætt meiri mótmælum,
ef ekki hefði verið borið fullt
traust til ísl. landhclgisgæzl-
unnar að þessu leytþ
Dómsmálaráðherra hefir nú
loks látið undan þeim öflum
i Sj álfátæöisflciklcnum, sem
ekki hafa viljað hafa stjórn
landhelgisgæzlunnar í hinum
öruggu höndum Pálma Lofts-
sonar. Það er ekki í fyrsta
sinn, sem hann hefir látið
undan þessum öflurn á óheppi
legan hátt fyrir landhelgis-
gæzluna, þótt ekki verði það
rakið hér.
Þessi verknaður dómsmála-
ráðherrans er hinn fordæm-
anlegasti á allan hátt. Það er
alltaf fordæmanlegt að víkja
manni frá störfum, sem hann
hefir rækt af mikilli prýði og
án þess að geta fært fram
nokkrar sakir á hendur hon-
um. Þetta verður enn for-
oæmanlegra, þegar það er
gert til þess að koma flokks-
gæðingi í starfið og tryggja
fullkomin flokksráð yfir hlut
aðeigandi stofnun. En það er
helzt kunnugt um hinn nýja
yfirmann landhelgisgæzlunn-
ar, að hann var fyrir nokkru
kosinn í bæjarstjórn Rvíkur
sem fulltrúi Sjálfstæðis-
flokksins og hefir verið
þá félaganna, J. Gow og A.
d’Usseau, érhvergi slakað á þess
um kröfum, né sveigt frá mark-
miði; eins og bezt verður séð á
hinum síðárnefnda sjónleik, sem
frumsýndur var í Iðnó fyrir
skömmu. Uínfangsmikið og flók
ið mahnréttindamál er þar kruf
ið til mergjar, þ. e. staða og
kjör svertingjans í Suðurríkjun i
um. Rangfr væri að ætla, að
höfundarnir hafi lagt út á ó-
troðnar' brautir um efnisval og
meðferð, og enda þótt ádeilu- fegraði mynd heimahagana í
höfundum vaxi nú ásmegin og ( huga hans og mildaði um leið
herði stöðúgt róðurinn, væri vonzku og varmennsku yfirboðar
enn meiri fjarstæða að álíta, anna. Eftir fyrsta árekstur
að ameríska þjóðin sé nú fyrst' Bretts ,liðsforingja, verður svo
að átta sig á því ófremdará- , ást hans á hvítri stúlku til þess
Erna Sigurleifsdóttir sem Generva og Elín Ingvarsdóttir sem
Alice, systurnar í Djúpt liggja rætur.
svið þessara samhentu tvímenn
inga séu ádeilur og mannlífs-
lýsingar, þá hangir samt ádeil-
an ekki við sjónleikinn eins og
laus þráður á klæði, eins og
t. d. í Marmara, heldur er hún
ljóman á einlægri og djúpstæðri
innlifun. Erna Sigurleifsdóttir
fer með hlutverk Genervu Lang-
don, dóttur Langdons, öldunga-
deildarþingmanns. Þótt þann
leik skorti skaphita og snerpu,
er hann samt gæddur slíkum
þokka, að það má telja með á-
gætum. Brynjólfur Jóhannesson
tekst mætavel að sýna hin ólíku
skapgerðareinkenni Langdons,
eínStaklingshyggju hans og ein-
trjáningsskap, gerræði hans og
mánnfyrirlitningu, ofstæki hans
og hleypi dóma, sem sýkt hafa
jafnt heila hans sem hjarta allt
frá barnæsku. Rödd Brynjólfs
er skýr og valdsmannleg og til-
finningarnar virðast leika í
höndum hans. Hvergi er leikið
of eða van, nema þegar leikar-
inn gengur um sviðið, en þá
keyrir líka leikaraskapur hans
um þverbak. Það vill honum
annars til láns, að honurn er
meira til setunnar boðið en
gangsins.
Einarðlega og ýkjulaust lýsir
Elín Júlíusdóttir skaphöfn og
eðli Alice Langdons. Framkom-
an hiklaus, en yfirlætislaus,
röddin styrk og skýr. Samt slepp
ir hún öllum tökum á hlutverk-
inu, er til átakanna kemur, þ. e.
hún gerir upp sakir sínar við
Brett. Um leið og slaknar á
strengnum, kemst hik í orð og
athöfn, sem veldur auðvitað
truflun á eðlilegum gangi sýning
arinnar. Ekkert megnar að raska
jafnaðargeði og rólyndi Guðjóns
standi, er þar hefir ríkt og ríkir ( ag giepja sálarró hans og setja þéttofin inn i svifhraða og stíg
þar enn að nokkru leyti í þessum hann allan úr skorðum, rekur andi atburðarrás. í stað þess að! Einarssonar’ en samt er hann
efnum. Skáldsögur eins og Uncle ’ síSan hver niðurlægingin aðra, fela ákveðnum persónum ag j akveðmn og þungur a oarunm,
m i *-* v : ’ i • » ___ , ’ KnrrriT’ wioet o Y’i'Anu TT’vrrlo wrnn
Tom’s Cabin, Native Son, Black
Boy og Strange Fruit, sjónleik-
ir eins og Anna Lucasta, Jeb og
Djúpt liggja rætur, kvikmyndir
eins og Pinky, Lost Boundaries
og Home of .the Brave (afbragðs
mynd, sem nú er sýnd í Hafnar-
bíó) segja ekki einungis það,
sem menn höfðu lengi beðið eft
þar til þessi viðburðaríki sjón- tala máli sínu, sem virðist þó
leikur er til lykta leiddur á mjög vera ríkjandi meðal ádeiluhöf-
skynsamlegan og áhrifamikinn unda, þá hafa félagarnir valið
hátt. J þann kostinn að láta gagnrýni
Höfundarnir hafa svo sterka sína og lífsskoðanir skína í gegn
samkennd með málstað sínum um gjörðir persónanna. Ádeilan
og fletta svo markvíst og hlífðar. verður því markvísari og áhrifa
laust ofan af misþyrmingu og meiri, þar sem hún flýtur ekki
kúgun hvítra manna á á yfirborðinu, en líður aftur á
ir og var þörf á að heyra, held- | svörtum í Suðurríkjunum, að móti áfram með hinum þunga,
ur bera þau einnig ótvírætt vitni engum getur blandazt hugur en hraða undirstraumi sjónleiks
um þá umbótaviðleitni og þá J um alvöruna í huga þeirra eða ins. Já, allt er vel um þetta leik-
sókn, sem nú er hafin til Þess sannfæringuna i hjarta þeirra.! rit: byggingin traust og innviða
að rétta hlut blökkumannsins,1 petta verk er samið af svo dá- mikil, efnið tímabært og veiga-
og skila honum þeim mannrétt j samlegum, hrífandi mætti, að mikið, persónurnar fastmótaðar
indum, sem hann á að lögum, þag kemur áhorfendum til þess og innbyrðis ólíkar, stigandi og
en hefir þó ekki notið sakir of- ag hnipra sig saman í sætum fallandi í fullu samræmi við
sínum. Það þrífur með tröllsleg hita og ólgu málanna og samtöl
um krafti utan um kverkarnar in gagnorö og skjóta víða gneist
á mönnum og sundrar og tvístr- ' um.
ar ofstækiskreddum og hlepi-
dómum í einu vetfangi. Þótt verk
ríki hvítra manna.
Þó það sé ekki ömaksins vert
að rekja efni sjónleiksins út í
æsar, sakar ei að drepa á nokk
ur atriði. Svartur liðsforingi kem .
ur heim éftir að hafá getið sér 1
góðan orðstír á vígvellinum. Það
er ásetningur hans að helga sig
því göfuga' starfi að upplýsa og
fræða kynbræður sína, ekki ein- 1
ungis í því skyni að gera þá hæf
ari í baráttunni fyrir fullkomnu
sjálfræði og frelsi, heldur einnig
til þess að gera úr þeim betri
og gegnari borgara. Brátt sann-
færist hahn þó, að þetta sé
ekki eins auðgert og það virtist
í skotgröfunum, fjarri átthögun-
um, þar sém kúgun. og hatur,
ofríki og ýfirgangur, fyrirlitn-
ing og fordómar eða með öðr-
um orðuni öll þau öfl, er rísa
öndverð gegn þróun og velfam-
aði „sauðsvarts" almúgans, liðu
honum úr ‘minni, þá er honum
var hugsað heim og heimþráin
Þótt ég sé allur af vilja gerður,
þá get ég ekki fyllilega fellt mig
við að sjá hvítan mann í gervi
negra, enda mun það ekki ósvip
að því, að bjóða þeim manni
eftirlíkingar, sem frummyndum
á að venjast. Við þessa þó skilj-
anlegu og óhjákvæmilegu til-
högun glatar leikurinn einhverju
af sennileikasvip sínum, og dreg
ur það af sjálfsögðu eitthvað
úr áhrifamagni sýningarinnar.
Er þá næst á það að líta
hverri meðferð sjónleikurinn
sætir í höndum leikendanna.
Steindór Hjörleifsson kveður sér
sköruglega
vandasama
þegar mest á ríður Enda. mun
Howard Merrick vera sú persóna
í leiknum, sem ætlað er að skapa
jafnvægi og halda viðburða-
rásinni í réttum farvegi. Ekki
ber á öðru en Guðjón sé hlut-
verki sínu fyllilega vaxinn.
Amerískastur og þá auðvitað
sannastur þótti mér leikur haus.
Þar eð orðaval, málblær og
raddbeiting blökkumanna er
með nokrum sérstökum hætti og
allfrábrugðinn málfari hvítra
manna, þá eiga jafnt þýðandi
sem leikendur örðugt með að
gera því viðunandi skil. Þrátt
fyrir þennan örðugleika, tekst
Steinunni Bjarnadóttur, sem
Honey, að gefa sig svo full-
komlega á vald hlutverki sínu,
að allt annað hverfur henni sýn.
Emdía Bcrg er ekki síður að-
sópsmikil og eftirminnileg sem
frú Brett, hin guðhrædda og um
hyggjusama móðir liðsforingj-
ans, sem hefir fyrir löngu lært
að sætta sig við hlutskipti sitt
og ber kvíðboga fyrir afleiðing-
unum af byltingarhugsjónurn
sonar síns.
Leiktjöldin voru með fanga-
marki Magnúsar Pálssonar, á-
ferðarfalleg og íburðarlaus.
Einn maður mun þó eiga all-
an veg og vanda að ágæti þess-
arar sýningar, þ. e. Gunnar
Hansen. Vandvirknin, smekkvís-
til hljóðs í hinu j in> hugkvæmnin og kunnáttan
hlutverki negrans. | koma hvívetna svo greinilega í
Túlkun hans á réttlætiskröfu og jjós, að engum getur blandazt
jafnréttisþrá, ástum og vonsvik
um, auðmýkt og niðurlægingu,
Þorsteinn Ö. Stephensen
í hlutverki Roy.
er í senn mannleg og mögnuð.
Allur leikur hans er skír endur-
flokknum þar auðsveipt og
þægt atkvæðaverkfæri síðan.
Tíminn ,sem dómsmálaráð-
herra hefir valið til þessara
mannaskipta, er eins óheppi-
legur og verið getur. Það átti
sízt af öllú að gera breytingu
á stj órn landhelgisgæzlunn-
ar um það leyti, sem nýja
friðunarreglugerðin gengur í
gildi. Aldrei hefir verið meiri
þörf á þjóðareiningu um land
helgismálin en einmitt nú, en
samt gerjr dómsmálaráðherra
tilraun til að rjúfa hana á
hinn lubbalegasta hátt.
Vegna aðstöðunnar út á við
er tíminn lika illa valinn.
Þótt hinn nýji maður
reyni að gera sitt bezta, tekur
það vitanlega sinn tíma, að
hann vinni sér sama álit út
á við og Pálmi Loftsson.
Sú skipan, sem hefir verið
heíir á þessum málum und-
anfarna áratugi, hefir gefizt
mjög vel, þ.e. að hafa alla
skipaútgerð ríkisins undir
einni stjórn. Þar var ekki
þörf neinna breytinga. Hér
er verið að byrjá á því að
setja upp nýtt skrifstofubákn,
sem getur með tíð og tíma
dregið langan hala á eftir
sér, ef það verður ekki lagt
niður í tíma. En Sjálfstæðis-
menn hugsa ekki um að spara
útgjöld ríkisins, þegar þeir
eru að færa út yfirráð sín og
'oúa til ný hreiður fyrir gæð-
inga sína.
Umræddur verknaður dóms
málaráðherra er hinn ófor-
svaranlegasti og óréttlætan-
legasti á allan hátt og getur
dregið hinn alvarlegasta dilk
á eftir sér. Það verður að
hefja gegn honum öflug mót-
mæli og vinna að því að
skipan þessara mála verði aft
ur komið í hið fyrra horf.
hugur um, hver sé hér að verki.
Halldór Þorsteinsson.
iiHiiiiitimimiiiimiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiimiiiiiimii
Z a
I Gullog silf urmunir 1
| Trúlofunartutfngar, stein- |
= hringar, hálsmen, armbönd |
| o.fl. Sendum gegn póstkröfu. §
GULESMIÐIR
| Steinþór og Jóhannes, §
Laugaveg 47.
5 “•
(imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiitM
•.T. I Mi l'- N N i •
tfuglijáið í Twahum
• iiiiiiTffliifaiiM^iilsiiNisNBi •