Tíminn - 28.05.1952, Page 3

Tíminn - 28.05.1952, Page 3
 »v '/rrW 118. blað. TIMINN, miðvikudaginn 28. maí 1952. ísíen.din.gajpætt[r Landhelgi og fiskveiðar Eftir Árna Jónasson, Svínaskála Sextugur: Brynjólfur Guðmúndsson Þann 18. maí s.l. átti Brynj- sitt bú, að aðrir mega til fyrir- ólfur Guðmundsson, bóndi að myndar hafa. Hann hefir breyi t Ormsstöðum í . Breiðdal, sextíu jörð sinni í stórbýli. Nú heyjar ára afmæli. Hann fæddist á hann lítiö annað en tún sitt, Þverhamri í sömu sveit árið sem lítið var, er hann tók vio. 1892. Ég skal geta þess, að ég Það sléttaði hann ekki með vél- i er alls ófróður í‘ ættfræði, en um, ekki styrkjum, heldur með hitt veit ég, að hann er kominn sínum hörðu höndum, og þegar af góðri íslenzkri bændastétt. börnin fóru að geta eitthvað, Hann ólst upp á Þverhamri og hjálpuðu þau til og trúað gæti stundaþi þá vinnu, sem sveita- ég því, að kona hans hafi ein- drengir í þá daga urðu að gera hverntíma aðstoðað hann við oft mót vilja sínum, hjásetu. þökulagningar, og haft gaman Árið 1919 gekk hann að eiga af, að sjá þúfur breytast í slétt Guðlaugu Efríksdóttur, mestu an völl. Gripahús öll eru vel ágætis- og myndarkonu. Þá byggð og haganlega fyrirkomtð, fluttu þau úr Breiðdal og reistu íbúíarhús úr timbri og gamalt, Leika með Brení- ford í kvöfd Ronald Greenvvood, miðfram- vörður Brentford, og bezti leik- maður kðsins, sem hingað keni- ur. Hann hóf atvinnumennsku eftir styrjöldma, og Iék fyrst með !. deiidar liðinu Chelsea, "koðanir''^ þá'ákvörðun,"í mótum“var en tor siðan til Bradford, sem þá var í 2. deild. Hjá Brentford byrjaði Greemv'ood að leika 1949, og hjá því iiði hefir hann öðlazt meiri og meiri frægð, og var nú í marz valinn í brezka V. ÍSíúS' en ekki kemur læknir þangað oft, einu sinni að ég man. Brynj ólfur er kaldur og heitur, eins og íslenzk náttúra. Bústofn Brynjólfs er orðlagður fyrir gæði. Góðar kýr og kindur, er margjir vllja blanda Sínum bú á Kambsseli í Alftafirði. Þar er góð jörð, en erfið, sökum víð- áttu sjnnar um fjöll og firnindi. Ekki veit ég, hvort þau Brynj- ólfur fluttu þaðan sökum erf- iðleika, eða hins, að hann hafi þráð æskustöðvar sínar, en í Ormsstaði flutti hann 1924 og stofni. hefir búið þar síðan, fyrirmynd arbúi, sem kunnugir þekkja. Þú orðinn sextugur og starf þitt Þau hjón hafa komið fimm er orðið mikið og gott. Þú hefir myndarlegum börnum sínum til sýnt okkur Breiðdælingum, á- fullorðinsára og einu fóstur- samt konu þinni, hvernig sann barni. j ur og góður bóndi getur kom- Brynjólfur er frekar lágur izt af, einmitt nú á þessunv vexti, en þrekinn og sterkur seig-niðurdrepandi tímum dýr- vel. Hann er léttur í spori og tíðar og úrræðaleysis. Þetta snar í öllum hreyfingum svo af geta ekki allir, aðeins þeir, sem ber og furðulegt, að maðurinn samvizkusamir og réttsýnir eru Þá er nú búið’ að ákveða þess að afmá alla hrogn- landhelgislínuna í þetta sinn, kelsaveiði hér við fjörðinn. og eru óefað nokkuð skiptar Allt fram að síðustu alda- það öruggt, að það minnsta hvað Austur- kringum mánaðamótin júlí land snertir, því sú stækkun og ágúst kæmi hér að Aust- landhelginnar sem þar verð- fjörðum ganga af löngu og ur munar sára litlu. Þar eru ýsu. Þessi langa var svo stór, engir flóar, fyrr en kemur að af henni fóru ekki nema noröur fyrir Glettinganes. — 30—35 st. í skp. Langan var Aðalhagnaðurinn sem Aust- mjög eftirsóttur fiskur, bæði firðingar geta því haft af vegna stærðar, og hvað auð- hinni nýju reglugerð verður velt var að verka hana. Það meiri friöun innan landhelg- þótti ekki nema meðalveiði innar, þar sem bannað er að að fá 40—60 löngur á dag á- veiða þar með dragnótum og ’ samt öðrum fiski á bát með að sjálfsögðu með öllum öðr- þremur mönnum. En svo um um botnsköfu-veiðarfærum. j aldamótin hætti langan allt Þetta er að sjálfsögðu mik- í einu að ganga hingað, og . ils virði og gefur von um ein- i hefir helst ekki sést síðan. — hvern árangur, því fái botn-' Menn skildu ekkert í, hvern- lífið að þróast í friði innan' ig á þessu gæti stáðið. — Á línunnar, er ekki ólíklegt, að þessum árum hafði verzlunin fiskur sæki þangað frekar, ef ,,Edinborg“ í Reykjavík útibú hann er til, og stöðvist þar á Eskifirði og keypti þar verk lengur. Einnig ætti ungvið-: aðan fisk. Eitt haustið kom B-Iandsliðið og var fyrirliði inu aö vera bor8ið- Þo mun'stórt seglskip frá verzluninni það yfirleitt verða smærri til Eskifjarðar. Það var með fiskurinn sem verður innan' næstum fullfermi af fiski, Jæia Brvniólfur minn nú ert! únaborgar, en það eitt sýnir | iahdhelgislínunnar, þvíjsem það hafði tekið í Vest- Jæja, Brynjolfur m nn, j bezt hye maðurilfn er góður þvi ( stærri fiskunnn sækir meira j mannaeyjum. Skipið rak hjá Lundúnaliðunum leika ut a dýplð- en Þar er hann á land i stormi og þurfti að 'margir afbragðs miðframverðir, tokkur að mestu tapaður. — losa mikið af farminum úr I eins og t.d. Compton hjá Ar- ’ Hann kemur ekki inn á g™nn því, til að ná því á flot aftur. ! miðin nema til að hrygna Kom þá í ljós, að allur farm- ,eða þegar hann eltir síli'urinn var smá langa; meiri þangað. Yfirleitt gera menn sér þess. I»á hefir hann einnig oft veriö vaiinn í úrvalslið Lund- skuli vera orðinn sextugur, en himintunglin segja, að svo sé og þýðir þá ekki að deila um það. Brynjólfur er kátur maður og fjörugur í vinahóp og alltaf jafn og góður heim að sækja. Vel nýtur hann sín með strák- unum á Breiðdalsvík, ekki sízt, þegar á horium þarf að halda í skipavinnu o. s. frv. Og hver vill missa hann úr smalahópnum og grenjaleitinni? Það hreins- ast andrúmsloftið, þegar Brynj- ólfur er í nánd og öll vinna verð ur léttari, þótt hann sé sextug- ur orðinn. Hann er alltaf jafn ungur og hress í anda. Brynjólfur er tryggur vinum sínum og traustur, ef hann er beðinn hjálpar. Brynjólfur er duglegur maður og hagsýnn og ásamt konu sinni rekur hann senal og Taylor hjá Fulham, en þeir hafa báðir Ieikz'ð í cnska landsliðinu, og Daníel hjá Ar- 1 senai, sem er landsliðsmaður frá Wales. í viðskiptum og hreinlyndir, kjarkmiklir og úrræðagóðir menn, en um leið gætnir og at- hugulir, er treysta á sjálfa sig meira en aðra. Þessir menn vilja öruggar og raunhæfar framkvæmdir og ekki lifa um efni fram. Þeir vilja ekki byrja geyst á kostnað annars eldra, heldur bæta það og styrkja, þyí að það, sem byrjað er á í flaustri, verður síðar meir oft til byrði og bölvunar. Þú hefir notað þessa eiginleika vel eins og umbæturnar sína. Þannig eiga góðir bændur að vera og allir sannir íslendingar. Vertu blessaður og haltu á- inn emn bezti bakvörðurinn í ^ — Þetta var mikil búbót fyr- fram á þeirri braut, sem þú ert Englandi, en hefir einnig get- ir þá, sem bjuggu við fjörð Fred Monk, bakvörður. rangar hugmyndir um fisk- mergðina í sjónum. Þar er oft af minnu að taka en marg ur hyggur, og ætla ég að koma með dæmi sem benda í þá átt. Reyðarfjörður hefir frá fyrstu tið verið mesti fiski- fjöröur Austurlands, óefað vegna þess, að eftir honum endilöngum er djúp renna (Állinn) með um 100 faðma dýpi sem nær langt út til hafs. Allt fram á seinni heim styrjöldina var nokkur veiði kringum allan fjörðinn af rauðmaga, og sum vorin tölu- vert mikil. T. d. kom það fyr- emn ir að fengist hafa 100 rauð- þekktasti maður liðsins. Álit- j magar á dag í 30 faðma net. inn einn bezti bakvörðurinn í a, i framtíðinni. fara. Þá mun vel ?g sér gott orð sem miðfram- ^ inn, því á þeim tíma árs var ! herji. Var annar markhæsti ( oftast engan annan fisk að fá. Vinur. maður liðsins eftir keppnis- Grásleppuveiði var aldrei tímabilið 1950—51, skoraði 13 stunduð, enda virtist lítið af 1 gera sér Ijósar afleiðingarnar.. mörk, en lék þó ekki nema helm henni, kæmi hún í netin, var I Eins og áður getur, hefir Bólstruð húsgögn með útskornum póleruðum örmum, margar gerðir með fallegum ullarklæðum. — Hvergi meira úrval. — Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. parturinn svo smár, að óefað hafa farið um 200 í skp. — Þarna kom svarið við því, hvers vegna langan hætti að ganga að Austfjörðum. — Vestmannaeyingar voru þá nýbyrjaðir að veiða með línu við eyjarnar, en þar hafði aug sýnilega verið uppeldisstöð löngunnar sem gekk að Aust fjörðum á sumrin. Þessi tvö dæmi af fleirum ættu að vera nóg til að sýna hvaö margt þarf að athuga í sambandi við fiskveiðarnar ef ekki á illa að fara, og að það er auðveld- ara að rífa niður, en byggja upp aftur. Ég hefi áður bent á að nauð synlegt væri að alfriða eitt- hvað af hrygningarsvæðun- um við landið, og ætla því ekki að fjölyrða um það í þetta sinn. Hingað til hefir aðeins verið hugsað um að drepa sem mest af fiskunum, stórum og smáum, án þess að ip.ml-andsins- æ íng tímabilszns sem miðfram- (henni oftast sleppt lifandi 'Reyðarfjörður verið mikill f herji. Monk hefir verið valinn aftur. Þessi vor sá maður oft fiskifjörður, og á það ekki sizt J í úrvalslið brezka knattspyrnu- kökur af grásleppuhrognum ‘ við um kolann (rauðsprettu). I ♦ 9 Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar. Laugavegi 166. i Jarðarför mannsins míns, FRIÐGEIRS SVEINSSONAR er andaðist 22. þ. m. s. I. fer fram fimmtudaginn 29 þ. m Athöfnin hefst með húskveðju, að heimili hans Lang- holtsveg 106 kl. 9,30 f. h. í Fossvegskepellu kl. 11,00 f.h. Blóm og kransar afbeðið. Þeir sem vildu minnast hans, láti andvirðið renna til vöggustofustjóös Sumar- gjafar. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Sigríður Magnúsdóttir og börn CiEKIST ASKRIFEÁDUR AÐ TIMÍANIM. - ASKRIETASÍMI 2323. Úrvalsliðið, sem leikur gegn Brentford Úrvalsliff Reykjav.kur, sem leikur við Brentfcrd í kvöld, hef ir verið valið af Knattspyrnu- ráði Reykjavíkur. Liðið er ekki j eins sterkt og búizt var við, og er megin ástæðan sú, að Sveinn • Helgason og Halldór Halldórs- son, Val, meiddust í leiknum gegn Fram í fyrrakvöld og geta ekki leikið með, en þessir menn sýndu hvað bezta leiki í Vor- mótinu. Liðið er þannig sldp- að talið frá markmanni að vinstri útherja: Magnús Jóns- son (Fram) — Karl Guðmunds- son (Fram) — Guðbjörn Jóns- son (KR) — Sæmundur Gísla- son (Fram) — Ilaukur Bjarna- son (Fram) — Steinar Þor- milli steina fram með fjörun-jAf honum var feikna mikið í um og í bryggj ubúkkum. — Tirðinum, þar til dragnóta- Fyrsta ár styrjaldarinnar var veiðar byrjuðu þar. Nú er orð boðið töluvert verð í grá- J ið sáralítið af þessum fiski í sleppuhrogn. Fóru þá allir j firðinum, nema helzt fyrir sem gátu að veiða grásleppu innan Mjóeyri í Eskifirði, því vegna hrognanna. Síðan hefir þar hefir verið friðað fyrir varla orðið vart við rauð-' dragnótaveiði í allmörg ár. maga, fyrr en í vor. Það ligg- — En það svæði er svo lítið, ur því næst að álíta, að grá- (að ekki nema fáir geta stund sleppuveiðarnar þetta eina' að þar veiði. — Það mun taka vor hafi sem næst orðið til mörg ár að kola fjölgi aftur j í firðinum, ef ekki er neitt I hjálpáð til þess. Stærri kolinn steinsson (KR) — Gunnar verður veiddur í net, eins og Gunnarsson (Val) — Eyjólfur undanfarið og hjálpar því Eyfeiids (Val) — Bjarni Guðna ekki til að auka stofninn aft- son (Víkmg) — Gunnar Guð- ur. — Hér mætti óefað við- mannsson (KR) og Reynir Þórð hafa sömu aðferðina og Dan- arson (Víking). jir hafa haft í mörg ár. Þeir Vonandi er, að þessu liði tak- flytja smákolann úr þeim stöð ist vel upp á móti Englending- (um sem mikið er af honum, unum, þó engan veginn sé geng en lífsskilyrði svo lítil, að ið framhjá þeirri staðreynd, að hann getur ekki náð þroska, þetta er ekki bezta Reykjavíkur' til þeirra staöa sem skilyrðin úrvalið, sem hægt hefði verið eru betri. Með þessu móti að tefla fram, enda kemur það hafa þeir tryggt sér árvissa alltaf á daginn, ef einhver ráð veiði. — Nú vill svo vel til að eða nefndir un liðsins. sjá um niðurröð-1 hér á Austfjörðum er svona (Framhald á*6. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.