Tíminn - 11.05.1952, Blaðsíða 4
4.
TÍMINN, sunnudagiim 11. maí 1952.
105. blað.
Dr. Ben.jam.lrL Eiríksson:
Ræða Sigfúsar
Eftir heimkomu sína frá
Sovétríkjunum, flutti Sigfús
Sigurhjartarson mikla ræðu
hinn 9. marz s.l. Þessa ræðu
foyrftu allir að lesa. Menn
fourfa aðeins að gæta þess,
foegar þeir lesa það sem hann
segir, að greina á milli þess
sem hann sér og heyrir í
ilússlandi og hins vegar póli-
'Jskra bollalegginga hans og
iipádóma, sem hafa þann til-
íiang að gera honum kleift
;íö halda hinni pólitísku að-
/foöðu sinni í Sósíalistaflokkn
'iir. eftir heimkomuna.
Þjóðviljinn hefir hinn 8.
naí endurprentað kafla úr
ræðu Sigfúsar til þess að
irekja það sem ég hefi sagt
im lífskjör alþýðunnar í
Sovétríkjunum eftir sovét-
'ússneskum heimildum. Sig-
;;ús fer aðeins eftir samtölum.
Pn þessir kaflar úr ræðu Sig-
iúsar staðfesta aðeins það
iein ég segi I greinum mínum.
öaun.
Samkvæmt 5-ára áætlun-
nni 1946—1950 áttu meðal-
aun verkafólks og starfs-
iólks 1950 að nema 500 rúbl-
im á mánuði. Þetta eru ekki
neðallaun verkafólks heldur
/erkafólks og starfsfólks.
'/egna launahækkunar 1947,
,sem ég hefi gert grein fyrir,
•iætlaði ég meðallaun verka-
;ólks 500—600 rúblur, og er
jpetta hátt áætlað. í skýrslum
im framkvæmd áætlunarinn
rr er gerð grein fyrir niður-
•itöðum í þeim greinum, þar
,iem áætlunin var uppfyllt,
(iöa meira en það. Skýrslan
segir ekkert um meðallaunin.
Þeir, sem fylgjast með því
sem er að gerast í Sovétrikj-
jnum, hafa sumir látið I ljós
bá skoðun, að meðallaun
verkafólks og starfsfólks 1950,
muni því ekki hafa náð 500
xúblum á mánuði.
Sigfús talaði við „virkileg-
an láglaunamann.“ Hann
hafði 1200 rúblur á mánuði.
Samkvæmt þeim samanburð
argrundvelli, sem ég hefi
notað, svarar þetta til 1200
kr. launa á mánuði í Reykja
vík. Á íslenzkan mælikvarða
er hann því virkilegur lág-
launamaður, en í Rússlandi
er hann nánast millistéttar-
maður. Hann hefir fjórfald-
ar tekjur láglauna verka-
manns og meir en tvöfald-
ar MEÐALTEKJUR verka-
fólks og siarfsfólks.
Matvæli.
„Ég kaupi matvæli fyrir
um 600 rúblur á mánuði.“ —
Þetta prentar Þjóðviljinn með
stórum stöfum í feitleturs-
grein. Við þessu er ekki til
nema eitt svar, og það er aö
prenta upp töflu, sem sýnir
verðlagið á matvælum í
Moskva og Reykjavík 1. apríl
1952, og sýnir fremri töludálk
urinn verð í Moskva í rúblum,
en sá aftari verð í Reykjavík
í krónum:
Rúgbrauð .... 1.50 2.80
Hveitibravtð .. 4,20 5,10
Nautakjöt, súpu 14,80 13,35
Kindakjöt .... 15,90 15,40
Smjör (l.fl.) .. 31,88 38,10
Molasykur .... 11,48 6,23
Mjólk (lítri) .. 2,93 2,90
Það er því augljóst að
fyrir þessar 600 rúblur fær
hann matvæli svipað og fyr
ir 600 krónur í Reykjavík.
Hann notar til matvæla-
kaupa sem svarar 20 kr. á
dag. Um þennan mann, og
nokkra aðra, sem svipað er
ástatt um, segir Sigfús:
„Mér sýnist að þessir menn
muni lifa kóngalífi.“
Húsnæði.
Kóngar þurfa húsaskjól
eins og aðrir. Samkvæmt
sovétrússneskum heimildum
var húsnæði í borgum Rúss-
lands á árinu 1939 4 ferm. —
fjórir fermetrar — á íbúa að
meðaltali. Sigfús segir með
berum orðum að millistéttar-
maðurinn, sem hann talaöi
við, hafi rétt á 8 fermetrum
á hvern fjölskyldumeðlim.
Rétturinn til húsnæðis er
(Framhald á 5 síðu.)
Afmæli Kvenfélags
Bólstaðarhlíðar-
hrepps
Kvenfélag Bólstaðarhlíðar-
hrepps átti 25 ára starfsafmæli
Kári, sem er lesendum Tim-
í vetur. Formaður félagsins, frú ans gamalkunnur, hefir sent
Elísabet Guðmundsdóttir, Gili, m®r þessar línur:
skýrir svo frá:
„Ég er ekki kirkjurækinn mað
.Kvenfélagið átti 25 ára af- ' Ur og fer sjaldan til kirkju. Ný-
mæli 15. febrúar s.l. og minnt- ■ lega fór ég samt í eina kirkjuna j
ust félagskonur þess með hér í Reykjavík til þess að hlýða j
skemmtifundi, i samkomuhúsi a messu.
Hafði ég alltaf vanizt að menn
1 væru hljóðir í kirkjunni úr því
þeir væru komnir inn í hana,
þótt örlítið væri beðið áður en
rækt, og til ’margra ára lagt
sveitarinnar í Bólstaðarhlíð.
Félagið var stofnað 15. febr.
1927 af nokkrum konum sveit-
arinnar. Fyrsta stjórn þess var presturinn byrjaði.
skipuð eftirtöldum konum: El- i .. . I
ísabetu Guðmundsdóttur, Gili,' Nú brá svo við að djákai,nn’
Sio-nrboro-u Vilhiálmsdóttur sem var lagleSur °g geðþekkur ,
bigurbor u viihjaimsdottui, maður> kepptist viö að visa
Bergsstoðum, og Guðrunu Jons kirkjugestunum til sætis hér og
dóttuij, í'innstungu. Félagið par Um alla kirkjuna með full- ,
heitir Heimilisiðnaðarfélag Ból um rómi. Fannst mér helgiþögn
staðarhlíðarhrepps. Tilgangur in ónotalega rofin við þetta. En
þess er að efla heimilisiðnað í hún hefir mér oft fundizt eitt
sveitinni og afla fjár með hað hátíðlegasta við það að fara
skemmtisamkomum til að r kirklu-. ,
, i-i. . . .. .. 1 En maske er her nyr siður a
gleðja fatæk born um jolm. Þa ferðinni & þesgari hávaðaöld?
hefir felagið haft margs konar
starfsemi þess utan á stefnu- ’ Mjög tíðkast í útvarpi og á
skrá sinni, t.d. trjá- og blóma- ! samkomum, þegar kvæði eru
sungin, að kynnir segi, að þessi
eða þessi syngi kvæði eftir N. N.,
, , j sem gert hefir lag við kvæðið,
mni. Þa hefir það haft tvo mat- en höfundi kvæðisins er alveg
reiðslunámskeið. Kennari var í sleppt.
fyrra skiptið Rannveig Líndal, | Þó er þetta ekki alltaf, t. d.
en í síðara skiptið Guðrún Jóns segir Páll ísólfsson alltaf frá, I
dóttir. Ennfremur prjónanám- hver sé höfundur bæði lags og(
skeið, kennari Katrín Árnadótt- ' hóðs. Og skal hann hafa góða
ir. Þá hefir það nokkrum sinn , þ°kk íyrlr Það-
um haft konur til að vefa fyrir j Seinast í þessum efnum stakk
félagskonur. Félagið hefir það mig illa, þegar útvarpskynn
keypt ýmsa muni, sem það hef lr hins ágæta söngs Karlakórs
ir gefið samkomuhúsinu og Reykjavíkur sagði um daginn í
lagt fram fé til endurbóta á hús byrjnn söngsins x Gamla bio:
„ Fyrst syngur korinn „Reykjavik
mu sjalfu. Ennfremur lagSi það eftir sigvalda Kaldalóns. Mér
íram fé að nokkru leyti til org- fínnst ómaklegt í hvert sinn og
elkaupa í Bólstaðarhlíðar- þetta ágæta kvæði er sungið
kirkju. Dálítið lagði það fram ’ (Þá fornar súlu flutu á land)
af fatnaði til útlanda eftir strið að stuðla að því að gersemi
ið, handa klæðlausu fólki. I Einars Benediktssonar gleymist,
Hj álparstúlku hefir félagið eF hann gaf höfuðstað lands
haft í vetur og tvo vetur þar áð sms “ kvæðlð’ semJlver Reyk'
. .. , i vikmgur ætti að kunna ekki
ur, og hefir það oft komið ser ; síður heidur en faðirvorið.
vel í fólksleysinu. Félagið ætlar
að láta 10 þúsund krónur í vænt j , * kröfugöngunni 1. maí mátti
anlegt héraðshæli á Blöndu- 'iita m' a- horöaáletrun: „Óreigar
... „ . , „ . ' allra landa sameinist“. En a
osi. Felagið hefir nokkrum sinn „
. “ . ,„ 1 næsta borða a eftir var hexmtað
um fengið agæta menn tU að purt með allt erlent vinnuafl úr
flytja fyrirlestra, og má þar | íandinu.
m.a. nefna Jónas Kristjánsson,
séra Tryggva Kvaran, frú Að-
(Framhald á 6. síðu.)
o
<»
<»
< >
o
< >
:
Þegar sá, er þetta ritar, hefir
verið öreigi úti í löndum, hefir
honum þótt mikið vert um að
fá vinnu þar og mega vinna fyrir
nauðþurftum og auk þeirra
stundum góðu kaupi.
Þannig mun oft farið með
þá, er heimsækja ísland. Veit ég
um ýmsa góða vini íslands og
íslendinga úti í heimi, sem
þekkja okkur mest fyrir það,
að þeir hafa dvalið hér (stund-
um öreigar) um tíma, af því
að þeir fengu að vinna. Að
heimta sameiningu öreiga allra
landa, en heimta jafnframt að
öreiginn megi hvergi vinna
nema í fæðingarlandi sínu —
ja, — það er vægast sagt vafa-
mál.
Andinn í þessum tveim kröf-
um hlið við hlið, sýnist lýsa
annað hvort ósamkvæmni eða
þröngsýni, þótt sjálfsagt sé að
vera vel á verði að hleypa ekki
ofmörgum útlendingum inn í
landið. Frá því stafar margvisleg
hætta.
Þá var á einu spjaldinu í
kröfugöngunni 1. maí heimtað
að vinnuvikan væri færð niður
í 40 klukkustundir. Fremur hefði
ég kosið, sem vinur verkamanna,
að þeir hefðu heimtað að fá
borgun eftir vinnuafköstum,
eins og tíðkast í Rússlandi og
víðar. Fyrir alla þjóðina er auð-
vitað ágóði, að sem mest sé
unnið og afkastað í þessu lítt
numda landi. Og fyrir verka-
mennina tvöföld hvöt að vinna
vel, ef þeir fengju þess meira
borgað eftir því sem þeir ynnu
meira.
Skylda kröfu þessu hefði líka
verið ánægjulegt að sjá um það,
að fólk notaði sem bezt sér eða
öðrum til gagns tómstundir sín
ar.
Þvi það er eitt vandamálið,
þegar vinnutíminn styttist mjög
mikið, að tíminn fari ekki til ó-
nýtis fyrir sjálft verkafólkið og
jafnvel stuúdum til verra en
ónýtis".
Kári hefir lokið máli sínu.
Starkaður.
Til heimilisnota!
Stálull blönduð sápu
er ómissandi í hverju eldhúsi.
Allar tegundir af þessari óvið-
jafnanlegu, sænsku stálull, sem
hreinsar án þess að rispa, eru
nú til hjá okkur.
0
Símar: 1496—1498.
Vatnaskógur
Sumarbúðir K.F.U.M. í Vatnaskógi verða starfræktar
í sumar með svipuðum hætti og áður. Gefst drengjum
og unglingum kostur á að dveljast þar um lengri eða
skemmri tíma, sem hér segir:
i DRENGIR 9—11 ára: 13. júní til 27. júní og 25. júlí
til 15. ágúst. (5 vikuflokkar).
UNGLINGAR frá 12 ára: 4. júlí til 15. ágúst. (6 viku-
f lokkar).
Auk þess verður „karlaflokkur,“ eins og í fyrrasum-
ar 15. til 22. ágúst.
Þátttakendur geta skráð sig á skrifstofu K.F.U.M.,
sem er opin virka daga kl. 5—7 s.d., sími 3437. Við inn-
ritun greiðist kr. 10,00. Myndskreytt hefti, með ýmsum
upplýsingum um starfið, fæst ókeypis á skrifstofu fé-
lagsins.
Skófftirmenn K. F. U. M.
.........mimmm.........................immmmmmmmi.immmm.mmmmmilm,,.
MUNIÐ! Áskriftarsími Tímans 2323
-isiiiiimiiiiiiiiiMiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiimiiiuiiiiiiiiiiiiiiiii
Faðir minn
BJÖRN SÍMONARSON, kennari,
Hólum í Hjaltadal,
andaðist í Lnndsspítalanum hinn 9. þ. m.
Sigurður Björnsson
mimmimmmiiiiui8ai»*fiiiiHimiiiiiiiiiiimmimiimiiiitmiimmiimiitiiHiumluliiiiuiiriíimimiiimiiuiii