Tíminn - 11.05.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.05.1952, Blaðsíða 2
r;/»r inj.p.c.ix \V TÍMINN, sunnudaginn 11. maí 1952. 105. blað Deutcshland iiber alles sungið á ný Húnvetningar vinna að elliheimilis- Eftir margra ára baráttu hafa Þjóðverjar fengið því fram gengt að mega syngja þjóðsöng sinn „Deutschland úber Húnvetningafélagið í Reykja alles“, verður hann þó aðeins þjóðsöngur Vestur-Þýzka- vík efndi nýlega til samkomu Jands og ekki leyfilegt að syngja nema þriðja versið. „Deutschland úber alles“ var ort árið 1841 og er eftir Hoffman von Fallersleben, en í Tjarnarkaffi til ágóða fyrir 1 elliheimilisbyggingu, sem Aðeins þriðja versið. Kvennabandið (Kvennfé- Þrátt fyrir þó tekizt hafi lugasamband V.-Húnv.) að fá samþykki yfirvalda til hyggst koma upp svo fljótt lagið er eftir Hadyn og var'að syngja þjóðsönginn, mun sem auðið er. Mikill áhugi upphafleg samið sem lofsöng það bundið því skilyrði að ríkti meðal félagsmanna um ur til Franz II. Austurríkis- keisara. Laxness Islands store diktare” sungið verði þriðja versið ein málefni þetta, og var sam gör.gu, en það fjallar um ein koman fjölsótt. drægni, réttlæti og frið. Þjóð Avörp fluttu Jónas Ey- söngur Þýzkalands var sam- steinsson, form. félagsins, og in um það leyti, sem Þjóðverj trú Jósefína Helgadóttir, for- um var að aukast tilfinning rnaður Kvennabandsins. Söng fyrir tungu sinni og menn- kórinn Húnar söng og Baldur ingu og skilningur á því að Pálmason stjórnaði nýstárleg standa saman um verndun um spurningaþætti, sem 1 finnska blaðinu „Nya press- an“, sem kemur út í Helsingfors ritar Jörn Donner 16. apríl s.l. grein um Halldórs Kiljan Lax- ness og nefnist hún „Laxness Islands store diktare“. Er þar rak inn skáldferill Laxness af skiln- ingi og þekkingu, og er auðséð, að höfundur kann þar full skil á. Tíðræddast verður greinar- höfundi um skáldverkið um Ólaf Kárason. Greininni lýkur með þessum orðum: „Bækur Laxness eru óslitin keðja stórfenglegra sköpunar- verka, og það er hafið yfir allan efa, að þessi íslenzka rödd hefir unnið sér fullan rétt til Nóbels- verðlauna. Ef verðlaunanefndin gæti skriðið úr hinni pólitízku ( skel sinni, en það hefir reynzt' henni örðugt til þessa, kæmist hún ekki hjá því að verðlauna svo mikið skáld, sem mælir orð, ’ sem ekki er hægt að endursegja, heldur verða að lesast eða lifast." sjálfstæðis síns. : -Djúpt liggja rætur' í siötta sinn Útvarpið Útvarpið í dag: 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Morg- untónleikar (plötur). 12.10—13. 15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Aðventkirkjunni: Óháði frí- kirkjusöfnuðurinn í Reykjavík. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga er- lendis. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar (plötur). 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Frétir. 20. 20 Tónleikar (plötur). 20.35 Er- indi: Á fimmtugsafmæli Hall- dórs Kiljans Laxness (Jón Helgason prófessor). 21.00 Ein- söngur: Ingibjörg Steingríms- dóttir syngur. 212.30 Upplestur: Steingerður Guðmundsdóttir leikkona les kvæði. 21.45 Tón- leikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). — 01.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. Kl. 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisút varp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin: Þór- arinn Guðmundsson stjórnar: a) Sænsk þjóðlöð. b) „Reve ange- lique“ eftir Rubinstein. 20.45 Um daginn og veginn (Páll Kolka héraðslæknir). 21.10 Einsöngur Árni Jónsson syngur; Fritz Weiss happel leikur undir. a) „Sortnar þú, ský,“ ísl. þjóðlag í útsetningu Karls O. Runólfssonar. b) „Rökk urljóð" eftir Árna Björnsson. cý „Sverrir konungur" eftir Sveinbj. Sveinbjörnsson. d) „Bikarinn“ eftir Eyþór Stefánsson. e) „Vögguvísa“ eftir Schubert. f) „Carmé“ eftir di Curtis. 21.25 Búnaðarhugleiðing (eftir Gísla Helgason bónda í Skógargerði, — þulur flytur). 21.45 Tónleikar: Leðurblökukórinn syngur (plöt- ur). 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.10 „Leynifundur í Bagdad“, saga eftir Agöthu Christe (Her- steinn Pálsson ritstjóri). — IV. 22.30 Tónleikar: Tip-Top hljóm- sveitin leikur (plötur). Dagskrárlok. allir samkomugestir gátu tek iö þátt í að svara. Verðlaun voru veitt fyrir snjöllust svör. 1. verðlaun hlaut Hjörtur Jónsson, kaupm. en það voru tveir farmiðar til Blönduóss, gefnir af Norðurleið h. f. 2. verðlaun hlaut Finnbogi Júlíusson, blikksm., útskorna vegghillu gefna af Friðrik Karlssyni. 3. verðlaun hlaut Björn Bjarnason, fyrv. bæjarfulltrúi, Svipi og sagnir úr Húnaþingi, gefna af Norðra. Þá var og bögglauppboð og komu vinsældir málefnisins vel í Ijós á því, hve vel var boð ið í bögglana, enda voru þeir margir góðir, gefnir af Hún- vetningum hér syðra. ÁgóSi af skemmtuninni var- nokkuð á þriðja þúsund krón ur. HúnvetningafélagiÖ undir- býr nú af kappi skóggræðslu, I kvöld sýnir Leikfélag Reykja gem þag ajtlar að héfja nú í víkur ameríska sjónleikinn vor á landi því> er félaginu 0. J. Olsen talar í Aðventkirkjunni fimmtudaginn 11. maí kl. 8,30 síðd. um eftirfarandi efni: Eftir dauðann er hægt að fá samband við hina framliðnu. Allir velkomnir. Aðventsöfnuðurinn. i < > o O 11 <» Húsmæður Hver vill ekki fá mikið fyrir peningana? Kaupið Frón-matarkex og þá fáið þið einnig það bezta. I <í .V.V.V.V. TILKYNNING „Djúpt liggja rætur“ í sjötta var gefig fil skógræktar i það sinn. Fer nú sýningum félags- J vatnsdalshólum. Hefir ins á þessu vori að fækka úr þegar afiag §ér girðingarefnis þessu, því að starfstíma þess ^ og pantað trjáplöntur. er lokið í þessum mánuði. Hef-1 j skógræktarnefnd eru: ir félagið sýnt sex leikrit á jjalldór Sigurðsson, húsvörð- vetrinum og sýningar orðnarjur Kristmundur Sigurðsson, um áttatíu talsins. — Myndin J lögregluþj ónn og Marteinn sýnir leikatriöi úr „Djúpt, Björnss0n, verkfr. Fram- líggja rætur“ á milli leikend- j kVæmdarstj óri nefndarinnar anna Ernu Sigurleifsdóttur og er Finnbogi Júlíusson, úr Steindórs Hjörleifssonar. Vildi ekki sjá vitn- ið í nekt sinni Enskir dómarar eru, eins og allir vita, sem lesa enska reyf- ara, samvizkusamir embættis- stjórn félagsins. Gat látið Lofot- posten hlaupa apríl Athygli ‘ st’óreignaskattsgreiðenda skal vakin á því, að eftir 31. maí n. k. verður ekki tekiö við skuldabréfum til greiðslu upp í skattinn. Þurfa því þeir, sem meö bréfum ætla að greiða, að hafa lokið því fyrir næstu mánaðamót, ella veröur skattsins alls krafizt ásamt dráttarvöxtum. Fiárniúlará&uneytiS, 9. maí 1952. !■■■■■! !■■■■■■■■■ ’.V.V. :: Dagvöggustofa mun taka til starfa á vegum Barnavinafélagsins o o o o Sumargjafar, 1. september í haust. Börn, yngri en þriggja mánaða koma ekki til greina. Umsóknir sendist forstöðukonunni í Tjarnarborg, 11 sem er til viðtals kl. 9—11 daglega. Sími 5798. STJÓRN SUMARGJAFAR. Aðeins 2 dagar — efíir af rýmingarsölunni. — Henny Oítosson, Kirkjulivoli Journalisten, bla'ð norskra blaðamannasamtaka segir, að menn. Ekkert mannlegt er þeim 1. apríl gamanið í blöðunum óviðkomandi, og komi eitthvað hafi verið með minna móti í nýtt í ljós, fyrir rétti, sem ekki; vor> enda minnki það ár frá yar áður kunnugt, eru þeir um' Áður f þótti sjáifsagt> eiðbumr að setja sig mnr mal- I almennilegt blað íð. Hmn haræruverðugi doman í “ . ; , . rétti Westminsters varð einn dag ^tytti að mmnsta kosti eina að leysa úr miklum vanda. Fög- 11- aprílfrétt, og sigurinn er sá ur og ung frú hafði sem sagt mestur að geta fengið einhver verið hjá kunnri kjólaverzlun að. önnur blöð til að hlaupa með \ kaupa sér kjól og hafði haft1 fi'éttina. manninn sinn með í ráðum. — gn hiaðig Dagsvísa í Nor- Keypti hún með samþykki egl hafði bó heppnina með mannsins, ermalausan kjol og gér Það -þ in sem hlyralausan, en nokkru siðar, .... kærði maðurinn kjólaverzl- j nefndist: Risavaxinn flugvoll unina fyrir að hafa sparað efnið ur byggður á stólpum í Þrán (( of mikið í kjólinn. j heimi. Viku síðar tók Loftot- J (( — Mér finnst ég gjörsamlega posten alla greinina upp og (( \ fískiræktarfélags KailfíaMllí*a nakin í kjólnum, sagði frúin fyr- , birti hana í góðri trú með , < ► \ ir rétti. — Og maðurinn hennar myndum og lesmáli er var ° útskýrði: Ef kjóllinn á að þrir dálar á iengd. í grein- 11 f/nn SÆ* f f inni var skýrt frá því, að á- hann eigi ao skyla að ofan, hefir . hann ekki þá sídd, sem móður-! væri aö byggia V1ð ( inn í ár tiltekur. Og sé hann 'Þrándheim flugvöll, er lægi dreginn niður, verður hann all-(á 16 metra háum steyptum * ur vitlaus að ofan. Dómarinn' stólpum. fletti upp í mörgum bökum, en fann enga lausn þar. Að síðustu bað hann frúna að vera svo góða AÐALFUNDUR verður haldinn að Stórólfshvoli föstudaginn 16. maí n. k. kl. 2 e. h. t l Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Vitnið hefir sagt, að þessi kjóll að ganga inn í einkaherbergi sýhi frúna í allri nekt sinni. Ég 23.00 j hans og klæðast kjólnum. Við vona fastlega, að það sé orðum réttinn mælti hann þessi orð: —1 aukið. Áskriftarsími Tímans er 2323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.