Tíminn - 10.05.1952, Page 7

Tíminn - 10.05.1952, Page 7
104. blað. TÍMINN, laugardaginn 10. maí 1952. fc Frá hafi til heiða Hvar eru sLipin? Sambandsskip: Hvassafell er í Kotka. Arnar- fell fór frá Kotka 7. þ.m. áleið- is til Djúpavogs. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag frá New York. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld austur um land til Akureyrar og þaðan til Norður- landa. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan úr hringferð. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er norðanlands. Oddur er á Aust- fjörðum á suðurleið. Ármann fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Vestmanna eyjum 6.5. til London, Hamborg ar og Rotterdam. Dettifoss fór frá New York 3.5. til Reykjavík ur. Goðafoss fór frá London 8.5. til Antwerpen og Hull. Gullfoss fer frá Reykjavík á hádegi á morgun 10.5. til Leith og Kaup mannahafnar. Lagarfoss fer frá Reykjavík kl. 15.00 í dag 9. 5. til Akraness, Hafnarfjarðar, Keflavíkur, Vestmannaeyja og útlanda. Reykjafoss fór frá Reykjavík 8.5. til Álaborgar og Kotka. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 7.5, til New York. Foldin fór frá Reykjavík 8.5. til vestur- og norðurlandsins. Flugferðir Flugfélag fslands: í dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu óss, Sauðárkróks og ísafjarðar, Á morgun er ráðgert að íljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. ...... Messur Ferming í Nesprestakalli, í Dómkirkjunni 11. maí kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Drengir: Pétur Halldórsson, Snæland, Túngötu 38, Rafn Haraldsson, Sörlaskjóli 64, Ásgeir Einarsson, Bollagörðum, Seltjarnarnesi, Halldór Hjaltason, Granaskjóli 5, Sigmundur Eiríksson, Kárs- nesbraut 10C, Unnar Jónsson, Selabraut 10, Kópavogi, Jón Birgir Pétursson, Þjórsárgötu 3, Haraldur Baldvinsson, Reyni :mel 48, Ægir Benediktsson, Fálkagötu 18A, Sólvin Elvar Kristjónsson, Þrastargötu 4, Guðni Sigurðsson, Granaskjóli .15, Jón Páll Bjarnason, Víðimel 65, Hörður Jóhannsson, Víði- mel 19, Gunnar Finnbogason, Marbakka, Fossvogi, Hörður Viktorsson, Grandavegi 39, Gísli Einarsson Þorsteinsson, Borgar holtsbraut 56B, Hilmar Þór Sig urðsson, Grenimel 5, Birgir Sig- urjónsson, Viðimel 49, Árni Stef ánsson, Kársnesbraut 46, Örn Ingimundarson, Bergstaða- stræti 23, Sveinbjörn Matthías- son, Bergþórugötu 31, Einar Guðjón Ólafsson, Laufásvegi 60, Baldvin Einarsson, Hverfis- götu 90. Stúlkur: Sæunn Eiríksdóttir, Sörla- skjóli 94, Áslaug Jónsdóttir, Granaskjóli 17, Ástríður Oddný Gunnarsdóttir, Hliðargerði 18, Sogamýri, Helena Ásdís Brynj- ólfsdóttir, Smyrilsvegi 28, Anna Hulda Kristín Ólafsen, Sörla- skjóli 16, Steinunn Dúa Björns dóttir, Hávallagötu 25, Dóra Guðjöhnsen, Kvisthaga 14, Soff ía Heilman Oswaldsdóttir, Lauf ásvegi 60, Ragna Magnea Þor- steinsdóttir, Hagamel 12, Erna Guðlaug Jónsdóttir Gunnars, Hagamel 12, Erna Kristjánsdótt ir, Mánagötu 17, Bera Þórisdótt ir, Grenimel 7, Anna Magnea Valdimarsdóttir, Hörpugötu 6, Erna Þórdís Guðmundsdóttir, Grenimel 13, Marsibil Jónsdótt- ir, Hringbraut 41, Gyða Theo- dórsdóttir, Kaplaskjólsvegi 56. Fríkirkjan. Messa kl. 5 e.h. Séra Þor- steinn Björnsson. Lauganeskirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Aðventskirkjan. Messað í Aðventskirkjunni á sunnudag kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Úr ýmsun1 áttum Afmæli sr. Jakobs Kristinssonar. Þann 13. þ.m. veröur séra Jakob Kristmsson, fyrrv. fræðslumálast;V-ri sjötugun. Munu þá margir vilja minnast ' þessa þjóðkunna ágætismanns. | Hann var fyrsti forseti Guð- ' spekifélags íslands og af því til- ' efni verður honum haldið sam sæti í húsi Guðspekifélagsins þriðjudaginn 13. þ.m. kl. 13.30 síðd. Félagsmenn tilkynni þátt töku sína í sima 7520. SkoðunarferS í ViSey. Ferðafél. íslands fer skemmti ferð út i Viðey og Engey næst- komandi sunnudag. Lagt af stað kl. 2 frá bátabryggjunni vestan við Grófina á vélskip- inu ,,Magna“. Fyrst verður far- ið í Viðey, rifjuð upp saga Við- eyjar og staðhættir af Einari Magnússyni.j menntaskólakenn ara. Á heimleiðimn verður kom ið við í Engey og eyjan skoðuð. Farmiðar seldir til kl. 12 í dag í skrifstofu Kr. Ó. Skag- fjörðs, Túngötu 5. Samskot til Árnasafns. Framlög hafa borizt þjóð- minjaverði og stjórn Stúdenta félags Reykjavíkur, og fer þeim fjölgandi með hverjum degi. Nú í vikunni var til bráðabirgða gerð skrá um fyrstu framlögin, sem borizt höfðu. Er þar raunar ekki getið nema eins framlags, sem tilkynnt hefir verið en ó- greitt er. Á hinn bóginn er þeg- ar kunnugt um fjölda framlaga utan af landi, og verður til- kynnt um þau, þegar þau ber- ast hingað. Framlög hjá þjóðminjaverði: Ónafngr. stofnandi 100 kr.,' Stúdentafélag Reykjavíkur 1000 Á.B. 20, F.P.B. 100, P.Á. 50, Þór dís 100, E.Ó.D. 50, fátækur stúd- ' ent 40, N.N. 50, Félag ísl. stór- kaupmanna 10.000, Fjsk. í Borg arfirði 100, S.S.S. Keflavík 100,I S. 100, N.N. 20, N.N. 15, Ónefnd kona 100, 3 sjómenn 200, Ónafn j greind kona 1000, Stúdentafélag Siglufjarðar 1000, Áheit 100,1 starfsmenn raforkumálaskrif- j stofunnar 365, Kvenfélag Lauga ’ nessóknar (tilkynnt) 1000. 1 Framlög afhent formanni Stúdentafélagsins: Eyjólfur Jó- hannsson 500 kr. Magnús Kjar- an 1000, Farmanna og fiski- mannasamb. íslands 1000. Síðustu sýningar hjá L.R. í vor. Stjórn Leikfélags Reykjavik- ur vill vekja athygli á þvi, að starfstímabili félagsins á þess um vetri lýkur í mánuðinum, ’ svo að næstu sýningar félags- j ins á leikritinu „Djúpt liggja rætur“ eru hinar siðustu á starfstímabilinu. Af þessum sök um hafði félagið ákveðið síð-, ustu sýningu á sjónleiknum „Pi pa-ki“ í gærkvöldi, en vegna svo mikillar aðsóknar, að marg ir urðu frá að hverfa, mun fé- . lagið hafa aukasýningu á leik- ; ritinu á föstudaginn kemur. — Sjónleikurinn „Djúpt liggja ræt ur“ verður sýndur annað kvöld og á miðvikudagskvöld. Kvenréttindafélag fslantls heldur fund næstkomandi mánudagskvöld klukkan 8,30 í félagsheimili V.R. M.a. mun Rannveig Þorsteinsdóttir alþm. flytja erindi um lög um heim- ilisaðstoð og segja frá reynslu nágrannaþjóða okkar í þessu efni. Skíðafólk. Skíðaferðir um helgina, í Jósepsdal, Kolviðarhól og Hvera A sunnudag kl. 3 e.h. sýnir leikflokkur frá U.M.F. Skallagrímur í Borgarnesi, leikvitið Ævintýri á gönguför eftir danska skáldið C. Hostrup í þýðingu Inldríða Einarssonar. Leikstjóri er Gunnar Eyjólfsson. Ævintýri á gönguför er annað leikrúið, sem sýnt er á leikmóti B.L.Í. Sala aðgöngumiða að sýningunni hefst klukk- an 2 í dag í Iðnó. Endur farnar að verpa aftur við Þingvailavatn eftir iiíu ára algera útleg'ð ©g eyðitigu af völduiu utiuks, sem nu kefir síórfækkað Guðmann bóndi í Skálabrekku i Þingvallasveit segir þau gleði- tíðmdi Caili Carlssyni, að endurnar við vatnið og í hólmunum framan við bæinn séu nú farnar að hreiðra sig og sé þetta í fyrsta skipti í níu ár, sein þær vcrpi þar. Smíðaskóli *, (Framhald af 1. siðu.) kennt í skólanum teiknun, reikningur og íslenzka, og kenndi séra Gísli Brynjólfs- son tvær síðustu greinarnar. Flutti hann einnig ræðu við skólaupppsögnina. Nemendur sáu algerlega sjálfir um mötu neyti sitt og höfðu ráðskonu til matseldar. Var allur kostnaður við fæðisdvölina um 500 kr. á mánuði. Aðsókn að skólanum er nú allgóð, og hafa þegar nokkrir sótt um vist næsta vetur. Skólinn get ur hins vegar ekki veitt mót- töku nema einum 10 nemend um sakir þrengsla í verkstæöi. extra ^otor BEZT !ll fjju j ,!sj .tik & Féll yfir 2® iii (Framhald af 1. síðu.) sig. Tíu metrum neðar mun hann hafa farið framhjá^ vinnupalli og reynt að stöðva sig þar, en náöi engu taki og falliö áfram niöur á gólf bygg ingarinnar, sem er . milli tutt ugu til þrjátíu niötrúm fiéð- ar, en plankarnír Éém-- 'hahn stóð á. Það ótrúlega. Gólf byggingarinnar er úr. timbri og þakið mulningi og kom Karl niður í mulninginn j úr fallinu. Rétt þar hjá, sem hann kom niður, stóð stór steypuhrærivél og var maður hjá henni, telur Karl sig hafa' komið eiíthvaö við vélina og manninn um leið og- hann skall í mulninginn. Þrátt fyr ir þetta geysi háa fall missti Karl ekki meðvitund, en var eðlilega nokkuð ringlaður fyrst í stað, h>ns vegar hugðu sjónarvcittar honum ekki líf og álitu að hann hlyti að vera allur brotinn. Rannsókn leiddi engin sérstök meiðsli í ljós. Strax og slysið var orðið, var Karl tekinn upp í bifreið og honum ek:ð í flýti til Reykjavíkur og í Landspítal- ann, en þar fór fram gagn- gerð skoðun, sem hafði ekki annað upp á sig en það, að læknirinn bað Karl að reyna að standa á fætur. Brást Karl vel við þeim tilmælum og gekk um eins og ekkert hefði í skor izt, þótti þá séð að ástæðu- laust væri að hann dveldi leng ur á Landsspítalanum og fór hann he?m til sín við svo bú- ið, en er þó ennþá undir lækn iseftirliti. Góð endalok. Þegar Karl kcm heim til sín, gekk hann einn og óstuddur inn og upp þrjá stiga, eins og hann hefði verið að koma utan Þessi níu undanfarin ár hef- ir minkurinn herjað við vatnið og eytt svo að segja öll hreiður og flfemt endurnar brott úr varpstöðvum sínum, svo að þar hefir vart sést andahreiður þessi ár. | Nú hefir minkurinn stórlega minnkað við vatnið, og segist Guomann ekki hafa séð slóð feítir mink nema tvisvar í vetur.' Carl .Carlson. álitur að íár hafi eytt minkunum svo mjög hér : suðvestan lands síðustu tvö ár- I Drap 8 hænúr á éinum morgni. j Carl Carlson er nýlega komin austan úr Landeyjum. Þar náði' hann meðal annars stórum karl mink, sem hafði gert sig beim- j ankominn á Þúfu í Vestur-Land' eyjum og drepið þar átta hæn- ur á einum morgni. Nú er Carl á förum norður á Skaga að beiðni bænda þar, sem 1 i orðið hafa varir minka, og síð- i i an fer hann í Breiðafjarðar-1 i eyjar, þar sem hann reynir að ' í uppræta minkinn sem mest áð : ur en varpið byrjar. Koiia bronnist | „PÓLAR” | Rafgcyntar í Pólar reynast mjög vel. | I Pólar eru traustir. | i Pólar eru islenzk framleiðsla. 1 | VÉLA- OG | | RAFTÆKJAVERZLUNINI 1 Tryggvagötu 23. - Sími 81279. l’, iiiimmiiimiimiuiiiiiiiimiiiiiiHm.umiuimiiiiiimii á liencll í gær kl. 4,30 kviknaði í gluggatjöldum inní Höfðaborg 66 hér í bænum. Ungbarn mun hafa verið að leika sér með eld og komið of nærri gluggatjöldunum. Kona í hús inu kom strax að og tókst henni að slökkva eldinn. Áð- j ur en nokkrar teljandi j skemdir yrðu. Enn brendist' illa á hendi. j úr garöinum við húsið. Gat hann farið allra sinna ferða og var hinn ánægðasti með lífiö, þegar tíðindamaður blaðsins heimsótti hann í gærkveidi, að vísu var hann dálítið lerkaður og sveið lítilsháttar, þar sem skinn haíði ílagnað af. É Til sölu, sem ný, „Bedford"- § É vörubifreið, 2 y2 tonn. Til sýn I | is og sölu á Austurvegi 40 á | | Selfossi. | r 5 ; lHllllllllllllllllllillllllHIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIimillllllllllllll imiiiiiiiiiimmimimmmiiiimmmiiimmmmuumiii UPPBOÐ ( Nauðungaruppboð verður = haldið í uppboðssal borgar- | fógetaembættisins í Arnar- | hvoli miðvikudaginn 14. þ. 1 m. kl. 1,30 e.h., eftir kröfu | Landsbanka íslands, Rikis- | útvarpsins, Magnúsar Thorl- | acius hrl. o. fl., og verða seld | alls konar húsgögn s.s. sófa- I sett, bókaskápar, klæðaskáp = ar, gólfteppi, skrifborð, enn 1 fremur útvarpstæki, mál- 1 verk, fatnaður (prjónavesti, | höfuðklútar o. fl.), plastic- | leikföng o. fl. Þá verða seld nokkur vöxu = partí úr db. Guðmundar Ól- | afssonar, t.d. teiknipappir, 1 bréfpokar, sítrónupressur, | öskubakkar og glasabakkar. | Enn fremur alls konar sæl- | gætisvörur o. fl. úr þrotabúi | Tóbakshússins h.f. = Greiðsla fari fram við = hamarshögg. = BORGARFÓGETINN 1 í REYKJAVÍK. 111111111111111111111111111 iiiiiimiiuuiuumiuiiii 1 'V.V.'.V.VAV.V.V.WAW.V.V.W.V.V.V.VW.V.WAN dali. Laugardag kl. 14.00 og kl. 18.00 Sunnudag kl. 10.00 og kl. 13.00—13.30. Fólk sótt í Vestur- bæinn. Burtfararstaðir: Amt- mannsstígur 1 og Skátaheimil- ið. — Ath. enn er nægur snjór og gott skiðafæri i Jósepsdal, Bláfjöllum, Kolviðarhól, Innsta dal og á Hellisheiði. Afgreiðsla skíðafélaganna, Amtmannsstíg 1. íForstöðukona í , !• ÓSKAST að hressingarhæli N. L. F. í. að Varmalandi • ■ n i .* í Borgarfirði i sumar. ,"■» Umsóknir sendist skrifstoíu félagsins Skálholtsstíg, .r *! 7, fyrir 13. þ. mán. S" i 5 ■V.V.VV.V.V.V.V-'.VVV.V.V.V.V.'-V.V.V.V.V.VV.V.V.Vk

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.