Tíminn - 28.05.1952, Síða 7

Tíminn - 28.05.1952, Síða 7
118. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 28. maí 1952. 7. Frá hafi til heiða Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell er í Borgarnesi. Ms. Arnarfell losar timbur fyrir Norðurlandi. Ms. Jökulfell átti að fara frá Akranesi s. 1. nótt áleiðis til New York. Ríkisskip: Hekla verður í Gautaborg í dag. Esja fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkveldi til Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er á Seyðisfirði. Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 22. 5. frá Rotterdam. Detti- i’oss er á Akranesi og fer þaðan í kvöld 27. 5. til Rvíkur. Goða- foss kom til Hull í morgun 27. 5. Per þaðan til Antverpen, Rotter- dam og Hamborgar. Gullfoss fer frá Leitth í dag 27. 5. til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til Gautaborgar 23. 5. frá Álaborg. Reykjafoss kom til Kotka 18. 5. Fer þaðan væntanlega í dag 27. 5. til íslands. Selfoss fór frá Húsa vík 21. 5. til Leith og Gautaborg- ar. Tröllafoss fór frá New York 26. 5. til Rvíkur. Vatnajökull fór frá Antverpen 25. 5. til Reykja- víkur. Elugferðir Flugfélag íslands. I dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, ísafjarð ar, Hólmavíkur (Djúpavíkur), Hellissands og Siglufjarðar. Ur ýmsum áttum Rauffi kross fslands tekur á móti umsóknum um sumardvalir barna á skrifstofu Rauða kross íslands, Thorvald- sensstræti 6, dagana 29., 30. og 31. maí kl. 10—12 og 1—4 alla dagana. Varaforseti í Strassburg. Samkvæmt upplýsingum frá fulltrúum fslands á þingi Evrópu ráðsins var Jóhann Þ. Jósefsson, alþingismaður, kjörinn einn af varaforsetum þingsins. (Frá ut- anríkisráðuneytinu). Kvenstúdentafélag íslands heldur kaffikvöld annað kvöld kl. 9 að Café Höll (uppi). Lulu Ziegler verður gestur félagsins. Orðsending. Innritun i Skólagarða Reykja víkur fer fram í dag. Þeir, sem sótt hafa um skólavist, mæti í skálanum við Lönguhlíð kl. 13,00. Ferffafélag fslands minnir félaga sína á, að farið verður upp í Heiðmörk næstk. fimmtudagskvöld kl. 7 frá Aust- urvelli til að gróðursetja trjá- plöntur í landi félagsins. Með í förinni verða fjórir af norsku skógræktarmönnunum, er komu Tjón af veðri (Framhald af 1. síðu.) broti, Hörgslandi og Keldu- núpi á Síöu. Skemmdir urðu víð'a í görðum, fauk áburður og kálplöntur eyðilögöust. Flugvöllurinn ónothæfur i bili. Fiugvöllurinn við Klaustur er ónothæfur í bili vcgna sandfoksins. Fauk sandur- inn í allstóra sandskafla á flugbrautinni, og þarf að ýta honurn af með ýtu áður en völlurinn verður lending- arhæfur á ný. Meiddist i baki. Fréttaritari blaðsins í Vík í Mýrdal sagði, að veðr’ð hefði ekki verið eins hvasst þar og austar, en ýmislegt fauk þó úr skorðum, og næt- urfrost var þar í fyrrinótt, þó vonandi hafi það ekki orðið til skemmda 1 kartöflugörð- um, þar sem farið var að koma upp. Sigurður Sigurðsson bóndi í SkammadEl meiddist lítils háttar í baki, er hann var að hagræða einhverju við bæ sinn og koma í veg fyrir fok. Fauk þá spýta í bak hans. Meiðsli hans var þó ekki tal- ið hættulegt. í gærkvöldi var farið að lægja og hlýna i veðri. Snjókoma á Norðurlandi. Fregnir af Noröurlandi voru af skornum skammti í gær- kvöldi vegna símabilana, sem virðast hafa orðið þar all- rniklar. Þar var þó allmikil snjókoma í fyrrinótt og fram eftir degi í gær, og allmikið frost í uppsveitum. Mun hret þetta hafa komið mjög illa við, þar sem sauðburður stend ur sem hæst, og mun kann- ske sums staðar hafa verið búið að sleppa lambfé, þar sem tíð hefir verið einmuna góð að undanförnu og kom- inn góður gróður. með norska skipinu Brand V. Félagar eru beðnir u mað fjöl- menna. Frá Breiðftrðingafélaginu. Stjórn Breiðfirðingafélagsins óskar þess að þeir félagsmanna, sem geta komið því við, verði við útför formanns félagsins, Friðgeirs heitins Sveinssonar, sem fram fer frá Fossvogs- kapellu fimmtudaginn 29. þ. m. kl. 11 f. h. Skíðafólk. Skíaferð um Hvítasunnuna verður á vegum skíðafélaganna. Væntanlegir þátttakendur mæti í kvöld kl. 20.00. á Amtmanns- stíg 1, þar verður ákveðið hvert farið verður. — Afgreiðsla skíða félaganna, Amtmannsstíg 1. Grundvallarskilyrffi fyrir þró- un íslenzks iffnaffar er skilning- ur almennings á mikilvægi iðn- affarins fyrir þjófffélagiff. EXTRA Motor Dragtir Kápur | Hálfkápur Einnig smokingföt (amerísk) og jakkaföt. | | Verzl. NOTAÐ og NÝTT | Lækjargötu 8. = «iiiimiiiiiitt<mttiiifitiiimi»itiiitiititiiiitiiiitiititiittiiH uimmkmmiiiimmmmmmmmmmmmmiinii ■ 1 Gull og silf urmunir ] | Trúlofunarhrlngar, stein- | hringar, hálsmen, armbönd i í o.fl. Sendum gegn póstkröfu.' GULLSMIÐIR | Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. aimiimmmiiimmiiiiittiitiiiitiiitmiiimttmmiiitm* W.V.V.Y.V.' i AV.VAW.WVWW.V.'VW.WA í Íáa jd.M i i: TKLKYNNING frá f>aud.s.saiiibandi ísl. útvcgsinanna: Eftirfarandi verö hefir verið ákveðið á stórlúðu og ENGLISH ELECTRIC I í; er verðið miðað við, að útgerðarmenn kaupi aflann af 11skipverjum: Lúffa 20 Ibs. og yfir kr. 4,20 pr. kg. •iiMiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiitiiiiiinmiiil I : = 1 | J mW.WWWWAViVWWW.SSWAV.VAV.WiW E V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VA 15 1 vantar 11 | Útbreiddasta hrærivél | landsins Kostar kr. 1173.00 illllltJl; Laugaveg 166 I :: Starfsstúlkur vantar i sumar að Barnaheimili Rauða kross íslands að Laugarási. Stúlkur yngri en 17 ára koma ekki til greina. Skrif- legar umsóknir berist fyrir 7. júní til skrifstofunnar. IIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMimlllllllllllllllllllllHIIIIIIIIII •*mimitiiiimiiiiiiiiiimiiiiimmmiiiikmiiiimiiiiimi» Reykjavíkurdeild Rauffa kross íslands. w.w.v.v.v.v.v.w.%ww%\w.v.v.w.v.v.w.v v.v.v.v.v. í .V.V.V.WW.WAWVW.V.V.V.V.VAW s TELPA i Sumardvalir barna = á 14. ári óskar eftir að kom i | ast á gott sveitaheimili. — § i Upplýsingar á Vesturg. 32, § 1 uppi. ! » S cmiiinimmimmmnmmmiiiimnmmmmmimmii «■1111111111 n iiimmmiiiiiimmmiimiiiiiiimiimimmiti | Allt til aff auka ánægjuna! | Ódýru borffstofustólarnir | komnir aftur. § VERZL. INGÞÓRS 1 Selfossi. - Sími 27. I «iiiii!>mrm««i«««tiii»tu..iiiMiMiMMitt.»Mii.»«»«miimiti iiiiiimiimiimimmimiiiimmimmimmiimmiiiimii í; Umsóknum um sumardvalir barna verður veitt mót- í; taka á skrifstofu Rauða kross íslands, Thorvaldsens- % stræti 6 dagana 29., 30. og 31. maí kl. 10—12 og 1—4 alla í dagana. Til greina koma börn, sem fædd eru á árunum 1945, > 1946, 1947 og 1948. í* Ekki svarað í síma. Tapast i hefir hestur, rauður að lit 1 | með hvíta stjörnu á enni, 1 I hvíta nös og annan aftur | i hóf. Mark: sýlt biti aftan. | i Sást síðast við Hafnarfjörð i i á Reykjavíkurleiðinni. Hest | | urinn er húnverskur að | i uppruna og gæti hann verið ! i að finna á leið hangað. — 1 I Þeir, sem hafa orðið hests- | | ins varir, eru vinsamlega | i beðnir að tilkynna það i i Rafni Bjarnasyni, Þorkels- | i gerði, Selvogi. i iiiiMMiiMMmiiimmmMMMMiiiiiiiiiimiiMiiiniimiimi Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteig 14. — Sfml 7236 Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. v.w.v.v.v.v.v.v.v.v.v.w. TEIKNARI Ákveðið hefmverið að ráða teiknara (karl eða konu) ii að mælingadeild skrifstofu bæjarverkfræðings. * Umsóknir, ásamt upplýsingum um próf og fyrri störf, (( sendist skrifstofunni, Ingólfsstræti 5, eigi síðar en 7. < » júní næstkomandi. u o o Bæjarverkfræðingurinn í ReykjaVík. f u u U u U U < I u u u u <» <» W,V,W.V.V.V.V.V.V.W%%WW.W.V.V.VAWW ij Kosningaskrifstofa | :■ stuðningsmanna 5 í í !; Ásgclrs Ásgcirssonar I; :■ Austurstræti 17 í* .* w.v.v Opin frá kl. 10—12 cg 13—22. Símar 3246 og 7320 % V.V.V.V.V.W.W.W.VW.V.V.V.WJWWWuíl K.S.I. FRAM—\TKOIGlIR K.R.R. Stærsti knattspyrnuviðburður ársins í kvöld kl. 8.30 Icikur hið hcimsþckkta brczka atviiuiulið Brentford GEGN Reykjavíkur-úrvali Dómari: Þorlákur Þórðarson. Koinið ag sjáið bezta hnattspyrnulið, setn hint§að hefir komið. Aðgöugumiðasala bcfst kl. 4 e. h. á fþróttaveMinum. Enginn má sleppa slíku tœkifœri! Móttök unef ndin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.