Tíminn - 28.05.1952, Blaðsíða 5
118. blað.
TÍMINN, miðvikudagimi 28. maí 1952.
Miðvihtid. 28. maí
Ferðalag Sigurðar
Guðnasonar
ERLENT YFIRLIT:
Hvað gera Rússar?
Svara þeir stofnun Evrópuhersins meö
flutningabanni á Berlín?
Sögulegir og örlagaríkir at- j ríkjamönnum og Bretum,
burðir gerðust í Bonn í fyrra- svo skyldi fara, að Þjóðverjar
Fyrir nokkru síðan buðu
rússnesk stjórnarvöld 10 full-
trúum kommúnista úr verka-
lýðsfélögunum hér í þriggja
vikna ferðalag um Sovétríkin.
Sendinefnd þessi er nú ný-
lega komin heim. Eins og er
háttur ailra slíkra sendi-
nefnda, sem til Rússlands
eru boðnar, undirritaði hún
plagg nokkurt áður en hún
hélt heimleiðis frá Moskvu,
þar sem lýst er takmarka-
lausri aðdáun á öllu því, sem
hún sá og heyrði á ferðalag-
inu. Plagg þetta endaði vitan
lega á sömu leið og önnur þau
plögg, sem slíkar nefndir eru
látnar undirrita, eða á þá leið,
að allir, sem nefndin ræddi
við, hefðu Jýst yfir friðar-
vilja sínum og ekki þurfi því
að efast um friðarvilja Rússa!
Þess er ekki getið, að
nefndin hafi horft á mikla
hersýningu á rauða toi-g-
inu og því þessvegna
ekki lýst, hve friösamlega
hún hafi litið út! Ekki er held
ur sagt frá því, hvort nefnd-
in hafi rætt við félaga Stal-
ins, Molotoffs og Malenkoffs,
en það eru þeir herrar, sem
ráða stefnu Sovétríkjanna, en
ekki rússnesk alþýða. Vafa-
laust vill aiþýða Rússlands
frið, eins og alþýða allra
landa. En verk rússnesku
valdhafanna sýna hinsvegar,
að friðarstefnu þeirra má a.
m. k. draga í efa.
Það er ekki annars neitt
smávægiiegt, sem þessi nefnd
hefir aflað sér fróðleiks um
í ferðalagi sínu. M. a. sann-
færðist hún um, að allir
byggju við góð kjör í Sovét-
ríkjunum. Menn vissu að vísu,
að Sigurður Guðnason er
mesti dugnaðarkarl og vafa-
laust eru ferðafélagar hans
líka dugnaðarfólk hið mesta,
en samt er það hálf ótrúlegt,
að þeir hafi komist yfir það
á einum tuttugu dögum að
kynna sér lífskjör um 200
milj. manna! En þetta stend-
ur svart á hvítu í vottoröinu,
sem þeir undirrituðu í
Moskvu .
Annars er ekki hægt að verj
ast því að brosa góðlátlega
að sumum atriðum í frásögn
nefndarinnar. Þannig birtir
|>jóðviljinn það eins og stóra
opinberun, að nefndin hafi
skoðað verksmiðju, sem býr til
úr, og geti menn þannig sann
færst um, að sé hrein auð-
valdslygi, að rússneskir
hermenn hafi stolið úrum i
Þýzkalandi! Þá hefir Þjóðvilj
inn það eítir nefndarmönn-
um, að þeir hafi aðeins séð
einn mann atvinnulausan í
Sovétríkjunum. Það var knatt
spyrnudómari, er dæmdi í
dag og.í París í gær. í fyrradag
var undirrítaður í Bonn samn-
ingur vesturveldanna og Vestur-
Þýzkalands um að aflétta her-
námsástandinu í Vestur-Þýzka-
landi; en i'gær var undirritað-
ur í París samningur um stofn-
un Evrópuhers, sem byggður
verður á þátttöku Frakka, ítala,
Vestur-Þjóðverja og Benelux-
landanna. .
Saínkvæmt samningnum um
segðu sig úr Evrópuhernum.
Þýzkir jafnaðarmenn hafa lýst
sig eindregið andvíga samningn
um og munu halda uppi harðri
baráttu gegn honum í þing-
inu. Ekki er talið ósennilegt,
að þeir geti fengið eitthvað af
hægri mönnum til liðs við sig.
Ef þýzka þingið fellir annan
samninginn, ógildist hinn af
sjálfu sér. Ef það fellir t. d.
samninginn um þátttöku í Ev-
afléttinguhernámsins, mun j rópuhernum, fellur samningur-
Vestur-Þýzkaland öðlast svo til inn um afléttingu hernámsá-
fullt sjálfstæði, er samningur- standsins niður af sjálfu sér. j
inn tekur ’ gildi. Vesturveldin Hernámsástandið helzt þá áfram
hafa þó leyfi til að hafa her í Þykir þetta, trygging fyrir því,
landinu um óákveðin tíma og
hefir hannrrétt til að skerast í
leikinn,. eí . sjálfstæði þess eða
að þýzka þingið samþykki þátt-
tökuna í Evrópuhernum, því að
Þjóðverjum er það eðUlega mik-
lýðræðislégú stjórnarfari er ‘ ið áhugamál að losna við her-
hætta búin. Þá fá Þjóðverjar! námsástandið.
ekki leýfi fil vissrar hergagna- j
framleiöslu: eða til þess að búa Næsta skref Rússa.
til hernaðarflugvélar. Að öðru
leyti fá þeir fullt sjálfstæði.
Friðarsamning munu vestur-
veldin...jekki gera við Vestur-
Þýzkaland, því að slíkur samn-
ingur verður ekki gerður, nema
við sameinað Þýzkaland, hve-
nær, sem þáð verður. Þess vegna
halda vestúrveldin öllum rétti
til íhlútunar um sameiningu
Þýzkaláhds;
Mikið er nú um það rætt,
hvað Rússar taka til bragðs til
Hin eðlilegu mörk
Þess eru öll merki, að kosn
ingabaráttan í sambandi við
forsetakjörið ætli að verða
hörð. í grein, sem ritstjóri
Dags skrifar nýlega um þetta
efni í blað sitt, dregur hann
upp nokkrar myndir af við-
búnaðinum og segir síðan:
„Allur þessi viðbúnaður sýn
ir glöggt, hversu óralangt
þessi kosningaundirbúningur
allur er kominn út fyrir þau
cðlilegu mörk, sem almenn-
álitið hafði fyrir löngu sett
honum. Hin harðvítuga kosn-
ingabarátta átti í huga fólks-
ins aldrei heima hér“.
Þetta er vissulega alveg
rétt. En jafnframt því, sem
menn gera sér grein fyrir
þessu, er gott að glöggva sig
á orsökum þess, að svona er
komið. Svo til strax eftir að
Sveinn Björnsson forseti and
aðist, hóf einn stjórnmála-
flokkurinn skipulagðan áróð-
ur fyrir því, að einn af þing-
mönnum hans yrði valinn for
seti. Notuð voru kunningsskap
artengsl hans við menn í öðr-
MOLOTOV
ir áróðurinn ekki lengur, heldur
verða þeir að sýna einhyerjar
aðgerðir í verki.
Ýmsir gizka á, að líklegasta
svar Rússa verði það, að þeir
geri svipaðan samning við Aust
ur-Þýzkaland og vesturveldin
hafa gert við Vestur-Þýzkaland.
Að því loknu verði stjórnarvöld
Austur-Þýzkalands látin taka
upp óvinveittari afstoðu en áð-
ur hefir verið fylgt í sambúð-
inni við vesturveldin og jafn-
vel látin fara inn á þá braut
að loka flutningaleiðum til
Berlinar. Rússar muni síðanjum flokkum til að fá stuðn
svara því til, að þetta sé ekki‘ing þeirra. Þegar það bar
þess að reyna að hindra samn- þejrra mál, heldur sé þetta mál1 pjjkj tilætlaðan áranaur var
mgana. Liklegt er tahð, að fyrst' Þjóðverja sjálfra og muni þeir1 * a an alan®ur> var
um sinn muni viðleitni þeirra
beinast að því að hafa áhrif á
afstöðu þingmanna, er þeir
fjalla um samningana. Eink-
um þykir líklegt, að þeir reyni
að hafa áhrif á afstöðu vestur-
þýzka þingsins. Af hálfu þeirra.
Samkvæmt samningnum um 0g stjórnarvaldanna í Austur-
stofnun Evrópuhers mynda áð-j pýzkalandi verður að sjálf-
urnefnd sejc ríki sérstakan her sögðu lagt allt kapp á þann á-
til að,. annast sameiginlegar róður, að fullnaðargildi samn-
varnir þeirra á meginlandi Ev-
rópu. Samriingurinn mun gilda
inganna og þátttaka Vestur-
Þýzkalands í Evrópuhernum
til 50 ára. Ákveðið er í samningn muni hindra sameiningu Þýzka
um hvé' mikinn liðskost hvert j íands endanlega. Þá er og senni
þátttökuríki skuli leggja til j iegt, að gripið verði til ýmsra
hans og hvernig stjórn
skuli háttað.
hans
Tvísýn bárátta í franska
og þýzka þinginu.
Með undirritun þessara samn
inga hefir vesturveldunum tek
izt að fá gengið frá þeim á til-
settum tíma og að því leyti hef-
ir Rússum misheppnazt það,
sem fyrir þeim hefir vakað með
seinustu orðsendingum sínum
um friðarsamninga við Þýzka-
land. Því fer hins vegar fjarri,
að samningarnir séu komnir
heilir í höfn, þótt þeir hafi ver-
ið undirritáðir.
Samningurinn um Evrópuher
öðlast ekki fullt gildi, nema
hann verði samþykktur af þjóð
þingum hlutaðeigandi ríkja.
Vitað er, að um hann mun
standa harðar og tvísýnar deil-
ur í frangka þinginu og þýzka
þinginu. .Gaullistar og kommún-
istar munu berjast gegn honum
í franska þinginu og bætir þaö
aðstöðtr þeirra, að franska
stjórnifi hefir enn ekki fengið
fyrirheit um allar þær trygg-
ingar, sem. hún krefst af Banda
ögrana tú þess að árétta þetta
enn betur. Á þessu stigi ýtir
sennilega ekkert meira undir
andstöðu Vestur-Þjóðverja gegn
þátttöku í Evrópuhernum en
óttinn við það, að hún verði til
þess að torvelda sameiningu
Þýzkalands. Á þá strengi munu
Rússar því reyna að slá eftir
megni.
Rétt um það leyti, sem vestur
veldin og stjórn Vestur-Þýzka-
lands voru að ganga frá samn-
ingunum, barst vesturveldun-
um ný orðsending frá Rússum,
þar sem krafizt var tafarlaust
ráðstefnu fjórveldanna um
sameiningu Þýzkalands og frið-
arsamninga við. það. Að öðru
leyti hafði hún ekki neitt nýtt
að geyma, en hins vegar er hún
sönnun um það, að Rússar ætli
enn að herða áróður sinn í sam
bandi við þetta mál.
Ilvað verður um Berlín?
Það, sem nú er einna mest
spurt um, er það, hvað Rússar
muni taka til bragðs, ef svo fer,
sem líklegra þykir, að þingin
samþykki samningana. Þá dug-
ekki hafa nein afskipti af því.
Ýmsir atburðir, sem gerzt
hafa undanfarið, gætu bent til
þessa. Flutningar vesturveld-
anna til Berlínar hafa orðið fyr
ir ýmsum truflunum. Vera má
þó að þar sé fyrst og fremst um
ögrun að ræða.
Vesturveldin virðast vel gera
sér ljósa þá hættu, er hér getur
verið á ferðinni. Þau hafa því
(Framhald á 6. síðu).
Raddir nábúanna
Mbl. segir í forustugrein í
gær, að kosið sé um tvær
stefnur í sambandi við for-
setakjörið, einingarstefnu og
sundrungarstefnu. Það segir:
„Einingarstefnan liggur til
grundvallar framboði séra
Bjarna Jónssonar vígslubisk-
ups. Hún byggir á því, að á-
fram sé freistað að hafa sem
víðtækast samkomulag um
þjóðhöfðingjastöðuna en ekki
horfið að því ráði að gera hana
að flokkspólitísku bitbeini.
Þessari stefnu fylgja tveir
stærstu stjórnmálaflokkar
þjóðarinnar, Sjálfstæðisflokk-
urinn og Framsóknarflokkur-
inn. Þeir vildu ekki rjúfa þann
framboð hans ákveðið af
flokknum áður en aðrir flokk
ar höfðu tekið ákvarðanir sín
ar og búið var að leita eftir
því til þrautar, hvort hægt
væri að finna mann, er allir
gætu sameinast um. Með
þessu pólitíska framboði eins
flokksforingjans var forseta-
kjörið flutt af óháðum grund
velli yfir á flokkspólitískan
grundvöll og er vitanlega ó-
hjákvæmilegt að kosninga-
rimman fái svip af því.
Það var sagt fyrir hér í
blaðinu í vetur, að svona
lilyti þetta að fara, ef reynt
yrði að koma einhverjum af
flokksleiðtogunum í forseta-
sætið. Því bæri að leita eftir
manni sem forsetaefni, er
sem minnst hefði nálægt
stjórnmálum komið, og allir
flokkar gætu því treyst.
Með framboði Alþýðuflokks
ins. sem bíður fram starfandi
alþingismann og einn af-
skiptasamasta flokksleiðtoga
sinn, hefir forsetakjörið ver-
ið fært út fyrir þau eðlilegu
mörk, sem nauðsynlegt var að
binda sig við, ef halda átti
pólitískum deilum utan við
þa,ð. Með samstarfi tveggja
stærstu flokkanna um fram-
þekkist ekki í Sovétríkjunum. i fleirum en útvöldum kommún
Þegar hún hefir komið heim, | istum eða leynikommúnistum
u~i;- ----”— að kynnast sælunni hjá sér?
hefir héhni sennilega þótt
það krydda frásögnina betur,
að einri atvinnuleysingja
hafi hún þó séð!
Rúmið leyfir það ekki, að öllu
meira sé rakið af frásögn Sig
urðar Guðnasonar og ferða-
leik tveggja helztu kapplið-j félaga hans. Þess gerist ekki
anna í Moskvu. Vitanlega heldur þörf, því að hún er
höguðu allir leikmennirnir
sér svo vel, að dómarinn
hafði ekki neitt að gera!
Hann þurfti ekki einu sinni
að fylgjast með knettinum!
Það er ekki í einu, heldur
öllu, sem Rússarnir eru til
sannrar fyrirmyndar.
Það skal tekið fram. að þeg
ar nefndin undirritaði yfir-
íýsingu sína í Moskvu, sást
henni yfir af einhverjum á-
Stæðum að geta um þennan
eina atvinnuleysingja. Þar
segir hiklaust: Atvinnuleysi
öll á eina leið. Kommúnism-
inn hefir gert Rússland að
fyrirmyridarlandi og Rússa að
fyrirmyndarþjóðú öllum grein
um. Þessvegna er ekki hægt
að sjá riéitt, nema gott og fag
urt í Sovétríkjunum. Ritstjór
ar Þjóðviljans tjá nefndar-
mönnum líka fyllstu samúð
sína yfir því, að hafa þurft
að koma heim úr sælunni
þarna austur frá í fátæktina
og vesáldöminn hér heima.
En m. a. o.: Hversvegna lofa
rússneskir valdhafar ekki
Hversvegna opna þeir ekki
Rússland fyrir ferðamönnum,
svo sem allra flestir eða ekki
aðeins nokkrir útvaldir geti
kynnst ástandinu þar af sjón
og raun og sannfærst þannig
um yfirburði hins kommúnis
tíska skipulags? Og hvers-
vegna leyfa ekki rússnesk
stjórnarvöld rússneskum
borgum að fara úr landinu og
kynnast eymdinni í lýðræðis-
ríkjunum, svo að þeir geti
styrkst í trúnni á hið góða
stjórnarfar Stalins og Molo
toffs? Liggur hér ekki eitt-
hvað á bak við, sem geíur
hugmynd um, að Sigurður
Gunason og félagar hafi ekki
kynnt sér ástgndið í Rúss-
landi eins vel og ætla má af
hinu skelegga vottorði sem
þeir undirrituðu í Moskvu?
sjálfsamda frið, sem þessari boff séra Bjar Jónssonar er
þjoð tokst að gera um æðsta y
embætti hins íslenzka ríkis,
þegar er þjóðhöfðingjavaldið
var flutt inn í landið fyrir rúm
um áratug síðan. — Þeir vildu
þvert á móti halda honum við.
Skoðun þeirra var sú, að við
hefðum nægilega margt um
að deila, þó við ekki tækjum
upp harða og óvægilega bar-
áttu um val manns til forseta-
embættis.
Alþýðuflokkurinn hafði allt
annað _ viðhorf til þessara
mála. Ástæða þess var fyrst
og fremst sú, að einn af leið-
togum hans hafði um langt
skeð alið með sér ríka löngun
eftir því að setjast á þjóð-
höfðingjastól. Eins lengi og
unnt var reyndi Alþýðuflokk-
urinn að fá samkomulag við
aðra stjórnmálaflokka um
framboð þessa þingmanns
síns. Þegar það tókst ekki og
auðsætt var orðið að þjóðar-
eining var óhugsandi um fram
boð hans braút Alþýðuflokk-
urinn allar brýr að baki sér og
ákvað floklcsframboð af sinni
hálfu við forsetakjör."
Þannig stendur málið, seg
ir Mbl. að lokum, milli ein
ingarstefnu stjórnarflokk-
anna og sundrungarstefnu A1
þýðuflpkksins og frambjóð-
anda hans
gerð tilraun til að skapa að
nýju þjóðareiningu um forset
ann og koma í veg fyrir, að
pólitískir foringjar sækist
framvegis eftir því að kom-
ast í forsetaembættið. Trú
manna á forsetaembættið
sem einingarstarf hlýtur vit-
anlega að ráðast mjög af því,
hvernig þessi tilraun tekst.
Heílindi
í forustugrein Alþýðublaðs
ins í gær segir svo:
„Þeir (þ. e. Hermann Jónas
son og Ólafur Thors) gerðu
kröfu til þess, að fá að dubba
til forseta einhvern mann,
sem hefði sérstakan trúnað
þeirra, og eftir langa og erf-
iða leit fundu þeir séra
Bjarna Jónsson".
Öllu gleggra verður þeirri
aðdróttun vart komið á fram
færi, að séra Bjarni sé leik-
soppur þeirra Ólafs og Her-
manns. Svo koma stuðnings-
menn Ásgeirs Ásgeirssonar og
segja, að ekki eigi að vera
með persónulegar aðdróttanir
í garð forsetaefnanna!