Tíminn - 11.05.1952, Blaðsíða 7
£r,U*
105. blað.
i,r>. I
♦ * 4*1 - i -> jÍj'I 1
♦•wvC'
TÍMINN, sunnudagínn 11. maí 1952.
Frá hafi
til heiða
Hvar eru sLipin?
Steinar úr hraungjalli
gott byggingarefni
Hraunsteypan Ii.f. er fyrsta fyrirtækið, er
steypir steina nr ficssu efni hér á landi
Sambandsskip: | Nýtt fyrirtæki í Hafnarfirði er farið að steypa nýja teg-
Hvassafell fór frá Kotka í gær untj holsteina til byggingar. Steinar þessir eru steyptir úr
fór frá Kotka 7. þ. m. til Djúpa- hraungjalli og eru af annari gerð, en her hefir tiðkast. Fyr-
vogs. Jökulfell er í Reykjavík. (irtæki þetta nefnist Hraunsteypan h. f. og var það stofnað
k- j a síðastliðinum vetri, en að stofnun þess stóðu, Hafnarfjarð
RHekfaPfór frá Reykjavík í gæ - arbær og svo nokkrir menn> sem áhuSa höfð« á málinu.
kvöld kl. 20.00 austur um lan-1 Framkvæmdastjóri Hraunsteypunnar h. f. er Jóhannes
til Akureyrar Og þaðan til Norð- Teitsson, húsasmiður í Reykjavík.
urlanda. Esja er í Reykjavík ig,
fer þaðan upp úr helginni vest- | Tildrög voru þau, að árið ~
ur land í hringferð. Skjaldbreið 1939 hóf Jóhannes Teitsson,
er væntanleg til Reykjavíkur í húsasmiður, tilraunir með að
dag að vestan og norðan. Þyrill steypa holsteina úr hraun-
er 1 Reykjavik. Armann fer fra gjalu Vakti fyrir honum að
gera steina, er væru nægi-1
lega hlýir og sterkir til veggja 1
gerðar smærri íbúðarhúsa,1
án þess að nauðsynlegt væri
Leikflokkur frá
Kgl. teikhúsinn
Eins og áður hefir verið
skýrt frá, er von á leikflokki
frá Konunglega lekihúsinu í
Kaupmannahöfn síðustu vik- J
una í maí. Þegar sýningar
á leikriti því, sem leikflokkur |
inn sýnir hér hefjast, verður
hætt við sýningar á þeim leik
ritum, sem nú eru á sýningar
skrá leikhússins, Tyrkja-
Guddu og íslandsklukkunni.
Sama máli gegnir um barna-
leikritið Litli Kláus og stóri
Kláus.
Reykjavík á morgun til Vest
mannaeyja.
Blöb og tímarit
Útvarpstíðmdi
5. hefti þessa árgangs af Út-
varpstíðindunum er komið út.
Forsíðumynd er af Birni R. Ein- j mætti holstein úr þessu efni,
-----, hljómsveitarstjóra. -
700 þús. skógarplöntur
verða gróðursettar í vor
annað en múrhúðun utan og Kuldakastið, sem nii er liðið hjá, hefir
innan. I
Eftir að sýnt var að gera seillkað fraitikvæniduiu við plönÉun I vor
tjí
arssym,
Efni: Dagskrá Ríkisútvarpsins,
11.—31. maí. Byggjum yfir Árna
safn, ávarp Páls Ásg .Tryggva-
sonar. Lokakvæði úr Óöldinni
okkar, eftir Loft Guðmundsson:
„Hóraz með hauskúpunni“. Salt
í kvikunni, smásaga eftir Indriða
G. Þorsteinsson. Smávegis um ' efiii.
Bólu-Hjálmar, gömul grein eftir
lét Jóhannes Atvinnudeild Það Htur Út fyrir’ að skóghlöntun verði með mesta móti
Háskólans, rannsaka brotþol 1 vor’ ^ott auknin»in se raunar ekki eins mikil og æskilegt
og einangrunargildi hraun- v*ri- Einstaklingar og félög víðs vegar um landið hafa alls
steypunnar. Niðurstöður pantað 429470 plöntur til gróðursetningar. En þetta er ekki
gáfu svo góða raun, að ákveð öll gróðursetningin. 108 þús. plöntur verða gróðursettar á
jó var að framleiðsla hæfist ve?um skógræktarinnar sjálfrar i sambandi við komu
a byggingarstemi ur þessu . , . w .... . ,
norska skogræktarfolksins og um 150 þus. plontur munu
fara í Heiðmörk, og koma þær frá Skógræktarfélagi Reykja
iiiiiiiiiiHiiiiimmiiiiiimiiiiiiiiiiimiiHiiiiimi'iimiiiiB
1 „PÓLAR” I
Rafgeymar
| Pólar reynast mjög veL
| Pólar eru traustir.
! Pólar eru íslenzk framleiðsla.!
1 VÉLA- OG
RAFTÆKJAVERZLUNIN f
I Tryggvagötu 23. - Sími 81279.1
nmiiiiiiiiiiiiiiiimiimiimMiiiimiiimiimmmiiiiiiiiiif
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
s a
j Gullogsilfurmunir |
| Trúlofunarhijingar, stein- |
| hringar, hálsmen, armbönd |
| o.fl. Sendum gegn póstkröfu. |
GULLSMIÐIR
! Steinþór og Jóhannes, =
Guðmund Friðjónsson, Dagskrár Hraunsteypan h. f. er nú í víkUr í Fossvo°-i
kynning og raddir hlustenda og bráðabirgðar liúsnæði í Hafn H '
fleira.
Úr ýmsum áttum
Borgfirðingar.
arfirði og var blaðamönnum : Alls verða þetta því um 700 r
boöið þangað í gær. Vélin, sem þús. skógarplöntur, sem gróð saVéUPllílL'sélílglö
mótar holsteininn var uppliaf ursettar verða í vor á öllu 1
lega handknúin, en síðar var iandinu, ef allt gengur að
Borgfirðingafélagið í Reykja- henni breytt og er nú vélknú óskum.
vill vekja athygli á gestaleik in og annaðist Vélsmiðja-1;
tveggja borgfirzkra leikílokka, Hafnarfjarðar þá breytingu, Ekki nóg tU af' birki.
,Sfða?hlástur. að 'uppeM.
ur í Borgarnesi er sýnir sjónleik- 1hrærivel fyrirtækisms og nu skógræktarstöðvanna hrökkvi
,Ævintýri á gönguför“ og.er 1 smíðum vél, sem ætlað er til að fullnægja þessum pönt
Leikfélag Akraness er sýnir gam
anleikinn „í Bogalbúð“.
Frá danska sendiráðinu.
„Hans Hátign Friðriki níunda
hefir þóknast að sæma Carl
Olsen, aðalræðismann, fyrra
stigi Dannebrogsorðunnar. Aðal
ræðismaðurinn er meðal húrna
fyrstu, sem hlýtur þetta orðu-
stig, sem er nýstofnað og svarar
til heiðursmerkis Dannebrogs-
manna áður.“
Vinningaskrá
í Happdrætti Karlakórsins
„Geysis“. Dregið var síðasta
vetrardag s.l. Nr. 9323 farmiði í
Norðurlandaför. Nr. 4105 Rafha-
kæliskápur. Nr. 3427, 3805 og 4509
farmiði í Bretlandsför. Nr. 2989
Ritsafn Jóns Trausta, í skinn-
bandi. Nr. 5968 Flugferð Akur-
að steypa ýmsar þykktir af unum. Er hér um 10 aðalteg
skilrúmasteinum. lundir að ræða, og verða nú
Standa vonir til að sú vél engar erlendar plöntur á boð
verði bráðlega tekin í notkun. stólum. Mest hefir verið pant
Holsteinninn er steyptur með að af birki sem von er til,
allmiklum þrýstingi, samfara' þar sem víðast hvar er um
titringi (Viberation).
Hyggst að beita sér fyrir
nýjungum.
Félagið hyggst að beita sér
fyrir ýmsum nýjungum í
húsagerö, og reyna að lækka
byggingarkostnaðinn, taka
upp nýjar og betri aðferðir
viö byggingar og spara er-
lendan gjaldeyri með því að
hagnýta sem bezt innlend
efni. Mun í þessum efnum
jafnan verða stuðst við nýj-
ustu erlenda reynzlu og við-
eyri—Rvík og Rvík—Akureyri. skiptavinum látin í té öll til-
Nr. 5571 úrvalsbækur, verð kr. 1 tækileg vitneskja um með-
450.00. Nr. 3598 úrvalsbækur,' ferg og annað er varðar bygg
verð kr. 400.00. Nr. 1282 Blóma- lngu ur þessu efni, en tækni-
karfa. Nr. 903 Rafmagnsrakvel. j ráðunautur fyrirtækis-
Nr Rafmagnsstraujarn. — Vmn ° , J .
endur snúi sér til Halldórs Helga !ns el Ólafur Jensson, bygg-
sonar, c/o Landsbanda íslands, 1 'rigarverkfræðingur.
SmuTKÉl Helsas“”' " .
i byggmgarefni.
Bæjarstjórn Reykjavíkur
hefir samþykkt að leyfa bygg
ingar einnar hæða húsa úr
þessum holsteini á lögsagnar
umdæmi bæjarins, á sama
hátt og úr vikri og vibro-
steini.
Nokkur hús hafa veriö
Elúsmæðraskólinii
á LaugarvaÉni
(Framhald af 1. síðu.)
námskeið í skólanum.
Standa þau sex vikur og
byrjun á skógrækt að ræða,
og getur skógræktin ekki full
nægt öllum pöntunum
af því, en aftur á móti er til
meira af skógarfuru en beðið
hefir verið um. Einnig hefir
verið beðið um meira af rauð
greni. Eftirspurn eftir Alaska
öspinni er og hægt að full-
nægja.
Kuldahrctið tefur
gróðursetningu.
Þegar kuldahretið, sem
gekk yfir landið á dögunum,
gerði var að því komiö að fara
að afgreiða plönturnar til al-
mennings en vegna þess varð
(Framhald af 8. síðu.)
gera allt, sem á þess valdi
sfendur til að veita liðsinni
sitt. Þá vill félagiö sem starf
semi sinni reyna að sporna
við því eftir beztu getu að
menn verði fyrir slysum eða
iirakningum, hvort sem það
er á sjó eöa landi.
Ef til vill hafið þið sjálf
þurft á aðstoð Slysavarnafé-
lagsins að halda eða notið
góðs af starfsemi þess á ein-
hvern hátt, ef til vill eruð bið
svo lánsöm að hafa ekki
þurft á Slysavarnafélaginu að
halda. En hvort heldur sem
er þá ættuð þér nú að hafa
ástæðu til aö minnast þess í
dag með dálitlu framlagi til
Slysavarnafélagsins.
Minnist þess að Slysavarna
félag íslands og björgunar-
sveitir þess njóta mikils álits
og trausts erlendis þar eiga
einnig margir því þakkir að
gjalda.
Ef allir þeir, sem félagið
hefir bjargað væru saman-
komnir á einn staö, væri það
fríður hópur og hrópandi
tákn þess, sem félagiö hefir
að fresta öllum aðgerðum, og , , _
verður það auglýst mjög bráö i afrekað- Mmmst þess að í dag
sækja þau ungar stúlkur og steypt úr hraunsteypu hér á
konur. Skólinn var fullskipaö landi. Hafa sum þeirra
ur í vetur, en hann tekur um reynzt vel og efnið gefiö góða
30 nemendur.
Trúlofunarliringar
ávallt fyrirliggjandi. — Sendi
gegn póstkröfu.
Magnús E. Baldvinsson
Laugaveg 12 — Reykjavík
raun. Erlendis hefir efni það,
sem er í hraungjallinu þótt
hið ákjósanlegasta til bygg-
inga, en hér hefir því lítið
verið sinnt til þessa, Atvinnu
deild Háskólans segir í bréfi
til fyrirtækisins m. a: Efniö
er mjög góður hitavari. Það
er létt í meðförum og vinnslu.
Það er oftast vatnshrindandi.
Steypa úr því verður nagl-
♦4 ræk og allsmíðanleg.
lega, hvenær afhending fer
fram og því hagað í sam-
ræmi við veöurfarið næstu
daga.
Yngstu plönturnar, sem
nú eru afhentar eru tveggja
ára en meirihlutinn fjögurra
ára, hafa þá verið tvö ár í
fræbeðum og tvö í dreifbeð-
um. Það er vert að brýna það
mjög fyrir almenningi, sem
er að byrja skógræktina að
gróðursetja ekki plöntur á al
geru bersvæði. Þar er þeim
oftast dauðinn búinn og við
megum ekki við því að kasta
í súginn plöntum, sem kostað
hefir fjögurra ára erfiði að
ala upp.
Verð plantnanna er dálitið
mismunandi en á helztu teg
undum er það þetta: Birki 60
aura stk. Skógarfura 50
aura, sitkagreni kr. 1,50 stk.
og rauðgreni kr. 1,50 stk.
Garðplöntur eru aftur á
móti nokkuð dýrari
getur það verið annar en á
rnorun þú, sem á hjálp þarft
að halda.
Takið einnig þátt í starf-
inu sjálfu, þaö er gott, þarft
og göfgandi í alla staði, þér
munuð þá fyrr eöa siðar sann
færast um, að það var happa
stund er þér létuö Slysavarna
íélagi íslands í té liðsinni yö-
ar.
Hér í Reykjavík er það
slysavarnadeildin ,,Ingólfur“,
sem gengst fyrir fjársöfnun-
inni ykkar eigin deild, sem í
mörgu hefir verið öflug stoð
og stytta félagsins.
Reykvíkingar, takið vel á
móti hinum hvítklæddu sendi
boðum deildarinnar og látið
þá ekki synjandi frá ykkur
fara. Feröist með björgunar-
skipinu á skemmtisiglingu út
um eyjar og sund til ágóða
fyrir starfsemina.
Auglýsið í Tíiuanum
Laugaveg 47.
.iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiim
uiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimimiimmiimiiiiiiiimmiiiiiiiiu .
í Jörð éskast |
til leigu
! Tilboð er greini legu og |
! stærð sendist blaðinu merkt: 1
!.„Góð jrög“ fyrir fardaga. 1
Græitland
(Framhald af 1. síðu.) j
Fá bústofn hjá Græn-
landsstjórn.
Til þess að byrja búskap-
inn með, á hver þessara
landnámsfjölskyldna að fá
hjá Grænlandsstjórn 60 ær
og 3 kýr, að því er maður sá, i
sem Poulsen þekkti, segir.
Eru þær á leiðinni vestur?
Maöur þessi í Þórshöfn taldi
líklegt, að þessar færeysku
fjölskyldur mundu fara til
Grænlands meö Dronning Al-
exandrine, sem nú er á leið
vestur yfir hafið, fór frá
Kaupmannahöfn í fyrradag.
Áður 280 bæir.
Á blómatíma Grænlands-
byggðar íslendinga munu um
190 byggðir bæir hafa verið i
Eystribyggð og 90 i Vestri-
byggð. Vitað er nú með vissu,
að búið er í Görðum og undir
Höfða, svo og í Brattahlið, en
meginþorri hinna íslenzku
býla er nú grónar rústir, þar
sem vottar fyrir grænum tún
' kraga á sumrin. Það er þar
sem Færeyingar eiga nú aö
byggja að nýju og halda þar
áfram, sem íslenzkir menn
urðu áður frá að hverfa.
| En á meðan forn óðul ís-
lendinga eru numin á ný i
Grænlandi af erlendum mönn
um, sitjum við auðum hönd-
um og verðum að láta okkur
lynda að fiskimönnum okkar
sé neitað um fiskveiðaað-
stöðu við strendur landsins,
sem íslendingar fundu, námu
!og byggðu ög var óaðskiljan-
1 legur hluti hins íslenzka rik-
• is um aldir.